Leitin skilaði 1100 niðurstöðum

af Swooper
Sun 14. Des 2014 19:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7412

Re: One Plus One Invite í boði

Þeir þurfa örugglega smá tíma til að byggja upp stock aftur eftir "black friday" invite-lausu helgina áður en þeir fara að dreifa út mikið af invites, grunar mig. Ég er amk svona 95% viss um að þetta invite kerfi er í gangi af því að þeir geta ekki framleitt þessa síma nógu hratt til að an...
af Swooper
Sun 14. Des 2014 17:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Music
Svarað: 12
Skoðað: 1890

Re: Google Music

Ég lenti í skrýtnu vandamáli með Google Music í dag. Fékk nýjan síma í vikunni, og í staðinn fyrir að vera að vesenast með að flytja tónlistarfæla yfir á hann af tölvunni ákvað ég að láta bara Google sjá alfarið um það, svo ég lét hann downloada nokkrum playlistum, samtals líklega svona 30GB. Ég er ...
af Swooper
Mið 10. Des 2014 16:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21576

Re: OnePlus One

Aha, það gæti verið ástæðan. LG tækið er 1,2A, official hleðslutækið er 2,1A, veit ekki með Königið (það stendur engin ampertala á því, hins vegar stendur 800mAh en það er ekki mælieining sem meikar sense fyrir hleðslutæki svo kannski er það 800mA = 0,8A...). Það gekk samt miklu betur þegar ég notað...
af Swooper
Mið 10. Des 2014 14:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21576

Re: OnePlus One

Jæja, kominn með kvikindið í hendurnar. Hann kom í gærkvöldi, ég eyddi góðum tíma í að setja hann upp eins og ég vil hafa hann, og skellti honum svo í hleðslu yfir nóttina þar sem hann var kominn undir 30%. Þegar ég vaknaði í morgun var hann svo ekki kominn upp í nema ca. 75%, á sirka átta tímum. Þe...
af Swooper
Fös 05. Des 2014 16:03
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: OnePlus One (SELT)
Svarað: 5
Skoðað: 972

Re: OnePlus One (SKIPTI/SALA)

Það er nú talsvert undir kostnaðarverði, er það ekki? Ég er að fá minn One PlusOne á líklega svona 70-75k kominn hingað...
af Swooper
Fim 04. Des 2014 16:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7412

Re: One Plus One Invite í boði

Minn er kominn til landsins og bíður tollafgreiðslu... vona að ég fái hann í hendurnar fyrir helgi :D
af Swooper
Þri 02. Des 2014 15:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21576

Re: OnePlus One

Billing address er samt bara hvert reikningurinn fer, maður borgar með korti áður en sendingin er afgreidd af stað...
af Swooper
Mán 01. Des 2014 03:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21576

Re: OnePlus One

Einn ekki að fylgjast með, eða hvað? Það var hægt að panta hann án þess að vera með invite alla helgina, held það sé á morgun (mánudag) líka. Engin ástæða til að panta af aliexpress. Edit: Einnig, er ekki óþarfi að vera með þrjá mismunandi þræði um sama símtækið í gangi? Moddar, er ekki hægt að splæ...
af Swooper
Fös 28. Nóv 2014 19:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One í 72 tíma þarf ekki invite.
Svarað: 9
Skoðað: 1392

Re: OnePlus One í 72 tíma þarf ekki invite.

m12 skrifaði:Vitiði eitthvað hvort/hvað þurfi að borga mikinn toll ef maður lætur senda hann hingað?

Í fyrsta lagi þá senda þeir ekki beint hingað, í öðru lagi er enginn tollur af símum, í þriðja lagi muntu þurfa að borga virðisaukaskatt sem er ca. 25% þegar hann kemur til landsins.
af Swooper
Fim 27. Nóv 2014 19:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölvu eigendur(3g-4g-wifi)
Svarað: 11
Skoðað: 1282

Re: Spjaldtölvu eigendur(3g-4g-wifi)

Ég nota spjaldtölvuna mína eiginlega aldrei í aðstæðum þar sem ég hef ekki aðgang að wifi, og í þeim aðstæðum hef ég símann minn og er alveg sama, svo... nei, ég myndi ekki segja að 3G/4G á spjaldtölvu sé 15k virði í mínu tilfelli, en YMMV.
af Swooper
Þri 25. Nóv 2014 17:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7412

Re: One Plus One Invite í boði

Ég er að reyna að panta minn, setti inn heimilisfang í UK en þeir segja bara "Sorry, currently we cannot ship to this address." Hvað er í gangi? Edit: Fann út úr þessu. Það er eitthvað "select your region" dæmi falið djúpt á þessari hræðilega hönnuðu síðu og það var greinilega st...
af Swooper
Mán 24. Nóv 2014 16:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7412

