Leitin skilaði 2323 niðurstöðum

af Gunnar
Mið 26. Mar 2025 00:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Á einhver boðslykil á Deildu?
Svarað: 2
Skoðað: 5338

Re: Á einhver boðslykil á Deildu?

sendu mér email og ég skal bjoða þér.

ég hélt að það þyrfti ekki að bjóða inn lengur, bara bua til aðgang.
af Gunnar
Lau 22. Mar 2025 23:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 27-32" skjá
Svarað: 1
Skoðað: 2697

Re: [ÓE] 27-32" skjá

https://psref.lenovo.com/Product/ThinkV ... on_T27h_2L

á þennan sem ég er ekki að nota. var notaður í sirka hálft ár áður en ég breytti
af Gunnar
Lau 22. Mar 2025 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 204
Skoðað: 145567

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Takk fyrir málefnalegt svar. bara minnsta, er bara reyna læra ef það er einhver sem getur frætt mig um vitleysu sem ég geri. en ja þetta er vissulega áhætta. en þetta er alltaf það. ég er að giska á að verðbólgan sé að fara halda áfram að lækka eða haldast þarna. og ég ætla að vera duglegri að setj...
af Gunnar
Lau 22. Mar 2025 20:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Svarað: 13
Skoðað: 11636

Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp

ljósleiðarabox þarna til hægri. hvað er þetta svarta í miðjunni?
router ofaná töflunni sem er ekki í mynd?
af Gunnar
Lau 22. Mar 2025 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 204
Skoðað: 145567

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Var að sækja um verðtryggt breytilegir vexti hjá birtu Ertu bilaður! er ég ekki að hugsa þetta rétt? juju eg veit að þetta er óhagkvæmt lán. en ef ég er duglegur að setja 200þ inná lánið þá er ég að vinna svo mikið á móti að lánið bara lækkar. skoðum bara lánareiknivél hja birtu. Fyrra screenshot e...
af Gunnar
Lau 22. Mar 2025 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 204
Skoðað: 145567

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Núna skulda ég ekkert rosalega mikið eftir í husnæðisláninu mínu(um 14.8m) og er með námslán líka uppá 2.5m. Husnæðið er hjá íslandsbanka er í óverðtryggðu í breytilegum 9.75% eða næst þá 9.5%? og námslán hja lín. fæ 8.7% afslátt ef ég staðgreiði það sem er um 200þ. Er að borga 137þ á mánuði af husi...
af Gunnar
Fös 21. Mar 2025 19:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [seld] Lian-Li A4 H2O 4.0 ITX turnkassi, intel i7, 16gb minni
Svarað: 3
Skoðað: 2873

Re: [TS] Lian-Li A4 H2O 4.0 ITX turnkassi

bæði turninn og móðurborðið er Mini-ITX en ekki ITX
og það er ekkert í aflgjöfum sem heitir ITX.(held ég) hann er bara SFX

annars flott stuff og flott auglýsing, myndi skoða að kaupa ef ég ætti ekki nu þegar masterbox nr200 mini-ITX turn með svipuðu build.
af Gunnar
Lau 08. Mar 2025 17:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir Bose QC Earbuds
Svarað: 4
Skoðað: 1828

Re: Óska eftir Bose QC Earbuds

Ég er með svona ef þú hefur áhuga. https://www.sennheiser-hearing.com/en-UK/p/momentum-true-wireless-3/ notað mjög lítið. skipt út útá ábyrgð svo það er enþá eitthvað eftir af henni. Sennheiser Signature Sound Adaptive Noise Cancellation and Transparency Mode High Quality Voice Pick-up IPX4 splash r...
af Gunnar
Þri 04. Mar 2025 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Var að byrja í ræktini
Svarað: 16
Skoðað: 4336

Re: Var að byrja í ræktini

þetta kallast harðsperru helviti. og er þannig fyrstu 1-2 vikurnar eftir pásu.
er minna ef þú tekur léttar og/eða færri reps.
teygja vel, heit sturta, gufa, kaldi potturinn og heit sturta hjálpar.

svo er bara hætta vera aumingi og mæta i vinnu þótt þú sért smá aumur
af Gunnar
Mán 03. Mar 2025 17:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sennheiser HD650
Svarað: 2
Skoðað: 688

Re: Sennheiser HD650

auglýsing frá 2021.
og hann skráði sig inn seinast Lau 23. Jan 2021 21:34.
af Gunnar
Þri 18. Feb 2025 23:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Smá pre-research á orkuþörf / raflögn fyrir helluborð
Svarað: 4
Skoðað: 3437

Re: Smá pre-research á orkuþörf / raflögn fyrir helluborð

Allt rétt sýnist mér. Það þarf líklegast að setja 3fasa mæli fyrir einfasa mæli sem ætti að vera nuna. Mögulega breyta aðaltöfunni eitthvað fyrir 3 fasa rafmagn til þín. Þarft að draga fra aðaltöflu í greinatöfluna þína 3 fasa rafmagn og svo breyta töflunni fyrir 3 fasa rafmagn. Draga svo að hellubo...
af Gunnar
Fim 13. Feb 2025 12:28
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Garmin Epix2
Svarað: 4
Skoðað: 2233

