Leitin skilaði 6 niðurstöðum
- Þri 17. Jún 2008 12:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
- Svarað: 11
- Skoðað: 1302
Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
Búinn að prufa að tengja annan skjá og sjá hvort það sama gerist? Annað skjákort? Gerist það sama þegar þú feð í hana í gegnum Safe Mode? Ekki búinn að prufa annað skjákort eða skjá. Já það skeður sama í safe mode, þá er þetta sennilega skjárinn? Bah, þetta var skjárinn, hann var að deyja hjá mér í...
- Sun 15. Jún 2008 11:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
- Svarað: 11
- Skoðað: 1302
Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
Selurinn skrifaði:Búinn að prufa að tengja annan skjá og sjá hvort það sama gerist?
Annað skjákort?
Gerist það sama þegar þú feð í hana í gegnum Safe Mode?
Ekki búinn að prufa annað skjákort eða skjá.
Já það skeður sama í safe mode, þá er þetta sennilega skjárinn?
- Sun 15. Jún 2008 08:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
- Svarað: 11
- Skoðað: 1302
Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s Kanski langaði honum að vita hvort einhver kannaðist við svona vandamál áður en hann færi með skjáinn og/eða tölvuna í viðgerð, hver hefur gaman af því að vera án tölvu? Ekki é...
- Lau 14. Jún 2008 17:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
- Svarað: 11
- Skoðað: 1302
Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
Sallarólegur skrifaði:Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s
þú og þinn déskoti

- Lau 14. Jún 2008 16:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
- Svarað: 11
- Skoðað: 1302
Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
Gúrú skrifaði:Leyfðu mér að geta, eldgamall túpuskjár?
Nei Alls ekki, þetta er nýlegur 19" flatskjár.
Skjárinn var keyptur rétt fyrir jól og skjákortið einhverntíman í feb.. Búið að vera í lagi þar til í byrjun þessa viku.
- Lau 14. Jún 2008 16:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
- Svarað: 11
- Skoðað: 1302
Smá vandamál með Skjá/Skjákort.
Málið er þannig að þegar ég starta tölvuna mína, allt í lagi með það en um leið og það kemur mynd þá verður skjárinn svartur eftir sirka 3 sec. Ég slekk á skjánum og kveiki aftur á honum þá kemur mynd aftur í sirka 3 sec þar til allt verður svart aftur. Ég verð að slökkva og kveikja nokkrum sinnum á...