Leitin skilaði 4164 niðurstöðum

af vesley
Fim 14. Mar 2024 07:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 33
Skoðað: 2404

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Leiðinlegt að heyra hvernig fór. En hvaða vörumerki ætliði að bjóða uppá þegar kemur að tölvu íhlutum? Í grunninn verðum við ekki neitt fastir á ákveðnum vörumerkjum. Ég hef alltaf trú á því að gott sé að bjóða upp á það sem er að reynast vel og fá góðar umfjallanir. Svo að ef ákveðinn framleiðandi...
af vesley
Mið 13. Mar 2024 22:03
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 33
Skoðað: 2404

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Hlýjar mér um hjartarætur að sjá viðbrögð Vaktarmeðlima við að Tölvutækni haldi áfram starfsemi. Þó vefverslunin er enn í fullu ferli á að fá nýjar vörur og lagfæringum þá er gott að taka fram að búið er að opna fyrir vefpantanir og öll ferli eru komin í réttan farveg. Ég er gríðarlega spenntur fyri...
af vesley
Sun 10. Mar 2024 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11140

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Vona að þið lesið þetta og skiljið að þetta er alvarlegt ef þið hafið áhuga. https://www.mbl.is/frettir/veidi/2024/03/09/stada_villta_laxins_ordin_iskyggileg/ Magnað að það skuli vera talað um lélega stöðu stofnsins og laxveiði í sömu fréttinni, væri ekki réttast að banna veiðar á laxinum ef hann e...
af vesley
Sun 25. Feb 2024 13:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Svarað: 24
Skoðað: 1542

Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr

Ef þú ert á jarðhæð er líka auðvelt að draga cat6a streng yfir í skúrinn. Alveg upp að rúmum 100 metrum ertu 10gig capable.
af vesley
Sun 18. Feb 2024 08:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fint verð fyrir verkfæri ?
Svarað: 14
Skoðað: 3701

Re: Fint verð fyrir verkfæri ?

Hvort sem þú ert verktaki eða launþegi þá mæli ég með að versla þetta heima. Oft leyfir verktakinn sem maður vinnur hjá að skrifa á sig verkfærin til að nýta afslætti kennitölunnar og fá þá betri verð. Ég hef fengið þokkalega góða afslætti bæði hjá Sindra og Verkfærasölunni. Er með allar mínar tangi...
af vesley
Sun 18. Feb 2024 08:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS BenQ Zowie 25” 240hz leikjaskjár
Svarað: 2
Skoðað: 377

TS BenQ Zowie 25” 240hz leikjaskjár

Er með BenQ XL2540K til sölu.
Ástæða sölu er notkunarleysi.
1920x1080 upplausn
240hz
0.5ms svartími
Kostar 79.990kr nýr.



Verð: 55.000kr
af vesley
Þri 06. Feb 2024 11:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gölluð framleiðsla af MSI móðurborðum
Svarað: 9
Skoðað: 1159

Re: Gölluð framleiðsla af MSI móðurborðum

Ég myndi nú seint ráðleggja fólki frá öllum MSI móðurborðum þó þessi tiltekna týpa hafi átt við vandræði hjá sumum. MSI eru heilt yfir með þokkalega gott orðspor í dag. Í raun myndi ég segja að heilt yfir alla framleiðendur virðast gæði hafa aukist, heyrist minna af einhverjum stórum bilunum og álík...
af vesley
Fös 02. Feb 2024 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Borgin sektar bíl á einkalóð
Svarað: 19
Skoðað: 2317

Re: Borgin sektar bíl á einkalóð

Samkvæmt byggingarlýsingu er þetta merkt sem innkeyrsla, sú teikning var seinast yfirfarin og samþykkt af byggingarfulltrúa 7 nóv 2023.
af vesley
Fös 26. Jan 2024 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Monní fjármálaráðgjöf...
Svarað: 13
Skoðað: 2646

Re: Monní fjármálaráðgjöf...

Eiga á ólæstri bók það sem samsvarar 2-3 mánuðum af tekjum í varasjóð. Undanfarið greiddi ég aukalega á bílalán og greiddi það upp á ca 3földum hraða. Hef svo sett eitthvað í hlutabréf. (Alvotech/Amaroq) bréf til að eiga til lengri tíma. Og víst ég kláraði bílalánið hugsa ég að ég mun kroppa eitthva...
af vesley
Mið 17. Jan 2024 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2162
Skoðað: 321135

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og það komi öllum sveitafélögum á óvart að fólk þurfi stað til að halda heimili. Af hverju er ekki birjað að selja lóðir í sólríkum suðurhlíðum Úlfarsfells M22 eins og auglýst var fyrir 15+ árum síðan. Hverfið er löngu skipulagt Það er löngu búið að fjarlægja þetta hverfi úr skipulagi o...
af vesley
Mið 17. Jan 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2162
Skoðað: 321135

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og það komi öllum sveitafélögum á óvart að fólk þurfi stað til að halda heimili. Af hverju er ekki birjað að selja lóðir í sólríkum suðurhlíðum Úlfarsfells M22 eins og auglýst var fyrir 15+ árum síðan. Hverfið er löngu skipulagt Það er löngu búið að fjarlægja þetta hverfi úr skipulagi o...
af vesley
Þri 16. Jan 2024 09:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 16961

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

https://www.visir.is/g/20242515635d/-thad-kemur-dagur-eftir-thennan-dag- Jæja... Hver spáir batnandi fjárhag og bættum rekstri hjá RVK? https://qlikqap.reykjavik.is/extensions/Fjarhagsaetlun/aetlunAhluti.html Fullkomin tímasetning fyrir Dag sýnist manni. Skuldir virðast komnar yfir 500 milljarða. S...
af vesley
Mán 15. Jan 2024 19:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2162
Skoðað: 321135

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hellisheiði, Súlunes og Mýrarnar. Ég hef heyrt um betri staði til að byggja flugvöll á :lol:
af vesley
Fim 14. Des 2023 23:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grafa út uppfyllt rými
Svarað: 8
Skoðað: 1469

Re: Grafa út uppfyllt rými

Ef að það er steypt plata þarna fyrir innan gæti jafnvel verið að rýmið sé ekki uppfyllt heldur sé það bara tekið fram.
af vesley
Fim 14. Des 2023 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ríkisgreiðslumiðlun eða alþjóðagreiðslumiðlun?
Svarað: 10
Skoðað: 1067

Re: Ríkisgreiðslumiðlun eða alþjóðagreiðslumiðlun?