Re: TS Garmin Epix2

why are you selling a 174900 kr watch for 40k? https://garminbudin.is/vefverslun/epix-pro-gen-2-51mm-kolgratt/ do you have a receipt? pictures? and which spec Verðmunurinn á þessu úri sem þú póstar og aðilinn er að selja er helvíti mikill. Leitaðu að verði á standard úri ekki pro með sapphire gleri...
af Gunnar
Mið 12. Feb 2025 23:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Garmin Epix2
Svarað: 4
Skoðað: 2233

Re: TS Garmin Epix2

why are you selling a 174900 kr watch for 40k?
https://garminbudin.is/vefverslun/epix- ... -kolgratt/
do you have a receipt?
pictures?
and which spec
af Gunnar
Sun 09. Feb 2025 15:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 2260

Re: Setja nýtt kælikrem / pads á skjákort

nokkuð viss að kísildalur gæti tekið þetta verk að sér. mögulega flest allar tölvuverslanir en þá helst kisildalur
af Gunnar
Fös 07. Feb 2025 15:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1440p 180+Hz tölvuskjá
Svarað: 2
Skoðað: 420

Re: [ÓE] 1440p 180+Hz tölvuskjá

Predator XB3 Gaming Monitor | Predator XB273UGS | Black
1440 165hz
á þennan ef þú hefur áhuga.
notaður í sirka ár.
keyptur á minnir mig 110þ.
fer á 80 eða tilboð.
https://store.acer.com/en-ie/predator-x ... -hx0ee-s05
af Gunnar
Mið 05. Feb 2025 19:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?
Svarað: 3
Skoðað: 2256

Re: Hvar fæ ég HDD rails bracket í CoolerMaster kassa?

enginn buinn að búa til 3d prent file fyrir þetta?
kannski ekki buinn að skoða það?
af Gunnar
Mið 04. Des 2024 21:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Úreltir iPad gagnslausir?
Svarað: 9
Skoðað: 2609

Re: Úreltir iPad gagnslausir?

jailbreak?
af Gunnar
Sun 24. Nóv 2024 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta vesen?
Svarað: 11
Skoðað: 1811

Re: Er þetta vesen?

held þú mátt byggja 15fm án leyfis. sem er basicly skúr. 80 fm er heil íbúð. en kannski aðrar reglur fyrir gróðurhús
af Gunnar
Sun 24. Nóv 2024 19:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Valve Index VR kit
Svarað: 14
Skoðað: 2397

Re: [ÓE] Valve Index VR kit

https://store.steampowered.com/valveindex
kostar 999 dollara fra stream en er ekki available fyrir ísland.
það færi á svona 150þúsund.
og ég var með sömu hugsun með steam acc en einmitt ef ég sel það þá hef ég ekkert við vr leiki að gera og þá er fínt að selja headesttið með steam acc með vr leikjum.
af Gunnar
Lau 23. Nóv 2024 21:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Valve Index VR kit
Svarað: 14
Skoðað: 2397

Re: [ÓE] Valve Index VR kit

ég er með eitt þannig. mjög lítið notað.
fylgir því steam account með vr leikjum, og veggfesting svo þú getur hengt það upp ef þú vilt.

hvað ertu tilbuinn að borga fyrir svoleiðis?
af Gunnar
Lau 23. Nóv 2024 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frostverja vatnslagnir
Svarað: 6
Skoðað: 1009

Re: Frostverja vatnslagnir

ertu handlæginn? er hitagrind þar sem þú getur aftengt hverja slaufu fyrir sig eða jafnvel stofninn inná og blásið lofti inní hverja slaufu fyrir sig til að fjarlægja vatnið ur slaufunum? það má kannski ekki og þú þarft að skipta vatninu út fyrir frostlögur sem er kannski aðeins meira verk, ég hef e...
af Gunnar
Fös 22. Nóv 2024 14:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eftirlitsmyndavélar og öryggiskerfi
Svarað: 6
Skoðað: 1849

Re: Eftirlitsmyndavélar og öryggiskerfi

hefurðu eitthvað skoðað ajax? það er svona heildarlausn án áskiftar. ég er með hreyfiskynjara sem eru með innbyggðum glerbrotsskynjara. reyskynjara með innbyggðum hitaskynjara, hurðaskynjara,lekavörn undir vask, relay á útidyrnar svo ég get aflæst hurðinni þegar ég tek kerfið af í 2 sec. bjöllu sem ...
af Gunnar
Lau 19. Okt 2024 17:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)
Svarað: 4
Skoðað: 1725

Re: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

er með antec p180 sem er i comment á þessum þræði. pláss fyrir 12 hdd
viewtopic.php?f=54&t=96604&p=790444#p790444
af Gunnar
Mán 07. Okt 2024 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Svarað: 9
Skoðað: 2145

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Næs. þetta er flott. hvað er neðri skjárinn stór?