Leitin skilaði 1565 niðurstöðum

af einarhr
Sun 20. Sep 2020 11:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 39
Skoðað: 5803

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Tiger skrifaði:hef notaða iptv.shop undanfarið ár, bara fínt.

Var með þetta áður og nokkuð sáttur en það var lokað 2018 eða 2019. Er þetta stabílt núna?
af einarhr
Sun 20. Sep 2020 10:51
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Amd RX 580
Svarað: 5
Skoðað: 439

Re: [ÓE] Amd RX 580

Hvað er sangjarnt verð í þínum huga fyrir Gigabyte Aorus RX 580 8gb ? Ég er mögulega til í að selja það.

https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... v-10-11#kf
af einarhr
Fim 17. Sep 2020 17:03
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: CM Silencio S400 CPu kæling?
Svarað: 1
Skoðað: 59

CM Silencio S400 CPu kæling?

Hæ, ég var að uppfæra kassa ásamt örgjöva og er að spá í hvaða CPU kælingu ég ætti að fara í? Hef áhuga á bæði AIO vatnskælingum og vengjulegr loftkælingar Hvað á maður að fá sér fyrir 10-15 þúsund? Þarf að sjálfsögðu að vera nokkuð hljóðlát. RIg Ryzen 7 1800x Stock kæling RX580 gigabyte aorus 8gb 8...
af einarhr
Mið 16. Sep 2020 18:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Disney plus
Svarað: 20
Skoðað: 975

Re: Disney plus

Appið ekki til fyrir eldri sjónvörp. Allaveganna ekki hjá Samsung 2015 og eldra. Annars eru SmartTV fídusarnir orðnir mjög hægir á gömlu Samsung. Einhver sem getur mælt með ódýru Android Smart boxi til þess að tengja við sjónvarpið? Þarf að hafa ethernet tengi. https://www.mi.com/global/mi-box-s Ti...
af einarhr
Lau 12. Sep 2020 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 785

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

Ég uppfærði um áramót úr 23" í 34" og var mikið að spá í 27" þar sem mér fannst 34" vera svo stór en sá ekki eftir því um leið og ég fór að nota hann, 2k 144hz þvílík upplifun í tölvuleikjaspilun og almennri notkun.
af einarhr
Sun 06. Sep 2020 23:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Svarað: 47
Skoðað: 2466

Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?

Og það Samsung ... :klessa Það datt af mér andlitið... https://vefverslun.siminn.is/vara/samsung-galaxy-z-fold2-5g-forsala Hver er tilbúin að borga 400 dollara fyrir hjól undir Mac Pro ? :) https://www.apple.com/shop/buy-mac/mac-pro/tower# Setti saman eina þokkaleg og verðið var 9999$ hahahahah og ...
af einarhr
Mið 02. Sep 2020 23:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Corsair Vengeance C70 black kassi [Selt]
Svarað: 1
Skoðað: 118

[TS] Corsair Vengeance C70 black kassi [Selt]

Er að skipta um kassa og því er þessi til sölu, Corsair Vengeance C70 Svartur og er í ágætis standi en komin til ára sinna.
Fæst á 4000 kr.https://www.corsair.com/ww/en/Categorie ... tech-specs
af einarhr
Fös 28. Ágú 2020 00:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung Pay
Svarað: 23
Skoðað: 4457

Re: Samsung Pay

Ég er einmitt í viðskiptum við sparisjóð höfðhverfinga og það er ekkert hægt að nota þar ekki einusinni apple pay t.d ef mér dytti í hug að fá mér iphone bara til að geta borgað með símanum haha En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta bo...
af einarhr
Fim 27. Ágú 2020 23:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Rx 5700 8GB GDDR6
Svarað: 4
Skoðað: 572

Re: Rx 5700 8GB GDDR6

Hafa þau verið notuð við Mining?
af einarhr
Mið 19. Ágú 2020 22:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Svarað: 18
Skoðað: 911

Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.

Tveir kettir og ein sambýliskona á heimilinu. Ekkert mál með kattahárin en hárin af sambýliskonunni eru með vesen, vefjast utan um burstana roombunni. Tell me about it :guy Á Domo "arigato mr roboto" sem er svona low budget en hefur reynst mér ágætlega og sérstaklega með hár, þetta er fyr...
af einarhr
Sun 16. Ágú 2020 10:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Einhver almennileg reiðhjólaverslun?
Svarað: 16
Skoðað: 1049

Re: Einhver almennileg reiðhjólaverslun?

