Leitin skilaði 246 niðurstöðum

af Dropi
Fös 23. Ágú 2019 10:59
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: skrýtin bilun á skjá á lappa? O_o
Svarað: 3
Skoðað: 113

Re: skrýtin bilun á skjá á lappa? O_o

Hljómar eins og þetta sé kannski driver / stýrikerfis vandamál frekar en vélbúnaðarbilun :)
af Dropi
Fös 23. Ágú 2019 10:42
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákorti 10-20 þús
Svarað: 3
Skoðað: 62

Re: ÓE skjákorti 10-20 þús

RX580 er yfirleitt á 20 kall hérna
viewtopic.php?f=11&t=79977 hér er eitt
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 17:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr
Svarað: 12
Skoðað: 302

Re: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr

Klemmi skrifaði:
Dropi skrifaði:Jesús ég keypti 960 4GB á 14.000kr fyrir 2 árum :/


Ég veit ekki hvort þú vilt þá meina að það sé of dýrt eða of ódýrt núna? :D


2 ár er eins og korter fyrir mig, 5000kr fyrir eitthvað sem ég notaði varla og á enn og borgaði 14.000 fyrir! Heirðu nú mig
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 15:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X
Svarað: 4
Skoðað: 199

Re: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X

Þessi rétt passar í kassann þar sem maximum cooler height er 160mm en þessi er 158mm :hmm Þetta er ekki skali ;) hún smellpassar þá! Ég veit ekki hvað liggur fyrir mönnum þegar féið er fest í AIO. Það er ekkert vitlausara ef þú ert ekki stanslaust að overclocka og brasa í tölvunni því sumar endast ...
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 15:27
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr
Svarað: 12
Skoðað: 302

Re: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr

Jesús ég keypti 960 4GB á 14.000kr fyrir 2 árum :/
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 15:10
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X
Svarað: 4
Skoðað: 199

Re: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X

https://noctua.at/en/products/cpu-cooler-retail/nh-u12a NH-U12A skilar sambærilegum afköstum og NH-D15 þrátt fyrir að vera minni. Hún slær sumar stórar AIO kælingar alveg útaf borðinu og hún er hljóðlátari. Passar þessi í kassann? Hún er mitt fyrsta val fyrir 3900X. (Relevant Linus) https://www.yout...
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 09:31
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 874

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

Ég var einmitt PC maður alla leið og hélt ég myndi ekki snerta playstation, auðvitað var það að veruleika og búinn að spila playstation núna 6-8 ár og þarf að koma mér yfir í PC aftur (viðurkenni aðallega útaf Wow-classic) Minn maður! 108klst eftir, eða rétt rúmar 100 loops af af https://open.spoti...
af Dropi
Mið 21. Ágú 2019 16:31
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 31
Skoðað: 1633

Re: Raspberry Pi 4

Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili. Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI) Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun....
af Dropi
Mið 21. Ágú 2019 14:19
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 874

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

pejun skrifaði:Geggjað! Takk kærlega fyrir alla hjálpina!


Gangi þér vel, ég væri alveg til í að vera í þínum sporum!
af Dropi
Mið 21. Ágú 2019 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaby lake í 90 gráður
Svarað: 8
Skoðað: 326

Re: kaby lake í 90 gráður

Stór skömm hjá Intel að lóða ekki örgjörvana sína eftir Sandy Bridge (2000 serían), þetta rugl byrjaði með Ivy Bridge (3000 serían). Ég er með einn 2500k sem hefur gengið 24/7 í 8 ár undir töluverði álagi og hann er ennþá eins og nýr. https://www.techpowerup.com/165882/tim-is-behind-ivy-bridge-tempe...
af Dropi
Þri 06. Ágú 2019 16:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa notaðan bíl - Ráð?
Svarað: 5
Skoðað: 316

Re: Að kaupa notaðan bíl - Ráð?

Umræddur bíll sem ég er að hugsa um er notaður bílaleigubíll, er eitthvað sem þarf sérstaklega að varast í þeim? Það var nú stór skandall um árið með bílaleigubíla setta á endursölu með kílómetramælinn færðan tilbaka. Stundum um fleiri tugi þúsund kílómetra, gott að hafa þetta í huga. :) En þetta v...
af Dropi
Lau 03. Ágú 2019 09:25
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Skrítinn gpu villa komið not
Svarað: 6
Skoðað: 319

Re: Skrítinn gpu villa

Það er einföld bios stilling að slökkva á iGPU, en þegar þú færð mynd á skjákortið í Windows, virka leikir? Færðu fulla upplausn? Ég var að krukka með Titan X um árið sem "virkaði" en fór í döðlur þegar maður reyndi að keyra inn driverinn - það skjákort var ónýtt.
af Dropi
Fös 02. Ágú 2019 14:08
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk
Svarað: 15
Skoðað: 423

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

HalistaX skrifaði:Nenni ekki einhverjum .jar file'um með 8 ára útgáfu af leiknum því það er búið að bæta svo ROSALEGA mikið í hann síðustu ár!


