Leitin skilaði 1100 niðurstöðum

af Swooper
Mán 30. Jan 2017 20:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
Svarað: 27
Skoðað: 3723

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Chrome. Hann er ekki fullkominn, en verandi með Android síma er samstillingin við Chrome eitthvað sem ég get ekki slitið mig frá. Það er ekkert mál að senda tabs í Firefox á milli tækja, það er innbyggður fídus. Þarft bara að vera loggaður inn á báðum tækjum. Eða er það einhver önnur samstilling se...
af Swooper
Mán 30. Jan 2017 01:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
Svarað: 27
Skoðað: 3723

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Nota Firefox bæði á Windows og Android. Það sem fær mig til að velja hann frekar en Chrome er annars vegar grunn-hönnunin, þ.e. að vera með sér leitarstiku frekar en sameina hana URL-stikunni, og hins vegar addonin. Ég er að nota eitthvað um 30-35 addons, örugglega nokkur af þeim sem eru ekki til fy...
af Swooper
Fim 26. Jan 2017 21:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tónlistarafspilun í bluetooth græjum
Svarað: 2
Skoðað: 828

Re: Tónlistarafspilun í bluetooth græjum

Maður hefði haldið að það væri komið í það minnsta workaround fyrir 7 ára gamalt vandamál...
af Swooper
Fim 26. Jan 2017 02:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tónlistarafspilun í bluetooth græjum
Svarað: 2
Skoðað: 828

Tónlistarafspilun í bluetooth græjum

Ég nota bæði Spotify og Google Music, vegna m.a. mismunandi fídusa (GMusic leyfir mér að uploada allri tónlistinni minni og synca playlista við iTunes, en Spotify gerir það auðveldara að finna nýja tónlist - og ég er með frían aðgang að Spotify vegna félagasamtaka sem ég tilheyri). Síðasta sumar fék...
af Swooper
Fim 01. Des 2016 23:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Svarað: 8
Skoðað: 1408

Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla

salisali778 skrifaði:audioswitcher

Miðað við það sem ég las þá er hann bara til þess að skipta á milli manually. Getur hann gert þetta sjálfvirkt?
af Swooper
Fim 01. Des 2016 21:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Svarað: 8
Skoðað: 1408

Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla

Hægrismella á Volume iconið á taskbar og velja playback devices, setja default playback device og málið dautt :) Þetta er a.m.k. aðeins fljótlegra en að fara í gegnum control panel. Það er ekkert volume icon hjá mér, er með eitthvað Realtek HD Audio Manager apparat sem overridar það, og það er ekke...
af Swooper
Fim 01. Des 2016 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Svarað: 8
Skoðað: 1408

Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla

Ég keypti mér ný heyrnartól fyrir nokkru þegar þau gömlu biluðu, ákvað að fækka snúrum við tölvuna aðeins og fara í þráðlaus (Corsair Void, ef þið eruð forvitin). Þau virka fínt. Það eina sem böggar mig við þau er hvað það er óþarflega mikið vesen að skipta á milli þeirra og hátalaranna. Ég þarf að ...
af Swooper
Sun 30. Okt 2016 18:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Svarað: 11
Skoðað: 1872

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Jú, tollurinn mun senda hann til baka ef hann er ekki CE merktur.
af Swooper
Mið 26. Okt 2016 21:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vill einhver verða söluaðili fyrir oneplus á Íslandi?
Svarað: 2
Skoðað: 1133

Re: Vill einhver verða söluaðili fyrir oneplus á Íslandi?

Sakar ekki að henda þessu í Símann, Vodafone og Nova líka.
af Swooper
Sun 23. Okt 2016 02:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel þráður
Svarað: 50
Skoðað: 6988

Re: Google Pixel þráður

Pixel er framleiddur af HTC þó hann sé ekki merktur þeim. Veit ekki hvernig umboðsmál og þannig virka fyrir hann samt.
af Swooper
Lau 22. Okt 2016 00:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel þráður
Svarað: 50
Skoðað: 6988

Re: Google Pixel þráður

Uhm. Nexus tæki hafa samt verið seld hérlendis. Hvaða rugl er þetta í Nova?
af Swooper
Fim 20. Okt 2016 17:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel þráður
Svarað: 50
Skoðað: 6988

Re: Google Pixel þráður

Geronto skrifaði:Jæja, er einhver hérna sem veit hvenær síminn kemur til landsins?

Það síðasta sem ég heyrði var að Vodafone var "að skoða það" að taka hann inn. Það eru alveg tvær vikur síðan eða eitthvað, stuttu eftir að hann var announced.
af Swooper
Mán 17. Okt 2016 01:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29122

Re: Nýtt spjallborð!!!

kizi86 skrifaði:þá var ég að tala um lita samsetninguna og þannig, ekki í notagildi :P finnst þessi grái litur vera bara of ljós fyrir mín augu..

