Leitin skilaði 84 niðurstöðum

af Pisc3s
Lau 29. Sep 2012 18:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: UFC Gunnar Nelson
Svarað: 176
Skoðað: 28783

Re: UFC Gunnar Nelson

af Pisc3s
Lau 16. Jún 2012 12:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Net í gegnum raflagnir
Svarað: 26
Skoðað: 2320

Re: Net í gegnum raflagnir

Var með Trendnet TPL-306E2K og virkaði það ljómandi vel þar til ég fékk ljósleiðara. Þá fór hann að detta út af og til, annars var þetta algjör snilld.
af Pisc3s
Þri 21. Feb 2012 20:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lagg hjá hringdu?
Svarað: 84
Skoðað: 4365

Re: Lagg hjá hringdu?

GullMoli skrifaði:Ég ætla að rétt að vona að þetta þýði að verið sé að laga erlenda sambandið endanlega.

Já, eins gott því ég er viðbjóðslega furious.
af Pisc3s
Þri 21. Feb 2012 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lagg hjá hringdu?
Svarað: 84
Skoðað: 4365

Re: Lagg hjá hringdu?

lyfsedill skrifaði:þetta gengur náttúru lega ekki skom

Hjartanlega sammála, ég sem var kominn inn á server og tilbúinn að pakka þessum noobum saman..
af Pisc3s
Þri 21. Feb 2012 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lagg hjá hringdu?
Svarað: 84
Skoðað: 4365

Re: Lagg hjá hringdu?

lyfsedill skrifaði:Þið hjá hringdu er erlenda niðri hjá ykkur núna ? Kemst ekki á msn eða neitt?

Já, fjandinn hafi það... ég sem var búinn að setja mig í tölvuleikja stellingu! :mad
af Pisc3s
Sun 12. Feb 2012 16:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nethraði - Hringdu
Svarað: 38
Skoðað: 3426

Re: Nethraði - Hringdu

ZiRiuS skrifaði:Er bara ADSLið sem er að bögga okkur með laggi til USA eða eru einhverjir ljósleiðarar leiðinlegir líka?

Sama hér, er með ljósleiðara.
af Pisc3s
Fim 09. Feb 2012 19:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Svarað: 15
Skoðað: 1577

Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-

þú ert nú eitthvað skrítinn ef þú kýst yfir 10 ára gamalt stýrikerfi myndi ég segja :) Spila aðalega Counter Strike: Source ef ég spila einhverja leiki yfir höfuð. Sá bara massívan mun á fps í CS:S, gæti hins vegar verið að því ég var með 64bit stýrikerfi og leikurinn er 32bit? Hefur það einhver áh...
af Pisc3s
Fim 09. Feb 2012 18:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Svarað: 15
Skoðað: 1577

Battlefield 3 - 3.000kr.-

Battlefield 3 til sölu á 3.000kr.-

Er inná Origin account, svo kaupandinn myndi bara fá hann.

Vil ekki sjá þennan leik, þurfti að setja upp Windows 7 (< Windows xp)

en gat ekki meikað það svo ég sneri til baka í XP enda er það mikið betra stýrikerfi. :troll
af Pisc3s
Sun 11. Des 2011 01:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Svarað: 30
Skoðað: 2200

Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?

Elís, af hverju þarftu meira en 100fps? Haha, er skjárinn þinn hvort sem er ekki bara 60Hz? Óþarfa áhyggjur hjá þér :D Það er þvílíkur munur á að vera með 125fps stable og 100fps stable í CS:S og ég er að spila með 75hz, veit ekki hvað veldur því en hann er miklu meira smooth þannig hjá mér. :dontp...
af Pisc3s
Fös 15. Apr 2011 13:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] GTX260
Svarað: 4
Skoðað: 413

[ÓE] GTX260

Já, eins og topic segir óska ég eftir GTX 260. Skiptir ekki málið hvaða týpa/core, til í allt. Var að glugga í kork hér og rakst á þetta þetta hér. Vakti þvílíkan áhuga hjá mér í að bæta í vélina mína, hún er nú orðin svolítið "old" svo top notch kort eru ekki eitthvað sem fitta í hana. Sv...
af Pisc3s
Sun 03. Apr 2011 19:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

raggos skrifaði:Nú eru margir búnir að bjóða í kortið. Af hverju auglýsirðu ekki bara verðið sem þú vilt fá?


