Leitin skilaði 282 niðurstöðum

af Dropi
Lau 21. Mar 2020 19:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað á að gera í innilokun?
Svarað: 17
Skoðað: 923

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Ég er byrjaður að hlusta á PartyZone síðustu árin. Nokkuð gott stuff alveg sama hve langt aftur þú ferð. Alvöru kúltúr ;) hlustaði á þá á bilinu 2005-2006 og hjóla oft í gömlu þættina ennþá Annars er ég svo heppinn að búa í Englandi, ætlaði að flytja á klakann aftur með konunni í næsta mánuði. Við ...
af Dropi
Þri 03. Mar 2020 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað næst ?
Svarað: 9
Skoðað: 545

Re: hvað næst ?

Er 48GB minni virkilega nóg? Ég bara spyr... ;)
af Dropi
Mán 02. Mar 2020 10:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvaða VR á maður að kaupa???
Svarað: 15
Skoðað: 795

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Fékk mitt Rift S á 56 þús á black friday í UK, en ég flutti það ekki inn til landsins heldur nota það úti. Fullt verð úti er um 65 þús.
af Dropi
Mán 02. Mar 2020 10:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hættur við [TS] XFX RADEON RX 590 FATBOY 8GB Skjákort
Svarað: 11
Skoðað: 1025

Re: [TS] XFX RADEON RX 590 FATBOY 8GB Skjákort

580 kortin eru að fara á 15-18 þúsund þessa daga, 590 er sama kort með 8-10% overclock, gangi þér vel með söluna en 35 þús er orðið verð á Vega56 skjákorti eða nálægt 1080 / 1070Ti
af Dropi
Mán 02. Mar 2020 10:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Nvidia GeForce 1070Ti Founders edition
Svarað: 3
Skoðað: 378

Re: [TS] Nvidia GeForce 1070Ti Founders edition

Sel það á það sama og ég keypti það - 60.000kr. Afhverju fer 2 ára gamalt kort á nývirði? Ekkert klikkað verð eða neitt, en eins og þú orðar þetta myndi ég aldrei borga fullt verð. Vantar alla sölumennsku, "Æðislegt 1070Ti kort gæti ratað í vélina ÞÍNA fyrir litlar 60 þúsund krónur!" \:D/...
af Dropi
Þri 18. Feb 2020 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: team.viewer hjalp
Svarað: 28
Skoðað: 1042

Re: team.viewer hjalp

Jón Ragnar skrifaði:Ég nota þetta varla í dag :)

En hinsvegar sérðu alltaf þegar session er í gangi (nærð held ég ekki að fela það)


Passar ;)
af Dropi
Þri 18. Feb 2020 14:48
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] PS3 (komin međ - má eyđa)
Svarað: 8
Skoðað: 327

Re: [ÓE] PS3

Thor23 skrifaði:
Dropi skrifaði:Kíktu í góða hirðinn, bróðir minn greip eina fyrir mig á 2000 kall og hún er í góðu lagi.


Fann eina í góđi hirđinum í dag á slikk. Þetta var góđ ábending!


Djöfull kætir að heyra það :D
af Dropi
Þri 18. Feb 2020 14:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvaða VR á maður að kaupa???
Svarað: 15
Skoðað: 795

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Fékk mér Rift S og er mjög ánægður
af Dropi
Lau 08. Feb 2020 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: team.viewer hjalp
Svarað: 28
Skoðað: 1042

Re: team.viewer hjalp

Hvað er þetta með þig og teamviewer? Það er alltaf einstakt password á hvert Teamviewer session. ID helst en Password breytist. Engar áhyggjur Rangt rangt rangt. Við borguðum í vinnuni 2000 evrur fyrir okkar TeamViewer leyfi og ég nota þetta forrit nær daglega. TeamViewer ID helst það sama á tölvun...
af Dropi
Lau 08. Feb 2020 21:56
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] PS3 (komin međ - má eyđa)
Svarað: 8
Skoðað: 327

Re: [ÓE] PS3

Kíktu í góða hirðinn, bróðir minn greip eina fyrir mig á 2000 kall og hún er í góðu lagi.
af Dropi
Þri 04. Feb 2020 23:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: HP Z440 Workstation
Svarað: 8
Skoðað: 994

Re: HP Z440 Workstation

Ekki til að vera með nein læti, en þessi örgjörvi er 25 þús á ebay, hvað er svona verðmætt í þessari vél? Hún meikar ekkert sens sem leikjavél því 10 kjarnar 3.3GHz og allt þetta minni (sem ég gef mér að sé ECC) sem er bara 2133 er skelfing fyrir framerates. Mér finnst ekkert að þessari auglýsingu n...
af Dropi
Fim 23. Jan 2020 09:39
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Framtíðin er spennandi!
Svarað: 12
Skoðað: 950

Re: Framtíðin er spennandi!

