Leitin skilaði 462 niðurstöðum

af GrimurD
Fös 01. Nóv 2013 00:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nexus 5
Svarað: 60
Skoðað: 7431

Re: Nexus 5

Zedro skrifaði:Mjög töff, frekar til í hann en djöfull fer rafhlaðan í mig að það sé ekki hægt að fjarlægja kvikyndið....hvað er málið með það?
Ætli þetta sé ekki eins og með þessar ultrabooks, batteríið er fullt af litlum batteríum dreift um allan síman til að nýta plássið betur.
af GrimurD
Mið 30. Okt 2013 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísland númer 16 í nethraða
Svarað: 15
Skoðað: 1429

Re: Ísland númer 16 í nethraða

Ég tók saman tölur yfir raunverulega stöðu þeirra sem eiga IP tölur á íslandi. http://imgur.com/4w9bwmb" onclick="window.open(this.href);return false; Það er greinilegt að sumir eiga nóg. Þessar tölur eru nú eitthvað undarlegar. IP Fjarskipti er Tal, Vodafone er Fjarskipti hf. Hinsvegar virðist IP ...
af GrimurD
Mið 30. Okt 2013 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísland númer 16 í nethraða
Svarað: 15
Skoðað: 1429

Re: Ísland númer 16 í nethraða

Ég tók saman tölur yfir raunverulega stöðu þeirra sem eiga IP tölur á íslandi. http://imgur.com/4w9bwmb" onclick="window.open(this.href);return false; Það er greinilegt að sumir eiga nóg. Þessar tölur eru nú eitthvað undarlegar. IP Fjarskipti er Tal, Vodafone er Fjarskipti hf. Hinsvegar virðist IP ...
af GrimurD
Fös 25. Okt 2013 14:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netið heima með vesen
Svarað: 8
Skoðað: 981

Re: Netið heima með vesen

Hann kom í dag. Getur verið að hann komi ekki í verslanir fyrr en eftir helgi en þið getið amk hringt og athugað hvort þau geti ekki reddað ykkur stykki.
af GrimurD
Fim 24. Okt 2013 01:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netið heima með vesen
Svarað: 8
Skoðað: 981

Re: Netið heima með vesen

Ertu að downloada á 6MegaBætum eða 6 Megabitum? Hvernig router ertu með?
af GrimurD
Fim 17. Okt 2013 13:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Möguleiki á Windows 8.1 ISO?
Svarað: 2
Skoðað: 715

Re: Möguleiki á Windows 8.1 ISO?

Það eru 8.1 iso skrár út um allt á netinu sem er hægt að nota. Þarft bara yfirleitt að installa því með seriali sem fylgir með og síðan activate-a það með windows 8 serialinu þínu.
af GrimurD
Sun 13. Okt 2013 23:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Lg Nexus 4
Svarað: 5
Skoðað: 797

Re: TS Lg Nexus 4

Hann kostar 60 þúsund nýr hjá Vodafone þannig getur gleymt þessu verði :D
af GrimurD
Fim 26. Sep 2013 19:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: AstoundSound - Geðveikt demo
Svarað: 7
Skoðað: 1170

Re: AstoundSound - Geðveikt demo

worghal skrifaði:þetta er í raun ekkert nýtt.

Nei þeir sögðust hafa gert þetta 2004 minnir mig. Þetta er hinsvegar nýtt í leikjum ef ég skil þetta rétt.
af GrimurD
Fim 26. Sep 2013 18:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: AstoundSound - Geðveikt demo
Svarað: 7
Skoðað: 1170

AstoundSound - Geðveikt demo

Ég var að horfa á AMD kynninguna í gær. Þar sem ég hef alltaf verið svolítill audiophile þá vakti það áhuga minn þegar hann var að tala um AstoundSound og reyna að sýna það í gegnum streamið. Gæðin voru bara svo hræðileg að maður upplifði þetta ekki almennilega. Anyways, googlaði þetta aðeins og fan...
af GrimurD
Lau 21. Sep 2013 19:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig snjalltæki eiga menn?
Svarað: 49
Skoðað: 4261

Re: Hvernig snjalltæki eiga menn?

HTC One S
af GrimurD
Mið 18. Sep 2013 17:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vpn þjónusta
Svarað: 8
Skoðað: 1743

Re: vpn þjónusta

Þá þarftu að velja íslenska þjónin til að tengjast við. Flettir bara í listanum þar til þú finnur ísland. Þá hættir það að tikka.
af GrimurD
Sun 15. Sep 2013 22:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..
Svarað: 16
Skoðað: 1913

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Þetta breyttist mikið í Windows Vista og uppúr, ef ég man rétt þá er þetta hægt ef forritið býður uppá það. Hér er meira info: http://social.technet.microsoft.com/Forums/windows/en-US/b1d1acac-1f21-4d23-8d68-98964d67c2c7/assigning-an-application-to-different-sound-outputs" onclick="window.open(this....
af GrimurD
Sun 15. Sep 2013 14:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Takmarkað aðgegni að Rúv á netinu í útlöndum
Svarað: 16
Skoðað: 8047

Re: Takmarkað aðgegni að Rúv á netinu í útlöndum

Getur notað einhvejra íslenska VPN þjónustu eða HideMyAss VPN-ið og velja íslenska serverinn. Þannig getur þú horft á allt á ruv.is
af GrimurD
Sun 08. Sep 2013 10:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - IP tölur?
Svarað: 9
Skoðað: 1101

Re: Ljósleiðarabox - IP tölur?