Já, kannski maður ætti að gera það barasta!

BUY NOW: 27.000kr.-
17.000kr.- af :wtf , ábyrgðarnóta, kassi og snúrur fylgja með.
af Pisc3s
Fös 01. Apr 2011 19:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

Föstudags bump! :beer
af Pisc3s
Mið 30. Mar 2011 22:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

hvað viltu fyrir brunna bílinn [-o< Morðfjár! Nei, ekki neitt. Brunabíllinn eins og hann hefur verið kallaður héðan í frá er ekki til sölu. :sleezyjoe Fékk hjálp með að taka hann í gegn, svo var líka þessi fíni Golf sem ég gat notað í varahluti í geymslunni. Hann er á góðri leið með að endast í, vo...
af Pisc3s
Mið 30. Mar 2011 21:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

jáww :snobbylaugh jæja, hleypum smá líf í þetta! BRING UP MY POST!
af Pisc3s
Þri 29. Mar 2011 23:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

despó BUMP! :catgotmyballs
af Pisc3s
Mán 28. Mar 2011 18:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

Upp með póstinn minn!
af Pisc3s
Mán 28. Mar 2011 15:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 64 gb SSD Diskur
Svarað: 11
Skoðað: 3154

Re: 64 gb SSD Diskur

Nenniru þá ekki að grípa einn fyrir mig? :sleezyjoe
af Pisc3s
Sun 27. Mar 2011 22:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO einnig GTX 260

http://mbl.is/frettir/innlent/2011/03/27/range_rover_brann/ tjahh, þarft að fá gott verð fyrir þetta ef þú ætlar að kaupa nýjann bíl hmmm... :) Bíllinn brann ekki til kaldra kola, þetta var VW Golf '96. Kveiknaði í farþegasæti frammí, gírstönginni, handbremsan og sætið brunnu. Finnst ótrúlegt að þa...
af Pisc3s
Sun 27. Mar 2011 13:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO einnig GTX 260

BRING UP MY POST!

Hefur enginn áhuga á HD380 PRO? :shock:

Komin með nokkur tilboð í HD5850, hæðsta boð: 27.000kr.-

Eitt boð í GTX260: 11.000kr.-
af Pisc3s
Lau 26. Mar 2011 13:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

Re: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

ionode skrifaði:Ertu búinn að selja skjákortið?

Nei, hvorugt. Er hins vegar komin með tvö boð sem hljóða upp á 25.000kr.- í HD 5850
Langar að sjá hvort einhverjir fleiri vilja bjóða, annars fer það til hæstbjóðandi á mánudag.
af Pisc3s
Fös 25. Mar 2011 20:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO
Svarað: 20
Skoðað: 2332

[TS]HD 5850 og SENNHEISER HD 380 PRO

SAPPHIRE HD 5850 Er með til sölu HD5850 1GB SAPPHIRE í topp standi enda er það afskaplega lítið notað. Kortið er enþá í ábyrgð enda fékk ég það í Október 2010 (nóta og allur pakkinn fylgir með) Buy now: 27.000kr.- Endilega :shooting annars bara á mig tilboðum SENNHEISER HD 380 PRO Svo hef ég núna e...
af Pisc3s
Sun 07. Mar 2010 03:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Bad Company 2 Nick list!
Svarað: 221
Skoðað: 20282

Re: Bad Company 2 Nick list!

Endilega addið: Pisc3s
og: Boskov112
af Pisc3s
Sun 29. Nóv 2009 05:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Xbox360 20gb + Forza3--SELD
Svarað: 11
Skoðað: 1307

Re: Xbox360 20gb + Forza3

12.000.kr hér.
af Pisc3s
Fim 22. Okt 2009 18:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 22"benq skjár.
Svarað: 12
Skoðað: 1562

Re: 22"benq skjár.

Nothing skrifaði:LCD skjáir fara mest uppi 75Hz meðan túbuskjáir eru frá 60Hz alveg uppi 240Hz

Nei maður, fara allveg allavega upp í 120 hz.
af Pisc3s
Fim 14. Maí 2009 14:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF2 íslenskir spilarar !!
Svarað: 25
Skoðað: 2381

Re: BF2 íslenskir spilarar !!

Mögnuð timing... var að setja leikinn upp fyrir svona 5 mínútum! :D
Langaði að prufa þennan leik aftur, hef samt nánast ekkert spilað hann og hef ekkert vit á honum.