Leitin skilaði 817 niðurstöðum

af Alfa
Mán 14. Jan 2019 13:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla á Kísildal?
Svarað: 12
Skoðað: 2113

Re: Reynsla á Kísildal?

Ég skil alveg hvert þú ert að fara sko, en setjum dæmið svona upp, ég bý í eyjum og ef ég panta bara á netinu frá fyrirtæki vitlaust átti þá fyrirtækið að hafa samband við mig áður en þeir sendu hlutin af stað til að kanna hvort ég hefði gert heimavinnuna mína?
af Alfa
Mán 14. Jan 2019 11:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla á Kísildal?
Svarað: 12
Skoðað: 2113

Re: Reynsla á Kísildal?

Myndi gefa TL mínus í kladdann fyrir að spyrja ekki einusinni hvernig móðurborð þú varst að versla, upp á að vera notendavænir, og geta þá sagt þér hvort móbóið sem þú sért með myndi styðja örrann, eða ekki. TL just can't win with you bunch ! Nei hættu nú alveg. Persónulega myndi ég ekki nenna hlus...
af Alfa
Mán 14. Jan 2019 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
Svarað: 3
Skoðað: 4965

Re: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Sallarólegur skrifaði:Vantar mynd aftaná \:D/


Ég náði að loka þessu mun betur, hélt á sínum tíma að ég kæmi ekki "pci lokunum" í en svo var það ekkert mál. Hefði getað haft allavega 1-2 í viðbót en þetta er alveg lokað svona svo skiptir ekki.
af Alfa
Sun 13. Jan 2019 14:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka
Svarað: 5
Skoðað: 1486

Re: Samsung TV - ARC tenging við soundbar hætt að virka

Ég er ekki með neina lausn en ég er með LG sjónvarp og Sony Bar og ég gafst upp á HDMI ARC. Það er svo óstöðugur standard að það virðist allavega í mínu dæmi að ég byrjaði bara að nota Optical aftur.
af Alfa
Mið 09. Jan 2019 11:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Intel i5 3570k, 16gb, 1070gtx ofl 70 þús !
Svarað: 4
Skoðað: 941

[SELD] Intel i5 3570k, 16gb, 1070gtx ofl 70 þús !

Er með hérna eina góða sem félagi minn þarf að losna við vegna uppfærslu Intel i5 3570K og CM 212 kæling MSI Z77A-G43 móðurborð 16GB Corsair DD3 1600mhz (2x8gb Minni) 120GB Samsung 840 SSD diskur MSI 1070 X Gaming skjákort 8gb Fortron 700W aflgjafi Coolermaster HAF kassi með ~200mm viftu inn og 120m...
af Alfa
Lau 05. Jan 2019 21:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góður leikja skjár ?
Svarað: 3
Skoðað: 834

Re: Góður leikja skjár ?

Hnykill skrifaði:Sælir.. sá þennann hérna..

Asus 27" PG278QR TN LED 1ms 2560x1440 60/120/144/165hz

Er þessi Asus ekki alveg toppgræja ?. eða eru einhverjir betri á markaðnum ?.. 27" 1440p 1 ms.


Átti svona, geggjaður, eini gallinn er að hann er með TN panel, en samt reyndar mjög góðum TN panel.
af Alfa
Fim 20. Des 2018 10:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 8700k - Hitastig
Svarað: 13
Skoðað: 5874

Re: 8700k - Hitastig

Ef það er að marka þetta screenshot er cpu voltage að fara í 1.38v sem er í hærra lagi, líklega myndirðu ekki þurfa nema um 1.3-1.35v fyrir 4.8ghz á öllum kjörnum. Þetta orsakar auðvitað auka hita. 90gr í leikjum bara er frekar hátt, ef þú værir að nota einhver alvöru forrit til að prufa hitann færi...
af Alfa
Sun 16. Des 2018 16:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] GeForce GTX 1060 6GB
Svarað: 17
Skoðað: 2813

Re: [TS] GeForce GTX 1060 6GB - LÆKKAÐ VERÐ

2047MB NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB (MSI) 8008MHz, 1759MHz Core

Frítt upp með hugsanlegri leiðréttingu ?
af Alfa
Fös 14. Des 2018 13:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á leikjatölvu uppfærslu
Svarað: 4
Skoðað: 850

Re: Vantar álit á leikjatölvu uppfærslu

Varðandi CPU, þá er 8600K betri peningalega séð en 8700K, er með 8600K og hann flengir allt sem ég hendi í hann leikjalega séð. 8700K er kannski meira future proof þó, en ég hef ekki áhyggjur af því þegar ég uppfæri á 2 ára fresti kannski. 1070 er mjög fínt kort, persónulega á budget tæki ég AMD 580...
af Alfa
Mið 21. Nóv 2018 19:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvaða örgjöva á ég að setja saman við gtx1080 kort?
Svarað: 4
Skoðað: 617

Re: Hvaða örgjöva á ég að setja saman við gtx1080 kort?

Ef þú átt við með minni og móðurborði líka þá persónulega myndi ég segja best bang for the buck væri Ryzen 5 AMD 2600, en ef þú ert aðarlega að spá í leikjum þá i5 8600k eða i7 8700k

nb ekki réttur staður til að spyrja reyndar.
af Alfa
Þri 20. Nóv 2018 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 13
Skoðað: 2122

Re: Hurricane Michael LIVE

Stóð í 60 m/sek í eyjum að festa niður pallinn hjá mér í eyjum í fyrra eða hittifyrra. Bíð ekki í 85 m/sek.

