Leitin skilaði 1055 niðurstöðum

af Hargo
Sun 28. Des 2014 12:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort.
Svarað: 13
Skoðað: 1703

Re: Hef orðið var við mikið af sölum á AMD R9 280x skjákort

Eru menn almennt að mine-a ennþá? Ef svo er, hvað þá? Litecoin? Dogecoin?

Var með 2x 270 kort í gangi í mining en nenni því ekki lengur, var ekkert að hafa upp úr þessu annað en stærri rafmagnsreikning.
af Hargo
Sun 28. Des 2014 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á flugeldum
Svarað: 32
Skoðað: 3739

Re: Verðlagning á flugeldum

Hverjir eru á bak við netflugeldar.is ? Er þetta nýtt fyrirtæki? Væri athyglisvert að vita hvort almenna verðið hjá þeim í flugeldasölunni sé annað en netverðið sem þeir auglýsa á afslætti. Finnst kjánalegt að það megi endalaust vera að auglýsa einhverja "afslætti" af skálduðu verði. Afslá...
af Hargo
Lau 27. Des 2014 23:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: AMD eða Intel i-línan í fartölvum
Svarað: 4
Skoðað: 1018

Re: AMD eða Intel i-línan í fartölvum

Intel allan daginn fyrir mitt leyti.

AMD hitnar almennt meira.
af Hargo
Fös 26. Des 2014 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á flugeldum
Svarað: 32
Skoðað: 3739

Verðlagning á flugeldum

Nú þegar flugeldasalan er að detta í gang þá fór ég að velta fyrir mér álagningunni á þessu púðri. Veit einhver hvaða tollar og gjöld flokkast á þetta? Núna þegar fríverslunarsamningurinn við Kína er kominn í gildi, ætti þá ekki að vera ódýrara að flytja þetta inn beint þaðan? Maður er að sjá á Hópk...
af Hargo
Mið 24. Des 2014 13:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skólatölva
Svarað: 6
Skoðað: 1198

Re: Skólatölva

Ef þú vilt build quality þá mæli ég með Thinkpad

Myndi persónulega fá mér þessa vél, töluvert yfir budgetinu þínu samt en er á ágætis tilboði

http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-X1c-i5-4300-8256S-14-HD-W81P,21127,956.aspx
af Hargo
Sun 14. Des 2014 16:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Routerleiga Vodafone
Svarað: 24
Skoðað: 4478

Re: Routerleiga Vodafone

Ég fékk mér þennan nýja Zhone router 6748-W1 fyrir um 2 vikum síðan og geðheilsan er töluvert betri eftir það. Þarf ekki sífellt að vera að endurræsa routerinn og hann virðist þola meira álag en sá gamli sem var alveg glataður. Er þó með minn eiginn access punkt sem ég læt sjá um Wifi-ið og serverin...
af Hargo
Mán 08. Des 2014 19:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefstjori.is geymir lykilorð
Svarað: 102
Skoðað: 16068

Re: Eldsmiðjan geymir lykilorð

krat skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Djöfull finnst mér óþæginlegt að lesa þennan þráð.

Afhverju er það? :roll:


Því hann heitir sennilega líka Daníel, hence the nickname ](*,)
af Hargo
Sun 07. Des 2014 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort
Svarað: 8
Skoðað: 1178

Re: Eitthvað gott til að blanda með southern comfort

Einhver tíma smakkaði ég Southern Comfort blandað með Bailey's, held að það mix kallist Southern Ireland. Það var ágætt, allavega vel áfengt :) Bara hafa nóg af klökum í glasinu.
af Hargo
Fös 05. Des 2014 18:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDIR] Nokkrir 2.5'' harðir diskar og flakkarahýsingar
Svarað: 4
Skoðað: 859

Re: [TS] Nokkrir 2.5'' harðir diskar og flakkarahýsingar

Ekkert mál, sendi þér PM
af Hargo
Mið 03. Des 2014 13:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDIR] Nokkrir 2.5'' harðir diskar og flakkarahýsingar
Svarað: 4
Skoðað: 859

Re: [TS] Nokkrir 2.5'' harðir diskar og flakkarahýsingar

Opinn fyrir tilboðum ef menn vilja kaupa fleiri en einn disk.
af Hargo
Þri 02. Des 2014 19:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlausir net punktar
Svarað: 13
Skoðað: 2886

Re: Þráðlausir net punktar

Opin kerfi eru með Meraki líka.

Hef smá reynslu af Meraki og þeir eru mjög þægilegir með einfalt management system. Einnig mjög gott að taka út upplýsingar úr þeim um notkun niður í hvert einasta tæki.
af Hargo
Þri 02. Des 2014 15:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDIR] Nokkrir 2.5'' harðir diskar og flakkarahýsingar
Svarað: 4
Skoðað: 859

[SELDIR] Nokkrir 2.5'' harðir diskar og flakkarahýsingar

Allir seldir! Var að taka til í dótinu hjá mér. Til sölu nokkrir harðir diskar, þar á meðal nýr 1TB harður diskur sem var tekinn úr nýrri tölvu sem var uppfærð í SSD disk. Einnig til sölu 2stk af Probox 2.5" USB3 flakkarahýsingum. Ef vilji er fyrir hendi að taka þá alla þá endilega gerið tilbo...
af Hargo
Þri 02. Des 2014 15:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ný Apple Earpods í kassanum
Svarað: 0
Skoðað: 404

[TS] Ný Apple Earpods í kassanum

Til sölu ný og ónotuð Apple Earpods heyrnartól. Eru enn í kassanum. Fylgdu nýjum síma.

