Leitin skilaði 133 niðurstöðum

af Framed
Mán 29. Des 2014 02:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á flugeldum
Svarað: 32
Skoðað: 3798

Re: Verðlagning á flugeldum

Þessi þráður leysist vonandi ekki upp í björgunarsveitin vs einkaaðilar í flugeldasölu, það er ekki pælingin. Er bara að velta fyrir mér verðlaginu og álagningunni á þessu dóti. Til að svara upprunalegu pælingunni um verðlag þá er búið að gefa það út að verðið verði það sama þökk sé fríverslunarsam...
af Framed
Mán 29. Des 2014 00:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á flugeldum
Svarað: 32
Skoðað: 3798

Re: Verðlagning á flugeldum

Tek fram að ég er alls ekki hlutlaus verandi "heldri" félagi í björgunarsveit og vita þar af leiðandi hversu mikilvæg þessi fjáröflun er fyrir þær. Held að merkilega fáir geri sér grein fyrir því að flugeldasalan stendur undir 90-95% af rekstrarkostnaði margra sveita í landinu. Að því sög...
af Framed
Sun 28. Des 2014 23:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Svarað: 55
Skoðað: 10959

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Ég er langt genginn í fertugt með tvö börn og tvo ketti, og ég á bestu konu í heimi. Þetta fékk ég í jólagjöf: [ Mynd ] Ég einmitt gaf 9 ára dóttur minni þennan. Vorum að byrja að setja hann saman núna áðan. Fyndna er að móðir hennar gaf henni b-wing og því var plakatið sem fylgdi með skemmtilegra ...
af Framed
Sun 28. Des 2014 23:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plan B - pb.is
Svarað: 14
Skoðað: 2571

Re: Plan B - pb.is

Núna spyr ég sem leikmaður... af hverju er alltaf verið að predika um að þessi cloud storage séu svo örugg, er ekki verið að hakka svona ský á hverjum degi sbr. apple skýið núna í haust, og þú ert að setja gögnin á netið í hendurnar á einhverjum öðrum til að gæta þeirra ? Persónulega keypti ég mér ...
af Framed
Sun 28. Des 2014 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á flugeldum
Svarað: 32
Skoðað: 3798

Re: Verðlagning á flugeldum

Tek fram að ég er alls ekki hlutlaus verandi "heldri" félagi í björgunarsveit og vita þar af leiðandi hversu mikilvæg þessi fjáröflun er fyrir þær. Held að merkilega fáir geri sér grein fyrir því að flugeldasalan stendur undir 90-95% af rekstrarkostnaði margra sveita í landinu. Að því sögð...
af Framed
Sun 28. Des 2014 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að fara í bíó v.s. önnur miðlun
Svarað: 26
Skoðað: 2737

Re: Að fara í bíó v.s. önnur miðlun

Fyrir mitt leyti sé ég takmarkaðan ávinning af því að horfa á dvd diska heima hjá mér vegna, more or less, þess sem hefur komið fram hér fyrir ofan. Mér þykir hins vegar ennþá gaman að því að fara í bíó. Það kemur að mestu til þar sem ég hef ekki haft efni á að koma mér upp glápsgræjum sem komast ná...
af Framed
Lau 20. Des 2014 00:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Jólaleikurinn 2014
Svarað: 22
Skoðað: 3765

Re: Jólaleikurinn 2014

ég ætla mér að spíla Interstate 76 OLD SCHOOL :) Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :) Nú verð ég að spyrja; hvernig ertu að keyra I76? Keyptirðu hann á gog.com, ertu að nota virtual vél eða eitthvað annað? Ég spyr því ég reyndi að keyra hann fyrir nokkrum árum og man að ég lenti ...
af Framed
Sun 07. Des 2014 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurfelling vörugjalda
Svarað: 16
Skoðað: 1612

Re: Niðurfelling vörugjalda

Nú er ég alveg búinn að missa af þessu. Er þetta komið í gegnum þingið. Eru þeir ekki alveg að fara í jólafrí, er nokkuð víst um að þetta fari í gegn fyrir áramót ? Þar sem þetta er hluti af fjárlagafrumvarpinu þá ætti þetta að fara í gegn fyrir áramót nema þetta verði fellt út. Já eða fjárlögin ve...
af Framed
Sun 07. Des 2014 15:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurfelling vörugjalda
Svarað: 16
Skoðað: 1612

