Leitin skilaði 323 niðurstöðum
- Mið 11. Jún 2025 13:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
- Svarað: 31
- Skoðað: 5507
Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Ég er búinn að vera með LG Oled (LG-OLED65B7V) sjónvarp núna í 7,5 ár (Keypt janúar 2018), ekkert vesen og næstum í daglegri notkun
- Mán 12. Maí 2025 15:31
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Ný röðun á DDR5
- Svarað: 7
- Skoðað: 3476
Re: Ný röðun á DDR5
Þetta er komið í lag á Chrome og þurfti ekki að cleara cache
ekkert smá úrval af DDR5, flott að hafa þetta svona vel aðskilið og fá fleiri beina linka 
ekkert smá úrval af DDR5, flott að hafa þetta svona vel aðskilið og fá fleiri beina linka - Sun 11. Maí 2025 14:44
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Ný röðun á DDR5
- Svarað: 7
- Skoðað: 3476
Re: Ný röðun á DDR5
Veit ekki hvort fleiri eru að lenda í þessu, en þetta er að gerast hjá mér eftir breytinguna


- Sun 20. Apr 2025 15:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla ykkar álit (AM4 Platform)
- Svarað: 4
- Skoðað: 5623
Uppfærsla ykkar álit (AM4 Platform)
Sælir félagar Ég er að uppfæra tölvubúnaðinn aðeins, nenni ekki að fara all in í allt glænýtt líkt og ég gerði 2020 þegar núvearndi búnaður var keyptur heldur frekar hámarka notagildi hans í dag. Tölvan er mest notuð í heavy multitasking, 3 tölvuskjái, létt MMO/FPS tölvuleikjaspil, Plex server fyrir...
- Fim 22. Ágú 2024 22:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2741
- Skoðað: 1466307
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Fann vel fyrir einum snöggum jarðskjálfta fyrir nokkrum mínútum, aldrei upplifað það eftir að gos er hafið, fyrsta tala er 3,5
- Lau 06. Júl 2024 17:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: EM 2024
- Svarað: 71
- Skoðað: 18454
Re: EM 2024
vesi skrifaði:England komið undir, 14 min eftir,,
4 mín síðar, jafntefli

- Fös 31. Maí 2024 17:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver verður næsti forseti?
- Svarað: 175
- Skoðað: 62952
Re: Hver verður næsti forseti?
Ég er loksins farinn að eltast við að kynna mér frambjóðendurna og er smá flabbergasted að Halla Tómasdóttir hafi ekki verið meira í fréttum undanfarin ár, hún er mögnuð. Smá vonbrigði með Jón Gnarr, finnst hann smá bragðlaus eitthvað Hélt að hann hefði meira spunk. Halla Hrund er einnig kúl því hú...
- Lau 06. Apr 2024 12:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver verður næsti forseti?
- Svarað: 175
- Skoðað: 62952
Re: Hver verður næsti forseti?
Nú þegar Katrín, Jón Gnarr, Baldur og Halla hafa öll gefið kost á sér þá er ég mjög áhugasamur um að sjá hvernig þetta á eftir að fara, sjá hvert atkvæðin skila sér eftir t.d. aldurshópum, menntun, osf. og sjá hvernig kappræðurnar koma út. Sama hvað, þá getum við eflaust öll poppað poppkornið og ske...
- Lau 11. Sep 2021 17:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1774
Re: Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
Góður punktur, hef aldrei pælt rosalega í þessu en þegar ég hef verið að selja heimilistæki svosem þvottavél, þurkara, ísskáp osf þá bara hugsa ég hvað er sanngjarnt verð fyrir báða aðila og hvort hluturinn er í góðu standi, t.d. dæmið þitt þá myndi ég örugglega losa hann á 30-35ish kall og kaupandi...
- Mán 06. Sep 2021 20:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
- Svarað: 139
- Skoðað: 49181
Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Ég hef ekki gert endanlega upp hug minn en persónulega finnst mér 10 flokkar vera full mikið af því góða, flækir rosalega stjórnarmyndunarviðræður eftir því sem fleiri flokkar þurfa að komast í stjórn og þeim mun viðkvæmari verður hún fyrir ágreiningi
- Fös 22. Jan 2021 14:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
- Svarað: 20
- Skoðað: 4715
Re: Nýr slakandi drykkur á íslenskum markaði [könnun]
Frábær hugmynd að drykk finnst mér, bullandi gat á markaðnum fyrir svona drykk. Áfram þið. Veit ekki alveg hvað hinir eru að spá Nýr notandi sem er búinn til sama dag og þráður um slakandi drykk á tölvuspjallsíðu og vill svo til að hans fyrsti póstur er hérna... pottþétt ekki original poster eða vi...
