Leitin skilaði 244 niðurstöðum

af Krisseh
Þri 31. Jan 2012 08:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?
Svarað: 10
Skoðað: 852

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Fékk í hendurnar fyrir sirka ári síðan Toshiba satellite vél sem var viljandi hent í gólfið, lýsir sig eins, vinnsluljósið fór í gang í nokkrar sek en ekkert fór í gang og ljósið slökkti svo á sér, ágiskaði að móðurborðið hefði flexað og eyðilagst, var ekki þess virði að ganga lengra út í lagfæringa...
af Krisseh
Fim 29. Des 2011 03:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni
Svarað: 138
Skoðað: 69531

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Zedro skrifaði:Bug report: Jæja ég er nokkuð viss um að þetta gadget eigi sökina á því að IE opnast reglulega yfir daginn
og sýnir mér gagnamagssíðuna hjá Vodafone (er þar). Hafa fleiri lent í svipuðu?


Er að lenda í því sama, er hjá vodafone í ljósi.

náði í þetta Gadget í dag, sniðugt og vel nothæft.
af Krisseh
Fös 23. Des 2011 04:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vifta fyrir acer aspire 5610
Svarað: 14
Skoðað: 1119

Re: vifta fyrir acer aspire 5610

Fer hún ekki í gang aftur? Fer hún í gang þegar þú startar upp t.d. leik? Eru einhver önnur vandamál en þau að þú heyrir ekki í viftunni? Tölvan slekkur á sér eftir smá þegar ég er búinn að logga mig inn. Kannaðu hver útsláttar hitinn er fyrir örgjörvan og keyrðu hwmonitor til að kanna hitann, ef ö...
af Krisseh
Fös 23. Des 2011 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vifta fyrir acer aspire 5610
Svarað: 14
Skoðað: 1119

Re: vifta fyrir acer aspire 5610

Fer hún ekki í gang aftur? Fer hún í gang þegar þú startar upp t.d. leik? Eru einhver önnur vandamál en þau að þú heyrir ekki í viftunni? Tölvan slekkur á sér eftir smá þegar ég er búinn að logga mig inn. Kannaðu hver útsláttar hitinn er fyrir örgjörvan og keyrðu hwmonitor til að kanna hitann, ef ö...
af Krisseh
Fim 22. Des 2011 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vifta fyrir acer aspire 5610
Svarað: 14
Skoðað: 1119

Re: vifta fyrir acer aspire 5610

Varst þú að spurja sjálfan þig?
af Krisseh
Þri 22. Nóv 2011 11:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun
Svarað: 27
Skoðað: 2543

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Rétthendur og nærsýnn
af Krisseh
Mán 21. Nóv 2011 16:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fartölvuminni 1x/2x DDR 512MB 166MHz
Svarað: 0
Skoðað: 356

[ÓE] Fartölvuminni 1x/2x DDR 512MB 166MHz

Sælir Vaktarar

Eins og titill segir þá vantar mér Vinnsluminni í ömmutölvu

Mig vantar eitt DDR 512MB 166Mhz

en betra væri að fá tvö alveg eins

Ef þú átt eitt Kingston DDR 512MB 166Mhz þá er ég til í það.

Sentu mér skilaboð ef þú átt.
af Krisseh
Fim 27. Okt 2011 00:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvaða Kassi
Svarað: 7
Skoðað: 1288

Re: Hvaða Kassi

Mér persónulega finnst minn P182 vanta meiri loftflæði, en hef ekki kynnt mér hvort að nýrri kassarnir séu orðnir betri.
af Krisseh
Fim 27. Okt 2011 00:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvaða Kassi
Svarað: 7
Skoðað: 1288

Re: Hvaða Kassi

Er að leita að góðum stílhreinum kassa sem bíður uppá góða kælingu, mikið pláss og gott cable management Þegar ég meina stílhreinan er ég að meina alveg svartan kassa og engin óþarfa neon ljós útum allt bara svartan lokaðan kassa. Antec P182 og upp úr er líklega sem þú ert að leita af. Minnir að ei...
af Krisseh
Fim 27. Okt 2011 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Svarað: 8
Skoðað: 1147

Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.

Með fyrsta start á EVGA GTX 570 þá verður maður að nota VGA-DVI millistykkið.
af Krisseh
Mán 17. Okt 2011 17:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hörku Tölvupakki:Intel i7 2600K + 24" BenQ
Svarað: 14
Skoðað: 1764

Re: [TS] Hörku Tölvupakki:Intel i7 2600K + 24" BenQ

Það má alveg benda hvað er almennt notkunar verðmið í prósentu frekar en að væla hvað fólki finnst sanngjarnt. jæja já... það munaði ekki miklu að við næðum saman um verð held ég en... viðvaningsleg mistök að vera með dónaskap í eigin söluþræði... getur gleymt því að ég eigi viðskipti við þig Þú fe...
af Krisseh
Sun 16. Okt 2011 22:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hörku Tölvupakki:Intel i7 2600K + 24" BenQ
Svarað: 14
Skoðað: 1764

Re: [TS] Hörku Tölvupakki:Intel i7 2600K + 24" BenQ

Það er líka hægt að lesa söluþráðinn, Ég er að miða við aldur vörurnar, áhugaleysið og tímann sem ég hef ekki í tölvuna, og ég er ekki að leita af að taka af 30% af nývirði pakkans sem ég keypti fyrir 1 og 1/2 mánuði síðan. Það má alveg benda hvað er almennt notkunar verðmið í prósentu frekar en að ...
af Krisseh
Sun 16. Okt 2011 16:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Svarað: 25
Skoðað: 2554

Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?

