Leitin skilaði 1002 niðurstöðum

af Sydney
Sun 13. Okt 2019 02:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Uppfærði listann.

Ákvað að gera hann líka aðeins litríkari.
af Sydney
Fös 11. Okt 2019 12:11
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fartölvu með firewire tengi
Svarað: 4
Skoðað: 154

Re: [ÓE] Fartölvu með firewire tengi

Dugar fjögurra pinna firewire 400? Er með eina Thinkpad T410 sem gæti þá mögulega virkað fyrir þig.
af Sydney
Mán 07. Okt 2019 22:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DVI í DisplayPort
Svarað: 15
Skoðað: 448

Re: DVI í DisplayPort

Er virkilega hvorki DVI né HDMI á skjánum?
af Sydney
Mán 07. Okt 2019 00:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DVI í DisplayPort
Svarað: 15
Skoðað: 448

Re: DVI í DisplayPort

Sauðurinn skrifaði:Onboard skjákort?? Það er skjástýring í tölvunni, ekkert skjákort.

Það er onboard, sem er reyndar úrelt hugtak þar sem skjákjarninn er í örgjörvanum en ekki á móðurborðinu lengur.
af Sydney
Sun 06. Okt 2019 23:02
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DVI í DisplayPort
Svarað: 15
Skoðað: 448

Re: DVI í DisplayPort

DP > DVI virkar bara í aðra áttina.
af Sydney
Mið 02. Okt 2019 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kostar bílpróf í dag?
Svarað: 12
Skoðað: 956

Re: Hvað kostar bílpróf í dag?

djöfull er var ég greinilega heppinn :P ég borgaði ca 20þ fyrir bílprófið og heilar 5900kr fyrir meiraprófið hér fyrir nokkrum árum (lesist: alltof langt síðan, nenni varla að rifja upp hve langt síðan svo ég fari ekki í svona middle life crisis yfir hversu gamall ég sé :P ) ástæðan af hverju venju...
af Sydney
Mið 02. Okt 2019 10:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kostar bílpróf í dag?
Svarað: 12
Skoðað: 956

Re: Hvað kostar bílpróf í dag?

sumir ökukennarar gera það oft að meta hæfni og skrifa þig bara eins og þú hafir verið alla tímana. svo það fer soldið eftir kennaranum hvort þú sért að fara að borga fyrir 20 tíma eða 10 tíma. Lenti einmitt á einum svoleiðis, man ekki einu sinni hvort ég hafi farið upp í heila 10 tíma. Svo tók ég ...
af Sydney
Fim 26. Sep 2019 23:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dominos pizzurnar...
Svarað: 14
Skoðað: 961

Re: Dominos pizzurnar...

Eldofninn er alltaf #1 hjá mér.
af Sydney
Þri 17. Sep 2019 12:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Uppfærði listann.
af Sydney
Mið 04. Sep 2019 14:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Fólk sem ákveður sjálfviljugt að flytja í útjaðra höfuðborgarsvæðisins (t.a.m Mosfellsbæ, Grafarvog- og holt, Úlfársdal, ytri byggðir Hafnarfjarðar, Vatnsenda, Keflavík, Hveragerði, etc) fyrirgerir að mínu mati rétti sínum til að röfla yfir umferðarþunga. Ok, flytjum þá alla á höfuðborgarsvæðinu í ...
af Sydney
Sun 01. Sep 2019 05:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

mercury skrifaði:Jæjja. smá uppfærsla í dag.
https://www.3dmark.com/3dm/39033844?
Allt stock. :twisted:


Já ok. Þráðurinn er búinn, gott fólk, við getum farið heim núna.
af Sydney
Lau 31. Ágú 2019 16:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Uppfært.

Jæja, minnimáttarkenndin hafði betur og ég bjó til single vs multi-gpu lista. Ég ákvað þó að hafa listan með öllum configs ennþá til staðar efst.
af Sydney
Fös 30. Ágú 2019 17:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Diddmaster skrifaði:Uppfærði scorið bls 1

Vinsamlegast settu nýja scorið inn í póst að neðan í stað þess að breyta eldgömlum pósti, gerir vinnuna mína mun auðveldari.
af Sydney
Fim 29. Ágú 2019 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Ljósin á sæbrautinni virðast sérstaklega stillt til þess að maður lendir á rauðu á öllum ljósunum.
af Sydney
Fim 29. Ágú 2019 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Varðandi nýjustu athugasemdina hér að ofan; Ljósin á Sæbraut eru í mismunandi prógrami eftir því hvaða tími dags það er, sem þau eru oft samstillt þannig að sé ekið á 60 allan tímann þá lendirðu á grænu. Ef þú beygir af kringlumýrabraut inn á sæbraut í austurátt á morgnanna eru ljósin stillt þannig...
af Sydney
Fim 29. Ágú 2019 09:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5316

Re: Umferðin í Reykjavík

Varðandi nýjustu athugasemdina hér að ofan; Ljósin á Sæbraut eru í mismunandi prógrami eftir því hvaða tími dags það er, sem þau eru oft samstillt þannig að sé ekið á 60 allan tímann þá lendirðu á grænu. Ef þú beygir af kringlumýrabraut inn á sæbraut í austurátt á morgnanna eru ljósin stillt þannig...
af Sydney
Mán 26. Ágú 2019 08:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl
Svarað: 12
Skoðað: 889

Re: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl

SLI brúin seld. Verðhugmynd á Xonar kortinu lækkað.
af Sydney
Þri 20. Ágú 2019 15:24
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Enn einn "Nýr rig" þráður :)
Svarað: 21
Skoðað: 685

Re: Enn einn "Nýr rig" þráður :)

Svo myndi ég fá mér 850W PSU. Það er eitthvað trend að fá sér overkill gimmick PSU... PSU calculator segir: Load Wattage: 440 W Recommended PSU Wattage: 490 W. Mæli frekar með einhverju high end 500W dóti og eyða peningunum í eitthvað sem hefur áhrif. https://outervision.com/power-supply-calculator...
af Sydney
Þri 20. Ágú 2019 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja riggið
Svarað: 26
Skoðað: 1896

Re: Nýja riggið

Neinei, 3900X er alveg nóg. Kauptu hann bara notaðan af mér þegar 3950X kemur út :guy
af Sydney
Þri 20. Ágú 2019 09:21
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl
Svarað: 12
Skoðað: 889

Re: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl

Er virkilega enginn sem vantar solid fartölvu fyrir skólann?
af Sydney
Mán 19. Ágú 2019 09:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Þið eigið of mikinn pening (segir maðurinn með 2080 ti) Búinn að uppfæra listann, hver verður fyrstur í 19k? :D Held ég verði bara að kíkja í kaffi með eins og 1stk 2080ti Setja í gang tímabundið nvlink build til þess að dominera listann? Ekkert mikið ósanngjarnara en þeir sem eru með top of the li...
af Sydney
Sun 18. Ágú 2019 22:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 164
Skoðað: 20743

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Þið eigið of mikinn pening (segir maðurinn með 2080 ti)

Búinn að uppfæra listann, hver verður fyrstur í 19k? :D