Mæli með reiðhjólaversluninni Berlín Ármúla. Var búin að fara með hjólið mitt í viðgerð í Kópavogi og fékk það jafn bilað til baka og 15 þúsund krónur fátækari. Hann í Berlín reddaði þessu á rúmri viku og hjólið er eins og nýtt, borgaði 17 þús fyrir viðgerð og varahluti. Ps, mæli alls ekki með reiðh...
af einarhr
Þri 11. Ágú 2020 23:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Farið] Aerocool Strike-X Air
Svarað: 4
Skoðað: 357

Re: [TS] Aerocool Strike-X Air

Gleymdir að bæta við að það þarf að þrífa þetta ! ;)
Algjört lámark þegar maður ætlar að selja eitthvað og sérstaklega á þessum tímum !
af einarhr
Fös 07. Ágú 2020 17:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT - TS AMD3+ mborð og 12GB minni
Svarað: 6
Skoðað: 502

Re: TS AMD3+ mborð og 12GB minni

Hvað er sirka verðið á svona Asus Xonar hljóðkortum? Ég seldi svipað rigg með 2x8gb og 990 móðurborði og sama örgjörva og kælingu og þú á 15 þús fyrir stuttu. Það er rétt fyrir minnunum en því miður fæst ekki mikið fyrir þennan örgjörva og borð í dag.
af einarhr
Fim 09. Júl 2020 13:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Móðurborð, örgjörvi og minni FX8350 16Gb[Selt]
Svarað: 0
Skoðað: 191

[TS] Móðurborð, örgjörvi og minni FX8350 16Gb[Selt]

Er með til sölu Asrock fatal1ty 990fx killer móðurborð, FX8350 örgjörvi og 16gb vinnsluminni, það fylgir öflug loftkæling með.

Þetta fæst allt saman á 15 þúsund eða verðgildi vinnsluminnana :)
af einarhr
Þri 07. Júl 2020 13:52
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Móðurborði, minni og Örgjörva max 50K [Komið]
Svarað: 0
Skoðað: 133

[ÓE] Móðurborði, minni og Örgjörva max 50K [Komið]

Daginn, ég er að spá i að uppfæra tölvuna mína og er því að leyta mér að móðurborði, örgjörva og vinnsluminni. Ég er mest spenntur fyrir Ryzen en skoða allt.

Budget 50 þúsund , er eitthvað gott í boði notað hér?

Edit
Ég er komin með þetta :)
af einarhr
Mán 22. Jún 2020 23:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.
Svarað: 12
Skoðað: 1196

Re: Ég var að setja upp Plex, skráði mig í Premium áskrift.

netkaffi skrifaði:Hvað er plex server? Er þetta til að hlaða upp vídjóskrám svo maður geti horft á vídjóskrárnar sínar í gegnum streaming á netinu?

https://support.plex.tv/articles/200288 ... t-is-plex/
af einarhr
Sun 07. Jún 2020 01:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar góðar myrkva gardínur
Svarað: 21
Skoðað: 1070

Re: vantar góðar myrkva gardínur

Til að fá myrkvagardínu til að virka sem best er að láta hana fara yfir allt gluggaopið á innan og þá kemst lítið sem ekkert ljós í gegn, en ef þú ert með hana innaní þá er alltaf einhverjir mm á hvorri hlið sem gapa. Það er hægt að mjókka og stytta svona gardínur ef maður er smá handlaginn og hefur...
af einarhr
Þri 02. Jún 2020 22:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Plex Auðkenningarþjónninn niðri/hægur
Svarað: 2
Skoðað: 480

Re: Plex Auðkenningarþjónninn niðri/hægur

Jamm, hef þurft að endurræsa hann nokkrum sinnum
af einarhr
Lau 30. Maí 2020 18:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Gigabyte b450 pro og ryzen 3600
Svarað: 8
Skoðað: 535

Re: Gigabyte b450 pro og ryzen 3600

Ég er nokkuð viss að þú þurfir viðeigandi CPU til að uppfæra móðurborðið svo það styðji nýjustu útgáfu Ryzen
af einarhr
Mið 20. Maí 2020 00:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ónýtt skjákort?
Svarað: 12
Skoðað: 783

Re: Ónýtt skjákort?

Ertu búin að fara yfir öll tengi? Það getur eitthvað af þeim hafa losnað þegar þú varst að hamast á ryksugunni. En já hún getur möguleg eyðilagt vélbúnað en það skaðar ekki að fara yfir allt
af einarhr
Mán 18. Maí 2020 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað varð um svona kælingar?
Svarað: 12
Skoðað: 1086

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Já þetta var tíminn þar sem það var verið að færa sig úr gömlu lausnunum í nýjar, og það var rosalega margt prófað, sumt er ennþá framleitt en sumt ekki. Man eftir ófáum svona fyrirbærum sem áttu að bylta örgjörvakælingum, en kælingar eins og Zalman sem Dropi póstaði voru alltaf solid. :happy Enda ...
af einarhr
Sun 17. Maí 2020 12:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT : WD MyCloud EX2 ultra NAS
Svarað: 10
Skoðað: 646

Re: TS : WD MyCloud EX2 ultra NAS

Loksins vaknaði þessi þráður, ég gerði mér alveg grein fyrir því að þetta væri skítaboð. Það var bara enginn búin að setja inn neitt verð síðan þú baðst um verð í þetta.
af einarhr
Sun 17. Maí 2020 00:11
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELT : WD MyCloud EX2 ultra NAS
Svarað: 10
Skoðað: 646

Re: TS : WD MyCloud EX2 ultra NAS

, hvað segir þú um 5000 KR ?
af einarhr
Lau 16. Maí 2020 01:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 38
Skoðað: 2270

Re: Skrúfa í dekki

rapport skrifaði:Bara setja súperglue regluega utaná skrúfuna svo hún detti ekki úr = safe og fínt...


Já svo þegar það kemur vetur aftur þá er bara að snúa henni við og þú ert set