Leitin skilaði 1532 niðurstöðum

af andribolla
Sun 24. Mar 2024 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 1675

Re: Home Server / SelfHosted

þetta er mitt Home Lab allt í 19" Rack Ég er nýlega fluttur og því er þetta ekki komið í myndhæfan frágang enþá. Lenovo SR650 OS : unRaid Dual Intel® Xeon® Gold 6130 CPU @ 2.10GHz 384 GiB DDR4 Single-bit ECC NVIDIA Quadro P2000 7x 1.2 TB XFS (Data) 2x 250 GB ZFS (Docker) 1x 2 TB ZFS (Download) ...
af andribolla
Þri 05. Mar 2024 09:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700)
Svarað: 3
Skoðað: 601

Re: [TS] PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700)

Kópacabana skrifaði:Viltu skipti á Flipper Zero? Nýr í kassanum


Sæll
því miður hef ég ekkert með Flipper zero að gera ;)
af andribolla
Fös 01. Mar 2024 12:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700)
Svarað: 3
Skoðað: 601

Re: [TS] PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700)

Upp
af andribolla
Mið 28. Feb 2024 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?
Svarað: 9
Skoðað: 1160

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

þetta skjákort kostar um 380$ (+Flutning) á amazon eða 50.000kr þannig ég held það taki þvi ekki að senda svona kort í viðgerð :(
af andribolla
Þri 27. Feb 2024 14:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700)
Svarað: 3
Skoðað: 601

[TS] Asus PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700)

Er með móðurborð til sölu, ónotað og enþá í kassanum. Asus PRIME Z790-P WIFI D4 (LGA1700) https://www.asus.com/motherboards-components/motherboards/prime/prime-z790-p-wifi-d4/ https://dlcdnwebimgs.asus.com/gain/4939246d-77ea-4de7-a064-b3bce411012d/w800 Verðhugmynd : 45.000kr eða Besta boð Staðsett á...
af andribolla
Þri 27. Feb 2024 13:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?
Svarað: 9
Skoðað: 1160

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

ég held að þetta hafi ekkert með stýrikerfið að gera þar sem það kemur ekki upp í Windows heldur. gæti verið að ég hafi bara ekki tekið eftir því að skjákortið hafi dáið fyrr en ég endurræsi þar sem þessi server er ekki með skjá tengdan við sig. Ja viftan á skjákortinu fer af stað þegar kveikt er á ...
af andribolla
Mán 26. Feb 2024 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?
Svarað: 9
Skoðað: 1160

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Ég prófaði að setja kortið í Windows 10 tölvu með öðru skákorti og það kemur ekki upp í device manager
og ég prófaði líka að setja kortið í Unraid server sem er með öðru Nvidia korti sem virkar og það kemur ekki upp þar :(
af andribolla
Sun 25. Feb 2024 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?
Svarað: 9
Skoðað: 1160

Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Ég er með skjákort sem hætti bara að virka hjá mér. auka Unraid Server. ég þurfti að endurræsa serverinn þegar það kom OS uppfærsla. þegar stýrikerfið er komið aftur í gang aftur, kemur ekkert skjákort upp. ég prófaði að setja það í aðra tölvu sem er líka að með Unraid og kortið kemur ekki upp þar h...
af andribolla
Sun 11. Feb 2024 16:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 2230

Re: Hversu mikið rafmagn?

Þetta snyst um að dreifikerfið hja HS er ekki byggt upp til þess að allir seu að rafkynda husin sin. Spennarnir sem eru fyrir hverfin, sem breytir haspennu i 400v (230v) eru ekki nogu storir til þess að taka allt þetta alag. Þessvegna hafa hverfi sem hafa verið að nota of mikla orku slegið ut. Gagna...
af andribolla
Þri 06. Feb 2024 19:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 1455

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Er ég kanski bara að taka placebo ? Er með þennan ups á serverinn og unify kerfið mitt, er hann ekki að verja við surges https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=5P650IR Mér synist þessi vera að regla útgangs spennuna, Þu velur hvaða volt þu vilt fa ut þegar þu setur hann upp Þannig...
af andribolla
Þri 06. Feb 2024 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 1455

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Skemmtilegar pælingar, ég bý líka á akureyri, það væri gaman að vita hverslu langt síðan NO gerði þessar mælingar. 2022 var dreifikerfið til akureyrar skyrkt mjög mikið, þannig að sveiflur eru ekki mjög mikklar eftir þær breitingar. ég er sjálfur að logga 230v heima hjá mér (oftast 230-238v) en drei...
af andribolla
Mán 25. Sep 2023 17:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] PCIe to SATA
Svarað: 0
Skoðað: 1600