Sammála, var bara frekar sáttur við hitt dökka. Var eitthvað vesen að halda því inni sem valmöguleika?
af Swooper
Fös 07. Okt 2016 23:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [TS] iPhone 6S 64GB - 85.000
Svarað: 6
Skoðað: 1069

Re: [TS] iPhone 6S 64GB - 85.000

Var ekki búinn að kíkja hér inn lengi, þetta var merkt ólesið hjá mér, svo enginn uppgröftur var stundaður.

Er ekki einhver admin á svæðinu? Má ekki færa þennan þráð á réttan stað?
af Swooper
Fös 07. Okt 2016 12:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [TS] iPhone 6S 64GB - 85.000
Svarað: 6
Skoðað: 1069

Re: [TS] iPhone 6S 64GB - 85.000

Þetta er ekki söluspjallborð.
af Swooper
Fim 06. Okt 2016 01:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel þráður
Svarað: 50
Skoðað: 6988

Re: Google Pixel þráður

Ef ég hefði ekki fengið mér OPX fyrr á árinu og væri ekki svona sáttur með hann væri ég pottþétt að fara í Pixel 5" 128GB. Það er bókstaflega bara eitt sem gæti verið betra við hann finnst mér, og það væri ef hann hefði microSD slot, en 128GB internal minni ætti að duga manni samt... Edit: Já o...
af Swooper
Lau 16. Júl 2016 15:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu Power Banks
Svarað: 17
Skoðað: 2520

Re: Bestu Power Banks

Ég á þennan hérna. Mjög solid græja, hraðhleðsluport, LED ljós sem sýna sirka hleðsluna og frekar öflugt vasaljós innbyggt líka (sure, why not). Kostaði mig frekar lítið, undir 10.000kr minnir mig, en ég lét senda til félaga míns í Bretlandi sem kom með það hingað.
af Swooper
Mið 13. Júl 2016 16:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [ÓE]Iphone 5s/6
Svarað: 1
Skoðað: 477

Re: [ÓE]Iphone 5s/6

Það er enginn að selja neitt hér, enda er þetta ekki söluspjallborð. Prófaðu hér frekar.
af Swooper
Mið 15. Jún 2016 22:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti
Svarað: 6
Skoðað: 1091

Re: Viðgerð á Samsung S6 hleðsluporti

Getur pottþétt farið á unlock.is verkstæðið, það er í turninum í Kringlunni. Þeir skiptu akkúrat um hleðsluport á mínum S2 á sínum tíma, og hafa gert við aðra síma fyrir mig.
af Swooper
Þri 14. Jún 2016 20:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup
Svarað: 6
Skoðað: 1096

Re: Ráðleggingar með spjaldtölvukaup

Ég myndi einmitt mæla gegn því að kaupa Asus græju, Android skinnið þeirra er algjör hörmung - en það er kannski ekkert að marka pjúrista eins og mig...
af Swooper
Lau 11. Jún 2016 17:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ég sullaði Schweppes Canada Dry yfir SGS6E+ símann minn
Svarað: 14
Skoðað: 2266

Re: Ég sullaði Schweppes Canada Dry yfir SGS6E+ símann minn

lukkuláki skrifaði:Þetta er allt svo ýtarlegt hjá þér að ég er mest hissa að þú segir ekkert um hvernig samloka þetta er sem þú keyptir :sleezyjoe

Við þurfum augljóslega að vita hvað var á samlokunni til að geta hjálpað þér, OP.
af Swooper
Lau 11. Jún 2016 17:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ÓE, Síma budget 20-30k
Svarað: 11
Skoðað: 1676

Re: ÓE, Síma budget 20-30k

robbi553 skrifaði:Hvernig komst þú oneplus X á klakan? Sá bara að þú varst með hann listed í profile.

Félagi minn skrapp til Seattle um daginn, pantaði þangað og hann kom með hann heim. Eðalgræja btw.
af Swooper
Mið 08. Jún 2016 18:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ÓE, Síma budget 20-30k
Svarað: 11
Skoðað: 1676

Re: ÓE, Síma budget 20-30k

Hvaða part af "þetta er ekki söluspjallborð" skildirðu ekki?
af Swooper
Þri 24. Maí 2016 03:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ES File Explorer = Adware
Svarað: 9
Skoðað: 1566

Re: ES File Explorer = Adware

Heh, í tilefni almennrar reiði yfir þessu ES máli er tilboð í gangi á FX File Explorer Plus ef einhver hefur áhuga.
af Swooper
Þri 24. Maí 2016 03:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ES File Explorer = Adware
Svarað: 9
Skoðað: 1566

ES File Explorer = Adware

Ég vildi bara vekja athygli ykkar á því að ES File Explorer appið, sem ég veit að margir hérna nota, er í nýjustu útgáfunni orðið að adware. Ég er ekki að tala um bara að það séu auglýsingar í því (sem er ekkert óeðlilegt fyrir frí forrit), n.b., heldur er kominn nýr "fídus" í hann sem þyk...