Re: Niðurfelling vörugjalda

Veit einhver hvar maður getur séð hvaða vörur/vöruflokkar niðurfelling vörugjalda mun snerta? Almenn vörugjöld verða afnumin en þau leggjast í dag á sykruð matvæli og drykkjarvörur (kr. á kg. eða lítra), byggingavörur (15%), varahluti í bíla (15%), stærri heimilistæki svo sem ísskápa og þvottavélar...
af Framed
Sun 07. Des 2014 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta mat snemma?
Svarað: 7
Skoðað: 1224

Re: Panta mat snemma?

Dominos sendir frá kl. 11 á morgnana. Getur pantað upp úr 10:30. Þá senda þeir af stað rétt um 11.
af Framed
Sun 07. Des 2014 04:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)
Svarað: 5
Skoðað: 1135

Re: Fartölva handa konunni í Jólagjöf??? :)

hef heyrt að þessir örfgjörfar séu ekkert spes en þessi er Dual core og eins og ég segi þá er þetta einungis vafr, vídjóáhorf og kapall :) Miðað við þessa notkun og budget þá spyr ég; verður hún að vera ný? Ef að notuð kemur til greina þá eru nokkrar til sölu hérna á vaktinni. T.d. http://spjall.va...
af Framed
Mið 03. Des 2014 18:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Svarað: 37
Skoðað: 4175

Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu

Þetta hjálpar mönnum kannski að taka ákvörðun um CPU kælingar. Hann er að vísu ekki með Noctua NH-D15 heatsink en það sem hann er að nota lítur allavega út fyrir að vera sambærilegt. Hann hins vegar notar Noctua viftur með öllu, þar með talið með Corsair H100i vatnskælingunni. Persónulega geri ég rá...
af Framed
Mið 03. Des 2014 16:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4653

Re: Nýr með Ljósleiðara

lol - Svona samsæris... "Texti"... Vonandi duga þessar útskýringar til að slá á "samsærið" Ég er ekki vanur að standa í einhverju samsæriskenningabulli en eðlufólkið og hinir gráu höfðu samband við mig í gegnum tengiliði mína hjá The Illuminati og fóru fram á að ég myndi spyrja ...
af Framed
Mið 03. Des 2014 01:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr með Ljósleiðara
Svarað: 39
Skoðað: 4653

Re: Nýr með Ljósleiðara

Hvað ertu með í MTU á WAN interfaceinu á ljósleiðara routernum þínum ? Það var á auto, var búinn að breyta því í 1500, setti aftur í auto. Fékk útskýringu frá Hringiðunni, á að komast í lag á næstu dögum. Og? :D Ég má búast við því að það virki... Verð að viðurkenna að þetta hljómar dubious. Fékkst...
af Framed
Mið 03. Des 2014 00:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??
Svarað: 7
Skoðað: 3906

Re: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??

Að öllum líkindum er skjákortið hjá þér ónýtt, það voru öll 8600m kubbasett gölluð en ekki gert recall, heldur hummuði nVidia þetta fram af sér og minnir mig að þeir hafi bara skipt út þeim sem að voru orðin skemmd, því að það tók einhvern tíma fyrir kubbinn að verða skemmdur (hann fer að ofhitna)....
af Framed
Þri 02. Des 2014 23:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Svarað: 34
Skoðað: 3921

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Amfetamín í miklu magni. Heldur mér vakandi í gegnum alla prófatíðina. Svo sef ég bara yfir jólin. :crazy :knockedout :^o Svefn er hvort sem er bara fyrir gamalmenni og aumingja... (Verstur andsk. að ég er bæði). En svona grínlaust þegar ég leyfi mér orkudrykk þá er það venjulega React sem fæst í Ic...
af Framed
Mán 01. Des 2014 03:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??
Svarað: 7
Skoðað: 3906

Re: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??

Hvaða skjákorts driver ertu að nota? Ég er núna með Nvidia 340.58. Ég hins vegar ákvað að prufa aftur bæði eldri nvidia drivera sem og nouveau driverana. Sem ég reyndar hélt að ég hefði verið búinn að gera. Sama gerist alveg sama hvort ég er með nvidia 173.14.39, 340.58 eða nouveau driverana. Það s...
af Framed
Mán 01. Des 2014 00:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??
Svarað: 7
Skoðað: 3906

Re: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??

