Leitin skilaði 1368 niðurstöðum

af Nariur
Þri 06. Mar 2018 03:05
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: https://blockchain.info/
Svarað: 22
Skoðað: 1676

Re: https://blockchain.info/

DJOli skrifaði:Mismunandi á milli veskja. Oft er það prósenta, t.d. 1%.

Þetta er ekki rétt.

Það fer eftir eftirpurn. Kerfið höndlar bara x margar færslur í einu og þeir sem bjóða hæst fara í gegn.
af Nariur
Þri 06. Mar 2018 02:01
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: https://blockchain.info/
Svarað: 22
Skoðað: 1676

Re: https://blockchain.info/

Ég nenni ekki að fara út í að útskýra hvernig bitcoin virkar, það er nóg til af upplýsingum um það á netinu með einföldu googli. https://bitcoin.org/en/choose-your-wallet. Á þessari síðu finnurðu bitcoin wallet sem þú getur sett upp og verið tilbúinn til að taka á móti greiðslu. Hafðu í huga að færs...
af Nariur
Fim 22. Feb 2018 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 7913

Re: Göturnar í RVK

linenoise skrifaði:Þessi hola er ekki í Reykjavík. Pollarnir sem drápu bíla heimskra ökumanna voru heldur ekki í Reykjavík. Just saying.
af Nariur
Fim 15. Feb 2018 03:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko með 20 % afslátt
Svarað: 4
Skoðað: 1054

Re: Elko með 20 % afslátt

Þeir taka næstum allt inn frá Noregi. Ég er tilbúinn að veðja að lyklaborðið sé með skandinavísku (ISO) layout-i.
af Nariur
Mán 12. Feb 2018 00:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 90
Skoðað: 7394

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Hnykill skrifaði:
Timespy.jpg

Sydney skrifaði:ATH: Það er ekki nóg að senda inn skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

Fylgjast með...
af Nariur
Þri 30. Jan 2018 23:57
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Hljóðlátt powersupply
Svarað: 18
Skoðað: 729

Re: Hljóðlátt powersupply

jonsig skrifaði:Í meðal dýru psu viltu ekki sjá Taicon , Ltec þétta..

Það eru bara japanskir þéttar í RMx. Þú ert að tala um RM. Ekki sami hluturinn.
af Nariur
Þri 30. Jan 2018 19:11
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Hljóðlátt powersupply
Svarað: 18
Skoðað: 729

Re: Hljóðlátt powersupply

Þeir notuðu seasonic til að byggja upp reppið, hef ekki hugmynd hver framleiðir fyrir þá í dag. Ekki sérlega traustvekjandi, þó þeir geti skákað flottum speccum. Ég skoða corsair review á hardOCP þar sem jhonny guru vinnur fyrir corsair í dag. https://www.hardocp.com/article/2013/11/13/corsair_rm75...
af Nariur
Þri 30. Jan 2018 00:59
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Hljóðlátt powersupply
Svarað: 18
Skoðað: 729

Re: Hljóðlátt powersupply

Þú getur sofið rólegur með það val. RM og RMx seríurnar eru ekkert skyldar og greinin sem þú linkaðir er um gömlu RM seríuna. RMx serían er top notch.
af Nariur
Fim 25. Jan 2018 23:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G fyrir sumarhús
Svarað: 1
Skoðað: 264

Re: 4G fyrir sumarhús

Einn venjulegur router mun ekki duga. Það er spurning hvort eitt stykki svona gæti höndlað það ef þetta eru timburhús. https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap-ac-lr/
af Nariur
Þri 16. Jan 2018 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 1966

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Það fannst bara E.coli í einni holu. Það var bara meira magn en venjulega af gerlum sem eru alltaf til staðar (ekki E.coli) í holunni sem var tekin í notkunn í staðinn.
af Nariur
Þri 16. Jan 2018 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 1966

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

En spáðu í eitt samt, ef það er tekið sýni í tilraunaglas, eitt pínulítið tilraunaglas sem er kannski 100ml úr kannski milljón lítra tanki og það finnst einn gerill, hvað heldurðu þá að það séu margir gerlar í öllum tankinum? Heldurðu að þetta sé þá eini gerillinn og bara fyrir tilviljun rataði han...
af Nariur
Þri 16. Jan 2018 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 1966

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Þetta sýnir mun frekar hversu strangar gæðakröfur við, sem þjóð, og, aðallega, Veitur gera til neysluvatns. Það fann einn E.coli gerill. EINN. Á einum stað, einu sinni. Og svo fór magn af öðrum gerlum sem eru alltaf til staðar aðeins yfir okkar ströngu viðmiðurnarmörk, viðvörun fer í loftið og allir...
af Nariur
Þri 02. Jan 2018 09:54
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Bitcoin yfir í ISK
Svarað: 19
Skoðað: 2883

Re: Bitcoin yfir í ISK

Ég prófaði um daginn að cache-a út smá í gegn um bitstamp.net. Ég er búinn að vera skráður hjá þeim í dágóða stund og það er langt síðan ég fór í gegn um verification, sem ég held að taki nokkurn tíma (eins og hjá flestum). Það gekk mjög vel. Ég notaði SEPA transfer og tók út fyrir rúmlega 25.000 ba...
af Nariur
Sun 24. Des 2017 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Wars: The Last Jedi - SPOILER !
Svarað: 20
Skoðað: 1733

Re: Star Wars: The Last Jedi - SPOILER !

