Leitin skilaði 1921 niðurstöðum

af einarhr
Mið 19. Okt 2022 14:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Auglýsingar í sjónvörpum
Svarað: 28
Skoðað: 8567

Re: Auglýsingar í sjónvörpum

Það er komið nýtt og reyndar hefur verið í gangi frá árinu 2016 hjá sumum framleiðendum að þeir eru farnir að setja inn auglýsingar inn á sjónvarpstæki í gegnum snjall viðmótið. Í Samsung tækinu mínu er ekki hægt að losna við þessar auglýsingar, þó svo að ég samþykki ekki auglýsingaskilmálana. Eina...
af einarhr
Fim 06. Okt 2022 17:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Razer Basilisk X HyperSpeed þráðlaus mús
Svarað: 2
Skoðað: 535

[Selt] Razer Basilisk X HyperSpeed þráðlaus mús

Hæ, ég er með sem nýja Razer Basilisk X HyperSpeed þráðlausa leikjamús sem ég keypti í USA í síðasta mánuði. Hún er lítið notuð og ég á ekki umbúðir. Verð 7000 kr Skoða skipti á alskona tölvudóti, td Ryzen örgjörva öflugri en 1800x Lækkað verö 5000 kr, skoða ennþá skipti og er til í að borga á milli...
af einarhr
Sun 07. Ágú 2022 11:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB skjákort
Svarað: 1
Skoðað: 606

Re: [TS] Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB skjákort

Hættur víð sölu.
af einarhr
Mið 20. Júl 2022 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skólafartölvuþráður
Svarað: 9
Skoðað: 1884

Re: Skólafartölvuþráður

af einarhr
Fös 15. Júl 2022 15:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5464

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Mi Poco símarnir er frábærir fyrir peninginn, ég er með X3 og mjög sáttur

https://www.tunglskin.is/products/search/poco.htm
af einarhr
Þri 05. Júl 2022 21:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB skjákort
Svarað: 1
Skoðað: 606

[TS] Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB skjákort

Hæ, ég er að spá í að selja þetta kort ef ég fæ þokkalegt boð í það svo ég geti uppfært. Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB https://www.gainward.com/main/vgapro.php?id=1108&lang=en Endilega senda mér tilboð en ég gef mér rétt til að hætta við sölu ef viðunandi verð fæst ekki. Product Name Ge...
af einarhr
Þri 05. Júl 2022 21:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á leikjartölvu
Svarað: 11
Skoðað: 1516

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Fyrir 400 þús þá myndi ég skipta öllu út, skoðaðu endilega Smíða tölvu flipann hér eftst á síðunni

https://builder.vaktin.is/

endilega fá hjálp hér hvað passar best saman frá vökturum með spurningum
af einarhr
Þri 05. Júl 2022 16:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gömul tölva - hvaða möguleikar?
Svarað: 2
Skoðað: 814

Re: Gömul tölva - hvaða möguleikar?

Gagnageymska og Plex server
af einarhr
Mán 27. Jún 2022 14:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hraðasta aðferð til að færa gögn milli tölva?
Svarað: 6
Skoðað: 1309

Re: Hraðasta aðferð til að færa gögn milli tölva?

Tengja báða diskana í sömu tölvu með sata tengjum og gera copy paste eða fara á eitthvað tölvuverstæði og fá þá til að spegla diskinn, það er til græja til að gera svoleiðis
af einarhr
Fim 23. Jún 2022 22:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] AORUS RTX™ 3070 MASTER 8GB Skjákort SELT
Svarað: 3
Skoðað: 712

Re: [TS] AORUS RTX™ 3070 MASTER 8GB Skjákort

Skoðar þú skipti á 3060 korti ?
af einarhr
Þri 31. Maí 2022 16:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE eftir skjákorti fyrir barn/ungling
Svarað: 1
Skoðað: 445

Re: ÓE eftir skjákorti fyrir barn/ungling

Ég á Asus gtx760 OC 2gb kort sem ég er til í að gefa ykkur

https://www.techpowerup.com/gpu-specs/a ... i-oc.b2130

PM
af einarhr
Þri 24. Maí 2022 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tyrkland ræðst (bráðum) inn í Sýrland í fjórða skiptið
Svarað: 3
Skoðað: 1293

Re: Tyrkland ræðst (bráðum) inn í Sýrland í fjórða skiptið

What about .......

