Leitin skilaði 132 niðurstöðum

af davidsb
Þri 14. Jan 2020 17:03
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 1089

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

ZiRiuS skrifaði:HÍ er með java í fyrstu áföngunum og HR er með C++ og fara fljótlega í smá C# (síðast þegar ég vissi, gæti hafa breyst)


HR er komið í Python fyrir sína grunn forritunaráfanga(Forritun og Gagnaskipan).
af davidsb
Þri 17. Des 2019 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frír 2000kall hjá Nova gegnum Yay?
Svarað: 3
Skoðað: 491

Re: Frír 2000kall hjá Nova gegnum Yay?

Er þetta ekki til að kaupa gjafabréf hja fyrirtækjum og markaður til að selja gjafabréf sem þú hefur fengið að gjöf?

https://www.yay.is/About
af davidsb
Þri 22. Okt 2019 09:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi
Svarað: 17
Skoðað: 1511

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Myndi líka skoða fyrirtæki eins og Þekkingu,Sensa, Origo og Vodafone. Þótt þú uppfyllir ekki allar kröfur í starfslýsingu þá geturu alveg komist inn ef þú sýnir frammá þekkingu og vilja til að læra. Þá er reiknað með að fyrstu 3-6 mánuðirnir séu bara þú að læra inná starfið og þá tækni sem fyrirtæki...
af davidsb
Fös 18. Okt 2019 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 4090

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Fólk sem fer út á gatnamót þótt það sé greinilegt að þau munu ekki komast yfir, enda með að stoppa á miðjum gatnamótum og blokka aðra umferð sem er á grænu ljósi. Einnig fólk sem fer yfir á rauðu ljósi, maður en nánast farinn að double tjékka á ákveðnum gatnamótum að það sé enginn bíll að fara yfir ...
af davidsb
Fös 19. Júl 2019 02:58
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 397

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Ertu nokkuð að reka þig í ALT takkann þegar þú heldur inni shift?
Alt + shift er shortcut til að skipta um language.
af davidsb
Fös 12. Apr 2019 10:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 1474

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Er að pæla í að farað koma sjónvarpinu hjá mér í nútímann og fá mér nýtt þannig ég þurfi ekki alltaf að tengja lappann við sjónvarpið til að komast á netflix og þess háttar vesen.. eru einhverjar tegundir sem mér ber að varast eða einhver sem standa uppúr í gæðum? Hafði hugsað mér að fá mér eitthva...
af davidsb
Fös 29. Mar 2019 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?
Svarað: 33
Skoðað: 2675

Re: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?

Ég keypti miða til San Francisco fyrir 3 dögum og er að fara í júlí. Núna þegar ég athuga sama flug þá fæ ég enþá upp sama verð.
Þessar miðahækkanir eru greinilega því fólk sem átti miða með WOW á þessum tíma er að reyna að kaupa aðra miða til að komast á áfangastað og verðið fer upp með því.
af davidsb
Fös 22. Mar 2019 10:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 4757

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Hvað finnst mönnum um þetta? https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2019/02/Samsung_ICE_S10_TVR_Preorder_Desktop_1920x300.jpg Ég les nú ekki blöðin, en mig minnir að ég hafi rekið augun í þessa stóra auglýsingu í Fréttblaðinu. "Þráðlaus Galaxy Buds-heyrnatól eru innifalin (að andvirði 24....
af davidsb
Mán 11. Mar 2019 10:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 512

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

lifeformes skrifaði:afhverju ekki bara panta af þessari síðu þeir senda til íslands ?


Því sendingarkostnaðurinn er 200 dollarar og svo á eftir að borga tolla og vsk oná það sem er þá orðið dýrara en varan sjálf.
Var að vona að þetta væri til hérna heima.
af davidsb
Sun 10. Mar 2019 12:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 512

Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Er að athuga hvort það sé til svona pulldown veggfesting herna á íslandi. Svipað og https://www.mantelmount.com/ býður uppá.
Buinn að reyna að googla það og leita á heimasíðum en ekkert fundið.
af davidsb
Mið 20. Feb 2019 20:54
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Bókhaldskerfi
Svarað: 10
Skoðað: 2426

Re: Bókhaldskerfi

Ætla aðeins að vekja þennan þráð. Hvaða fyrirtæki er sniðugast fyrir Launakerfi, Sölukerfi og fjárhagskerfi ? Fyrir lítið fyrirtæki, þau sem ég hef skoðað og prufað eru að rukka um 20þ + vsk á mánuði sem mér finnst vera í hærri kannti auk þess eru flest þessi kerfi með hræðilegt UI. http://www.nava...
af davidsb
Mið 20. Feb 2019 09:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 406
Skoðað: 85696

Re: Android Hjálparþráður !

Hvernig síma ertu með? Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma. https://news.samsung.com/global/make-your-galaxy-smartphone-personal-with-good-lock-2018 Snillingur! Notaði "quick...
af davidsb
Mán 18. Feb 2019 09:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 406
Skoðað: 85696

Re: Android Hjálparþráður !

Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan. Er með 2 vesen.. -Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button ...
af davidsb
Sun 17. Feb 2019 13:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 406
Skoðað: 85696

Re: Android Hjálparþráður !

Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan. Er með 2 vesen.. -Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button ...
af davidsb
Fim 17. Jan 2019 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hugtök
Svarað: 4
Skoðað: 499

Re: Hugtök

Held að þú finnir flest íslensku heitin á http://tos.sky.is/
af davidsb
Mán 03. Sep 2018 09:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.
Svarað: 3
Skoðað: 231

Re: ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.

Sendi þér PM.
af davidsb
Sun 02. Sep 2018 23:45
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.
Svarað: 3
Skoðað: 231

ÓE Kælingu fyrir LGA775 Sökkul.

Sælir
Er með gamla tölvu Og vantar eftirfarandi hluti.

Örgjörvakælingu fyrir LGA775 Socket.
DDR2 1066 Minni. Annaðhvort 4x2gb eða 2x4gb.
Skjákort, GTX750 eða eitthvað svipað.

Endilega hendið á mig skilaboðum ef þið eigið eitthvað sem þið væruð til í að láta frá ykkur.
af davidsb
Fim 28. Jún 2018 15:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Emil bestur á HM?
Svarað: 11
Skoðað: 991

Re: Emil bestur á HM?

WhoScored er virkilega vinsæl statistical síða sem ég hef fyglst lengi með. Þeir skrá m.a: shots, possession per player, pass success, dribble, aerial won, tackles & dispossessed. Skv. WhoScored í röð vs Arg, Níg, Kró. Gylfi Sig: 7.8 - 6.7 - 7.8. avg: 7.43 Emil*: 6.9 - x - 5.6 avg: 6.25 Hannes:...
af davidsb
Þri 12. Jún 2018 21:18
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Kennslubækur fyrir Python
Svarað: 7
Skoðað: 797

Re: Kennslubækur fyrir Python

Hefur hann aðgang að netinu?
Ef svo er þá myndi ég byrja á eftirfarandi
http://introtopython.org og https://automatetheboringstuff.com
af davidsb
Fim 17. Maí 2018 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sérverkefni - Skattur
Svarað: 4
Skoðað: 757

Re: Sérverkefni - Skattur

Fyrir svona litla starfssemi ættir þú að geta gefið út reikninga án vsk. og setur þetta svo bara inn á næstu skattaskýrslu. Þá þarft þá að borga tekjuskatt af vinnunni (uþb 6þ fyrir hvern 15þ sem þú rukkar). Þetta dregst svo af endurgreiðslunni (ef þú færð einhverja) eða þú færð greiðsluseðla frá s...
af davidsb
Sun 06. Maí 2018 22:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Svarað: 19
Skoðað: 1716

Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??

Finnst á 22 pund á amazon.co.uk og ebay.co.uk ef þú leitar eftir Aigoss. Eflaust ódýrara í shipment þaðan en frá USA.
https://m.ebay.co.uk/sch/i.html?_from=R ... nkw=Aigoss
af davidsb
Mán 26. Mar 2018 15:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hættan af Öræfajökli
Svarað: 25
Skoðað: 1733

Re: Hættan af Öræfajökli

Trump, eldgos, mengun, plast í náttúrunni, loftsteinar, the rapture... Eitthvað meira sem maður þarf að vera í kvíðakasti yfir? Yfir því að vera ekki vegan ef þú borðar kjöt. Þurfa að hætta snemma í píptesti því þú getur ekki meir. Hvort þú verður kærður fyrir nauðgun eftir að hafa átt one night st...
af davidsb
Sun 25. Mar 2018 20:40
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)
Svarað: 19
Skoðað: 2782

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Frábært tæki greinilega ! Þetta er flott myndband. Eina er að ég er pínu smeikur við að leyfa Google að hlusta á allt sem fer fram á heimilinu. Mjög góður punktur, persónulega er mér alveg sama á meðan það er ekki verið að nota þessar upplýsingar í góðum tilgangi en ég skil það vel að þetta sé ekki...
af davidsb
Sun 11. Mar 2018 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa Erlend verðbréf
Svarað: 11
Skoðað: 1513

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Nei en er að spá í því. Þessir sparnaðarreikningar hér á landi eru vonlausir að mínu mati og er því að skoða aðra möguleika.
af davidsb
Fös 09. Mar 2018 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa Erlend verðbréf
Svarað: 11
Skoðað: 1513

Re: Kaupa Erlend verðbréf

Ef ég skil þetta rétt þá er ég að borga expense ratio árlega til Vanguard og svo 2% af hverri innborgun til VÍB? Ég get ekki séð betur en að þetta sé rétt skilið. Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa í sjóðum Vanguard með öðrum leiðum án þess að tapa þessum 2%? https://global.vanguard.com/portal...