Leitin skilaði 435 niðurstöðum

af Some0ne
Mán 21. Des 2015 13:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi
Svarað: 74
Skoðað: 11259

Re: Hver eru bestu paid live iptv addonin fyrir kodi

emmi skrifaði:Veit einhver hvort þetta virki í Mag254 boxunum?


NTV gerir það held ég.
af Some0ne
Sun 20. Des 2015 17:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Android TV Stick - MK809V
Svarað: 0
Skoðað: 346

Android TV Stick - MK809V

Lítið Android TV stick, tengist beint í hdmi tengið á sjónvarpinu.

Hdmi framlengingasnúra fylgir með ásamt spennubreytior, mini-usb -> usb kapall.

Air mouse fylgir líka.

Verð 5.500kr

Sendið frekar sms/hringið, er ekki daglega hér.

Óli - 847-9353
af Some0ne
Sun 20. Des 2015 17:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ASrock Ion 330HT
Svarað: 0
Skoðað: 316

ASrock Ion 330HT

Er með þessa fínu litlu sjónvarpstölvu til sölu, var að keyra OpenElec á henni og hún svínvirkar. Intel® Dual Core Atom™ 330 NVIDIA® ION™ GPU with Full HD 1080p playback capability EuP 2.0 Ready 802.11b/g/n wireless LAN Capable to support RAID 0, 1 by adopting the 2nd 2.5" HDD Powered eSATA/USB...
af Some0ne
Fös 11. Des 2015 13:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðsamanburður - Vefsíða sem ég finn ekki aftur
Svarað: 5
Skoðað: 1210

Re: Verðsamanburður - Vefsíða sem ég finn ekki aftur

Sárvantar örgjörva þarna í íhlutir
af Some0ne
Fös 11. Des 2015 10:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus DSL-AC68U - [dautt]
Svarað: 13
Skoðað: 1996

Re: [TS] Asus DSL-AC68U

Ekki bull, tried, tested and rejected. QOS er ekki að virka almennilega þannig að það koma glitch'ar í IPTV. Eitthvað sem mun kannski vera langað með nýju FW (einhverntíman) en eins og er að þá eru þeir ekki að virka. Ekki að reyna að skemma fyrir neinum bara leiðinlegt fyrir báða aðila þegar að me...
af Some0ne
Fim 10. Des 2015 15:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus DSL-AC68U - [dautt]
Svarað: 13
Skoðað: 1996

Re: [TS] Asus DSL-AC68U

Hann er að runna fínt hjá mér með 2 myndlykla með QoS í gangi, setti bara max hraðann í 90mbps. Þú ert væntanlega að lenda í glitches þegar að þú ert að downloada nálægt max hraða, Technicolor routerarnir eru með einhverju QoS sem passar að myndlyklarnir fái alltaf nægilegt bandwidth, þessi er ekki ...
af Some0ne
Mið 09. Des 2015 23:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: CouchPotato + Icetracker
Svarað: 1
Skoðað: 760

CouchPotato + Icetracker

Sælirnú!

Er einhver sem hefur maulað saman .py skrám fyrir CouchPotato sem enable-ar icetracker sem search provider?
af Some0ne
Mið 11. Nóv 2015 16:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CS GO grúbba
Svarað: 8
Skoðað: 1023

Re: CS GO grúbba

Endilega joinið líka #csgo.is grúppuna á facebook!
af Some0ne
Mið 11. Nóv 2015 16:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 8571

Re: Síminn og twitch.tv

Ertu búinn að senda fyrirspurn actually á Símann en ekki bara hérna? Hringdu bara inn og láttu búa til case á þetta og skoða.
af Some0ne
Mán 02. Nóv 2015 15:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus DSL-AC68U - [dautt]
Svarað: 13
Skoðað: 1996

Re: [TS] Asus DSL-AC68U

x
af Some0ne
Mán 26. Okt 2015 10:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus DSL-AC68U - [dautt]
Svarað: 13
Skoðað: 1996

Re: [TS] Asus DSL-AC68U

x
af Some0ne
Fim 27. Ágú 2015 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Hoverboard" segway
Svarað: 12
Skoðað: 4970

Re: "Hoverboard" segway

Ættir að geta farið fram á við seljanda á Ali að líma CE límmiða á draslið
af Some0ne
Fös 14. Ágú 2015 11:14
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Svarað: 10
Skoðað: 2462

Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox

Míla færir ekki ljósleiðarabox sem gagnaveitan á.
af Some0ne
Fim 13. Ágú 2015 13:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus DSL-AC68U - [dautt]
Svarað: 13
Skoðað: 1996

[TS] Asus DSL-AC68U - [dautt]

Ekki til sölu
af Some0ne
Mið 12. Ágú 2015 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 8571

Re: Síminn og twitch.tv

Ég er með 100mb ljósnet og hef verið að horfa á streams í source án vandræða, fyrir utan að hvaða hagnað ætti Síminn að hafa af því að cappa þig, þeir græða bara á því að þú streamir sem mest og notir gagnamagn :)
af Some0ne
Þri 21. Júl 2015 09:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Cisco/Linksys E4200 router
Svarað: 2
Skoðað: 335

Re: [TS] Cisco/Linksys E4200 router

Því miður V2,ég hafði einmitt skoðað að setja upp DDWRT á honum.

Burtséð frá því þá er hann mjög flottur :)
af Some0ne
Mán 20. Júl 2015 11:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Cisco/Linksys E4200 router
Svarað: 2
Skoðað: 335

[TS] Cisco/Linksys E4200 router

Cisco E4200 router http://i.imgur.com/4mTJx38.png Ethernet: 4x1000Mbps WiFi: Wireless-N,-A,-B,-G, 2.4GHz + 5GHz, Max Speed 750Mbps Hægt að sjá frekari technical details hér: http://www.amazon.com/Cisco-Linksys-E4200-Dual-Band-Wireless-N-Router/dp/B004K1EZDS Snilldar router fyrir ljósleiðara, góðir t...
af Some0ne
Mið 01. Okt 2014 00:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Reiðhjól - Specialized Crosstrail Sport Disc
Svarað: 1
Skoðað: 443

Reiðhjól - Specialized Crosstrail Sport Disc

Afar lítið Specialized CrossTrail Sport Disc til sölu, var keypt 2011 og hefur sennilega ekki séð mikið meira en 150 km af notkun. Er á hybrid dekkjum sem henta fínt í malbik og möl, er með diskabremsum. Hægt er að læsa demparanum sem og stilla fjöðrunina eitthvað örlítið. Er á 29" dekkjum, hen...
af Some0ne
Fim 14. Ágú 2014 14:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir tölvunarfræði.
Svarað: 17
Skoðað: 2117

Re: Fartölva fyrir tölvunarfræði.

Sallarólegur skrifaði:Asus Zenbook, engin spurning, útrætt mál.

Klaufi skrifaði:-Lyklaborð með hornklaufum


Það er samt skynsamlegra að venja sig á US layout fyrir forritun :roll:



Ég vinn við að forrita og er í tölvunarfræði, og mér finnst ekkert verra að vera með íslenskt keyboard.
af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 14:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
Svarað: 38
Skoðað: 4384

Re: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum

Ekki í boðinu sjálfu. En "gjöldin" fyrir boðið geta hæglega farið upp fyrir það. Og það er einmitt það sem er stóra málið við þetta. Dööö, hvað helduru að fólk sé að gefa vörur sem eru þarna inni? Auðvitað vilja þeir endursöluaðilar sem láta auraboð selja fyrir sig hluti fá endursöluverð ...
af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 12:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
Svarað: 38
Skoðað: 4384

Re: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum

C-liður getur farið á báða bóga, gætir allt eins endað í að borga mun meira en hluturinn kostar, og til dæmu um slíkt á sambærilegum síðum. Því þú endar svo í þeirri lúppu að þú *verður* að vinna, því annars ertu bara að gefa pening og færð ekkert í staðinn. Það er ekki beint að ástæðulausu að fólk...
af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 12:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Svarað: 37
Skoðað: 4836

Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk

Fyrir utan að stundum þarftu að vera að standa í því að endurræsa boxið og guð má vita hvað, ég myndi aldrei nenna að vera á hlaupum niður til að standa í því. Frekar að láta boxið vera uppi, nýju boxin eru einmitt bara frekar snyrtileg, og reyna koma einum kapli niður í "server room"-ið þ...
af Some0ne
Mið 13. Ágú 2014 10:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á leikjatölvu
Svarað: 2
Skoðað: 666

Re: Kaup á leikjatölvu

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2672

Með 770GTX sem er töluvert hraðara en 760, 240GB SSD.