Kosta ný 7.990kr hjá Epli.is

Verð: 4.500kr - er staðsettur á Selfossi

http://www.epli.is/apple-earpods.html#
af Hargo
Mán 01. Des 2014 14:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nýr WD 1TB 2.5" HDD til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 766

Re: Nýr WD 1TB 2.5" HDD til sölu

Fæst á 8.500kr hjá mér.
af Hargo
Sun 30. Nóv 2014 23:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] WD 320GB 2.5" HDD
Svarað: 0
Skoðað: 354

[TS] WD 320GB 2.5" HDD

Fært á annan þráð þar sem ég er að selja nokkur stykki í einu. Til sölu Western Digital Blue 320GB fartölvudiskur. Verð: 4.000kr Upplýsingar: Western Digital - WD320BPVT Model: Scorpio Blue Interface: SATA 3.0Gb/s Capacity: 320GB Cache: 8MB Average Seek Time: 12ms RPM: 5400RPM Physical Spec- Form Fa...
af Hargo
Sun 30. Nóv 2014 20:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nýr WD 1TB 2.5" HDD til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 766

Nýr WD 1TB 2.5" HDD til sölu

Fært í annan söluþráð þar sem ég er að selja fleiri diska. Sameinaði þá í einn þráð. Til sölu Western Digital 1TB 2.5" harður diskur. Tekinn úr nýrri tölvu sem var uppfærð í solid state disk. Verð: 10.000kr - er staðsettur á Selfossi Sami diskur er að kosta 16þús kr hjá Tölvutek, sjá hér: http:...
af Hargo
Lau 29. Nóv 2014 23:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Til sölu iPod Nano 8GB (6th gen)
Svarað: 0
Skoðað: 367

[SELDUR] Til sölu iPod Nano 8GB (6th gen)

SELDUR

Til sölu iPod Nano 8GB (6th gen) ásamt Apple heyrnartólum og USB snúru.

Mjög lítið notaður, silfraður á litinn og í mjög góðu ástandi.

Verðhugmynd: 15.000kr

Mynd
af Hargo
Sun 16. Nóv 2014 23:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 52461

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Guðjón, tekur heimilistryggingin þín ekki þátt í kostnaði við þennan lögfræðikostnað? Tók einmitt eftir því að í minni tryggingu var eitthvað sem hét málskostnaðartrygging, en ég veit svo sem ekkert hverjir skilmálarnir eru eða hvernig hún virkar. Annars hendi ég inn í púkkið um mánaðarmótin, þetta ...
af Hargo
Sun 26. Okt 2014 18:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út leigu-router
Svarað: 15
Skoðað: 2737

Re: Skipta út leigu-router

Ég er með hvíta Zhone routerinn á ljósneti Vodafone. Ég hafði samband við þá þar sem routerinn er detta reglulega í "limited connection" og allar vélar missa samband við internetið en local netið virkar áfram. Það þarf þá alltaf að endurræsa búnaðinn til að fá þetta í lag aftur. Þeir sögðu...
af Hargo
Sun 26. Okt 2014 18:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareim
Svarað: 28
Skoðað: 7127

Re: Tímareim

Hvaða verkstæði voru að gefa þannig verð? Þetta er rán BílaÁttan og tvö í viðbót sem ég man ekki hvað heita, annað þeirra var eitthvað lítið verkstæði í Kópavogi. Þetta var Avensis beinskiptur 1.6 týpa. Held það sé frekar einfalt að skipta um tímareim í þeim, sem útskýrir kannski verðið hjá Toyota ...
af Hargo
Sun 26. Okt 2014 15:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareim
Svarað: 28
Skoðað: 7127

Re: Tímareim

Ég myndi fá verð í þetta hjá Toyota umboðinu fyrst og tékka svo á öðrum. Þegar ég lét gera þetta á Avensis árg. 2000 þá fór ég fyrst á stúfana á almenn verkstæði þar sem mér var gefið upp verð á bilinu 90-120þús fyrir tímareimaskipti með öllum varahlutum. Ákvað svo að gamni að senda línu á Toyota um...
af Hargo
Mán 20. Okt 2014 22:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út leigu-router
Svarað: 15
Skoðað: 2737

Re: Skipta út leigu-router

Ef það er bara wifi signalið sem er slappt þá geturðu líka keypt þér access punkt og tengt við routerinn og látið hann sjá um wifi-ið.

Hvernig router er þetta annars sem þú ert með?
af Hargo
Sun 19. Okt 2014 21:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Gagnabjörgun í DK
Svarað: 6
Skoðað: 1845

Re: Gagnabjörgun í DK

Sælir. Ég vissi af þessu á Íslandi en ég hef ekkert heyrt frá þeim, hvorki jákvætt né neikvætt ásamt því að ég einmitt geri ráð fyrir því að það sé mjög dýrt. Þannig að ég held að ég haldi mig við DK. Ætla að skoða þetta Ibas betur. Takk. Ættingi minn lenti í því að diskur úr Mac tölvu lenti í gólf...
af Hargo
Lau 18. Okt 2014 17:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Gagnabjörgun í DK
Svarað: 6
Skoðað: 1845

Re: Gagnabjörgun í DK

Hefurðu prófað að tala við Datatech hér á Íslandi? Þeir sérhæfa sig í gagnabjörgunum.

http://www.datatech.is/gagnabjorgun/gagnabjorgun-af-hordum-diskum/