Leitin skilaði 6227 niðurstöðum

af AntiTrust
Fös 16. Des 2016 16:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svarað: 48
Skoðað: 9263

Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?

Ég er ekki að fá nema 490/200Mbps á 1Gbit tengingu undir svo gott sem engu loadi.. Furðulegt. Nei í raun ekki, hvað heldurðu að gerist þegar allir verða komnir á 1Gbit tengingar? :baby Þá verða bakendarnir komnir í 10-20GBit og uppúr? Amk hálf fáránlegt að bjóða upp á test endapunkt sem höndlar ekk...
af AntiTrust
Fös 16. Des 2016 16:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svarað: 48
Skoðað: 9263

Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?

Ég er ekki að fá nema 490/200Mbps á 1Gbit tengingu undir svo gott sem engu loadi.. Furðulegt.
af AntiTrust
Lau 26. Nóv 2016 12:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"
Svarað: 26
Skoðað: 5004

Re: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"

Ég hef hef verið með 5-30TB í UL á mánuði hjá Vodafone, aldrei fengið símtal eða tilkynningu. Ef þú selur mér hraða ótakmarkaða tengingu þá er það akkúrat það sem ég býst við að fá - ótakmarkað. Gbit tenging getur tekið niður theorískt 125MB á sek, svo þarf maður að reikna með e-rjum prósentum í ove...
af AntiTrust
Fim 24. Nóv 2016 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver eru laun kennara?
Svarað: 55
Skoðað: 9547

Re: Hver eru laun kennara?

Kennarar sem hafa metnað fyrir starfinu sínu berjast fyrir breytingum ef þeir halda að það skili góðu af sér. Vandamálið er að það er ekki svo auðvelt að víkja frá aðalnámsskrá, sem er oft alveg út í hött.
af AntiTrust
Fim 24. Nóv 2016 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver eru laun kennara?
Svarað: 55
Skoðað: 9547

Re: Hver eru laun kennara?

Tek það fram að ég var alls ekki að vísa í fólk með verulegar þroskaskerðingar eða aðrar alvarlegar fatlanir, andlegar eða líkamlegar. Það sem ég á við er að í dag er svo afskaplega mikið af krökkum að fá greiningar um lesblindu, ofvirkni, athyglisbrest, ofsareiði, barnaþunglyndi, kvíðaröskun.. Auðv...
af AntiTrust
Fim 24. Nóv 2016 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver eru laun kennara?
Svarað: 55
Skoðað: 9547

Re: Hver eru laun kennara?

Kærastan er ný útskrifuð með masterinn í kennaranum og fengi sem grunnskólakennari 397þús fyrir skatt ef ég man rétt. 418þúsund sem umsjónarkennari. En afþví að ég kann að pikka á lyklaborð og gera ping og format c:\ þá fæ ég umtalvert hærri laun en hún, sem þarf að leggja grunninn að lífinu hjá ung...
af AntiTrust
Mið 09. Nóv 2016 14:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hreinsun á fartölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1329

Re: Hreinsun á fartölvu

Persónulega þá rukka ég aldrei meira en hálftíma ef þetta er opnanlegur flipi undir vélinni hægt að blása úr viftu/skipta um thermalpaste á 10mín. Ef það þarf að rífa vélina í sundur er þetta alltaf í kringum klukkutímann. Reyndur aðili ætti aldrei að vera yfir klukkutími að parta svotil hvaða vél s...
af AntiTrust
Mán 24. Okt 2016 02:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI
Svarað: 23
Skoðað: 2453

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

FYI; Það er hægt að minnka þetta RAM mininum requirement á Azure Stack niður í 27GB, minnir að það sé inná LinkedIn/blogginu hans Gísla G (man ekki url..)
af AntiTrust
Þri 18. Okt 2016 08:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1730

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Ertu að hugsa þetta sem backup eða innlent 'cloud' svæði?
af AntiTrust
Mán 03. Okt 2016 19:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 21TB FileServer / partasala
Svarað: 2
Skoðað: 1037

Re: [TS] 21TB FileServer / partasala

Upp - 2 diskar eftir.
af AntiTrust
Mán 03. Okt 2016 19:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 3.5" Geymsludisk
Svarað: 1
Skoðað: 435

Re: [ÓE] 3.5" Geymsludisk

Er með 2 stk af 3TB WD RED NAS diskum til sölu, 13.500 stykkið/25þús parið (21þ út úr búð).
af AntiTrust
Lau 01. Okt 2016 23:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 21TB FileServer / partasala
Svarað: 2
Skoðað: 1037

Re: [TS] 21TB FileServer

Upp - Vélin ennþá til sölu as is með 2 diskum, já eða 2 diskar til sölu stakir.

Verð fyrir diskana staka:
1stk = 13.500 (35% afsl)
2stk = 25.000 (40% afsl)
af AntiTrust
Mán 26. Sep 2016 20:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex Cloud: No hardware, no problem!
Svarað: 2
Skoðað: 884

Re: Plex Cloud: No hardware, no problem!