Re: One Plus One Invite í boði

Ef dawg getur ekki nýtt þetta þá get ég tekið það á mig, á vini í Bretlandi sem geta reddað þessu fyrir mig.

bluecloak@gmail
af Swooper
Sun 23. Nóv 2014 19:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vandamál með push notifications, sync og fleira á 3G/4G
Svarað: 0
Skoðað: 324

Vandamál með push notifications, sync og fleira á 3G/4G

Ég hef tekið eftir ýmsum hvimleiðum vandamálum á Nexusnum mínum sem mig grunar að séu öll tengd sömu orsök. Í fyrsta lagi fæ ég engin push notifications nema ég sé á wifi tengingu (og jafnvel þá virka þau ekki alltaf). Í öðru lagi synca engar google þjónustur (calendar, tasks, mail o.s.frv.) nema á ...
af Swooper
Mið 19. Nóv 2014 02:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kindle, hvað skal kaupa?
Svarað: 10
Skoðað: 2156

Re: Kindle, hvað skal kaupa?

Paperwhite er flottur. Einnig stendur gamli góði fyrir sínu, ef hann er enn seldur nýr? Myndi ráðleggja að sleppa öllu appakeyrandi kindle, þá er líklega betra að fara í spjaldtölvu. To be fair þá er ekkert vitlaus hugmynd að fá sér nýjasta Kindle Fire og skella Cyanogenmod á hann, þá er maður með ...
af Swooper
Mán 10. Nóv 2014 03:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölva fyrir mömmu
Svarað: 5
Skoðað: 868

Re: Spjaldtölva fyrir mömmu

Framed skrifaði: Hef hins vegar ekki séð 10" Nexus hérna heima svo ég muni til þannig að ef 7" er of lítil þá gengur það líklega ekki.

Hef séð Nexus 10 í Elko í fríhöfninni, a.m.k. Ekki listað á heimasíðunni þeirra reyndar, svo ég veit ekki hver er staðan á því hjá þeim.
af Swooper
Fös 07. Nóv 2014 22:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu
Svarað: 6
Skoðað: 974

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Næstum.. galvaníseraður blómavír úr Blómavali, skásta sem ég fann :P
af Swooper
Fös 07. Nóv 2014 19:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu
Svarað: 6
Skoðað: 974

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Ég er búinn að redda þessu! :sleezyjoe :fly
Mynd
af Swooper
Fös 07. Nóv 2014 04:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu
Svarað: 6
Skoðað: 974

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Er að hugsa galvaníseraða víra bara... kíki amk í Húsasmiðjuna á morgun og gái hvað ég finn.
af Swooper
Fös 07. Nóv 2014 02:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu
Svarað: 6
Skoðað: 974

Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Lenti í mjög óheppilegu atviki nú í kvöld. Þannig er að 2 ára gamli turninn minn var búinn að gefa frá sér eitthvað tikkhljóð öðru hvoru í dálítinn tíma. Venjulega lagaðist það ef ég bankaði aðeins í hann, hélt að þetta væri bara vír að slást í kassaviftu eða eitthvað ómerkilegt. Turninn er mountaðu...
af Swooper
Mið 05. Nóv 2014 01:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Music
Svarað: 12
Skoðað: 1890

Re: Google Music

Splæsti einmitt í þannig í ágúst, sé alls ekki eftir því og sérstaklega ekki núna!
af Swooper
Þri 04. Nóv 2014 21:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Music
Svarað: 12
Skoðað: 1890

Re: Google Music

Snilld. Ætli við fáum ekki sjónvarpsþættina næst? :)
af Swooper
Þri 04. Nóv 2014 00:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Music
Svarað: 12
Skoðað: 1890

Re: Google Music

ponzer skrifaði:Góðar fréttir frá Google í dag... Google Music All Access er officially komið til Íslands :happy

http://www.androidcentral.com/google-pl ... -expansion

Sweet! BRB uploada 80GiB af tónlist :lol:
af Swooper
Mið 29. Okt 2014 03:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Svarað: 6
Skoðað: 1077

Re: Að breyta hegðun á LED á Android síma

Sallarólegur skrifaði:
It wasn't there but looking more thoroughly I found it under Settings->Display->Battery Light.

Cyanogenmod kemur sífellt á óvart. Takk!
af Swooper
Þri 28. Okt 2014 17:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að breyta hegðun á LED á Android síma
Svarað: 6
Skoðað: 1077

Að breyta hegðun á LED á Android síma

Ég er með Nexus 5 sem er eins og flestir nýrri símar með litlu LED ljósi sem lýsir eða blikkar við ákveðnar aðstæður, t.d. þegar lítið batterí er eftir, þegar það er ólesið notification á honum og þegar hann er í hleðslu. Þetta síðasta truflar mig, af því að á nóttunni hleð ég símann minn í dokku á ...