Leitin skilaði 259 niðurstöðum

af Dropi
Sun 01. Des 2019 16:22
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 22
Skoðað: 782

Re: Half-Life: Alyx

Ég keypti mér Oculus Rift-S í síðustu viku útaf þessum leik. Geeeeeðveik græja og á mjög góðu verði, 57 þús hjá Argos í UK á black friday útsölu.

Beat Saber er hrikalegur.
af Dropi
Fös 29. Nóv 2019 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Drasl tilboð á black friday allstaðar?
Svarað: 16
Skoðað: 886

Re: Drasl tilboð á black friday allstaðar?

Það er ekki tekið út með sældinni að vera af PC master race. Rúllandi fín tilboð á PS4 allsstaðar. Get ekki ímyndað mér af hverju. Vegna þess að PS4 verður orðin úrelt á sama tíma næsta ári. Verðin á PC íhlutum, aukahlutum ofl er mikið nær raunvirði heldur en það sem tengist leikjatölvum sem er til...
af Dropi
Fös 08. Nóv 2019 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síendurtekið vesen að fá batterý sendingar hingað.
Svarað: 6
Skoðað: 562

Re: Síendurtekið vesen að fá batterý sendingar hingað.

Ég keypti rafhlöðu á ebay og fékk hana senda heim til mín í UK frá sendanda innan í landinu, þegar hún passaði svo ekki þá fór ég á pósthúsið og ætlaði að senda tilbaka. Þá sagði konan hjá Royal Mail að það er stranglega bannað að senda rafhlöður stakar, þó það sé innanlands og fari aldrei nálægt fl...
af Dropi
Fös 08. Nóv 2019 13:43
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Afrita Wordpress vefsvæði
Svarað: 2
Skoðað: 223

Re: Afrita Wordpress vefsvæði

Úff ég geri þetta svo sjaldan að ég enda alltaf með að gera þetta handvirkt, 2-3 sinnum á ári samt til að prófa stórar uppfærslur local.
af Dropi
Fös 01. Nóv 2019 10:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá
Svarað: 16
Skoðað: 1607

Re: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá

Ég er mikið búinn að spá í þetta, sá svo 49" ultrawide skjá í Costco um daginn og bara neiiiiii Held að venjuleg hlutföll í stærð 27-32" sé málið. Hvor ykkar haldiði að sé betri: https://www.bhphotovideo.com/c/product/1488890-REG/lg_27gl850_b_27_ultragear_nano_ips.html eða https://www.bhp...
af Dropi
Mið 30. Okt 2019 08:54
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Er 50% verðfall á Intel örgjörvum yfirvofandi?
Svarað: 11
Skoðað: 1018

Re: Er 50% verðfall á Intel örgjörvum yfirvofandi?

Þeir eru þegar búnir að slá 50% af HEDT, 10. serían er bara 9. serían með nýju nafni og helmingi lægra verði. Þetta eru ekki nýjar upplýsingar ég veit það, en það sýnir hvað þeir eru tilbúnir að gera til að halda sínu forskoti.
af Dropi
Mán 28. Okt 2019 17:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá
Svarað: 16
Skoðað: 1607

Re: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá

Sæll, hvernig endaði þetta, er einmitt í sömu pælingum, ertu búinn að finna hinn fullkomna skjá? Ég endaði á að taka nýrri útgáfuna af skjánum sem ég linkaði á í fyrra svari mínu, þennann 38" LG 38WK95 , og ég er gjörsamlega ástfanginn af honum. Stærðin á honum er rosaleg, veit ekki hvort ég m...
af Dropi
Mið 16. Okt 2019 14:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðlegging óskast : Bang for the buck skjákort
Svarað: 10
Skoðað: 640