Þetta er rosalega sniðugt.. Þangað til þú kemst að því að þú getur ekki auðveldlega encryptað efnið þitt yfir á ACD, og ACD hefur lokað á stórnotendur með vísan í DMCA. Ég veit ekki með ykkur en það er ekki séns sem ég tæki með tugaTB'a safn af vel völdu og flokkuðu efni. Ég skil ekki heldur með nok...
af AntiTrust
Mán 26. Sep 2016 20:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Soundblaster Live 5.1
Svarað: 5
Skoðað: 751

Re: Soundblaster Live 5.1

Ég hef aldrei skilið afhverju fólk biður um pening fyrir hlut sem það segist engu að síður vera tilbúið að henda því ef enginn kaupir? Afhverju þá ekki bara að bjóða þeim sem hefði áhuga á því að fá það frítt ef það er sótt innan ákveðins tímaramma?
af AntiTrust
Lau 24. Sep 2016 09:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja net í gegnum rafmagn mjög sérstakt vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 830

Re: Tengja net í gegnum rafmagn mjög sérstakt vandamál

Líklega ekkert sem þú getur gert til að auka hraðann, veltur aðallega á rafmagnslögnunum hjá þér og tengdum tækjum á sömu grein. 11Mbps er ekki beint neitt til að hrópa húrra fyrir, færðu ekki betri hraða bara yfir WiFi?
af AntiTrust
Mið 21. Sep 2016 02:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
Svarað: 10
Skoðað: 1232

Re: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller

Bartasi skrifaði:Þetta lookar djúsý as ****. Afsakið frönskuna.
Hvernig er performance a þessu að gera 12x3TB raid?
Eru einhverjir fail safes i svona?


RAID perf. fer örugglega að mestu eftir diskunum sem eru notaðir, en það fer þó eftir því hvaða RAID þú ert að tala um?
af AntiTrust
Sun 11. Sep 2016 18:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ASUS VW266H
Svarað: 0
Skoðað: 292

[ÓE] ASUS VW266H

Óska eftir 1-2 stykkjum af ASUS VW266H.

Mynd

PM ef þið eigið og viljið selja.
af AntiTrust
Fim 01. Sep 2016 21:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sími í viðgerð - Langur biðtími
Svarað: 10
Skoðað: 1235

Re: Sími í viðgerð - Langur biðtími

E-rstaðar finnst mér ég hafa lesið í gegnum tíðina að fyrirtæki hefði 3 vikur.. Hinsvegar finn ég ekkert í lögum um Lausafjárkaup annað en eftirfarandi: 36. gr. Nú spyr seljandi kaupanda hvort hann samþykki úrbætur eða nýja afhendingu eða seljandi skýrir kaupanda frá því að hann vilji bæta úr eða af...
af AntiTrust
Fim 25. Ágú 2016 13:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ps3 til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 612

Re: Ps3 til sölu

Taktu endilega fram aldur á vélinni, hvaða útgáfa er þetta af PS3, hvaða leikir fylgja og hvaða verðhugmynd ertu með.
af AntiTrust
Fim 25. Ágú 2016 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung 4K tölvuskjár
Svarað: 5
Skoðað: 1294

Re: Samsung 4K tölvuskjár

Ég átti svona í nokkra mánuði - en endaði með að fara aftur í triple monitor setup. Þessi skjár er æðislegur, en 4K upplausn á 28" þýðir að maður þarf að sitja frekar nálægt skjánum til að geta nýtt hann almennilega - og þegar maður situr það nálægt skjánum þá fann ég að ég var farinn að hreyfa...
af AntiTrust
Mið 24. Ágú 2016 17:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvað er að?
Svarað: 2
Skoðað: 784

Re: hvað er að?

Vélin nær ekki að tengjast við minniskortaraufina á prentaranum hjá þér. Alveg 99% ótengt því að þú hafir verið að skipta um vinnsluminni. Disconnectaðu bara við network share'ið.
af AntiTrust
Þri 23. Ágú 2016 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atvinna í boði - Þjónustumiðstöð HUT
Svarað: 16
Skoðað: 2404

Re: Atvinna í boði - Þjónustumiðstöð HUT

Vil alls ekki hljóma eins og Negative Nelly en þegar starf er borgað skv. kjarasamningum - Afhverju er launatalan ekki tekin fram í auglýsingunni?
af AntiTrust
Mán 22. Ágú 2016 21:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 21TB FileServer / partasala
Svarað: 2
Skoðað: 1037

[TS] 21TB FileServer / partasala

Er að selja fileserverinn minn, hefur verið keyrður á unRAID síðustu árin og fúnkerað mjög vel. Aldur búnaðar fyrir utan hörðu diskana er óvitaður og keyptur hér á vaktinni í gegnum tíðina. Diskarnir eru keyptir í febrúar í fyrra og því í ábyrgð til Feb. 2017 hjá Start. Allir keyptir þar á sama tíma...
af AntiTrust
Mið 10. Ágú 2016 11:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ónotaður Intel 2U server / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap
Svarað: 31
Skoðað: 5663

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Ég væri til en sé alveg fyrir mér samtalið við konuna, um hversvegna við þurfum mörghundruð þúsund króna server á heimilið. Setur upp Plex server. Setur upp autodownload á öllu lélegasta TV efninu sem hún horfir á og þú fyrirlítur (líka efnið sem þú lofaðir sjálfum þér að myndi aldrei snerta diskap...