Leitin skilaði 6227 niðurstöðum

af AntiTrust
Mán 05. Feb 2024 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex server
Svarað: 2
Skoðað: 830

Re: Plex server

Sorry strákar, of gràtt svæði.

Það eru til aðrar grúppur á FB fyrir þetta, leitið og þér munuð finna.

Þræði læst.
af AntiTrust
Mán 05. Feb 2024 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Monní fjármálaráðgjöf...
Svarað: 13
Skoðað: 2712

Re: Monní fjármálaráðgjöf...

Tek 10% af launum og splitta því svo 70/20/10 á milli Katla Fund sjóðsins hjá Stefni, Verðtryggð Ríkisskuldabréf og 10% af 10% (klinkið) fer svo bara í að leika sér í high-risk daytrading, enda peningur sem má tapast án þess að valda vandræðum - en skemmtilegra en að hanga á TikTok, hvort sem það en...
af AntiTrust
Mið 13. Sep 2023 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ævintýri dagsins
Svarað: 9
Skoðað: 1818

Re: Ævintýri dagsins

TheAdder skrifaði:Nú spyr ég af fáfræði, er almennt ekkert dhcp redundancy í netkerfum hér á landi?


DHCP failover er bara eitt af grunnatriðum í uppsetningu á allt frá minniháttar net-, og tölvukerfum. Ef þessi grein er tæknilega rétt, ætti e-r skilið að vera rekinn og skipt út, og það í gær.
af AntiTrust
Þri 22. Ágú 2023 16:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18080

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit ne...
af AntiTrust
Fös 14. Júl 2023 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég fer líklega í kvöld ef vindátt verður hagstæð, skil nú ekki hvað menn eru að kvabba yfir e-rjum 20km í fallegri náttúru - ef það er alltíeinu orðið þrekvirki þarf fólk heldur betur að girða sig í brók og skella...
af AntiTrust
Fim 13. Júl 2023 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Black skrifaði:[...]

Það voru 16°c en kólnaði hratt með kvöldinu og um leið og maður stoppaði.


Og í kvöld verður mikið kaldara vegna vinds. Fólk vanmetur vindkælingu á Suðurnesjunum oft rosalega.
af AntiTrust
Fim 13. Júl 2023 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég fer líklega í kvöld ef vindátt verður hagstæð, skil nú ekki hvað menn eru að kvabba yfir e-rjum 20km í fallegri náttúru - ef það er alltíeinu orðið þrekvirki þarf fólk heldur betur að girða sig í brók og skella...
af AntiTrust
Fim 13. Júl 2023 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég fer líklega í kvöld ef vindátt verður hagstæð, skil nú ekki hvað menn eru að kvabba yfir e-rjum 20km í fallegri náttúru - ef það er alltíeinu orðið þrekvirki þarf fólk heldur betur að girða sig í brók og skella...
af AntiTrust
Fim 06. Júl 2023 08:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það má ekki gleyma því að það reykir ennþá vel úr hrauninu eftir bæði síðustu gos, svo smá reykur þarf ekki að þýða mikið nema það sé á nýjum stað.
af AntiTrust
Mið 05. Júl 2023 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það nötrar allt vel hér í Njarðvíkinni. Ég sit bara í gönguskónum og bíð eftir gosinu.
af AntiTrust
Mán 26. Jún 2023 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oceangate
Svarað: 23
Skoðað: 3767

Re: Oceangate

Ég held að Rapport sé nú að vísa í þetta tiltekna atvik...https://nyr.ruv.is/frettir/erlent/2023-06-14-tugir-flottamanna-forust-uti-fyrir-grikklandi Fólk að flýja stríðið í Sýrlandi og umhverfi á leið til Ítalíu..? Ég þurfti ekki rapport til að detta þetta í hug. Hann þarf að dreifa skilaboðum samf...
af AntiTrust
Lau 03. Jún 2023 22:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjallheimili
Svarað: 12
Skoðað: 4708

Re: Snjallheimili

Margt gott þarna en úff alls ekki Arlo sorpið, ekki festa þig í einhverju svona ömurlegu subscription dóti og ekki vera með batterísvélar sem eru wifi.. leggja frekar víra og hafa poe, ég er búin að vera með Unifi vélar síðan 2018 og hafa verið skotheldar og þolað öll veður engin failað hjá mér Ég ...
af AntiTrust
Fös 02. Jún 2023 09:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjallheimili
Svarað: 12
Skoðað: 4708

Re: Snjallheimili

Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ? Ég myndir byrja á ljósum, ég er með allar perur og borða frá Wiz frá (Bauhouse/Husasmiðjan) sem virkar með Google assistant og Apple og ætla næ...
af AntiTrust
Mið 31. Maí 2023 23:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjallheimili
Svarað: 12
Skoðað: 4708

Re: Snjallheimili

Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir: - Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d. - Philips Hue í hverju eina...
af AntiTrust
Mán 29. Maí 2023 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5208

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

rapport skrifaði: [...]