Re: Ráðlegging óskast : Bang for the buck skjákort

Þetta eru nú high end kort ef ég er spurður, ég reyni að eyða ekki meira en 40 þús í skjákort og hef yfirleitt selt þegar þau eru komin í 20 þús og uppfæri þá. RX5700 og RX5700XT komu út á sama tíma, svipað og 2060 / 2070 komu út á sama tíma, bara annað heiti hjá AMD. Þegar þú ert að tala um VR og 1...
af Dropi
Mán 26. Ágú 2019 11:10
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vantar hjálp með fartölvuna mína
Svarað: 6
Skoðað: 304

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Setti hana í power saving mode þá er hún 39°c - 49°c ég var alltaf með hana í high-performance :face Hún notar ekki skjákortið nema ég kveiki á leik Ég verð bara að finna einhvað útur því með að skipta um kælikrem. ég er of heitur með að spila leikina :fly Takk kærlega fyrir. Vel gert! Athugaðu Tas...
af Dropi
Mán 26. Ágú 2019 07:28
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vantar hjálp með fartölvuna mína
Svarað: 6
Skoðað: 304

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mína

Þessi örgjörvi er með 45W TDP, það er alveg í hærri kantinum á fartölvum. https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/191075/intel-core-i5-9300h-processor-8m-cache-up-to-4-10-ghz.html Svo ertu með Nvidia 1660Ti sem er líklega í gangi á sama tíma sem samkvæmt þessari síðu er allt að 80W TDP....
af Dropi
Lau 24. Ágú 2019 13:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 852

Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

Ég flutti frá 1000/1000Mb/s á Íslandi yfir í 18Mb/s down - 1Mb/s up ADSL í UK og er ekki sammála þessum lista :mad Hef fylgst mjög vandlega með framgangi ljósleiðara hér, sérstaklega þar sem ég bý sem er í miðbæ á borg með 700.000 manns og get sagt þér að hér er ennþá nokkur ár í að fólk fái meira e...
af Dropi
Lau 24. Ágú 2019 13:30
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Pentium G4440
Svarað: 12
Skoðað: 1166

Re: GA-Z170N-Gaming 5 1151 Socket mini-itx móðurborð og Pentium G4440 *Lækkað verð*

$346 er eitthvað bull verð á lager í Kína og hefur ekkert að segja um virði móðurborðsins. Sama móðurborð er til á Newegg notað fyrir $109. Það er ekkert að verðinu þínu, en að halda því fram að þetta móðurborð seljist á 43.000 er mjög villandi og ekki rétt, þetta er eitthvað sem gerist þegar fyrirt...
af Dropi
Lau 24. Ágú 2019 12:43
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: skrýtin bilun á skjá á lappa? O_o
Svarað: 5
Skoðað: 510

Re: skrýtin bilun á skjá á lappa? O_o

bits skrifaði:Útiloka skjákortið með því að tengja external skjá og sjá hvort hann sé í lagi, ef svo er þá myndi ég giska á að kapallinn sem tengir skjáinn við móðurborðið sé orðinn slitinn.


Útskýrir kapallinn að myndin frýs í stað þess að hverfa? :-k
af Dropi
Fös 23. Ágú 2019 10:59
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: skrýtin bilun á skjá á lappa? O_o
Svarað: 5
Skoðað: 510

Re: skrýtin bilun á skjá á lappa? O_o

Hljómar eins og þetta sé kannski driver / stýrikerfis vandamál frekar en vélbúnaðarbilun :)
af Dropi
Fös 23. Ágú 2019 10:42
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákorti 10-20 þús
Svarað: 6
Skoðað: 339

Re: ÓE skjákorti 10-20 þús

RX580 er yfirleitt á 20 kall hérna
viewtopic.php?f=11&t=79977 hér er eitt
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 17:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr
Svarað: 15
Skoðað: 638

Re: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr

Klemmi skrifaði:
Dropi skrifaði:Jesús ég keypti 960 4GB á 14.000kr fyrir 2 árum :/


