Leitin skilaði 1380 niðurstöðum

af Nariur
Mán 22. Okt 2018 17:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1390

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Síminn telur ekki Spotify gagnamagn. Ef þú notar símann bara í Spotify gæti það verið lausn.
af Nariur
Lau 08. Sep 2018 04:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?
Svarað: 10
Skoðað: 846

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Það borgar sig í flestum tilfellum ekki að panta örgjörva og móðurborð að utan, en Amazon hefur reynst mér vel.
Þú þarft ekki að kaupa neinar tryggingar. Sendingin er á ábyrgð sendanda þangað til að þú færð hana í hendurnar.
af Nariur
Mán 30. Júl 2018 17:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að „Jinxa“ hlutunum...
Svarað: 17
Skoðað: 1143

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur Þetta er bara glerið. ;) "LCD skjár". Þeir hafa þá gengið OF langt ef það er ekki skjár í þessum pakka. Þetta er algengur "misskilningur". Ég fór á ebay og gerði SEARCH Fannst skrítið að hægt væri að k...
af Nariur
Mán 30. Júl 2018 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að „Jinxa“ hlutunum...
Svarað: 17
Skoðað: 1143

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

GuðjónR skrifaði:
tanketom skrifaði:https://tolvutek.is/vara/ifixit-lcd-skjar-og-digitizer-fyrir-iphone-4s-hvitur

Þetta er bara glerið. ;)


"LCD skjár". Þeir hafa þá gengið OF langt ef það er ekki skjár í þessum pakka.
af Nariur
Fim 05. Júl 2018 15:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hvar er besti díllinn í dekkjum
Svarað: 15
Skoðað: 964

Re: hvar er besti díllinn í dekkjum

Ég er líka 100% sáttur með Michelin úr Costco.
af Nariur
Fim 05. Júl 2018 14:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 2087

Re: Þetta veður... pfff

Ertu í skiptinámi í Fraunhofer CESE? :) Það er nú gaman að vera ekki með ykkur í þessu. Haha. Mikið rétt. Vel gert. Þú hefur sem sagt gert það sama. Ég er ekkert hrifinn af þessu rigningarsumri frekar en næsti maður, en mikið ósköp finnst mér það nú skárra en 30+ gráðu hiti! Þessar 36° var að vísu ...
af Nariur
Mán 02. Júl 2018 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 2087

Re: Þetta veður... pfff

Það er nú gaman að vera ekki með ykkur í þessu.
af Nariur
Mið 06. Jún 2018 15:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Oculus Rift
Svarað: 2
Skoðað: 408

Re: Oculus Rift

Verðið á oculus.com inniheldur sendingarkostnað og VSK. Það er 56.000 total með touch.
af Nariur
Sun 29. Apr 2018 01:05
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 2187

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Bose QC35 tikka eiginlega í öll boxin hjá þér Appel, ég er búinn að nota mín með frábærum árangri í tæp 2 ár, nota þau nánast eingöngu með snúru reyndar og hef yfirleitt slökkt á noise cancelling því það er óþægilegt til lengdar, en konan stelur þeim svo á morgnana þegar hún fer í ræktina og notar ...
af Nariur
Lau 28. Apr 2018 17:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 2187

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Mér líður pínu eins og þetta sé troll postur, þú málar þig svo ósjálfbjarga. - Maður er alltaf að hlaða þetta, þannig að ég get ekki gripið í þau og sett á þegar mér hentar, heldur þarf maður að hlaða. Ég slekk aldrei á þeim og pæli aldrei í að hlaða þetta fyrr en það þarf að hlaða, sem er alltof of...
af Nariur
Mið 11. Apr 2018 13:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvern langar EKKI í ? !
Svarað: 34
Skoðað: 2531

Re: Hverjum langar EKKI í ? !

Mér finnst þetta úr eiginlega bara alls ekki flott.
af Nariur
Fös 23. Mar 2018 02:27
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: https://blockchain.info/
Svarað: 24
Skoðað: 2806

Re: https://blockchain.info/

Ég er að díla við þetta núna á blockchain Verification Needed Please bear with us as our exchange partner verifies your payment information. This will only happen once, and you may resume buying or selling bitcoin in 3 day(s). finn hvergi hvar ég get gert verify er búinn að vera googlandi lengi og ...
af Nariur
Þri 06. Mar 2018 03:05
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: https://blockchain.info/
Svarað: 24
Skoðað: 2806

Re: https://blockchain.info/

DJOli skrifaði:Mismunandi á milli veskja. Oft er það prósenta, t.d. 1%.

Þetta er ekki rétt.