Í hvað eru skattarnir manns að fara?!? :guy


Ekki! :lol:
af AntiTrust
Mán 29. Maí 2023 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5208

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

en hvaðan koma straumarnir með íslenska efninu? Ég veit um amk. tvær erlendar IPTV þjónustur sem innihalda allar þessar Ísl. stöðvar sem hann var að bjóða uppá. Veit svosem ekki nákvæmlega hvaðan þær koma en það eru örugglega ekki Íslendingar á bakvið þjófnaðinn á straumnum sjálfum. Sýn er bara að ...
af AntiTrust
Mán 29. Maí 2023 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5208

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Viktor skrifaði:Kemur út á því sama. Engar tekjur til Sýnar.


Algjörlega, hvað Sýn varðar - en ég velti fyrir mér hvort það torveldi ekki Sýn að sýna fram á nákvæmt tekjutap ef stöðvarnar þeirra eru bara partur af 15.000 stöðva pakka.
af AntiTrust
Mán 29. Maí 2023 10:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að 4tb stýrikerfi
Svarað: 7
Skoðað: 1977

Re: Er að leita að 4tb stýrikerfi

OP er væntanlega að biðja um 4TB NVMe Navigator disk undir stýrikerfið sitt.
af AntiTrust
Mán 29. Maí 2023 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5208

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji leita réttar síns. Dómstóll mun alltaf dæma Sýn í hag en eflaust ekki taka tillit til miskabóta sem þau ætla sér að fá vegna ætlaðs tekjutaps. Fyrirtæki fá ekki miskabætur ;) Skaðabætur yrðu væntanlega að lágmarki alla...
af AntiTrust
Lau 27. Maí 2023 00:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla fékk úthlutað öðru AS númeri
Svarað: 3
Skoðað: 3854

Re: Míla fékk úthlutað öðru AS númeri

Má ekki leiða lyktum að því að þetta tengist sölunni á Mílu til Ardian France SA undir lok síðasta árs?
af AntiTrust
Þri 16. Maí 2023 00:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 435

Re: Tölva til sölu

Það mætti endilega laga formattið á söluþræðinum.
af AntiTrust
Þri 16. Maí 2023 00:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: EdgeRouter Lite, Hjálp!
Svarað: 6
Skoðað: 3458

Re: EdgeRouter Lite, Hjálp!

Þarftu ekki bara að slökkva á external access að routernum þínum og stilla FW'inn rétt til?
af AntiTrust
Mið 10. Maí 2023 00:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
Svarað: 6
Skoðað: 3451

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sem W11 fanboy verð ég að spyrja - afhverju downgrade'a?
af AntiTrust
Fim 04. Maí 2023 09:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
Svarað: 27
Skoðað: 3129

Re: Peningar og að græða í verðbólgu

Secret'ið mitt er voðalega einfalt - bjóða upp sambærilega IT þjónustu og stóru fyrirtækin á betra verði með persónulegri þjónustu. Fyrirtæki af öllum stærðargráðum eru fljót að skoða sig um og hvað er í boði þegar topparnir fara að biðja um niðurskurði í IT, sem er oft einn af stærstu útgjaldapóstu...
af AntiTrust
Fim 04. Maí 2023 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar 400.000 innan árs?
Svarað: 16
Skoðað: 1897

Re: Íslendingar 400.000 innan árs?

Það er ekki eins og okkur skorti landið til að byggja og búa á og möguleikar á fjarvinnu að hluta eða öllu leyti aldrei verið eins margir. Því finnst mér líklegt að Reykjavík muni skipta minna og minna máli sem miðpunktur en áður og við munum og erum að sjá mikla uppbyggingu á nærliggjandi bæjarfélö...