Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Mán 10. Nóv 2003 17:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Óheiðarleg Vinnubröð : Sala á vélbúnaði
- Svarað: 8
- Skoðað: 2177
Óheiðarleg Vinnubröð : Sala á vélbúnaði
Sælir, Málið er að í dag keypti ég mér þráðlaust lyklaborð og mús. Þegar ég er kominn heim, hæst ánægður með lyklaborðið, þá sé ég það strax að það er notað !!! :evil: :evil: :evil: Það er bæði smá skítugt og einnig sést drulla undir músinni! Má auglýsa vöru og selja mér hana án þess að tilkynna mér...