Leitin skilaði 4165 niðurstöðum

af vesley
Mán 22. Nóv 2021 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 4597

Re: Gallar við timburhús?

Galli: líður einsog þú sért alltaf í sumarbústað (hljóðið þegar þú ert labbandi um) Það er sama hljóð að labba um í timburhúsi og steyptu húsi ef það er með steypta plötu eins og mörg eða flest þeirra eru með. Varðandi hljóðbærni í gifsi vs steypu þá eru eingöngu burðarveggir í steyptu húsi úr öðru...
af vesley
Mán 25. Okt 2021 23:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 12740

Re: Lokun koparsímkerfisins

Þú hefur samband við fyrirtækið sem sér um viðhald á lyftunni og færð þá til að græja nýtt gsm kerfi á lyftuna.
af vesley
Sun 24. Okt 2021 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6549

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Get lofað ykkur því að þessi kopar verður aldrei sóttur úr jörðu.
Ef þið vissuð hvað rafvirkjar henda miklu af þessu í brotajárn án endurgjalds :lol:
af vesley
Þri 19. Okt 2021 19:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: TV veggfesting á gips-vegg?
Svarað: 18
Skoðað: 8608

Re: TV veggfesting á gips-vegg?

Hef fest mörg sjónvörp án vandræða með rósettum í gifs.

Ef það fara þyngri hlutir þá er hægt að festa plötu á bakvið, þunna úr áli jafnvel og fjölgað þá töppum og þar með dreift álaginu.

Ég var með 30kg háþrýstidælu á einföldu gifsi án vandræða
af vesley
Lau 02. Okt 2021 07:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Svarað: 38
Skoðað: 5747

Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi

Furðulegt að sjá svona varnir fyrir hárri verðlagningu. Furðulegt? Örugglega enginn iðnaðarmaður selur sig ódýrara en 10.000kr per tímann, og ætti enginn að selja sig ódýrara en það. Muna þarf að þessi 200 þús kall sem hann sagði þér er með VSK, þarf að duga fyrir uppihaldi á verkfærum, farartæki t...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32681

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Það má segja margt um borgina og rekstur hennar en þau nokkur stór mál sem hafa fokkað upp rekstri borgarinnar eru ekki sök núverandi meirihluta. Samt hafa þessir flokkar einungis komist að í tæp þrjú ár frá 1994. - Leiga húsnæði á Borgartúni (xD, xB og xF) - Laugavegsfíaskóið, að kaupa gömlu Nikeb...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32681

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Þau ykkar sem ætlið að kósa Pírata, af hverju? Mér fannst þetta sniðugur flokkur í upphafi en í dag finnst mér vera algjör óregla og ringulreið hjá þeim, eru furðulega oft ósamma hvort öðru og koma litlu í verk. Hugsa að þeir nái inn merkilegum fjölda atkvæða í gegnum tvö af þeirra málefnum. Afglæp...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 11:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32681

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Vantar bæði skila auðu og líka ætlar ekki að kjósa. Lagfært. Steingleymdi. Að því sögðu hvet ég að sjálfsögðu alla til að kjósa. Að skila auðu ef fólk vill ekki kjósa þá flokka sem eru í framboði. Mikið skilvirkara en að taka ekki þátt. Edit! Þið sem voruð búin að kjósa þurfið að velja aftur. Gott ...
af vesley
Fim 02. Sep 2021 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32681

Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Þetta er þeir flokkar sem eru búnir að bjóða sig fram, getur fólk skipt um skoðun í könnuninni.
af vesley
Mið 25. Ágú 2021 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 162840

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:Er með óverðtryggt lán á minni íbúð sem stendur núna í 3,1% vöxtum.
Hvar fékkstu svona góð vaxtakjör? Skil að þú viljir bíða, ert með ágætis buffer miðað við föstu vextina.


Tók lán hjá Birtu. Korteri áður en þeir lokuðu fyrir óverðtryggt.

Var upphaflega 2,7% ef ég man rétt.
af vesley
Mið 25. Ágú 2021 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 162840

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég hef ennþá allavega haldið í þá ákvörðun að festa ekki vexti hjá mér. Sjá hvort það sé meiri hagur í raun að "ride the wave" heldur en að taka í bremsu og festa mig til einhverra ára. Er með óverðtryggt lán á minni íbúð sem stendur núna í 3,1% vöxtum. Við höfum líka alveg þannig tekjur a...
af vesley
Sun 15. Ágú 2021 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: philips hue loftljós - vantar ráð
Svarað: 2
Skoðað: 1339

Re: philips hue loftljós - vantar ráð

Rafkaup eru með mikið úrval af Philips Hue.

Keypti allt mitt að einum led bar frátöldum þar.
af vesley
Fös 06. Ágú 2021 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Svarað: 34
Skoðað: 9021

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Breyta lifnaðarháttum fólks ?
Þó að 5G sé frábært, þá stórlega efa ég að það verði sá hlutur sem markar grundvöll fjórðu iðnbyltingarinnar.
af vesley
Fim 10. Jún 2021 07:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Svarað: 29
Skoðað: 4651

Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto

Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?