SSD verð og allt frá AMD fær hype verðlaunin frá mér síðustu 3 árin. Ég skellti auka NVME M.2 disk í lappann því hann tekur tvo, nýjum NVME í borðtölvuna og nokkra SATA SSD diska fyrir sístækkandi leikjasafnið. Næst á dagskrá, 4TB SSD :D Minnsta hype fær Intel, sérstaklega 9900k 14nm+++++++, og allt...
af Dropi
Fös 10. Jan 2020 10:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT]Aorus AX370-Gaming 5 Móðurborð
Svarað: 8
Skoðað: 850

Re: [TS]Aorus AX370-Gaming 5 Móðurborð

Ekki gleyma því að að Ryzen 1600 (AF) er fáanlegur á $85 á Amazon og er sami örgjörvi og 2600, núna seldur undir 1600 nafninu. https://www.amazon.com/AMD-Processor-Wraith-Stealth-YD1600BBAFBOX/dp/B07XTQZJ28/ref=sr_1_1?keywords=ryzen+1600&qid=1578651876&sr=8-1 Svo ekki sé talað um verðin á 36...
af Dropi
Fös 10. Jan 2020 10:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELD] Má eyða ! Leikjavél i5-6600k, rx480 8gb, 16gb ddr4
Svarað: 11
Skoðað: 1163

Re: [TS] Lækkað verð! Leikjavél i5-6600k, rx480 8gb, 16gb ddr4

Kannski er ég svona nískur en þessi vél er uþb 80-90 þús virði í mínum augum :hmm
af Dropi
Mið 08. Jan 2020 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 3194

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Ég er barn DC++, það sem þið gamlingjarnir þurftuð að ganga í gegnum!

Edit: talandi um DC++ þá leið mér alltaf eins og ég væri algjör spæjari þegar einhver óviti hafði deilt C: disknum sínum og maður gat gramsað desktopið ofl... stórhættulegt!
af Dropi
Mið 08. Jan 2020 09:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðara hraði
Svarað: 24
Skoðað: 2058

Re: ljósleiðara hraði

Er míla GPON? Jæks Og er eitthvað að því? Ég var alltaf hjá GR og þær tengingar sem ég nota á klakanum eru allar þar nema dark fiberinn í vinnuni, hef kynnt mér GPON fyrir sum verkefni í vinnuni og niðurstaðan okkar var sú að við viljum ekki nota GPON undir neinum kringumstæðum. Ástæðan var einfald...
af Dropi
Lau 04. Jan 2020 15:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1780

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Netgear R7000 Nighthawk
af Dropi
Fös 03. Jan 2020 09:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS 4790k,1070 gtx,16gb,256 gb ssd
Svarað: 13
Skoðað: 1384

Re: TS 4790k,1070 gtx,16gb,256 gb ssd

Inno3D 1070 Gaming X kort (nýtt) 16 GB DDR3 2400Mhz crucial vinnsluminni (nýtt) DDR3 2400Mhz.. doubt Nýtt 1070? 2070 kom út fyrir 18 mánuðum síðan, hvað áttu við með að þetta sé nýtt 1070? "aron9133" mér finnst ég oft sjá þetta notendanafn á þráðum hér sem ég hef sterkar skoðanir á vegna ...
af Dropi
Fim 02. Jan 2020 14:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS 4790k,1070 gtx,16gb,256 gb ssd
Svarað: 13
Skoðað: 1384

Re: TS 4790k,1070 gtx,16gb,256 gb ssd

Inno3D 1070 Gaming X kort (nýtt) 16 GB DDR3 2400Mhz crucial vinnsluminni (nýtt) DDR3 2400Mhz.. doubt Nýtt 1070? 2070 kom út fyrir 18 mánuðum síðan, hvað áttu við með að þetta sé nýtt 1070? "aron9133" mér finnst ég oft sjá þetta notendanafn á þráðum hér sem ég hef sterkar skoðanir á vegna ...
af Dropi
Þri 31. Des 2019 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oculus Quest - Umsögn
Svarað: 17
Skoðað: 921

Re: Oculus Quest - Umsögn

Ég festi í Oculus Rift S fyrir 350 pund á black friday, það sló svo í gegn að nú eru vinkonur kærustu minnar komnar með dellu og sumar búnar að kaupa Quest.

Beat Saber er aðal leikurinn en Serious Sam er líka hrikalegur!
af Dropi
Mán 16. Des 2019 14:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðara hraði
Svarað: 24
Skoðað: 2058

Re: ljósleiðara hraði

Er míla GPON? Jæks
af Dropi
Mán 09. Des 2019 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tunglskin.is - eitthver reynsla?
Svarað: 9
Skoðað: 1474

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

þetta er dáldið shady: "Vegna jóla og áramóta þá verða allar pantanir ,frá deginum í dag, tilbúnar til afhendingar í Skútuvogi 11 og póstlagðar frá 3. janúar 2020. Takk fyrir okkur" ... það er 9 des! .... þori að veðja það að þeir eru ekki með' neitt á lager hjá sér, og fá ekki gáminn til...
af Dropi
Lau 07. Des 2019 12:20
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Uppfært: Vega 56 bjargað úr námunum og Morpheus mod
Svarað: 8
Skoðað: 830

Re: Uppfært: Vega 56 bjargað úr námunum og Morpheus mod

Þráðurinn hefur verið uppfærður með tölulegum gögnum um ágæti kortsins og hvernig því líður í nýja H710 kassanum frá NZXT :)
af Dropi
Sun 01. Des 2019 16:22
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 2641

Re: Half-Life: Alyx

Ég keypti mér Oculus Rift-S í síðustu viku útaf þessum leik. Geeeeeðveik græja og á mjög góðu verði, 57 þús hjá Argos í UK á black friday útsölu.

Beat Saber er hrikalegur.
af Dropi
Fös 29. Nóv 2019 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Drasl tilboð á black friday allstaðar?
Svarað: 16
Skoðað: 1040

Re: Drasl tilboð á black friday allstaðar?

Það er ekki tekið út með sældinni að vera af PC master race. Rúllandi fín tilboð á PS4 allsstaðar. Get ekki ímyndað mér af hverju. Vegna þess að PS4 verður orðin úrelt á sama tíma næsta ári. Verðin á PC íhlutum, aukahlutum ofl er mikið nær raunvirði heldur en það sem tengist leikjatölvum sem er til...