Ég er nú á 1.13.2 ;) https://minecraft.gamepedia.com/Java_Edition_1.13.2
af Dropi
Fös 02. Ágú 2019 11:37
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk
Svarað: 15
Skoðað: 423

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Ég fann .jar fæl fyrir minecraft sem er 3MB og keyrir leikinn fínt, ég keypti hann fyrir 8 árum síðan og stefnir ekki í að ég kaupi hann hjá Microsoft aftur :) Eflaust virkar mín útgáfa ekki á neinu nema local server.
af Dropi
Fös 02. Ágú 2019 10:58
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk
Svarað: 15
Skoðað: 423

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Afhverju ekki bara að fara beint á C: diskinn úr Computer, og opna Users og möppuna þína beint? %AppData% er bara fljótleg leið en ekki sú eina.
af Dropi
Mið 31. Júl 2019 10:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net
Svarað: 7
Skoðað: 508

Re: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net

Oftast ertu takmarkaður af endabúnaði. 100/100 er ekkert mál en fyrir 1000/1000 þarftu endabúnað og router sem nær að halda þessum hraða uppi. Ef þú ferð í hröðustu tenginguna máttu eiga von á að sjá hraða kannski í kringum 400 ef endabúnaðurinn er ekki góður, og sérstaklega ef þú ert að nota lélegt...
af Dropi
Mið 31. Júl 2019 10:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?
Svarað: 4
Skoðað: 227

Re: Móðurborð fyrir AMD Ryzen 7 3700x?

Í stuttu máli þá eru flest X470 borðin alveg nóg fyrir 3700X svo lengi sem þú færð þau með nýjasta bios. Ég ætla í X570 en það er bara því ég vil sjá hvað gerist t.d. með 10Gb NIC á 1x PCI-E 4.0 og þessháttar =P~
af Dropi
Mán 29. Júl 2019 11:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 31
Skoðað: 1633

Re: Raspberry Pi 4

Mér er drull um að tæknirisar slökkvi á perunum hjá mér, mér finnst bara fáránlegt að þetta þurfi að vera nettengt til þess að virka. Allir mest basic hlutirnir ættu að vera local, slökkva og kveikja á perum o.þ.h. Sammála, ef ég þarf að komast inná kerfið að utan þá skal það vera yfir mjög sterkan...
af Dropi
Mán 29. Júl 2019 10:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 31
Skoðað: 1633

Re: Raspberry Pi 4

Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili. Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI) Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun....
af Dropi
Mán 29. Júl 2019 07:41
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til Sölu Monster tölva.
Svarað: 2
Skoðað: 474

Re: Til Sölu Monster tölva.

Fann mynd af kassanum fyrir þig ;)

Mynd
af Dropi
Mið 24. Júl 2019 20:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari innanhúss
Svarað: 2
Skoðað: 236

Re: Ljósleiðari innanhúss

Ef það er nóg pláss í rörunum væri mögulega hægt að fá tilbúinn kapal með tengjum eða hvað? Kannski ekki i þessum lengdum?
af Dropi
Þri 23. Júl 2019 11:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mac Pro G5 - Full ATX Conversion mod
Svarað: 13
Skoðað: 646

Re: Mac Pro G5 - Full ATX Conversion mod

hageir skrifaði:uhm, hæbb
hvað eruði að gera við íhlutina (orginal G5 partana?)
Er með einn G5 turn sem ég ætla bráðum að fara í að laga.
Hef alveg áhuga á varahlutum!


Ég henti öllu fyrir 6 árum síðan :/
af Dropi
Fim 18. Júl 2019 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ultrawide er hægt að spila tölvuleik og horfa á seríur á sama tíma á einum skjá?
Svarað: 2
Skoðað: 331

Re: Ultrawide er hægt að spila tölvuleik og horfa á seríur á sama tíma á einum skjá?

Þegar þú splittar skjánum með 2 inputs þá færðu bara 50/50 split og getur ekki stillt það. Sjálfur nota ég chrome shortcuts fyrir Netflix, Plex og Youtube til að opna þau í sér glugga án auka browser fídusa, og autohotkey keybindar Ctrl+Space hjá mér að gera gluggann sem ég er með valinn always-on-t...
af Dropi
Þri 16. Júl 2019 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Svarað: 19
Skoðað: 1106

Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.

Ég hef verið duglegur að panta af amazon í vinnuni uppá síðkastið frá USA til Íslands. Skjástandar, raspberry vélar, þannig dót, HDMI capture græjur, furðulegir kaplar, obscure dót. Kemur yfirleitt innan 3-4 daga beint inná skrifstofu og öll gjöld eru greidd þegar ég panta. Upplifunin þegar þig vant...