Tölvan fær 10.X ip tölu þegar hún er fyrst tengd. Til að hún fái löglega ip tölu sem virkar út á netið þá þarf hann að skrá hana inn.

Sent from my One S using Tapatalk 2
af GrimurD
Fim 29. Ágú 2013 10:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1333

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Taktu hraðapróf á http://speedtest.gagnaveita.is

Þessi router ræður auðveldlega við Torrent, honum vantar amk ekki kraftinn. Ef þetta hraðapróf kemur vel út þá er eitthvað undarlegt í gangi. Örugglega opið port?
af GrimurD
Mið 28. Ágú 2013 12:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Svarað: 66
Skoðað: 8554

Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni

Kynningarmyndband á 4 kynslóðar ljósleiðara boxinu: http://vimeo.com/60655978
af GrimurD
Lau 24. Ágú 2013 19:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ
Svarað: 20
Skoðað: 2265

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

"Display: 12.5" Premium HD IPS WXGA (1366 X 768) LED Backlight with Camera" Nei nei nei og aftur nei. Ég er með Zenbook UX31A og gæti ekki verið sáttari. Þvílíkt vel smíðuð og pælt í öllu. Þessar lenovo vélar eru eins og skriðdrekar við hliðina á Zenbook, æði að vera með Zenbook í sk...
af GrimurD
Lau 24. Ágú 2013 12:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ
Svarað: 20
Skoðað: 2265

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Myndi skoða að kaupa ThinkPad x230 af góðum seller á eBay. Margfalt ódýrara en að kaupa þær hérlendis og þær eru með worldwide ábyrgð. Þekki tvo sem keyptu sér x230 af ebay og voru mjög sáttir. Getur fengið mjög vel speccaða tölvu komna heim fyrir þennan pening. Bara passa að velja seller með gott r...
af GrimurD
Mið 21. Ágú 2013 02:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Router
Svarað: 11
Skoðað: 1365

Re: Val á Router

Það er ekkert mál að stilla dns á zhone. Ferð í Network -> LAN og þar er use static dns ip gluggi. Zhone styður annars adsl ljósnet og ljósleiðara og Vodafone þurftu að láta sérsmíða hann fyrir sig til þess að fá ódýran router sem styður þetta allt.

Sent from my One S using Tapatalk 2
af GrimurD
Þri 20. Ágú 2013 17:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Router
Svarað: 11
Skoðað: 1365

Re: Val á Router

Kauptu bara router sem styður VDSL og Ljósleiðara og tengdu hann í ADSL routerinn sem þú ert með. Erfitt að finna router sem styður þetta alltsaman, hvað þá fyrir þetta budget. Routerinn sem 365 eru með styður þetta alltsaman. Það er bara venjulegur consumer router. Getur kannski pantað hann einhver...
af GrimurD
Lau 17. Ágú 2013 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
Svarað: 40
Skoðað: 3990

Re: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?

Oak skrifaði:Hidemyass vpn-ið er ekki að gefa mér neitt frítt niðurhal. Það telur ennþá hjá hringdu.

Ertu ekki 100% tengdur við íslenska serverinn?
af GrimurD
Lau 17. Ágú 2013 01:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
Svarað: 40
Skoðað: 3990

Re: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?

Unlimited hjá HideMyAss á undir $10 er þetta alveg að gera sig? Ætti maður þá ekki að lækka gagnamagnið hjá sér niður í nánast ekkert og skella sér á þetta? Þetta er alveg að gera sig, ert samt ekki að fá nema svona 2-4MBps hraða í gegnum þetta. Ef þú getur sætt þig við það þá er þetta fínt. Ég er ...
af GrimurD
Fös 16. Ágú 2013 23:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?
Svarað: 14
Skoðað: 3859

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Samkvæmt þeim reviews sem ég hef lesið þá er þetta alveg skelfilegt tæki. Would not buy.

Sent from my One S using Tapatalk 2
af GrimurD
Fös 16. Ágú 2013 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
Svarað: 40
Skoðað: 3990

Re: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?

Fáðu þér VPN hjá HideMyAss.com http://hidemyass.com/vpn/

Besta vpn sem ég hef notað og eru með íslenskan server. Ekkert takmark á gagnamagninu sýnist mér.

VPN forritið hjá þeim er líka mjög flott.