Leitin skilaði 1100 niðurstöðum

af Swooper
Mið 11. Mar 2015 15:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pebble
Svarað: 4
Skoðað: 868

Re: Pebble

Televisionary skrifaði:Ég notaði fyrstu gerðina af Pebble í einhverja mánuði, seldi það svo hérna á vaktinni.

Af hverju seldirðu það? Fékkstu þér annað snjallúr í staðinn?
af Swooper
Þri 10. Mar 2015 23:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 7565

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Bara Nexus tæki sem eru með stock ROM.
af Swooper
Þri 10. Mar 2015 22:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pebble
Svarað: 4
Skoðað: 868

Pebble

Sælir Vaktarar, ég var að sjá Pebble Time Kickstarterinn , og finnst gífurlega freistandi að splæsa í eitt stykki Pebble Time Steel... Áður en ég spreða í þetta, hins vegar, ákvað ég að heyra í ykkur varðandi bæði gamla svarthvíta Pebble sem og önnur snjallúr. Svo, þið hérna sem eigið einhvers konar...
af Swooper
Þri 10. Mar 2015 22:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 7565

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

capteinninn skrifaði:Annars langar mig mest í Zenfone 2 með 4gb í ram

FWIW þá er Asus útgáfan af Android hræðileg. Er með Transformer Pad spjaldtölvu, mun ekki fá mér Asus tæki aftur í bráð.
af Swooper
Mán 09. Mar 2015 04:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21554

Re: OnePlus One

Hélt að Oxygen væri bara á næstu kynslóð, þ.e. OnePlus Two?
af Swooper
Sun 08. Mar 2015 16:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21554

Re: OnePlus One

Hvernig er það, hafa einhverjir verið að prófa Lollipop á honum? Ég ákvað að bíða eftir final buildi frekar en að vera að vesenast með að flasha einhverri böggaðri alpha útgáfu... þið sem hafið prófað, hvernig líkar ykkur?
af Swooper
Lau 07. Mar 2015 03:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21554

Re: OnePlus One

Varla, það er ennþá sirka hálft ár í hann.
af Swooper
Fim 05. Mar 2015 20:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 21554

Re: OnePlus One

Hef ekki tekið eftir neinu svona með minn, finnst hann mjög responsive og fínn. Var með Nexus 5 á undan og hef verið að nota ASUS Transformer Pad TF701T samhliða One-inum. Hljómar eins og vandamál með þitt eintak, frekar en eitthvað almennt issjú.
af Swooper
Mán 02. Mar 2015 12:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Öngvir íslenskir stafir í Lollipop
Svarað: 8
Skoðað: 1058

Re: Öngvir íslenskir stafir í Lollipop

Opna Swiftkey appið > languages > Íslenska + QWERTY (Icelandic)
af Swooper
Fim 26. Feb 2015 03:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Svarað: 14
Skoðað: 1998

Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur

Ég mæli allaveganna ekki með ASUS Transformer Pad TF701T. Keypti svoleiðis fyrir rúmu ári og hef ekki góða reynslu af honum - þarf að hlaða hann annan hvern dag þó ég noti hann ekkert og sé með slökkt á wifiinu (fyrstu kynslóðar iPadinn minn entist í tvær vikur af daglegri notkun), og ASUS skinnið á...
af Swooper
Mán 16. Feb 2015 00:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 50570

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Heyrði frá kunningja mínum að S5 sé nánast ónothæfur eftir að hann fékk official Lollipop uppfærslu, svo ég myndi ekkert vera of vongóður um að S4 sé eitthvað betri... Samsung hafa verið með mjög léleg ROM frá því að ég fór að spá eitthvað í snjallsíma, veit ekki af hverju það ætti allt í einu að br...
af Swooper
Mið 11. Feb 2015 13:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 myndsímtal
Svarað: 3
Skoðað: 777

Re: LG G3 myndsímtal

Hérna... skype?
af Swooper
Þri 03. Feb 2015 00:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] LG Nexus 5 (32GiB)
Svarað: 2
Skoðað: 819

Re: Til sölu: LG Nexus 5 (32GiB)

Búinn að fá tilboð upp á 50.000kr, en ætla að bíða í nokkra daga og sjá hvort fleiri hafa áhuga.
af Swooper
Mán 02. Feb 2015 15:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] LG Nexus 5 (32GiB)
Svarað: 2
Skoðað: 819

[Selt] LG Nexus 5 (32GiB)

