Leitin skilaði 6168 niðurstöðum

af AntiTrust
Mið 23. Des 2020 14:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Svarað: 56
Skoðað: 3181

Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?

Kennitala hans og upplýsingar. Eins og ég er ósáttur við þennan gæja. Þá held ég að persónuverndarlög leyfi þetta ekki. Það er að segja opinbera þessar upplýsingar með þessum hætti. Nema þá með samþykki hans. Veit að sumar af þessum upplýsingum eru aðgengilegar í þjóðskrá. En því miður tel ég að þe...
af AntiTrust
Þri 21. Júl 2020 02:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 1844

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Nota Plus500 sjálfur, það er betra fyrir technical analysis, eToro er fínt fyrir social-traders en hef ekki mikið álit á því persónulega. Saxo er líka mjög flott en þarft háa innlögn til að geta stofnað rkn þar. Hvað sem þú velur, lærðu fyrst basics í trading og æfðu þig í nokkra mánuði með virtual ...
af AntiTrust
Mið 15. Júl 2020 17:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: til sölu tölva i9
Svarað: 6
Skoðað: 660

Re: til sölu tölva i9

Það er ekkert að því að verðlöggast hér eins og hefur tíðkast lengi, en það er ágætt að láta fylgja með röksemdarfærslu yfir því afhverju ásett verð seljanda þykir of hátt, og koma skilaboðunum kurteisislega frá sér. Að því sögðu, þá mæli ég með því til seljanda að láta nánari upplýsingar og þá sérs...
af AntiTrust
Sun 12. Júl 2020 14:22
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] iPad Pro 11"/12.9" - Komið
Svarað: 0
Skoðað: 243

[ÓE] iPad Pro 11"/12.9" - Komið

Óska eftir 2018+ 11"/12.9" iPad Pro, spekkar skipta ekki öllu.
af AntiTrust
Mán 23. Mar 2020 11:14
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: NTV skólinn og möguleikar eftir það
Svarað: 3
Skoðað: 2369

Re: NTV skólinn og möguleikar eftir það

Hæ, Ég er einn af kennurunum sem kennir kerfisstjóranámið við NTV og því alls ekki hlutlaus en ætti að geta svarað spurningum hvað þá braut varðar. Kerfisstjóranámið á fátt sameiginlegt með því sem er kennt i Háskólanum og er talsvert sérhæfðara. Tölvunám í háskólum er mikið forritunarmiðaðra og opn...
af AntiTrust
Sun 16. Feb 2020 19:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 22
Skoðað: 5196

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Það er eiginlega ekki hægt að bera saman Apple vörur við aðrar vörur spekka fyrir spekka, frekar en aðra framleiðendur sem hanna bæði hug- og vélbúnaðinn, skilvirknin eykst svo til muna. Þessi auka mAh sem Samsunginn fær er ekki endilega að fara að skila honum betri líftíma þar sem hann er með stærr...
af AntiTrust
Lau 15. Feb 2020 15:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Lenovo T460s - i5, 256GB nvme, 8gb DDR4
Svarað: 9
Skoðað: 1037

Re: [TS] Lenovo T460s - i5, 256GB nvme, 8gb DDR4

.. ps: Mig minnir að það hafi átt að vera 8GB minni á móðurborðinu og svo er 4GB kubbur = 12GB, en ég fæ skrítnar upplýsingar í TaskM - sjá mynd (hvað er 3,9 gb cached?). Það eru allavega pottþétt 8 GB (þar af 4 gb kubbur)). Vélin er með 4GB lóðuðum DDR4 kubb og svo einu uppfæranlegu SODIMM slotti ...
af AntiTrust
Fös 17. Jan 2020 15:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nauthóll vs VON vs Krydd
Svarað: 8
Skoðað: 891

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Ég fór á Nauthól í 3ja rétta fyrir 2, líklega sama gjafakort um að ræða og fyrir "peninginn" var ég ekki svikinn. Vel útilátið og gott, 7.5/10.
af AntiTrust
Fim 19. Des 2019 23:28
Spjallborð: Windows
Þráður: Ódýr Windows server vps hjá Hetzner
Svarað: 5
Skoðað: 3431

Re: Ódýr Windows server vps hjá Hetzner

Þú getur búið til vSwitch í viðmótinu þeirra og sett root vélar á VLAN - hef ekki prufað það ennþá en ætti að vera þokkalega straightforward.
af AntiTrust
Fim 19. Des 2019 22:06
Spjallborð: Windows
Þráður: Ódýr Windows server vps hjá Hetzner
Svarað: 5
Skoðað: 3431

Re: Ódýr Windows server vps hjá Hetzner

Ég er búinn að vera að keyra tugi root (e. physical) Windows servera síðustu ár og hef ekkert nema góða hluti um þá að segja, góð verð, hröð þjónusta og solid hraði til Íslands, bæði frá gagnaverunum þeirra í Finnlandi og Þýskalandi.
af AntiTrust
Lau 12. Okt 2019 16:33
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: iPod Touch 4th gen til sölu
Svarað: 16
Skoðað: 1896

Re: iPod Touch 4th gen til sölu

Smotri1101 skrifaði:en til?


4 ára gömul auglýsing.
af AntiTrust
Mið 25. Sep 2019 14:53
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir rafhlöðu fyrir Thinkpad x60 fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 349

Re: Óska eftir rafhlöðu fyrir Thinkpad x60 fartölvu

Getur fengið þetta á undir 10þ komið heim nýtt af Ebay :)
af AntiTrust
Fös 21. Jún 2019 21:21
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ATX kassa í góðu standi
Svarað: 1
Skoðað: 378

[ÓE] ATX kassa í góðu standi

Óska eftir ATX kassa í góðu standi, því fleiri 3.5" slot því betra.