Annars eru þessir Fellibylir allir rússum að kenna, það vita allir !
af Alfa
Mán 19. Nóv 2018 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)
Svarað: 3
Skoðað: 4965

Cablemod Vertical GPU Mount kit (skjákort frontað)

Mér hefur alltaf fundist svona "vertical skjákorta uppsetning" svolítið svöl en vildi ekki rústa kassanum hjá mér til að koma slíku fyrir. Svo ég fann á Cablemod heimasíðunni slíkt kit. Eina sem maður þurfti er ca 3cm meira pláss á lengdina fyrir skjákortið og kassa sem er með 7 PCI raufum...
af Alfa
Lau 10. Nóv 2018 14:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 24674

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

wtfmoses fór nokkuð vel yfir vandamál Pubg í dag, eftir ca 5 mín af myndbandinu fer hann yfir stats á leiknum, sem eru svolítið alarming. Skil ekki afhverju menn vilja t.d. spila TPP.

https://www.youtube.com/watch?v=8YjKxNTwRRY
af Alfa
Lau 03. Nóv 2018 15:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] i5 4570, MSI Z87, 16GB DDR3, CM TX3 vifta
Svarað: 3
Skoðað: 779

Re: i5 4570, MSI Z87, 16GB DDR3, CM TX3 vifta 20 þús

Upp !!! Þráðlaust netkort fylgir með !
af Alfa
Fös 19. Okt 2018 15:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] i5 4570, MSI Z87, 16GB DDR3, CM TX3 vifta
Svarað: 3
Skoðað: 779

Re: Intel 4570, MSI Z87 borð, 16GB DDR3 og TX3 vifta

Búin að fá tilboð upp á 15, finnst það of lítið myndi sætta mig við 20 þús.
af Alfa
Mið 17. Okt 2018 19:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] i5 4570, MSI Z87, 16GB DDR3, CM TX3 vifta
Svarað: 3
Skoðað: 779

[SELT] i5 4570, MSI Z87, 16GB DDR3, CM TX3 vifta

Er með ágæta cheap uppfærslu, vegna yes you guessed it uppfærslu !

Intel i5 4570, 3.2ghz (3.6Ghz Turbo) með Coolermaster TX3 viftu
MSI Z87-G43 móðurborð
Corsair DDR3 1600mhz 2x8gb kit

Verð 20 þús

44222102_1538969879538181_6960142366007099392_n.jpg
44222102_1538969879538181_6960142366007099392_n.jpg (86.45 KiB) Skoðað 741 sinnum
af Alfa
Mið 17. Okt 2018 15:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svarað: 8
Skoðað: 1480

Re: LG 65 7900 og HDMI ARC

DJOli skrifaði:Svo er alltaf sá möguleiki, að tækið sé bara með ARC á hdmi 1, þá er spurning hvort þú náir að forðast þetta með því að nota hdmi 2.


Það fer ekkert á milli mála að LG tækið hefur bara eitt HDMI-CEC port, sem er nokkuð algengt í dag. Allavega er það merkt að aftan þannig.
af Alfa
Mið 17. Okt 2018 15:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svarað: 8
Skoðað: 1480

Re: LG 65 7900 og HDMI ARC

Svo er þetta spurning um að kíkja á ARC stillingar á android boxunum það er hugsanlegt að boxin séu að conflicta HDMI-CEC. Þetta er það sem ég held að ég sé búin að þræða fram og tilbaka með. En það eru ansi margir möguleikar að prufa fyrir utan að hafa HDMI-CEC á eða af. Þetta er trial og error ei...
af Alfa
Þri 16. Okt 2018 14:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svarað: 8
Skoðað: 1480

Re: LG 65 7900 og HDMI ARC

Takk fyrir þetta, en ég er einmitt búin að gúggla þetta sundur og saman og hræra í öllum stillingum án þess að finna neina lausn. Meira segja farið svo langt að kaupa HDMI ARC certified kapla sem er eiginlega hálfgert gimmick því nánast allir kaplar sem eru ekki eldgamlir ganga !
af Alfa
Þri 16. Okt 2018 13:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svarað: 8
Skoðað: 1480

LG 65 7900 og HDMI ARC

Hefur einhver reynslu á HDMI ARC og t.d. https://ht.is/product/65-super-uhd-smart-sjonvarp-lg-65sk7900. Er með Sony soundbar tengt við það og nota HDMI ARC til að geta hækkað í barinu og látið það stjórna alveg hljóðinu, með þægilegum fítus eins og að það kveikni á því um leið og sjónvarpinu. Vandam...
af Alfa
Þri 16. Okt 2018 13:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1080 Ti 11Gb skjákorti
Svarað: 0
Skoðað: 324

[ÓE] 1080 Ti 11Gb skjákorti

Vegna þess hve óspennandi og erfitt er að fá 2080 kort, þá er ég að velta fyrir mér hvort einhver eigi 1080 ti kort sem hann vill selja. Backplate must, Asus, Gigabyte og MSi kostur en ekki nauðsynlegt.

Skipti á 1080 GTX MSI Gaming og milligjöf möguleiki !
af Alfa
Mán 08. Okt 2018 15:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 4085

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Android one færðu alltaf stock Android það allra nýjasta án alls bloatware.
af Alfa
Sun 07. Okt 2018 23:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 4085

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

+1 fyrir Nokia 7 Plus, keypti svona fyrir bæði mig og konuna og fyrir peninginn er hann algjör snilld. Vel byggður, batteríið hjá mér dugar í 2 sólarhringa, updates ekkert vandmál og laggar ekkert.

EISA CONSUMER SMARTPHONE 2018-2019

https://www.eisa.eu/awards/nokia-7-plus/