Leitin skilaði 410 niðurstöðum
- Lau 25. Okt 2025 19:37
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Intel i7-5820K CPU
- Svarað: 0
- Skoðað: 403
[TS] Intel i7-5820K CPU
Er með til sölu i7-5820K Fæst fyrir lítið - opinn fyrir öllum tilboðum. Nánar um hann hér: https://www.intel.com/content/www/us/en/products/sku/82932/intel-core-i75820k-processor-15m-cache-up-to-3-60-ghz/specifications.html https://cdn11.bigcommerce.com/s-0yiknm/images/stencil/1280x1280/products/100...
- Mán 06. Okt 2025 19:17
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [komið] Óska eftir Intel i7 6800K/6850K/6900K ofl.
- Svarað: 0
- Skoðað: 291
[komið] Óska eftir Intel i7 6800K/6850K/6900K ofl.
Titillinn segir það sem þarf 
Leita að CPU í X99 borð.
Skoða öll önnur CPU sem eru á support listanum fyrir utan 5820K
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... upport-cpu
Leita að CPU í X99 borð.
Skoða öll önnur CPU sem eru á support listanum fyrir utan 5820K
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... upport-cpu
- Mið 01. Okt 2025 06:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1100
- Fös 12. Sep 2025 22:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1100
Re: [TS] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
Upp!
Gefum þessu smá stund í viðbót áður en Ebay tekur þetta
Gefum þessu smá stund í viðbót áður en Ebay tekur þetta
- Þri 26. Ágú 2025 17:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1100
Re: [TS] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
Ennþá til.
- Sun 17. Ágú 2025 12:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1100
Re: [TS] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
Ennþá til.
Opinn fyrir tilboðum.
Opinn fyrir tilboðum.
- Mið 30. Júl 2025 13:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1100
[Selt] Razer Kraken V4 Pro (wireless)
Er með til sölu Razer Kraken V4 PRO Þráðlaus headphones. Ný í upprunalegum og óopnuðum umbúðum Verð: 45þ Ástæða sölu: Ætla halda mig við HyperX headphones sem ég á. https://assets2.razerzone.com/images/pnx.assets/855c35b3cf64f93ce2b5c74b7dd07a8e/razer-kraken-v4-pro-ogimage-1200x630.webp https://i5.w...
- Fös 02. Maí 2025 11:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrirframgreitt kredit kort
- Svarað: 11
- Skoðað: 5556
Re: Fyrirframgreitt kredit kort
Bara fá sér Indó ef þú vilt vera í prepaid.
Engin aukagjöld eða þóknanir.
Engin aukagjöld eða þóknanir.
- Lau 29. Mar 2025 17:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S21 128GB 5G
- Svarað: 2
- Skoðað: 5783
- Fös 28. Mar 2025 17:55
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S21 128GB 5G
- Svarað: 2
- Skoðað: 5783
Re: [TS] Samsung Galaxy S21 128GB 5G
Ennþá til - ófeimnir að bjóða
- Lau 22. Mar 2025 12:13
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S21 128GB 5G
- Svarað: 2
- Skoðað: 5783
[SELT] Samsung Galaxy S21 128GB 5G
Er að selja símann hjá frúnni þar sem hún fékk nýjan. Ástandið er mjög gott á honum - sér nánast ekki á honum. Alltaf verið í hulstri. Set á hann 35þ https://i.ibb.co/FkDd155N/20250322-115354.jpg https://i.ibb.co/FLh85Pys/20250322-115332.jpg https://i.ibb.co/Wvz90N7Y/20250322-115318.jpg https://i.ib...
- Mið 19. Feb 2025 16:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hamborgarar
- Svarað: 13
- Skoðað: 9123
Re: Hamborgarar
Grilla alltaf mína burgers og forhita grillið vel.
B Jensen 120g (medium-medium well)
Hamb.krydd frá íslandsnaut eða mccormick
Hamb.sósa frá íslandsnaut
Cheddar ostur
grillaðar bacon sneiðar
Sultaður rauðlaukur
Kartöflubrauð frá myllunni
Besti burgerinn
B Jensen 120g (medium-medium well)
Hamb.krydd frá íslandsnaut eða mccormick
Hamb.sósa frá íslandsnaut
Cheddar ostur
grillaðar bacon sneiðar
Sultaður rauðlaukur
Kartöflubrauð frá myllunni
Besti burgerinn
- Sun 09. Feb 2025 18:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 10715
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr? Ég er með deildu sem index í prowlarr. Adda index og leita að deildu og það poppar þ...