Er með 32GiB svörtu útgáfuna af Nexus 5 sem ég þarf að losa mig við. Hann er í mjög góðu ástandi, fyrir utan örlitlar beyglur á hornunum sem sjást eiginlega ekki nema maður sé að leita að þeim. Batteríið endist ennþá mjög svipað og þegar hann var nýr, sem entist mér alltaf í heilan dag í eðlilegri n...
af Swooper
Mán 02. Feb 2015 15:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Til sölu Acer Iconia W700 64GB
Svarað: 1
Skoðað: 447

Re: Til sölu Acer Iconia W700 64GB

Vitlaust spjallborð. Póstaðu þessu hérna.
af Swooper
Mið 21. Jan 2015 00:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 289381

Re: Android Apps [vaktin approved]

Ég nota ES File Explorer, hann gerir allt sem ég vil að hann geri yfirleitt. Get ekki tékkað á akkúrat því sem konice spurði um, þar sem það er ekkert SD slot á símanum mínum.
af Swooper
Mán 19. Jan 2015 00:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?
Svarað: 9
Skoðað: 1263

Re: Hvað eru mörg snjalltæki á heimilinu?

Sex.
Sími (OnePlus One),
Spjaldtölva (Asus Transformer Pad TF701),
Sjónvarp (Panasonic Viera 50" plasma),
Tveir gamlir símar (SGS2 og Nexus 5) og fyrstu kynslóðar iPad, ekki í notkun en hef ekki losað mig við þetta ennþá.
af Swooper
Sun 11. Jan 2015 16:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 33923

Re: Nýtt spjallborð!!!

Lýst mjög vel á þetta allt saman, tek undir með þeim sem vilja fá dökkt theme aftur. Varðandi breidd spjallborðs/spássíu, er ekki hægt að hafa það bara valkvæmt? Einhverja stillingu þar sem maður getur hakað við "sýna spássíu"? Einn fídus sem ég væri til í að sjá væri sjálfkrafa skölun á a...
af Swooper
Sun 11. Jan 2015 16:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7411

Re: One Plus One Invite í boði

Dagur eftir á þessum tveim, skelli þeim bara hérna ef einhver skyldi vilja þau.

https://account.oneplus.net/invite/claim/GLFM-CSEA-WSWB-6OA5
https://account.oneplus.net/invite/claim/GLJF-34DE-3XCQ-SF7E

Edit: Bæði tekin, ég er ren í bili þá.
af Swooper
Fös 09. Jan 2015 01:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7411

Re: One Plus One Invite í boði

Ég er með invites, ég hef ekki hugmynd um hver er búinn að bíða lengst svo sendið mér bara PM ef þið hafið áhuga.
af Swooper
Þri 30. Des 2014 17:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 289381

Re: Android Apps [vaktin approved]

Ég hef alla tíð notað bara official Facebook appið, en nú er ég við það að gefast upp á því eftir að það tók upp á að klippa heilu og hálfu sólarhringana út úr Most Recent feedinu, sem hefur verið falið í einhverjum hliðartab mánuðum saman. Veit einhver um gott 3rd party Facebook app sem er ekki með...
af Swooper
Fös 26. Des 2014 00:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam Jóla Sala
Svarað: 20
Skoðað: 4190

Re: Steam Jóla Sala

Greip Planetary Annihilation á $6 áðan... hann olli mér vonbrigðum, nennti ekki nema klukkutíma í honum. Dark Souls II líka, ekki búinn að prófa hann ennþá en ég á svosem nóg af óspiluðum leikjum á Steam ennþá...
af Swooper
Fös 19. Des 2014 05:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung s 3 ekkert simkort
Svarað: 2
Skoðað: 582

Re: Samsung s 3 ekkert simkort

Hmm, lenti í þessu með minn S2 líka í fyrra. Lét aldrei laga það, fékk mér bara nýjan á endanum sem stóð til hvort eð var.
af Swooper
Fim 18. Des 2014 04:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6
Svarað: 33
Skoðað: 4738

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Það þýðir lítið að bera saman specs á iPhone og Android síma, nema upp á hluti eins og skjástærð og myndgæði. Stýrikerfin eru gjörólík og misþung í keyrslu, svo það er lítið að marka þó annar síminn sé með öflugri örgjörva eða meira RAM ef hann nýtir það verr eða þarf einfaldlega meira til að keyra ...
af Swooper
Fim 18. Des 2014 03:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 7411

Re: One Plus One Invite í boði

Ég pantaði minn til Bretlands, lenti í einhverjum vandræðum fyrst með það en þurfti á endanum að láta billing address vera það sama og shipping address, þá gekk það upp. Miðað við þessi villuboð þá er Paypal ekki að taka shipping addressið sem gilt, gætir þurft að skoða það eitthvað.