Fyrirgefðu, ég hefði að sjálfsögðu átt að koma með speccana á tölvunni. Packard Bell Intel Core 2 Duo T9300 @ 2.5GHz 4GB RAM Nvidia GeForce 8600m gt En hafi ég ekki verið nógu skýr hérna áðan þá er augljóst að vandamálið er ekki að tölvan ráði ekki við stýrikerfin. Heldur er þetta meira eins og micr...
af Framed
Sun 30. Nóv 2014 22:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??
Svarað: 7
Skoðað: 3906

Sum Linux distro hökta á gömlum lappa??

Ég er með gamla Packard Bell fartölvu sem er greinilega ekki í lagi lengur. Ég gafst upp á Windows vegna þess hversu oft það var farið að crasha og ákvað að prufa Linux. Ég hef núna prufað þrjú mismunandi distro uppsett á tölvunni ásamt einhverjum þar að auki í LiveUSB. Af þessum þremur sem ég hef s...
af Framed
Sun 30. Nóv 2014 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Truflanir á rafmagni á höfuðborgarsvæðinu
Svarað: 13
Skoðað: 1517

Re: Truflanir á rafmagni á höfuðborgarsvæðinu

Var að stinga eina þráðlausa tækinu sem ekki er fullhlaðið í samband einmitt vegna ítrekaðra blikkandi ljósa. Er í efri hluta Seljahverfis. Nú er ég bara að vona að 3/4G sambandið haldist uppi þó húsarafmagnið fari. Er í miðjum prófalestri og má ekki missa netið núna. Man að vísu ekki til þess að ra...
af Framed
Lau 29. Nóv 2014 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi mælingar Símans.
Svarað: 10
Skoðað: 1473

Re: Varðandi mælingar Símans.

Þetta er víst það sem koma skal, Þetta net nutrality eða hvað sem það heitir - til að hindra það að risar eins og netflix geti keypt sér bettri bandvídd og gert út um þá sem hafa ekki efni á svoleiðs. Í stuttu máli þá á hver pakki á netinu að hafa jafnt vægi þá hvort sem það sé erlendis eða innanla...
af Framed
Fös 28. Nóv 2014 00:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölvu eigendur(3g-4g-wifi)
Svarað: 11
Skoðað: 1282

Re: Spjaldtölvu eigendur(3g-4g-wifi)

Ég keypti mér Samsung Galaxy Note Pro 4G í haust. Tók 4G útgáfuna nánast eingöngu til að fá hraðari CPU. Þar sem ég keypti hana á léttkaupum þá munaði það mig svo sáralitlu í afborgunum að taka dýrari vélina. Minnir að munurinn hafi aðeins verið 700 kr. Ég er ekki viss um að ég hefði gert þetta ef é...
af Framed
Mið 26. Nóv 2014 23:54
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][Finished]
Svarað: 92
Skoðað: 15333

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]

Þetta virðist frekar kúl hjá þér.

Hef einmitt verið að passa að mín dama sé ekki að horfa yfir öxlina þegar ég hef kíkt á þráðinn. Hef ekki tíma, fjármagn, aðstöðu né handlagnina sem þarf til að geta látið undan suðinu sem ég veit að myndi koma.
af Framed
Þri 25. Nóv 2014 14:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Battery wear level
Svarað: 9
Skoðað: 1257

Re: Battery wear level

Það er samt eins árs ábyrgð á þeim þó þær séu rekstrarvara.

Það væri svo áhugavert að fá að heyra hvað Elko segir.
af Framed
Þri 25. Nóv 2014 09:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Battery wear level
Svarað: 9
Skoðað: 1257

Re: Battery wear level

Nú veit ég ekki hvaða eftirlitshugbúnaður fylgir með Ideapad vélunum en það er hægt að sjá charge cycle count í power manager sem fylgir (fylgdi) Thinkpad vélunum. Af minni reynslu af Thinkpad þá þykir mér þetta vera helv. mikið battery wear á svona stuttum tíma. Ég á eina vél með tveimur rafhlöðum ...