Ég veit ekki hvort þú vilt þá meina að það sé of dýrt eða of ódýrt núna? :D


2 ár er eins og korter fyrir mig, 5000kr fyrir eitthvað sem ég notaði varla og á enn og borgaði 14.000 fyrir! Heirðu nú mig
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 15:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X
Svarað: 7
Skoðað: 653

Re: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X

Þessi rétt passar í kassann þar sem maximum cooler height er 160mm en þessi er 158mm :hmm Þetta er ekki skali ;) hún smellpassar þá! Ég veit ekki hvað liggur fyrir mönnum þegar féið er fest í AIO. Það er ekkert vitlausara ef þú ert ekki stanslaust að overclocka og brasa í tölvunni því sumar endast ...
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 15:27
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr
Svarað: 15
Skoðað: 638

Re: óe gtx skjákorti á 10-15.000kr

Jesús ég keypti 960 4GB á 14.000kr fyrir 2 árum :/
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 15:10
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X
Svarað: 7
Skoðað: 653

Re: CPU kæling fyrir Ryzen 3900X

https://noctua.at/en/products/cpu-cooler-retail/nh-u12a NH-U12A skilar sambærilegum afköstum og NH-D15 þrátt fyrir að vera minni. Hún slær sumar stórar AIO kælingar alveg útaf borðinu og hún er hljóðlátari. Passar þessi í kassann? Hún er mitt fyrsta val fyrir 3900X. (Relevant Linus) https://www.yout...
af Dropi
Fim 22. Ágú 2019 09:31
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 1461

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

Ég var einmitt PC maður alla leið og hélt ég myndi ekki snerta playstation, auðvitað var það að veruleika og búinn að spila playstation núna 6-8 ár og þarf að koma mér yfir í PC aftur (viðurkenni aðallega útaf Wow-classic) Minn maður! 108klst eftir, eða rétt rúmar 100 loops af af https://open.spoti...
af Dropi
Mið 21. Ágú 2019 16:31
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 31
Skoðað: 2067

Re: Raspberry Pi 4

Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili. Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI) Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun....
af Dropi
Mið 21. Ágú 2019 14:19
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Byggja mína fyrstu leikjavél
Svarað: 34
Skoðað: 1461

Re: Byggja mína fyrstu leikjavél

pejun skrifaði:Geggjað! Takk kærlega fyrir alla hjálpina!


Gangi þér vel, ég væri alveg til í að vera í þínum sporum!
af Dropi
Mið 21. Ágú 2019 14:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaby lake í 90 gráður
Svarað: 8
Skoðað: 548

Re: kaby lake í 90 gráður

Stór skömm hjá Intel að lóða ekki örgjörvana sína eftir Sandy Bridge (2000 serían), þetta rugl byrjaði með Ivy Bridge (3000 serían). Ég er með einn 2500k sem hefur gengið 24/7 í 8 ár undir töluverði álagi og hann er ennþá eins og nýr. https://www.techpowerup.com/165882/tim-is-behind-ivy-bridge-tempe...
af Dropi
Þri 06. Ágú 2019 16:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa notaðan bíl - Ráð?
Svarað: 5
Skoðað: 474

Re: Að kaupa notaðan bíl - Ráð?

Umræddur bíll sem ég er að hugsa um er notaður bílaleigubíll, er eitthvað sem þarf sérstaklega að varast í þeim? Það var nú stór skandall um árið með bílaleigubíla setta á endursölu með kílómetramælinn færðan tilbaka. Stundum um fleiri tugi þúsund kílómetra, gott að hafa þetta í huga. :) En þetta v...
af Dropi
Lau 03. Ágú 2019 09:25
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Skrítinn gpu villa komið uppdate
Svarað: 8
Skoðað: 922

Re: Skrítinn gpu villa

Það er einföld bios stilling að slökkva á iGPU, en þegar þú færð mynd á skjákortið í Windows, virka leikir? Færðu fulla upplausn? Ég var að krukka með Titan X um árið sem "virkaði" en fór í döðlur þegar maður reyndi að keyra inn driverinn - það skjákort var ónýtt.