Hugsa að það væri nú nokkuð klassískt hérna megin, skuldaniðurgreiðsla á þá nánustu og fjárfesta í fasteignum. Byggja fjölbýli eða tvö. Stækka lagerinn minn hjá Massabón \:D/
af vesley
Sun 06. Jún 2021 22:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 15750

Re: Skrúfa í dekki

Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :) Þá er að lágmarki að láta viðskiptavin vita eða...
af vesley
Lau 05. Jún 2021 17:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 193
Skoðað: 101259

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Ég er búinn að panta og greiða tíma fyrir jeppann í þrif, en hvernig virkar að fá tíma ? Á ég að hringja eða hringir þú ?:Þ Ég hringi í þig á mánudaginn og við neglum tíma :) Ég hringi yfirleitt samdægurs í þá sem panta í gegnum síðuna hjá mér. Smá eftirá síðustu viku enda fyrsta vikan hjá mér síða...
af vesley
Mið 02. Jún 2021 09:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 193
Skoðað: 101259

Re: Massabón - ný staðsetning. Dalshraun 24

Opið hjá okkur alla virka daga frá 8-17 :D

Minni á 10% afsláttinn ykkar
af vesley
Sun 30. Maí 2021 17:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál
Svarað: 13
Skoðað: 2985

Re: Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál

Athyglisverð tímasetning.. https://www.ruv.is/frett/2021/05/30/samherji-bidst-afsokunar Marklaus afsökunarbeiðni og tímasetningin tengist auðvitað kosningum og þessum vandræðagangi í Silfrinu þar sem þingmenn og ráðherrar þurfa að svara fyrir þessa glæpamenn sem hafa ekki pung til þess að gera það ...
af vesley
Lau 22. Maí 2021 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2410
Skoðað: 398744

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jæja, ekkert hafði þetta að segja, hraunið farið að renna niður í Nátthaga. https://www.facebook.com/groups/302373666581925/permalink/1896700383815904/ Vísindamenn voru líka margir sammála að það mun hvort eð er ná að veginum hvort sem veggurinn tefji eða ekki. Þetta var nú engin ósköp þessi kostna...
af vesley
Fös 14. Maí 2021 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 162840

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

kusi skrifaði:* Að öðru óbreyttu hækkar eignaverð þegar vextir lækka og það lækkar þegar vextir hækka.



Eignarverð lækkar ? :lol:
af vesley
Fim 13. Maí 2021 23:27
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Breyta skipulagi íbúðar - taka niður milliveggi
Svarað: 15
Skoðað: 3427

Re: Breyta skipulagi íbúðar - taka niður milliveggi

Að rífa herbergið er minnsta málið. Rafvirki er enga stund að aftengja það rafmagn sem er fyrir herbergið og taka það úr og veggirnir lítið mál líka. Aðalatriðið er gólfefni og loftið. Held það sé alltaf betra að skipta út gólfefni heldur en að reyna að redda því saman, það mun alltaf sjást viðgerði...
af vesley
Þri 11. Maí 2021 13:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Svarað: 32
Skoðað: 7131

Re: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?

Húsfélagið ræður þessu ekki. það er sér "lóðafélag" fyrir allar blokkirnar sem sér um þessi mál. Þessi einstaklingur sem þú hafðir samband við er greinilega með húsbíl/tjaldvagn etc. sem hann er með á bílastæðinu sjálfur og vill ekki fara með hann á tilgert bílastæði. Þetta þarf að ræða á...
af vesley
Þri 11. Maí 2021 07:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Svarað: 32
Skoðað: 7131

Re: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?

Ég ætla að viðurkenna að ég er ekki 100% viss um hvað nákvæmlega þú ert að spyrja um. Nú geri ég ráð fyrir því að bílastæðið við fjölbýlishúsið sé bara eins og öll önnur bílastæði fjölbýlishúsa. Ég vitna þar í einn pistil frá mbl sem talar um svona mál. Eigendum er óheimilt að leggja undir sig same...
af vesley
Mán 10. Maí 2021 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Svarað: 10
Skoðað: 2256

Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)

Afsakið það að yfirgefa þráðinn! Var lengi að spá hvað ég ætti að gera við þetta og ákvað að skella þeim aftur niður í geymslu og leyfa stráknum mínum að eiga þær þegar hann verður eldri og fer að lesa Lýst vel á það. PC lýðurinn er líka í herferð gegn svona efni, þ.a. best að passa upp á það. Nost...
af vesley
Mán 10. Maí 2021 22:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Svarað: 32
Skoðað: 7131

Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?

Nú bý ég í nokkuð stóru fjölbýli hér í smáranum í Kópavogi og hefur maður verið að fylgjast með hverju fellihýsinu, tjaldvagni,hjólhýsi,kerru, húsbílum og álíka tækjum fjölga fyrir utan blokkina. Tel ég t.d. 8 frístundartæki komin fyrir utan húsið og þar á meðal kerrur uppá grasi og húsbíla það stór...