Leitin skilaði 1096 niðurstöðum

af Sydney
Lau 20. Des 2008 23:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 377221

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Frekar mikið drasl hjá mér

Afsakið gæðin, tekin með myndavélasíma :S
af Sydney
Lau 20. Des 2008 23:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tengja S-ATA disk
Svarað: 4
Skoðað: 505

Re: Tengja S-ATA disk

I BIOSnum ætti að vera einhver setting líkt og "Treat SATA drives as:" og ættir að geta valið IDE, RAID eða AHCI. Veldu IDE og þá er þetta eins og að þú sért einfaldlega með annan IDE disk.
af Sydney
Lau 20. Des 2008 12:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: viftur
Svarað: 10
Skoðað: 1267

Re: viftur

benregn skrifaði:Til ein 130mm vifta í computer.is http://www.computer.is/vorur/5739

Með 120mm göt. Okkur vantar greinilega einhverja viftu sem er með 140mm göt.
af Sydney
Lau 20. Des 2008 12:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

hitinn hefur bara virkað hingað (hjá mér) virkað á IDE diskum...en ekki á sata....en þetta 127°c er örugglega eitthvað bull...hef nokkrumsinnum séð svona sem er þá annaðhvort 127°c eða -127°c.... Tja, ég var einhvern tímann að fikta í tölvunni minni, og rakst í hitapípuna á skjákortinu mínu, brennd...
af Sydney
Lau 20. Des 2008 00:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: viftur
Svarað: 10
Skoðað: 1267

Re: viftur

Gunnar skrifaði:bump.
mér vanntar ennþá 140mm viftur.. :shock:

Held að þær fást bara hvergi hér, mig vantar líka eina hljóðláta til þess að skella í aflgjafann minn :/
af Sydney
Lau 20. Des 2008 00:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um skjákort *mynd*
Svarað: 16
Skoðað: 1305

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Borgar sig öruggulega frekar að kaupa sér PCI Express móðurborð og PCI Express skjákort...
af Sydney
Lau 20. Des 2008 00:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

machinehead skrifaði:
Sydney skrifaði:Svo er 64°C undir fullt load ekki alslæmt fyrir 45nm örgjörva á 1.4V. TJ Max er 95 á þessum gaur, ég er meira en 30°C frá hættumörkum.


Hvað er stock V á þeim?

1.20 minnir mig.
af Sydney
Fös 19. Des 2008 23:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

Svo er 64°C undir fullt load ekki alslæmt fyrir 45nm örgjörva á 1.4V. TJ Max er 95 á þessum gaur, ég er meira en 30°C frá hættumörkum.
af Sydney
Fös 19. Des 2008 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

HilmarHD skrifaði:Haha, fylgdu ekki festingar fyrir vifturnar á cpu kælingunni Sydney?

Festing fyrir eina viftu, miklu hentugra að nota bara zip ties ;)
af Sydney
Fös 19. Des 2008 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mikill hiti í allri tölvunni.
Svarað: 11
Skoðað: 1003

Re: Mikill hiti í allri tölvunni.

halldorjonz skrifaði:T.T.T ?

Gerðu stress test og sjáðu hvort að core hitarnir verða aðeins líkari, ég er með gallaðan idle sensor á E8500 örgjörvanum mínum, en load sensorinn virðist vera réttur.

Er nóg loftflæði í kassanum? Geturu tekið mynd af setupinu?
af Sydney
Fös 19. Des 2008 12:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryksuga tölvu
Svarað: 5
Skoðað: 767

Re: Ryksuga tölvu

NEI NEI NEI!

ALDREI!

RYKSUGA!

TÖLVU!

Loftpressa er málið.
af Sydney
Fös 19. Des 2008 08:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

hvort er bakviftan að blása inn eða út? ef hún er að blása út þá er ég ekki beint hissa á hitanum vegna svæðisins sem tölvan er á...og mér svona nokkurnveginn sýnist hún vera staðsett við vegg...sem er ekki alveg nógu gott.... (útblástursvifta frá örgjörvanum sem blæs á vegg sem "blæs" ti...
af Sydney
Fös 19. Des 2008 02:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

ég er ekkert endilega að henda skít í neinn,mér bara finnst það nokkuð heimskulegt að láta örgjörvaviftu snúast á tæpum 1000 snúningum á mínútu og þá sérstaklega þegar verið er að yfirklukka örgjörvan sem viftan sér um að blása hita frá...eða draga kulda að,for that matter....er enginn hérna sammál...
af Sydney
Fim 18. Des 2008 11:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?
Svarað: 27
Skoðað: 2902

Re: Má maður monnta sig af hita í tölvunni hérna?