Er með örgjörvann töluvert overclockaðann og vill varla vera að hægja eitthvað á þeim. Frekar kaupa hljóðlátari viftur ef það er í boði. Þú ert ekki að fá nærri því jafn góða kælingu með þessum "lágværari" viftum. Eru þessar sem þú ert með stilltar á "2500 RPM (High Performance)"...
af Krisseh
Sun 16. Okt 2011 15:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?
Svarað: 25
Skoðað: 2554

Re: Replacement fyrir vifturnar í Corsair H80?

Besta lausnin sem notandi mercury hefur verið að bjóða hérna Scythe gentle typhoon viftur
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40792&st=0&sk=t&sd=a#p372780

Lendi líklega sjálfur á að fara í þessar viftur.
af Krisseh
Sun 16. Okt 2011 10:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hörku Tölvupakki:Intel i7 2600K + 24" BenQ
Svarað: 14
Skoðað: 1764

[TS] Hörku Tölvupakki:Intel i7 2600K + 24" BenQ

Sælir Vaktarar, Vinsamlegast lesið auglýsinguna fyrst áður en boðið er! Og þegar þú ætlar að bjóða þá er ég ekki að leita af boði undir 200.000 Kr. Eina ástæða sölu er líklega að ég hef ekki tíma fyrir tölvuna, ég aðalega geymi myndir frá myndavélinni eða leiðist í Battlefield Bad Company 2, downsid...
af Krisseh
Þri 11. Okt 2011 19:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte Z68X-UD4-B3 1155 Móðurborð
Svarað: 2
Skoðað: 808

Re: [TS] Gigabyte Z68X-UD4-B3 1155 Móðurborð

Myndalegt borð fyrir opna kassa.
af Krisseh
Sun 09. Okt 2011 20:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte Z68X-UD4-B3 1155 Móðurborð
Svarað: 2
Skoðað: 808

Re: [TS] Gigabyte Z68X-UD4-B3

Bumb
af Krisseh
Fös 07. Okt 2011 05:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte Z68X-UD4-B3 1155 Móðurborð
Svarað: 2
Skoðað: 808

[SELT] Gigabyte Z68X-UD4-B3 1155 Móðurborð

ATH ! Varan er seld Sælir Vaktarar, Á von að ég þurfi að selja Móðurborðið vegna vals á nýjum turnkassa, Frá Gigabyte Gerð GA-Z68X-UD4-B3 Stærðarform ATX Sökkul týpa LGA1155 Sirka mánaðar gamalt frá Tölvutek Tengiliður vöru til Gigabyte http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3849 Ós...
af Krisseh
Fim 29. Sep 2011 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hladdu niður? rétt orðalag??
Svarað: 19
Skoðað: 2265

Re: Hladdu niður? rétt orðalag??

Niðurhala / Upphala
af Krisseh
Þri 27. Sep 2011 01:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Medion fartölva - 20.000
Svarað: 6
Skoðað: 974

Re: Medion fartölva - 20.000

Hvernig Model er þetta?
af Krisseh
Mán 19. Sep 2011 11:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hjálp með amd overclock
Svarað: 5
Skoðað: 1340

Re: hjálp með amd overclock

Clear Cmos?
af Krisseh
Mán 19. Sep 2011 10:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official Sandy bridge overclock þráður.
Svarað: 53
Skoðað: 8151

Re: Official Sandy bridge overclock þráður.

http://i55.tinypic.com/2n9j8s4.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; Henti gjösamlega öllu í auto í Bios-overclock sem ég átti að gera í fyrsta lagi nema ég var að lesa um meira stable clock og eitthvað bull. Er að vinna á 4.5GHz, eftir nkr mínútur er real temp að spike-a upp á 63 gráðu...
af Krisseh
Mán 19. Sep 2011 10:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official Sandy bridge overclock þráður.
Svarað: 53
Skoðað: 8151

Re: Official Sandy bridge overclock þráður.

Vaktarar, mér vantar hjálp, er að reyna hrekkja kubbinn í 4.5GHz og virðist ekki ganga, hvað er ég að gera svona hrikalega vitleysu? Eins og Clock Ratio hrekkur ekki inn þótt í 100% Load, stillti allt í Bios en ekki í "Touch Bios" Hérna er mynd sem sýnir yfirlit og í Touch Bios http://i51....
af Krisseh
Fös 16. Sep 2011 17:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý
Svarað: 11
Skoðað: 3150

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

Ég þakka fyrir hrósin :) sæll, flott tölva og eins og öllum finnst, eyddu tíma í cable management (ekki að segja að það sé lélegt) bara þú verður alltaf sáttari í lokin ef cable management er gott ;) Ég þakka. Mér langar í annan kassa með opnara loftflæði, SSD Friendly og víðari fyrir betra "Ca...
af Krisseh
Fim 15. Sep 2011 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý
Svarað: 11
Skoðað: 3150

Re: [Buildlog] i7 2600K + Gotterý

PNY GTX 560-Ti OC2 skjákortið var ekki að gera sig í þessum kassa, blómkælingin blés heitu lofti aftur í kassan sem er no no fyrir þennan kassam.
EVGA GTX 570 er með beinann útblástur varð besti kosturinn í minnri stöðu.

Mynd