Segir allt um hvað þú ert mikill sauður
af einarhr
Þri 26. Apr 2022 14:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LED ljós fyrir herbergi
Svarað: 9
Skoðað: 1726

Re: Neon ljós fyrir herbergi

af einarhr
Þri 19. Apr 2022 14:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk - Sektir ?
Svarað: 17
Skoðað: 3034

Re: Nagladekk - Sektir ?

Ég fékk ekki tíma fyrr en eftir 2 vikur í dekkjaskipti =D> =D> Er lögreglan voða ströng á að sekta og enginn frestur í boði ? Ætti ég að taka strætó í skólann frekar en að taka áhættu á 80k sekt ? Það eru engar tímabókanir hjá td Sólningu, bara mæta og fara í röðina. Það eru fleiri verkstæði sem bj...
af einarhr
Þri 12. Apr 2022 22:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net fyrirtæki fyrir leikjaspilun
Svarað: 7
Skoðað: 1714

Re: Net fyrirtæki fyrir leikjaspilun

50-58 hjá Símanum til Þýskalands þar sem serverinn sem ég spila mest á er
af einarhr
Þri 12. Apr 2022 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 448669

Re: Skál !!

Skál
Samstaða, Þessi var bruggaður í Ægir Brugghús í samvinnu nokkra brugghúsa á Íslandi til styrktar Úkraínu
https://www.brewforukraine.beer/

IMG_20220412_161227.jpg
IMG_20220412_161227.jpg (107.65 KiB) Skoðað 20106 sinnum
af einarhr
Sun 10. Apr 2022 19:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95187

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

ég hef tekið eftir því uppá síðkastið að stuðningsmenn og konur Rússa (Pútin) eiga margt sameigilegt.
1 þau hlusta á Útvarp Sögu
2 Kusu Franklín
3 eru lesendur frettin.is
4 eru Kóvitar
5 éta ormalyf
af einarhr
Mið 06. Apr 2022 18:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjómvarp símans appið
Svarað: 3
Skoðað: 1330

Re: Sjómvarp símans appið

Appið virkar fínt á Mi Box S android tv. Hægt að horfa á tilbaka og spóla og alles
af einarhr
Mið 16. Mar 2022 22:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 75
Skoðað: 16092

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Ég er á smábíl á nagladekkjum. Hef ekkert samviskubit yfir því. Þetta eykur ekkert slit á malbiki af ráði. Það eru aðrir þættir sem hafa mikið meiri áhrif. Þá bendi ég á hvalfjarðargöngin. Malbikið í þeim dugaði margfallt lengur en sambærilegt malbik á vegum landsins. Ástæðan er það veðráttan og sö...
af einarhr
Þri 15. Mar 2022 23:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 75
Skoðað: 16092

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Nú hefur þetta verið mjög snjó og klakaþungur vetur í bænum. Þið sem voruð rosalega mikið á móti nagladekkjum í þessum þræði - hvað finnst ykkur? Hvernig hefur þessi vetur verið? Mér finnst þetta sýna að nagladekkinn eiga ennþá erindi og allt tal um boð og bönn er algjör vitleysa. Ég hef ekki keyrt...
af einarhr
Þri 15. Mar 2022 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
Svarað: 30
Skoðað: 7145

Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?

Getur örugglega fengið einhvern lækni til að skrá þig sem öryrkja og svo færðu bara P-merki og búmm, þarft aldrei að greiða stöðumæli aftur Það þarf töluvert meira en að vera öryrki til að fá P merki, þú þarft að vera hreyfihamlaður eða hjarta og lungasjúklingur. Margir eru öryrkjar af örðum orsökum.
af einarhr
Lau 12. Mar 2022 02:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Svarað: 20
Skoðað: 3840

Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?

Hef heyrt um bari og veitingastaði hér innanlands sem hafa verið að hækka verð hjá sér því að það er panic í gangi og nú ætla allir að casha inn. t.d. 890 kr. fyrir glerflösku af Pepsi Max, sem kostaði 690 kr. fyrir tveim vikum. Þú hefur ss heyrt frá e-h að verðið hafi farið úr 690 í 890 en getur e...
af einarhr
Fim 10. Mar 2022 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lögregluríkið Ísland
Svarað: 10
Skoðað: 1692

Re: Lögregluríkið Ísland

Ég myndi nú seint kalla þetta geðveiki. Í mínum huga er þetta eðlilegasti hlutur sem hluti af rannsókn mála. Setjum hér smá dæmi: Lögreglan er að rannsaka X út frá rökstuddum grun um peningaþvætti sem hluta af skipulagðri glæpastarfsemi. Það er ekki vitað hvert peningarnir fara. Þessi X er alltaf á...