Hvað er til fyrirstöðu fyrir fyrirtæki að nýta tækifærið og koma upp íslensku greiðslumiðlunar kerfi sem er hýst hérlendis ?
af vesley
Fös 08. Des 2023 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
Svarað: 38
Skoðað: 2769

Re: Rafbílar koma illa út í könnun

@jonsig “ Ótrúlegt en satt var bara tveggja vikna biðtími svo ég kæmist að útaf öllum þessum nýlegu teslum sem voru með ryðvandamál.” Hvaða ryðvandamál á að hafa verið hjá Teslu? Ekki hugmynd, en þetta er vottað tesla spautu verkstæði og haugur af nýjum tesla þar inni og á bílastæðinu. Alveg öruggl...
af vesley
Fös 08. Des 2023 15:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
Svarað: 38
Skoðað: 2769

Re: Rafbílar koma illa út í könnun

@jonsig

“ Ótrúlegt en satt var bara tveggja vikna biðtími svo ég kæmist að útaf öllum þessum nýlegu teslum sem voru með ryðvandamál.”



Hvaða ryðvandamál á að hafa verið hjá Teslu?
af vesley
Mán 27. Nóv 2023 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orkuskortur á Íslandi
Svarað: 7
Skoðað: 1235

Re: Orkuskortur á Íslandi

Hafa úrkomumet ekki verið að falla núna í haust/vetur eftir að hafa staðið í tæp 80 ár á Akureyri og Austurlandi? https://www.akureyri.net/is/frettir/mesta-urkoma-a-einum-solarhring-fra-1946 https://austurfrett.is/frettir/mesta-urkoman-maeldist-i-neskaupstadh Skv. fréttinni þá er þetta líklega miki...
af vesley
Mán 27. Nóv 2023 11:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orkuskortur á Íslandi
Svarað: 7
Skoðað: 1235

Re: Orkuskortur á Íslandi

https://www.visir.is/g/20232495037d/skerda-orku-til-fisk-verkunar-og-gagnavera Þetta er skrítið, er þetta hugsanlega markaðstrikk til að skapa panikk og hærra verð? Þetta er hvorki skrítið né einhver brella. Þetta er mjög algengt og gert reglulega. Álverin hafa oft fengið skerðingu sem dæmi ásamt ö...
af vesley
Lau 18. Nóv 2023 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Svarað: 14
Skoðað: 1546

Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi

Ég tók þessum fréttum með fyrirvara fyrst, fannst einhvernvegin svo ólíklegt að svona lítil starfsemi gæti haft svona mikil neikvæð áhrif. En raunin virðist vera að þetta er algjört eitur fyrir vistkerfið og framleiðslan sjálf jafnvel algjört sorp. Las greinargerð um þetta og hálf greinargerðin var...
af vesley
Lau 18. Nóv 2023 06:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Svarað: 14
Skoðað: 1546

Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi

Skrái þetta hjá mér miðað við orð Appel. Á meðan ég borga skatta þá má ég rústa lífríki og náttúru og valda tjóni á starfsgrein sem skapar meira en helmingi fleiri störf. Kolaorkuver í miðja Reykjavík kannski ? Það myndi nú borga mjög mikla skatta og þessvegna hlýtur það að afsaka það. Námugröft á l...
af vesley
Fös 10. Nóv 2023 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2162
Skoðað: 321135

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

appel skrifaði:Hvert fer fólk? Eru Almannavarnir að bjóða upp á hótel?


Búið er að setja upp fjöldahjálparstöðvar sem taka á móti fólki til að byrja með.
af vesley
Fim 02. Nóv 2023 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11140

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Það kemur líka stundum upp riða í íslenska fjárstofninum og þá þarf að farga öllu fénu á viðkomandi bæ og jafnvel á næstu bæjum, ekki sé ég fólk kalla það dýraníð að það þurfi að drepa þessar kindur. Það er verið að farga fiskinum sem er svona lúsugur, það er það eina rétta í stöðunni. Það er alveg...
af vesley
Fim 02. Nóv 2023 09:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11140

Re: Eldislax í íslenskum ám

Og sambandi við að vera með eldi á landi þá er það þar sem fiskurinn fær mun minna pláss og ferskan sjó. fyrir utan það að þú þarft yfir 100 - 500 x meira rafnmagn til þess að knýja allar þær dælur til þess að gera verið með eðlileg vatnaskipti sem gerast náttúrulega með falla skiptum og sjávar str...
af vesley
Þri 31. Okt 2023 09:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla skemmdist í rigningu
Svarað: 11
Skoðað: 2132

Re: Tesla skemmdist í rigningu

Gerðist fyrir einn módel Y https://www.visir.is/g/20222230062d/tesla-firrar-sig-a-byrgd-situr-uppi-med-milljona-krona-tjon-eftir-ad-hafa-ekid-i-poll Hér er þessi umræddi “pollur” Staðfest er að eigandi bílsins keyrði á fullum hraða í þetta stöðuvatn. https://www.visir.is/g/20222225940d Þetta er bar...