Ég er með Intel i7-7700K og langar að kanna hvort einhver vill skipta á Intel i7-7700K móti einhverjum minni t.d. Intel i5-7xxx. Nota PC ekki það mikið og kælingin er ekki ánægt með i7-7700K :) Langar því að minnka við mig ef TDP eða wöttin eru lægri... Fékk PM um boð í skipti. Tek því út auglý...