VCore: +1.38 V (min = +0.00 V, max = +1.74 V) in1: +11.30 V (min = +8.50 V, max = +4.22 V) ALARM AVCC: +3.18 V (min = +2.24 V, max = +2.22 V) ALARM 3VCC: +3.18 V (min = +0.29 V, max = +0.05 V) ALARM in4: +1.41 V (min = +1.28 V, max = +0.13 V) ALARM in5: +1.65 V (min = +0.05 V, max = +1.03 V) ALARM i...
af Sydney
Fim 18. Des 2008 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bluetooth
Svarað: 5
Skoðað: 743

Re: Bluetooth

http://www.computer.is/vorur/6109

Sjálfur keypti ég þennan gaur, virkar fínt. Var samt driver vandamál með vista, en virkar out of the box í Linux.
af Sydney
Fim 18. Des 2008 01:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bluetooth
Svarað: 5
Skoðað: 743

Re: Bluetooth

Ætti þess vegna að vera hægt, er ekki bara málið að prófa? Sjálfur nota ég svona USB bluetooth gaur sem ég hef bara í öðru USB portinu á lyklaborðinu mínu, virkar fínt.
af Sydney
Mið 17. Des 2008 23:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: viftur
Svarað: 10
Skoðað: 1267

Re: viftur

Nariur skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=819

þessi er ódýrari og hljóðlátari en hin, er með næstum jafn mikið loftflæði og er með hraðastýringu

Veikbyggð, flæktist í zip tie hjá mér og brotnaði :/
af Sydney
Mið 17. Des 2008 11:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??
Svarað: 5
Skoðað: 1086

Re: ARG! Hvar fæ ég DVD + R Dual layer??

blitz skrifaði:Fann þetta í einni búð á decent verði.

Þoli ekki hvað þetta er dýrt hérna heima..

Veit einhver hvernig öll gjöld eru sem leggjast á þetta ef ég panta þetta að utan fyrir 50USD með sendingarkostnaði?

24% vaskur og síðan einhverjir "lúxusvörutollar" skilst mér.
af Sydney
Mán 15. Des 2008 19:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Danskt windows yfir í íslenskt
Svarað: 5
Skoðað: 672

Re: Danskt windows yfir í íslenskt

Minnsta mál :8)
af Sydney
Mán 15. Des 2008 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Danskt windows yfir í íslenskt
Svarað: 5
Skoðað: 672

Re: Danskt windows yfir í íslenskt

Á að vera hægt að ná í language pack og breyta því í control panel AFAIK.
af Sydney
Mán 15. Des 2008 00:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Laser cutting?
Svarað: 10
Skoðað: 1900

Re: Laser cutting?

Ekki jafnt nákvæmt :S

Jæja, ætli það verði ekki nógu smooth ef ég nota eitthvað til þess að guida stingsögina. Sandpappír og þjöl ftw :P
af Sydney
Mán 15. Des 2008 00:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Laser cutting?
Svarað: 10
Skoðað: 1900

Laser cutting?

Var að hugsa um að skera út glugga á P182 kassann minn, er samt hræddur um að borvél og stingsög séu ekki sérlega nákvæm vopn í þennan bardaga...

Er einhvers staðar hægt að láta skera þetta með laser, og hvað myndi það þá kosta?
af Sydney
Sun 14. Des 2008 02:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mod hjálparþráðurinn
Svarað: 58
Skoðað: 16810

Re: Mod hjálparþráðurinn

Er enhver staðar hægt að redda sér UV málningu og UV ljós?

En vinyls til þess að setja á lyklaborð, mús og joystick eins og hér?
http://www.youtube.com/watch?v=4CVHXdmw4uo
af Sydney
Lau 13. Des 2008 20:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta þjónusta
Svarað: 4
Skoðað: 550

Re: Besta þjónusta

Besta samsetningin er þú sjálfur tbh.