Leitin skilaði 768 niðurstöðum

af Dropi
Lau 16. Mar 2024 13:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 27
Skoðað: 1644

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Af sömu ástæðu og maður fékk sér Intel fyrir 10 árum þegar AMD voru funheitir og allt í rugli hjá þeim þá kaupir maður Ryzen í dag. Fyrir þá sem vilja delidda og hækka temp limit í 115 verði ykkur að góðu, en ég og þeir í kringum mig vilja áreiðanlega vél sem keyrir vel árum saman undir góðri loftkæ...
af Dropi
Mið 13. Mar 2024 08:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 7563

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni... Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í? Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki? Ég átti Rift S í 5 ár og núna Pico 4 og er alveg sammála þér, sé engin not fyrir VR nema beatsaber...
af Dropi
Mið 28. Feb 2024 10:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]: Tölvu/netskápur
Svarað: 3
Skoðað: 369

Re: [ÓE]: Tölvu/netskápur

Hversu hár / djúpur?
af Dropi
Þri 27. Feb 2024 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?
Svarað: 9
Skoðað: 1120

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Snúast viftur? Getur auðvitað verið að eitthvað sé farið í vrm hlutanum og þá er ekkert líf í kortinu nema það sé lagað af einherjum sem kann að skipta um íhluti á skjákortum.
af Dropi
Fim 22. Feb 2024 08:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE
Svarað: 8
Skoðað: 852

Re: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE

Kann að vera að þið hafið rétt fyrir ykkur en ég er nú samt að keyra 2x U6-Lr, 1x NanoHD, 1 Switch FLEX og Ai360 cam án þess að hann sé að skíta á sig. Annars set ég spurningamerki við þessa umræðu. BugsyB kemur með "Rausnarlegt" tilboð og ber fyrir sér að þessi búnaður sé ekki nógu góður...
af Dropi
Mið 21. Feb 2024 13:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE
Svarað: 8
Skoðað: 852

Re: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE

BugsyB - það er reyndar 32W per POE+ port þannig þessi “skítur” ekkert á sig. Sýnist það því miður vera rétt hjá BugsyB, miðað við að spekkinn segir total power 42W og að sjálfur aflgjafinn við græjuna er bara 60W. Ef þú ætlar að ná 32W á öll port samtímis þá ertu að tala um 512W og því aflgjafa se...
af Dropi
Mán 05. Feb 2024 21:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Rift S
Svarað: 4
Skoðað: 404

Re: [TS] Oculus Rift S

Græjan er seld :)
af Dropi
Fim 01. Feb 2024 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Rift S
Svarað: 4
Skoðað: 404

Re: [TS] Oculus Rift S

Upp - myndir
af Dropi
Mið 31. Jan 2024 13:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Rift S
Svarað: 4
Skoðað: 404

[SELT] Oculus Rift S

Vel með farið Rift S í upprunalegum pakkningum, alltaf gengið vel frá því og eingöngu microfiber notaður á linsurnar. Kapall alltaf rúllað vandlega upp aldrei hent í hönk eða geymdur utan kassa. Hef líka alltaf notað hlíf þar sem andlitið snertir annars svampinn, er með tvær hlífar sem nota má til s...
af Dropi
Mið 31. Jan 2024 09:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir oculus rift snúru. get keypt allan pakkann
Svarað: 1
Skoðað: 274

Re: óska eftir oculus rift snúru. get keypt allan pakkann

Ég á sett sem er lítið notað og alltaf geymt í original kassanum, varlega gengið frá snúrunni í hvert skipti og alltaf passað mjög varlega upp á hana. Notaði það aðeins í gær eftir nokkra mánaða pásu. Hef verið að hugsa mér til flutnings og prófa eitthvað annað VR því að oculus software finnst mér e...
af Dropi
Mið 17. Jan 2024 09:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 53
Skoðað: 27846

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Ég fékk hann til að klappa gamla bílnum aftur í síðasta mánuði, hafði samband á fimmtudegi, hann tók við bílnum á föstudegi, bilanagreindi og lagaði á laugardegi og afhenti á sunnudegi. Algjör fagmaður frá toppi til táar. Svo lengi sem hann tekur við mér mun ég halda áfram að hafa samband við littla...
af Dropi
Þri 16. Jan 2024 08:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Quadro skjákorti 1-2 slot (komið)
Svarað: 1
Skoðað: 247

[ÓE] Quadro skjákorti 1-2 slot (komið)

Er að fikta með að spila gamla leiki í linux VM vél og væri rosalega næs að hafa lítið nett Quadro kort í það Má vera nýlegt líka eins og T400 eða P2000 en á ekki von á því að margir sitji á þannig, frekar líklegra að menn eigi eldri kort og ég er alveg til í að skoða þau Edit: við nánari skoðun þá ...
af Dropi
Mán 15. Jan 2024 13:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] x99 E5 Xeon örgjörvar og c.a. 100stk 32GB DDR3/DDR4 ECC (R1333/R1600/LR 2133)
Svarað: 4
Skoðað: 1059

Re: [TS] x99 E5 Xeon örgjörvar og c.a. 100stk 32GB DDR3/DDR4 ECC (R1333/R1600/LR 2133)

Upp, fann meira dót, DDR3 minni og nokkra örgjörva í viðbót
af Dropi
Þri 02. Jan 2024 11:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

upp
af Dropi
Fim 28. Des 2023 15:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

Upp
af Dropi
Þri 19. Des 2023 08:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

upp
af Dropi
Mán 11. Des 2023 17:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network Rack Cabinet?
Svarað: 9
Skoðað: 1051

Re: Network Rack Cabinet?

Vantar þig netskáp eða server skáp? Ef þig vantar grannan netskáp (ekki djúpan) þá á ég einn eins og nýjan sem ég get selt þér

Edit: hann er 12U
af Dropi
Fim 07. Des 2023 09:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB
Svarað: 7
Skoðað: 1076

Re: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB

Randomkall skrifaði:Verð? Er ad reyna upgradea.

Viltu 4070 keypt i agust i skipti og ehv pening a milli?

Ég er að leita að 4070, gætir selt mér það og uppfært ;)
af Dropi
Mán 04. Des 2023 18:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

Upp
af Dropi
Fim 30. Nóv 2023 19:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] x99 E5 Xeon örgjörvar og c.a. 100stk 32GB DDR3/DDR4 ECC (R1333/R1600/LR 2133)
Svarað: 4
Skoðað: 1059

Re: [TS] x99 E5 Xeon örgjörvar og c.a. 100stk 32GB DDR4 ECC (R 2400 og LR 2133)

Upp, tveir örgjörvar, 4 registered farin. 24 LR frátekin.
af Dropi
Fim 30. Nóv 2023 09:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

ekki málið en horfðu á þetta https://www.youtube.com/watch?v=KFDoxcM-u_s&t=3s Þakka áhugann en ef okkur vantaði þetta performance myndum við borga auka 30 kall og taka nýtt 4070Ti í ábyrgð. Þetta er fyrir WoW og Rocket League, viðmið 1440p 144hz. Ég hefði frekar áhuga að fara úr 3080Ti í 3090 p...
af Dropi
Mið 29. Nóv 2023 09:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

dagurhall skrifaði:Er með 3090 kort falt fyrir 120.000

Freistandi en þetta er fyrir nýja vél og 4070 er æskilegast í hana. Takk samt.
af Dropi
Mán 27. Nóv 2023 14:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] RTX 4070
Svarað: 12
Skoðað: 1151

Re: [ÓE] RTX 4070

Óskast enn