Leitin skilaði 45 niðurstöðum

af mort
Fös 02. Apr 2021 16:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G sem varaleið
Svarað: 11
Skoðað: 729

Re: 4G sem varaleið

ég er auðvitað Cisco fanboy - þannig þetta er "trivial" í t.d. Cisco ISR 1100 eða 881-4G. Þá ertu með allt í sama routernum, getur "trackað" aðaltenginguna með IP SLA (ef interface'ið fer ekki niður). þekki ekki alveg Edgerouter. Fer soldið eftir hvað þú ert að verja, ef þetta er...
af mort
Fim 17. Des 2020 14:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?
Svarað: 60
Skoðað: 3225

Re: Er að fara eignast fyrsta iPhoninn minn + Airpods. Er eitthvað sem ég þarf að vita?

ég fékk mér Airpods pro - þvílík snilld. Er búinn að vera byggja og nota þá bara sem heyrnahlífar - heyri ekki í söginni eða brotvélinni ;) - verst þegar einhver ætlar að ná sambandi við mig og "læðist" upp að mér. Fjölskyldan er bara farin að hringja í mig þó svo þau séu í sama húsi. Hef ...
af mort
Sun 06. Des 2020 01:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafhlaupahjól ...reynslan
Svarað: 15
Skoðað: 781

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

takk fyrir svörin, maður er bara svo ruglaður að halda að eitthvað sem kostar "bara" 50þús sé drasl ;)

prófum þetta líklega
af mort
Lau 05. Des 2020 14:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar kaupir maður innihurð?
Svarað: 10
Skoðað: 800

Re: Hvar kaupir maður innihurð?

Ringo frá Birgisson eru mjög fínar. Verst að þú misstir af afslættinum sem þeir voru með ;) - keypti 4 hurðir. Gerði verðsamanburð , þeir (án black friday) afslátttar voru á sama verði og Swedoor hjá Húsasmiðjunni (tilboð frá Tjörva í fagmannaversluninni). Bauhaus eru líka með Swedoor en þær voru tö...
af mort
Lau 05. Des 2020 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafhlaupahjól ...reynslan
Svarað: 15
Skoðað: 781

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Ég er svo sem ekki með neina reynslu af þessu en er þeirrar skoðunar að krakkar geti bara hjólað og þurfi ekki rafmagnsvespur eða rafhlaupahjól.. Ég er og "var" alveg þarna líka - ég hjóla á CX hjóli í vinnuna og það að hjóla hefur bara breytt lífi mínu til hins betra. En ég er kanski aðe...
af mort
Lau 05. Des 2020 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafhlaupahjól ...reynslan
Svarað: 15
Skoðað: 781

rafhlaupahjól ...reynslan

Sælir Vaktarar Nú er komin eflaust smá reynsla á þessi rafhlaupahjól, er með tvo unglinga sem væru eflaust til í að vera með svona hjól, gæti líka aðeins minkað skutlið á æfingar... Ég hjóla sjálfur og er mikill græjukall - og þegar ég sé t.d. rafhlaupahjól á 80 þús í Ellingsen spáir maður í af hver...
af mort
Fös 04. Des 2020 16:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Þéttar
Svarað: 6
Skoðað: 580

Re: Þéttar

ég var að recappa psu í Commodore Amigu fyrir vin, ég tók slatta auka - á 1uF 50V, 22uF 25V, 47uF 25V, 120uF 25V, 330uF 25V, 1000uF 25V, 1000uF 10V, 1200uF 16V 20%, 1200uF 16V - Wurth þessi sería: https://eu.mouser.com/ProductDetail/710-860040375012
af mort
Þri 10. Nóv 2020 21:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ducky mechanical - með keypad
Svarað: 0
Skoðað: 223

[ÓE] Ducky mechanical - með keypad

Mig langar að prófa svona mechanical keyboard, er töluvert að forrita - og nota reyndar Mac.. veit ekki alveg hverju það breytir - nota alveg PC lyklaborð með henni..

Ducky One eða svipað væri flott. Eitthvað til á Ísl ?

- Mort
af mort
Þri 20. Okt 2020 15:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Site-to-Site VPN Gæði á tengingu
Svarað: 4
Skoðað: 669

Re: Site-to-Site VPN Gæði á tengingu

Ég veit ekki alveg hvernig þetta er hjá hinum, en við (Vodafone) erum með sér tengingu við Amazon í London (PNI), og svo peeringar við Azure yfir AMS-IX og LINX. Þannig fyrir okkur á Íslandi er yfirleitt best að sækja í gagnaver sem eru nálægt AMS/LDN. Svo er leiðin ÍSL-CPH og þaðan yfir í Stockholm...
af mort
Mán 19. Okt 2020 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 2631

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Þetta er svo mikið computer says no kerfi, ég pantaði sérsmíðaðan hlut frá tjékklandi og partur af honum var brotinn, shit happens. Gaurinn sendi þá replacement part sem var smá stykki úr postulíni - auðviðtað bara free of charge, enginn sendingarkostnaður og enginn reikningur. Þetta tiltölulega stu...
af mort
Lau 12. Sep 2020 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ring Home Security
Svarað: 13
Skoðað: 1104

Re: Ring Home Security

ég sé ekki betur en þeir eru búnir að forca 2FA - get allavega ekki slökkt á því í fljótu bragði. Nokkuð solid græjur (physically) of app/vefur virkar mjög vel, er með tvær myndavélar og dyrabjöllu. Hef ekki farið í sjálft öryggiskerfið, er ekki viss að það sé available fyrir Ísland. Tæknin eru bakv...
af mort
Þri 30. Jún 2020 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
Svarað: 23
Skoðað: 3672

Re: Apple drepur Macbook... Ekki kaupa núna.