[TS] PCIe to SATA

Er með 4x Supermicro AOC-SAS2LP-MV8 kort 3 af þeim eru biluð, þau lesa ekki alla fjóra diskana á öðru SFF 8087 tenginu Supermicro AOC-SAS2LP-MV8 Add-on Card, 8-Channel SAS/SATA Adapter with 600MB/s per Channel Kortin eru á Akureyri Verð : tilboð https://www.amazon.com/Supermicro-AOC-SAS2LP-MV8-8-Cha...
af andribolla
Mán 25. Sep 2023 17:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Farið [Gefins] IBM Server
Svarað: 0
Skoðað: 1656

Farið [Gefins] IBM Server

IBM System x3250 M4
1U að hæð
veit ekki hvaða CPU er í honum
RAM : 2x2 GB
enginn diskur
virkaði fínt síðast þegar honum var stungið í samband

er á Akureyri

https://lenovopress.lenovo.com/tips0812-system-x3250-m4
af andribolla
Fös 21. Júl 2023 08:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] LGA1155 CPU
Svarað: 0
Skoðað: 3197

[ÓE] LGA1155 CPU

Mig langaði að athuga hvort einhver ætti LGA1155 örgjörva sem er betri en i3-2120 sem ég er með.
það væri ekki verra ef hann væri með svipað TDP (65w)

https://www.intel.com/content/www/us/en/products/sku/53426/intel-core-i32120-processor-3m-cache-3-30-ghz/specifications.html
af andribolla
Fim 16. Mar 2023 09:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WIFI drepur GPS????
Svarað: 8
Skoðað: 3345

Re: WIFI drepur GPS????

Ég var að flytja um daginn, er með UDM-PRO þar sem þú getur sagt honum hver staðsetning er á korti.
þegar ég var komin á nýjan stað, og konan eða börnin skoðuðu staðsetningu sína á td Snapchat þá voru þau alltaf stödd á gamla staðnum þar til ég færði staðsetninguna í Routernum hjá mér.
af andribolla
Lau 04. Feb 2023 11:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu G29
Svarað: 4
Skoðað: 670

Re: Til sölu G29

Sæll
ég er til í þetta fyrir 30.000kr
af andribolla
Mið 11. Jan 2023 10:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Unifi dót til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 749

Re: Unifi dót til sölu

Cloud Key 1gen
USG
UVC-G3-Pro
2x Unifi Switch 8port 60w

80.000 kr
af andribolla
Þri 10. Jan 2023 21:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Unifi dót til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 749

Re: Unifi dót til sölu

Eg væri til i Ck gen1
Hvað viltu fa fyrir usg?
Og switch 60w?
af andribolla
Fim 02. Jún 2022 17:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Nvidia GTX 1080ti FE
Svarað: 3
Skoðað: 494

Re: [TS] Nvidia GTX 1080ti FE

hvað er hæðsta boð ? ;)
af andribolla
Fim 19. Maí 2022 11:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hljóðeinangrun í bíl?
Svarað: 9
Skoðað: 5329

Re: Hljóðeinangrun í bíl?

af andribolla
Lau 07. Maí 2022 15:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [Leyst]Nýdregið net í vegg virkar ekki
Svarað: 2
Skoðað: 1026

Re: [Leyst]Nýdregið net í vegg virkar ekki

Þessi mælir er ekki að segja þer hvort þetta se rett tengt hja þer, hann segir þer hvort það se 1 a moti 1…. Þo svo allir virar seu rettir a moti hvor öðrum þa getur þetta samt verið vitlaust tengt, en og hægt er að na samskiptum i gegn. Crosstalk getur svo orðið a milli para , þvi meiri traffik þvi...
af andribolla
Mán 04. Apr 2022 19:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UDM Pro SFP+ Wan
Svarað: 15
Skoðað: 2264

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Þetta virkar :)


Mynd
af andribolla
Mán 04. Apr 2022 17:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UDM Pro SFP+ Wan
Svarað: 15
Skoðað: 2264

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Ég er hjá Vodafone + Tengir (Akureyri) Tengir sagði við mig í sumar (2021) að það væri ekkert mál að kippa SFP sem er í ljósbreituni þeirra (mac fylgir þá sfp) og setja hann beint í Wan á UDM pro ef ég væri með fw sem væri í beta. en þeir sögðu að það væri ekki mjög stabílt. þannig þetta er líklega ...