Það fer eftir eftirpurn. Kerfið höndlar bara x margar færslur í einu og þeir sem bjóða hæst fara í gegn.
af Nariur
Þri 06. Mar 2018 02:01
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: https://blockchain.info/
Svarað: 24
Skoðað: 2806

Re: https://blockchain.info/

Ég nenni ekki að fara út í að útskýra hvernig bitcoin virkar, það er nóg til af upplýsingum um það á netinu með einföldu googli. https://bitcoin.org/en/choose-your-wallet. Á þessari síðu finnurðu bitcoin wallet sem þú getur sett upp og verið tilbúinn til að taka á móti greiðslu. Hafðu í huga að færs...
af Nariur
Fim 22. Feb 2018 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 8692

Re: Göturnar í RVK

linenoise skrifaði:Þessi hola er ekki í Reykjavík. Pollarnir sem drápu bíla heimskra ökumanna voru heldur ekki í Reykjavík. Just saying.
af Nariur
Fim 15. Feb 2018 03:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko með 20 % afslátt
Svarað: 4
Skoðað: 1159

Re: Elko með 20 % afslátt

Þeir taka næstum allt inn frá Noregi. Ég er tilbúinn að veðja að lyklaborðið sé með skandinavísku (ISO) layout-i.
af Nariur
Mán 12. Feb 2018 00:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 106
Skoðað: 12565

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Hnykill skrifaði:
Timespy.jpg

Sydney skrifaði:ATH: Það er ekki nóg að senda inn skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

Fylgjast með...
af Nariur
Þri 30. Jan 2018 23:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hljóðlátt powersupply
Svarað: 18
Skoðað: 986

Re: Hljóðlátt powersupply

jonsig skrifaði:Í meðal dýru psu viltu ekki sjá Taicon , Ltec þétta..

Það eru bara japanskir þéttar í RMx. Þú ert að tala um RM. Ekki sami hluturinn.
af Nariur
Þri 30. Jan 2018 19:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hljóðlátt powersupply
Svarað: 18
Skoðað: 986

Re: Hljóðlátt powersupply

Þeir notuðu seasonic til að byggja upp reppið, hef ekki hugmynd hver framleiðir fyrir þá í dag. Ekki sérlega traustvekjandi, þó þeir geti skákað flottum speccum. Ég skoða corsair review á hardOCP þar sem jhonny guru vinnur fyrir corsair í dag. https://www.hardocp.com/article/2013/11/13/corsair_rm75...
af Nariur
Þri 30. Jan 2018 00:59
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hljóðlátt powersupply
Svarað: 18
Skoðað: 986

Re: Hljóðlátt powersupply

Þú getur sofið rólegur með það val. RM og RMx seríurnar eru ekkert skyldar og greinin sem þú linkaðir er um gömlu RM seríuna. RMx serían er top notch.
af Nariur
Fim 25. Jan 2018 23:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G fyrir sumarhús
Svarað: 1
Skoðað: 306

Re: 4G fyrir sumarhús

Einn venjulegur router mun ekki duga. Það er spurning hvort eitt stykki svona gæti höndlað það ef þetta eru timburhús. https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap-ac-lr/
af Nariur
Þri 16. Jan 2018 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2271

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Það fannst bara E.coli í einni holu. Það var bara meira magn en venjulega af gerlum sem eru alltaf til staðar (ekki E.coli) í holunni sem var tekin í notkunn í staðinn.
af Nariur
Þri 16. Jan 2018 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2271

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

En spáðu í eitt samt, ef það er tekið sýni í tilraunaglas, eitt pínulítið tilraunaglas sem er kannski 100ml úr kannski milljón lítra tanki og það finnst einn gerill, hvað heldurðu þá að það séu margir gerlar í öllum tankinum? Heldurðu að þetta sé þá eini gerillinn og bara fyrir tilviljun rataði han...
af Nariur
Þri 16. Jan 2018 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2271

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Þetta sýnir mun frekar hversu strangar gæðakröfur við, sem þjóð, og, aðallega, Veitur gera til neysluvatns. Það fann einn E.coli gerill. EINN. Á einum stað, einu sinni. Og svo fór magn af öðrum gerlum sem eru alltaf til staðar aðeins yfir okkar ströngu viðmiðurnarmörk, viðvörun fer í loftið og allir...
af Nariur
Þri 02. Jan 2018 09:54
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Bitcoin yfir í ISK
Svarað: 21
Skoðað: 3850

Re: Bitcoin yfir í ISK

Ég prófaði um daginn að cache-a út smá í gegn um bitstamp.net. Ég er búinn að vera skráður hjá þeim í dágóða stund og það er langt síðan ég fór í gegn um verification, sem ég held að taki nokkurn tíma (eins og hjá flestum). Það gekk mjög vel. Ég notaði SEPA transfer og tók út fyrir rúmlega 25.000 ba...