Það má geta þess að t.d. Huawei er að skipta út öllu Intel dótinu yfir í ARM út af soldlu

og ef þið vissuð það ekki þá framleiðir Huawei server platform/blade kerfi

þannig þróunin er mjög hröð í ARM

- mort
af mort
Mán 20. Jan 2020 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugaverðar vefsíður
Svarað: 11
Skoðað: 2070

Re: Áhugaverðar vefsíður

Grunar að vélin sem hýsir hraðaprófið hjá HÍ sé ekki á hraðara neti en um 100mbps - hvort sem það er netkortið eða netbúnaður ;)
af mort
Mið 08. Jan 2020 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 6433

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Hver man ekki eftir Global Mutiny ;)
af mort
Fös 08. Nóv 2019 11:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síendurtekið vesen að fá batterý sendingar hingað.
Svarað: 6
Skoðað: 953

Re: Síendurtekið vesen að fá batterý sendingar hingað.

Stutta svarið, það má ekki flytja rafhlöður með flugi. Lausn, merkja pakka sem batterí og senda með skipi, hvort seljendur nenni því er svo annað mál Það er bannað að flytja lithíum rafhlöður með farþegaflugi en það má flytja þær með fraktflugi því þær eru flokkaðar sem hættulegur varningur. keywor...
af mort
Mið 09. Okt 2019 20:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Kassi + PSU KOMIÐ
Svarað: 1
Skoðað: 262

[ÓE] Kassi + PSU KOMIÐ

Er að setja saman vél fyrir strákinn minn, mid range leikjavél

vantar kassa og psu - ekki eitthvað útjaskað ;)

á höfuðborgarsvæðinu

pm eða 6699718
af mort
Mið 04. Sep 2019 23:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á utanlandsneti
Svarað: 7
Skoðað: 999

Re: Hraði á utanlandsneti

Tjah, ég er nokkuð viss að sjálfir Farice og Danice voru uppi í gær hvað okkur varðar. En það gæti vel verið að það hafi verið viðhaldsvinna í "backhaul" sem Farice notar, en það hefur þá áhfrif á ákveðna viðskiptavini. Nema þú vitir meira. Það gætu vel verið sömu providerar og við lentum ...
af mort
Mið 04. Sep 2019 23:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á utanlandsneti
Svarað: 7
Skoðað: 999

Re: Hraði á utanlandsneti

Þetta var eitthvað undarlegt, við misstum engin utanlandssambönd og við þolum það mjög vel - nægt capacity. En um 22:20 þá misstum við eina tengingu við okkar upstream - en eigum samt nægilega bandvídd þrátt fyrir að missa þessa tengingu. En okkar upstream talaði um eitthvað major fíber vesen hjá Te...
af mort
Þri 13. Ágú 2019 10:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einhver cisco snillingur ?
Svarað: 4
Skoðað: 980

Re: Einhver cisco snillingur ?

Varðandi /32 rútuna þá prófaði ég þetta í IOU og hún kemur ekki svona upp hjá mér, frekar undarlegt. show ip ospf interface se0/0 sýnir væntanlega að OSPF interface type er NON_BROADCAST. þannig þarftu annahvort að breyta yfir í p2m eða skilgreina neighbors manually þetta er leiðinlegasta case með O...
af mort
Mið 12. Jún 2019 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?
Svarað: 14
Skoðað: 3705

Re: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?

Þetta er allavega í skoðun, er að reyna að endurskapa þetta vandamál - læt þig vita.
af mort
Mið 12. Jún 2019 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?
Svarað: 14
Skoðað: 3705

Re: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?

Hizzman skrifaði:Af hverju er ég með ónýtan hraða af 3/4G vodafone inn á vpn server í USA? Nord vpn, hraðinn er oft bara 0.2M stundum 0.02.


í þessum VPN client, getur þú stillt MTU/MSS einhverstaðar ?
af mort
Mið 12. Jún 2019 05:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?
Svarað: 14
Skoðað: 3705

Re: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?

Við þrottlum ekkert - hyglum ekki okkar efni - virðum net neutrality. Ég er 99% viss að ástæða fyrir mun á milli okkar og t.d. Símans sé mun lengra frá okkur og nær þjónustunni, fer mikið eftir því hvernig þessum umferð kemur til okkar. Ég hef skoðað svona case þar, og þar var munaði því að við voru...
af mort
Sun 19. Maí 2019 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 25
Skoðað: 2939

Re: BNA bannar Huawei

Huawei orðnir viðskiptaleg ógn við US, og þá gera þeir þetta. Engar sannanir, enda ef þær væru til þá væri lang besta move'ið að birta þær, það væri killerinn. Huawei að ógna Apple í þróun og sölu. Huawei núna að verða industry leader í networking, með eigin chipset. Market leaders í optical í EU og...
af mort
Lau 18. Maí 2019 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 72
Skoðað: 14351

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það var nú alltaf sagan að því þegar það var settur upp farsímasendir á fjölbýlishús fyrir austan, minni að þetta hafi verið á Egilsstöðum. Sumir íbúar í kring urðu skyndilega veikir. Geislavarnir ríkissins flugur austur til að gera mælingar. Þá kom það í ljós að ekki var búið að kveikja á sendinum....
af mort
Mið 15. Maí 2019 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 72
Skoðað: 14351

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Þetta hefur með sviðstyrk að gera í nærsvæði loftnetsins. Útgeislun deyfist í veldi fjarlægðar. Þó svo það séu 20k gestir með farsíma sem á ótrúlegan hátt fara allir í max power á sama tíma, þá virkar þetta ekki eins og að vera upp við sendiloftnet (<1m fjarlægð) sem tengt er við sendi sem er að vin...