Leitin skilaði 1231 niðurstöðum

af Birkir
Lau 24. Júl 2004 18:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: explorer.exe error
Svarað: 2
Skoðað: 522

Þetta gerist líka hjá mér... Ég nota windows update og það skilar engum árangri, þetta kemur alltaf öðru hvoru.... Ekkert smá pirrandi :evil:
af Birkir
Mán 07. Jún 2004 15:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows media player 10
Svarað: 20
Skoðað: 2357

Þetta "lookar" bara helvíti nett... virðist vera eins og það sé loksins eitthvað varið í að hlusta á tónlist í gegnum wmp :P
af Birkir
Mán 07. Jún 2004 14:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Neonljós?
Svarað: 4
Skoðað: 707

Já það væri helvíti fínt :lol:
af Birkir
Mán 07. Jún 2004 02:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?
Svarað: 16
Skoðað: 2392

getur einhver útskýrt fyrir mér hvað dual layer er ?
af Birkir
Lau 15. Nóv 2003 15:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FPS á skjákorti
Svarað: 8
Skoðað: 827

Takk þetta virkaði :D
af Birkir
Fös 14. Nóv 2003 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FPS á skjákorti
Svarað: 8
Skoðað: 827

FPS á skjákorti

Ég spila CS og fleiri leiki en það er eitt vandamál hjá mér. Ég næ ekki hærra FPS (í CS) en 60. Ég er með stillt á "developer 1" og "fps_max 101." Einhver vinur minn sagði mér að ég þyrfti að stilla það á skjákortinu en ég veit ekki hvernig. Ég er með "NVIDIA 45.23" driver.