Ég er búinn að vera seinustu tvo daga að reyna að flash-a bíósnum í tölvunni: Mobo: Aopen AK77 pro (gömul tölva, ég veit) Byrjaði allt saman á því að Ég sá Unknown Flash Type fyrir mörgum árum síðan svo hefur allt verið að klikka í tölvunni síðan. Hún startar sér stundum ekki neitt og slekkur stundu...