Leitin skilaði 352 niðurstöðum

af Dropi
Þri 30. Jún 2020 11:59
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1091

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x. Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er...
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 11:26
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?
Svarað: 3
Skoðað: 237

Re: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?

Takk fyrir svarið - Hef reyndar ekki spilað tölvuleik í yfir 10-15 ár og verður þessi vél einungis notuð til að vinna í Adobe CC. Premier Pro og After Effects verður líklega það þyngsta sem ég keyri. Skjákortið er mjög Adobe vænt og er CUDA compatible. Takk takk ég held ég verði nokk sáttur þegar é...
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:50
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)
Svarað: 4
Skoðað: 163

Re: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)

Annars á GuðjónR eftir að setja þau einhverstaðar neðst á verðvaktinni svo intel njóti sín þarna efst, svífandi á fornri fægð. Hehe Eru intel að greiða hýsingarkostnað? :money Þú færð 27 Intel örgjörva á skjáinn áður en þú sérð AMD. Skil þó að þetta hefur bara alltaf verið svona, en Intel eru að dr...
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing
Svarað: 18
Skoðað: 960

Re: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing

Dóri S. skrifaði:Vil endilega sækja hana ef hún er ekki farin. :)


Nei nei var bara að uppfæra þráðinn, getur sótt hana í kvöld ef þú vilt - tek hana frá
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fyrstu B550 borðin að lenda.
Svarað: 13
Skoðað: 1091

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x. Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er...
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að leiga ut Teslu
Svarað: 15
Skoðað: 1204

Re: Er hægt að leiga ut Teslu

jobbzi skrifaði:ég er að fara gifta mig og spurði hvort þeir geta lánað teslu í nokkra daga og þeir sögðu við mig allvega nei. þeir gera það ekki


Lánað? Hefðir átt að spyrja hvort þú gætir leigt hana :sleezyjoe
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:38
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?
Svarað: 3
Skoðað: 237

Re: Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?

Ég veit ekki hvað kom fram í síðasta þræði, en vonandi ertu með einhver plön um að uppfæra skjákortið á næstu árum sé þetta leikjavél en ekki mulnings vinnugræja :) Annars er þetta auðvitað mjög future proof platform, X570 og 3800X ættu að endast þér töluvert, þó hefði ég sennilega horft á B450/550 ...
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Asus Þráðlaust netkort
Svarað: 3
Skoðað: 307

Re: Asus Þráðlaust netkort

Þetta? https://www.coolshop.is/vara/asus-pce-ac68-dual-band-wireless-ac1900-pci-e-adapter/AJ38G2/ Þessi coolshop linkur finnst mér villandi, ekki rétt mynd og spekkum illa komið á framfæri, en fyrir 10kall er þetta á mjög góðu verði ef þetta er legit. Hér er linkur á asus síðuna með myndum: https:/...
af Dropi
Mán 22. Jún 2020 09:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing
Svarað: 18
Skoðað: 960

Re: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing

eSata hýsing fyrir 2 diska fer gefins
af Dropi
Fim 18. Jún 2020 10:53
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óe 3.5mm breytistykki
Svarað: 3
Skoðað: 177

Re: Óe 3.5mm breytistykki

Get mælt með örtækni, við kaupum þar kapla í kassavís í vinnuni
af Dropi
Mán 15. Jún 2020 13:44
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing
Svarað: 18
Skoðað: 960

Re: [TS] Uppf: Nintendo 3DS LL, esata Hýsing

3DS og hýsingin enn til
af Dropi
Fim 11. Jún 2020 21:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing
Svarað: 18
Skoðað: 960

Re: [TS] Uppf: Nintendo 3DS LL, esata Hýsing

Hausinn skrifaði:10þús fyrir 3DS?


Íhuga það, tek endanlega ákvörðun á morgun ef ekki berast hærri boð :)
af Dropi
Fim 11. Jún 2020 14:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Uppf: Gefins esata Hýsing
Svarað: 18
Skoðað: 960

Re: [TS] Uppf: Nintendo 3DS LL, esata Hýsing

Bump, allt farið nema DS og hýsingin
af Dropi
Mán 08. Jún 2020 09:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús.
Svarað: 18
Skoðað: 1623

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús.

