Leitin skilaði 462 niðurstöðum

af GrimurD
Mið 31. Júl 2013 12:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)
Svarað: 21
Skoðað: 2993

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

echo skrifaði:Þegar ég var hjá vodafone fékk ég hjá þeim router sem studdi 36Mbit Wan to Lan throughput, var ekki sáttur enda fór ég með mín viðskipti annað

Eru sem betur fer komnir með nýjan router sem er með 250Mbps WAN to LAN throughput. Löngu kominn tími til.
af GrimurD
Þri 30. Júl 2013 01:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 53675

Re: Ljósnet Símans

Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni! :thumbsd http://www.speedtest.net/result/2868128226.png þetta lýtur út eins og þú sért að taka ...
af GrimurD
Fim 25. Júl 2013 23:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hjá Vodafone
Svarað: 5
Skoðað: 1397

Re: Router hjá Vodafone

Þessi router er sér smíðaður fyrir Vodafone á Íslandi, ert því ekkert að finna neitt um hann online.

En hann ræður ekki við mikið meira en 35-40Mbps yfir wifi. hef samt ekki prufað það með hann stilltan á 40mhz, gæti tvöfaldað hraðan. Getur breytt því inni á wifi stillingunum á honum.
af GrimurD
Mán 22. Júl 2013 14:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 53675

Re: Ljósnet Símans

Það er rétt. Þú getur líka loggað þig inn á router og séð línugæðin þar. Heitir 'mögulegur hraði' eða 'attainable net speed'. Mögulegur hraði hjá mér er t.d. 97Mb. Er stilltur á 64Mb, 50Mb + 3x IPTV. Ekki alveg, þú sérð vissulega þann hraða sem er búið að stilla línuna á, en þú sérð líklega ekkert ...
af GrimurD
Sun 14. Júl 2013 12:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)
Svarað: 21
Skoðað: 2993

Re: Lélegur upphalshraði á ljósleiðara (Vodafone)

AntiTrust skrifaði:Fyrsta skref er alltaf að beintengja vélina við ONTuna og sjá hvaða hraða þú færð þannig.

Þetta, beintengja við ljósleiðaraboxið og taka annað hraðapróf.
af GrimurD
Fim 11. Júl 2013 09:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Battlestations
Svarað: 0
Skoðað: 2975

Battlestations

Ætla bara að skilja þennan link hér eftir. Þið sjáið síðan um rest.

http://www.reddit.com/r/battlestations/top/
af GrimurD
Sun 23. Jún 2013 14:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Objective-C spurning
Svarað: 2
Skoðað: 972

Re: Objective-C spurning

af GrimurD
Lau 22. Jún 2013 00:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 53675

Re: Ljósnet Símans

Að því best ég veit þá verður ekki dregið í götuskápana í landsbyggðini, allaveganna ekki til að byrja með heldur aðeins í símstöðvarnar. En þar sem flest bæjarfélögin eru svolítil ná þeir helling af fólki inn þannig. Svo viðmiðið er allt að 1km frá símstöð. En það er svona það sem ég hef heyrt, þo...
af GrimurD
Fös 21. Jún 2013 11:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund
Svarað: 25
Skoðað: 3320

Re: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund

... ef ég væri þú þá myndi ég reyna að finna eitthvað lcd sjónvarp með VA-panel eða fara í annaðhvort st60 eða gt50 . ST60 hefur betri myndgæði heldur en gt50 en hefur lélegan response time og örugglega færri fídusa. Líst djöfulli vel á GT50. Sérstaklega útaf response time. Mun vera að nota t.d. St...
af GrimurD
Fim 20. Jún 2013 23:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund
Svarað: 25
Skoðað: 3320

Re: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund

... ef ég væri þú þá myndi ég reyna að finna eitthvað lcd sjónvarp með VA-panel eða fara í annaðhvort st60 eða gt50 . ST60 hefur betri myndgæði heldur en gt50 en hefur lélegan response time og örugglega færri fídusa. Líst djöfulli vel á GT50. Sérstaklega útaf response time. Mun vera að nota t.d. St...
af GrimurD
Fim 20. Jún 2013 00:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund
Svarað: 25
Skoðað: 3320

Re: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund

... Þannig ef þú ert eins og flesit þá kannski skiptir munurinn á 90% og 100% réttum litum þig ekki svo miklu máli og ég myndi mæla með að gefa hlutum eins og... Útliti - stór partur af stofunni eða herberginu...afhverju má það ekki líta helvíti vel út? Tengimöguleikum Stærð Hvernig rými tækið er í...
af GrimurD
Mið 19. Jún 2013 22:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund
Svarað: 25
Skoðað: 3320

Val á sjónvarpi fyrir 200-250 þúsund

Ætla að versla mér nýtt 46-47" sjónvarp á næstu 1-2 mánuðum. Helstu merkin sem maður hefur verið að skoða eru Panasonic og Samsung. Hinsvegar er fullt af LG og Philips sjónvarpstækjum líka sem hafa verið mjög vel speccuð á lítinn pening. En ég veit hinsvegar ekkert um þessi merki og finn ekki m...
af GrimurD
Mið 19. Jún 2013 21:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Svarað: 12
Skoðað: 2250

Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni

Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki. Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta Ég er með ljósleiðara hjá GS... Hvernig er þetta tengt? nota ég splitter frá Lan snúrunni í báða routerana eða tengi ég frá öðrum routernum yfir í hinn? eða hvað? Held þetta sé ekki hægt með ljósleiðara frá G...
af GrimurD
Mið 19. Jún 2013 19:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni
Svarað: 12
Skoðað: 2250

Re: Get ég haft 2 routera á sömu tengingunni

Á ljósleiðara hjá GR er þetta hægt, öðrum ekki. Sent from my Nexus 4 using Tapatalk 4 Beta Ég er með ljósleiðara hjá GS... Hvernig er þetta tengt? nota ég splitter frá Lan snúrunni í báða routerana eða tengi ég frá öðrum routernum yfir í hinn? eða hvað? Held þetta sé ekki hægt með ljósleiðara frá G...
af GrimurD
Fim 13. Jún 2013 15:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8418

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Ég tók mér það bessaleyfi að breyta verðlistanum sem ég gerði fyrir 2 vikum síðan og uppfærði hann með verðbreytingunum hjá Símanum og Vodafone.
af GrimurD
Fös 31. Maí 2013 22:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8418

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

] Svo sjónvarpsþjónusta Vodafone verður orðin dýrari en hjá Símanum ef maður vill HD myndlykil. Þá vill ég frekar segja pass á tímaflakkið. Sé nú ekki hvernig þú færð það út, verðið fyrir standard HD myndlykilinn er ennþá 200kr ódýrara en hjá Símanum, hinsvegar er ekkert innifalið hjá vodafone. Ef ...
af GrimurD
Fös 31. Maí 2013 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8418

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Allar breytingarnar hjá vodafone komnar inná http://www.vodafone.is/breytingar" onclick="window.open(this.href);return false; Verð á öllum internetþjónustuleiðum hækkar um 200kr en þeir auka með því innifalið gagnamagn. 40gb verður 50gb, 80gb verður 100, 140gb verður 150gb. Á sama tíma hækkar verð á...
af GrimurD
Mið 29. Maí 2013 19:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8418

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Verð hjá hinum ýmsu fyrirtækjum. Tek Hröðustu tengingarnar hjá hverjum aðila og miða við 80gb nettengingu, ódýrasta heimasímann og háskerpu myndlykli. Raðað eftir verði á pakka, hæsta efst og lægsta neðst. Vodafone Nýtt 13/6 : Breytingarnar sem taka gildi 1. júlí eru feitletraðar ⋅ Interne...
af GrimurD
Þri 21. Maí 2013 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox '720 / Durango' ? Reveal
Svarað: 32
Skoðað: 3875

Re: Xbox '720 / Durango' ? Reveal

Þetta voru frekar mikil vonbrigði... Meira af drasli sem verður ekki hægt að nota á íslandi, munt áfram þurfa að borga fyrir xbox live og allir trailerarnir nema fyrir Call of Duty voru pre-rendered rusl. Stocks í Sony hækkuðu meiraðsegja eftir þessa tilkynningu. Fólk er EKKI að fíla þetta. Þessi tö...
af GrimurD
Fös 17. Maí 2013 22:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G router frá vodafone huawei b260
Svarað: 5
Skoðað: 711

Re: 3G router frá vodafone huawei b260

er APN á routernum ekki örugglega static.gprs.is ?
af GrimurD
Fös 03. Maí 2013 22:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 45216

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

coldcut skrifaði:Sumir virðast ekki gera sér grein fyrir því að þetta er Beta en ekki official release...

Og þeir eru að fá þetta frítt ofan á það ;)
af GrimurD
Fös 03. Maí 2013 19:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: "Aftermarket" router á ADSL + IPTV
Svarað: 5
Skoðað: 899

Re: "Aftermarket" router á ADSL + IPTV

Þetta er alveg hægt á flestum routerum, en Vodafone aðstoðar ekki með þessar stillingar. Það er líka mjög, mjög mismunandi eftir routerum hvernig þetta er stillt.
af GrimurD
Mið 01. Maí 2013 13:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afglæpavæðing Cannabis
Svarað: 94
Skoðað: 10554

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Þessi þráður er kominn svo langt útaf upprunalega umræðuefninu.

Mér finnst portúgalska leiðin vera brilliant, getið séð fína grein um hana með því að smella hér. Styð því afglæpavæðingu heilshugar. Styð hinsvegar ekki lögleiðingu.
af GrimurD
Mið 24. Apr 2013 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tengja 3 skjái í extand display ?
Svarað: 7
Skoðað: 875

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Þetta fer eftir því hvernig þú ert með skjáina þína tengda. T.d. getur þú ekki verið með 2 skjái tengda í dvi og svo 1 í hdmi. Þú getur bara haft 2 skjái tengda í þessi 3 tengi. Þriðji skjárinn verður að tengjast í display port tengi.
af GrimurD
Fim 18. Apr 2013 14:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ThinkPad X1 Carbon Ultrabook
Svarað: 7
Skoðað: 994

Re: [TS] ThinkPad X1 Carbon Ultrabook

Hamsurd skrifaði:FAKK, HUNNNGGHHHGGG, FAKKK GÉMMHEEERR,

Mynd

HHUNNNG, SO SEXY.

x2