Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Þri 15. Júl 2008 18:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með lyklaborð
- Svarað: 1
- Skoðað: 533
Vesen með lyklaborð
ég er með Logitech Cordless Desktop Ex110 lyklaborð. Vesenið sem er að hrjá mig er að F1 F2 F3 etc virka ekki þeir eru bara disabled. Veit einhver hvernig ég enable þá?