- Fös 13. Nóv 2020 16:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þekkir einhver fyrirtækið Heimakstur
- Svarað: 11
- Skoðað: 3214
Re: Þekkir einhver fyrirtækið Heimakstur
Ekki myndi ég útvega vinnuveitandanum mínum minn einkabíl þegar viðskiptamódel fyrirtækisins gegnur eingöngu út á þetta, svipað og að koma með þínar eigin matvörur að heiman til þess að elda á veitingarstað sem almennur starfsmaður. Hinsvegar eins og nefnt var með launin, mjög há laun myndu vega á m...
- Sun 08. Nóv 2020 00:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hibernate/sleep vesen *Lagað*
- Svarað: 4
- Skoðað: 1626
Re: Hibernate vesen
Tölvan fór aftur í hibernate/sleep föstudaginn síðastliðinn https://www.drivereasy.com/knowledge/fix-computer-keeps-going-to-sleep-issue-easily/ Ráð númer 4 virðist hafa lagað þetta fyrir mig, þeas að lengja tímann á "system unattended sleep timeout" í gegnum registry editor (regedit) Vona...
- Fim 05. Nóv 2020 23:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hibernate/sleep vesen *Lagað*
- Svarað: 4
- Skoðað: 1626
Re: Hibernate vesen
Ef þú ert ekki með "ultimate power plan" option skoðaðu: https://www.tenforums.com/tutorials/107613-add-remove-ultimate-performance-power-plan-windows-10-a.html Takk fyrir, prófa þetta og læt vita á morgun hvort þetta virkar Update: Hugsanlega búið að lagast, fór allavega ekki í hibernate...
- Fim 05. Nóv 2020 22:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hibernate/sleep vesen *Lagað*
- Svarað: 4
- Skoðað: 1626
Hibernate/sleep vesen *Lagað*
Sælir félagar, ég er búinn að reyna allt sem ég get til þess að laga þetta vandamál sjálfur en er alveg ráðþrota núna. Tölvan semsagt er alltaf að fara í hibernate eða low powermode þegar hún hefur ekkert verið í notkun í nokkra klukkutíma. Það sjást ljós á AIO kælingunni yfir örgjörvanum og ljós á ...
- Þri 03. Nóv 2020 18:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: LAN internet vesen
- Svarað: 7
- Skoðað: 2361
Re: LAN internet vesen
Ertu með tölvuna beintengda í routerinn eða dreifist netið úr router í switch og þaðan í herbergin ?
- Þri 03. Nóv 2020 15:16
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1087
- Skoðað: 1067877
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Seldi Fridvin tölvuskjá í dag, allt stóðst og greitt var strax við afhendingu, mæli með!
- Þri 03. Nóv 2020 12:19
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin.is flytur
- Svarað: 69
- Skoðað: 29715
Re: Vaktin.is flytur
Tek undir með "Spjallið" takkann, maður er vanur að nota hann til að fara til baka á spjall forsíðuna sem og þegar maður er í einkaskilaboðum þá er þæginlegra að ýta á hann heldur en "Forsíða" Annars þakka ég bara fyrir mig, þessi vefsíða hefur reynst mér mjög vel í gegnum árin, ...
- Sun 01. Nóv 2020 17:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
- Fös 30. Okt 2020 14:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
- Fim 29. Okt 2020 17:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
- Þri 27. Okt 2020 14:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
Re: [TS] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
Öllum skilaboðum svarað, enn til sölu, í bili.
- Mán 26. Okt 2020 13:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
- Lau 24. Okt 2020 18:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
- Fös 23. Okt 2020 01:08
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
- Svarað: 7
- Skoðað: 2791
[SELT] LG 34" Ultra Wide Curved 21:9 Skjár 144Hz
Ég er með til sölu þennan geggjaða skjá, eina ástæða á sölunnar er sú að ég er að færa mig yfir í 3 arma setup ( 3 x 27" ) Keyptur hjá Tölvulistanum seinni partinn 2018 Vörunúmerið á honum er : LG-34UC89GB Hérna koma helstu tæknilegu upplýsingarnar : 34" 21:9 UltraWide® Full HD Curved IPS ...