Vitrænt og gott innlegg, "intel menn" og "amd menn" eru ágætis triggerar. Það er yfirleitt lítil ástæða til að uppfæra sig um eina kynslóð nema þér finnist sjálf athöfnin skemmtileg og menn mega gera eins og þeim sýnist. Skemmtilegt að sjá svona þráð sem endaði ekki í skítkasti :D
af Dropi
Mán 08. Jún 2020 09:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Na gögnum af dauðum Xiaomi
Svarað: 5
Skoðað: 609

Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi

Varstu skráður inn á google í símanum? ættir að komast í contactana þína ef þú ferð á http://contacts.google.com
af Dropi
Þri 26. Maí 2020 09:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: --SELD--[TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 562

Re: [TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól

WF eru earbuds og WH eru over-ear. Ekkert eins nema Sony lógóið. Er ekki lágmark að verðlöggur tali ekki með afturendanum?? WH-1000XM3 WF-1000XM3 Er engin hætta á að menn ruglist á þessum nöfnum án þess að sjá mynd? Sá sem talaði um 31k hér fyrir ofan gæti líka verið að ruglast á þessu með mér. Eða...
af Dropi
Þri 26. Maí 2020 09:19
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: G2A
Svarað: 30
Skoðað: 2399

Re: G2A

Já en er ekki hægt að kaupa ýmislegt með stolnum kreditkortum og selja á Ebay? Á þá að banna og drulla á Ebay?? Ekki nota Bland, einhver gæti hafa keypt eitthvað með stolnu kreditkorti til að selja þar!! :mad1 :mad1 :mad1 WÖT Allt annað dæmi, mæli með að þú lesir svörin hér vandlega þau eru öll mjö...
af Dropi
Þri 26. Maí 2020 09:10
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: --SELD--[TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 562

Re: [TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól

Bara til að vera extra leiðinlegi gaurinn þá er ég akkúrat á leiðinni að kaupa þessi í costco með konunni, hún tók þessa mynd um daginn og við finnum þau hvergi á betra verði. https://i.imgur.com/8iOlgfp.jpg Edit: Afsakið!! sá ekki að þetta eru over-ear WH útgáfan, en ekki WF útgáfan. Settu myndirna...
af Dropi
Mán 25. Maí 2020 11:40
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu
Svarað: 7
Skoðað: 453

Re: Vantar ráðlaggningar fyrir Gpu

Svo er ég set inn 3900x þá kemur eitthvað algert rugl We recommend you to replace NVIDIA GeForce RTX 2080 Ti with NVIDIA GeForce GTX 1080 Ti ( í tri SLI) ](*,) Undir vega bjóða þeir bara uppá Vega 8 og Frontier Edition. Hvaða bull er þessi síða? Edit: Nevermind, fann 56 og 64 undir RX - ekki vega.
af Dropi
Mán 25. Maí 2020 08:46
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: G2A
Svarað: 30
Skoðað: 2399

Re: G2A

Fínar þjónustur ef þig vantar EA leiki eða Windows license, nóg hefur maður pungað út fyrir þessum fyrirtækjum, en eins og Hannesinn sagði er best að styðja litla leikjaframleiðendur með því að kaupa leikinn eins beint af þeim og hægt er og bíða þá eftir útsölu. Ég torrenta leiki aðallega til að pru...
af Dropi
Mið 20. Maí 2020 16:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.
Svarað: 6
Skoðað: 1170

Re: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.

Opnaði þennan þráð spenntur að sjá hvort 580 kortin væru líka á tombóluverði eins og 1070 kortin, þvílík vonbrigði að missa svona af! #-o
af Dropi
Mið 20. Maí 2020 08:36
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 1400

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Potaðu í VRM kælinguna á móðurborðinu, ef þú færð brunafar á puttann þá veistu hvort putty sé að ljúga eða ekki :sleezyjoe
af Dropi
Mið 20. Maí 2020 08:21
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Í leit af 34-36" widescreen
Svarað: 4
Skoðað: 282

Re: Í leit af 34-36" widescreen

Skoðaðu þennan: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=81691 Ég er með LG 34" IPS 1440p skjá heima, og Dell 34" IPS 1440p í vinnuni (eins og er auglýstur nema nýrri útgáfa með USB-C), og þetta er augljóslega sami panellinn. Dell notar LG panela og setur í annað hús. Gætir sparað...
af Dropi
Þri 19. Maí 2020 13:22
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Í leit af 34-36" widescreen
Svarað: 4
Skoðað: 282

Re: Í leit af 34-36" widescreen

Þessir TN og VA eru vonlausir í myndvinnslu, er ekki almennt notað IPS eingöngu í það orðið? Ég er með 34" Ultrawide 21:9 IPS sem ég er mikið ánægður með.
af Dropi
Þri 19. Maí 2020 11:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæla skjákort
Svarað: 14
Skoðað: 399

Re: Kæla skjákort

jonsig skrifaði:Finnst 71c° ekki þess virði til að henda stock kælingunni. Það vantar í þetta test líka VRM temperatures eftir langa heavy keyrslu,

Akkúrat, það þarf að hugsa dæmið alla leið