Er einnig að leita að rack-mountable kassa.
af AntiTrust
Mið 15. Maí 2019 09:48
Spjallborð: Windows
Þráður: Zombieload / RIDL / Fallout exploit þráður
Svarað: 2
Skoðað: 2473

Zombieload / RIDL / Fallout exploit þráður

Fyrir þá sem hafa ekki verið að fylgjast með í gær/morgun þá var að koma út annað vulnerability fyrir flesta Intel örgjörva síðan 2011 og þarf í flestum tilfellum að uppfæra bæði firmware og stýrikerfi. Sjá eftirfarandi síður: https://www.zdnet.com/article/patch-status-for-the-new-mds-attacks-agains...
af AntiTrust
Mið 08. Maí 2019 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin vírus
Svarað: 4
Skoðað: 604

Re: Bitcoin vírus

Fínt að byrja á að keyra Malwarebytes.
af AntiTrust
Sun 21. Apr 2019 11:48
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] i5/i7 + MB (6th gen eða nýrra)
Svarað: 1
Skoðað: 295

[ÓE] i5/i7 + MB (6th gen eða nýrra)

Topic segir allt.

Þarf mid-range i5-i7 + MB, helst 6. kynslóð (2015) eða nýrra.

Þarf þetta helst í dag, get að sjálfsögðu sótt.
af AntiTrust
Sun 14. Apr 2019 22:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 1675

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

hvað með eitthvað svona: https://m.aliexpress.com/item/32853028477.html?trace=wwwdetail2mobilesitedetail&productId=32853028477&productSubject=PLA-FOR-LVPIN-12V-200W-Mini-Hi-Fi-Stereo-Amplifier-MP3-Car-Radio-Channels-2-House Ég vil helst ekki eyða miklu í þetta og mér sýnist þetta bjóða upp ...
af AntiTrust
Fim 11. Apr 2019 10:07
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Þetta er komið Takk!
Svarað: 3
Skoðað: 626

Re: Vantar ódýra server tölvu

FYI - þú vilt alveg örugglega ekki "hvað sem er" fyrir Plex - sérstaklega í CPU deildinni :)
af AntiTrust
Þri 08. Jan 2019 14:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?
Svarað: 4
Skoðað: 749

Re: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Er með þennan 35" Benq heima og svo 3x24" í vinnunni. Ég hugsa að ég taki alltaf Ultrawide framyfir 2x en 3x framyfir Ultrawide.

Fíla samt mest að vera með USB-C skjá og get hoppað auðveldlega á milli Makkans míns og Dell vinnutölvunnar án neins hassle.
af AntiTrust
Fim 22. Nóv 2018 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Advania búið að loka versluninni
Svarað: 43
Skoðað: 5505

Re: Advania búið að loka versluninni

Það eru örugglega hátt í 15-20 módel af fartölvum til sýnis í versluninni, gefur ágætis mynd af flestum línunum hugsa ég.
af AntiTrust
Þri 20. Nóv 2018 10:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi gegnum ethernet port
Svarað: 6
Skoðað: 650

Re: Wifi gegnum ethernet port

Skoðaðu RJ45 WiFi Adapter á eBay eða Amazon, til fullt af lausnum - og svo er þetta líklega bara sp. um e-rskonar Ad Hoc Wireless uppsetningu, eða ef tækið sem er verið að tengjast er með dhcp client þá væri hægt að notast bara við hvaða tæki sem er sem getur hegðað sér eins og router/hotspottað.
af AntiTrust
Lau 17. Nóv 2018 22:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Macbook Pro Retina 15" / 16GB / 512GB til sölu. - lækkað verð
Svarað: 3
Skoðað: 539

Re: Macbook Pro Retina 15" / 16GB / 512GB til sölu.

Er þetta þá Mid-2015 módel?
af AntiTrust
Fös 02. Nóv 2018 11:21
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: magn hdd á media server
Svarað: 11
Skoðað: 1045

Re: magn hdd á media server

CPU og network eru stærstu flöskuhálsarnir þegar kemur að Plex. Þú ert seint að fara að klára IOPS-getu disks með basic videostreymi. Ef við miðum við 1080p mynd með 10Mbit bitrate (~6.5GB skrá) þá tekur hún ekki nema 1.25MB/s í throughput af disknum - og þú ættir að vera með sustained read uppá 60-...
af AntiTrust
Fim 18. Okt 2018 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggismiðstöðin vs Securitas
Svarað: 14
Skoðað: 1981

Re: Öryggismiðstöðin vs Securitas

Arlo myndavélarnar frá Netgear. 100% þráðlausar, rafhlaðan dugar í 3-6 mánuði eftir því hversu mikið motion detection er í gangi. Er með tvær utanhúss til að monitora sitthvorn innganginn/garðinn í húsið og svo eina innanhúss til að fylgjast með hundunum á daginn. Flott web interface, tekur beint up...
af AntiTrust
Lau 13. Okt 2018 18:55
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: hæ opiration system not found
Svarað: 4
Skoðað: 752

Re: hæ opiration system not found

Eðlilegt að þessi villa komi upp ef þú varst kominn áleiðis með formattið/enduruppsetninguna þegar vélin drap á sér. Þú getur alveg örugglega valið boot order í BIOS - sérðu þann möguleika ekki? Þú ættir líka að geta valið temp startup tæki í startupinu, oftast er það F1, F2, F11 eða F12 á fartölvum...