- Lau 08. Feb 2025 17:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 10715
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Er eitthvað sem þarf að gera til að installa þessu Yoink dóti? Þetta virðist ekki runna hjá mér eða neitt :-k :-k Smelltu þessu í .bat skrá í sömu möppu og yoink.exe :start yoink.exe --config ./conf.yaml PING -n 10 127.0.0.1>nul goto:start Búðu svo til conf.yaml í sömu möppu og hentu þessu inní: to...
- Fös 07. Feb 2025 18:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 10715
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Þakka þér fyrir þetta. Setti upp prowlarr í gær einmitt og addaði inn einhverjum public trackerum ásamt Deildu og kom þessu eitthvað smá af stað en það er greinilegt með þessa public trackera að menn eru ekkert endilega að seeda svo að ég rak mig á það með þónokkur torrent að það byrjaði ekkert að ...
- Fös 07. Feb 2025 04:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sonarr, indexers og aðgangar
- Svarað: 17
- Skoðað: 10715
Re: Sonarr, indexers og aðgangar
Ég er að nota prowlarr - snilldar græja ef þú ert með marga torrent aðganga. Mæli með unpackerr til að díla við þætti sem koma í rar fælum. Svo hef ég verið að nota rarbg og milkie ef ég nenni ekki að seed-a Ert kominn lang leiðina með þetta, bættu þessu við og kannski reyndu að finna invites á ipt ...
- Mán 11. Nóv 2024 23:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ffmpeg og skáar stærð
- Svarað: 15
- Skoðað: 4094
Re: ffmpeg og skáar stærð
getur sett average bitrate á video-ið sem ætti að halda óþarfa stærð í skefjum. Annars er CRF nokkuð fair við að finna gott bitrate
Það er til spes parameter fyrir animation, í handbrake er það -animation (eða -tune animation)
Það er til spes parameter fyrir animation, í handbrake er það -animation (eða -tune animation)
- Mán 11. Nóv 2024 22:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ffmpeg og skáar stærð
- Svarað: 15
- Skoðað: 4094
Re: ffmpeg og skáar stærð
Í raun bara val - getur scriptað á móti handbrake líka.
Tékkaðu endilega á nvenc, getur notað það í ffmpeg líka
Tékkaðu endilega á nvenc, getur notað það í ffmpeg líka
- Mán 11. Nóv 2024 13:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ffmpeg og skáar stærð
- Svarað: 15
- Skoðað: 4094
Re: ffmpeg og skáar stærð
Handbrake og encode í HEVC/X265 10bit.
Færð mest út úr því í dag myndi ég halda.
Færð mest út úr því í dag myndi ég halda.
- Fim 29. Ágú 2024 23:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 3547
Re: Brask og brall horfin
Synist hún vera á lífi en er private.
- Mið 15. Maí 2024 04:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K
- Svarað: 10
- Skoðað: 5214
Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K
Bluray hafa misöflugar copy varnir. BD+ er protection sem margar bluray myndir hafa og er sérlega erfitt að decrypta.
Makemkv og Anydvd (Redfox) komast í gegnum það og ef þú lendir á vegg þá er hægt að senda logginn til þeirra og fá support.
Have fun rippin...
Makemkv og Anydvd (Redfox) komast í gegnum það og ef þú lendir á vegg þá er hægt að senda logginn til þeirra og fá support.
Have fun rippin...
- Lau 17. Feb 2024 01:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] XBOX Elite Series 2 controller
- Svarað: 3
- Skoðað: 977
Re: [TS] XBOX Elite Series 2 controller
Já ennþá til.
- Sun 11. Feb 2024 19:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafmynt
- Svarað: 31
- Skoðað: 12921
Re: Rafmynt
Not your keys, not your coins.
Galið að geyma myntir í kauphöllum til lengri tíma.
https://medium.com/blockchain/not-your- ... 84d7d09815
Galið að geyma myntir í kauphöllum til lengri tíma.
https://medium.com/blockchain/not-your- ... 84d7d09815
- Fös 09. Feb 2024 13:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] XBOX Elite Series 2 controller
- Svarað: 3
- Skoðað: 977
Re: [TS] XBOX Elite Series 2 controller
Upp
Verð 20þ
Verð 20þ
- Fim 08. Feb 2024 22:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] XBOX Elite Series 2 controller
- Svarað: 3
- Skoðað: 977
[SELT] XBOX Elite Series 2 controller
Er með til sölu ekkert notað XBOX Elite Series 2 controller. Keypt í innilokuninni í covid en nennti svo aldrei að spila með þessu. Ástandið er eins og nýtt, sér ekki á græjunni. Kemur í tösku og í kassanum utan af. Fylgir með USB móttakari fyrir PC tengingu (borgaði minnir mig 5þ fyrir hann) Sýnist...