Gott SciFi byggist á því að maður kaupir nokkur frávik frá reglum raunveruleikans og heimurinn heldur sig svo við þær.
af Nariur
Mán 11. Des 2017 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: UK 3pin plug í EU 2pin
Svarað: 2
Skoðað: 231

Re: UK 3pin plug í EU 2pin

Það er nákvæmlega ekkert mál. Þú þarft bara töng og skrúfjárn. Blái og brúni vírinn fara í pinnana (skiptir ekki máli hvor í hvað) og þessi guli/græni fer í skautin á hliðunum. Hérna er video.

af Nariur
Lau 09. Des 2017 14:16
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?
Svarað: 7
Skoðað: 711

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

dragonis skrifaði:... las svo einhverstaðar að það væri ekki kæling með X örgjöfunum ...


Það er Intel. Svo fylgir AMD því næstum því.
af Nariur
Lau 09. Des 2017 13:49
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?
Svarað: 7
Skoðað: 711

Re: Ryzen 5 heimilis- og leikjavél - "bang for buck"?

Til að hafa það á hreinu, það fylgir kæling með öllum ryzen örgjörvunum nema 1600x, 1700x og 1800x.
Annars lítur þetta mjög vel út. Ég myndi líka mæla með því að taka 1600.
af Nariur
Mið 06. Des 2017 20:35
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Google lokar á amazon tæki
Svarað: 11
Skoðað: 1840

Re: Google lokar á amazon tæki

Ég myndi nú kalla þetta frekar vægt svar við helvíti grófri meðferð sem Amazon hafa sýnt þeim.
af Nariur
Fim 16. Nóv 2017 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgangur að Plexi
Svarað: 54
Skoðað: 2156

Re: Aðgangur að Plexi

Ég er alveg til í að skoða þetta. Nariur er username-ið.
af Nariur
Fim 21. Sep 2017 15:04
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Flakkari með usb 3.1
Svarað: 4
Skoðað: 395

Re: Flakkari með usb 3.1

Það er u.þ.b. max á mekanískum diskum.
af Nariur
Fim 21. Sep 2017 13:59
Spjallborð: Íhlutir örgjörvar, skjákort, skjáir og aðrir íhlutir
Þráður: Flakkari með usb 3.1
Svarað: 4
Skoðað: 395

Re: Flakkari með usb 3.1

Ertu þá að leita að SSD?
Þú græðir ekkert á auka hraðanum annars.
Mekanískir diskar komast ekki nálægt því að metta USB 3.0.
af Nariur
Mán 18. Sep 2017 16:24
Spjallborð: Sjónvarpshornið
Þráður: Sjónvarp í gegnum netið
Svarað: 5
Skoðað: 648

Re: Sjónvarp í gegnum netið

Venjulegur HD straumur getur verið um 3GB/klst. SD um 700MB/klst.
Þannig er HD straumur í 2klst. á dag u.þ.b. 200GB á mán.
af Nariur
Lau 16. Sep 2017 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: The Orville - gott eða slæmt ?
Svarað: 14
Skoðað: 1054

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Virkilega, Guðjón?
Það er nú ekki erfitt að finna mynd sem er actually af henni.

Mynd
af Nariur
Lau 16. Sep 2017 01:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
Svarað: 72
Skoðað: 2986

Re: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu

Svo allir eru vitlausir út í Sjálfstæðisflokkinn af því að þeir notuðu stöðu sína til að hylma yfir fullkomlega löglegar og óathugaverðar gjörðir föður forsætisráðherra? :face

Ég hata fólk.
af Nariur
Fim 14. Sep 2017 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lín, Núverandi grunnframfærsla og Lán v/húsnæðis
Svarað: 23
Skoðað: 903

Re: Lín, Núverandi grunnframfærsla og Lán v/húsnæðis

Morgunmatur: Hafrar í mjólk klukkan 10 matur: skyr og einhverskonar kolvetni, (meiri hafrar í vatn eða lítill skamtur af pasta með túnfisk og gulum baunum sem ég hef fryst í bulk og afþýtt yfir nóttina) klukkan 12 matur: 1:2 ca, kjúklingur/hrossakjöt/kotasæla/egg á móti hrísgrjónunum/pasta. kjötið ...