Leitin skilaði 30 niðurstöðum

af mort
Mið 09. Okt 2019 20:14
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Kassi + PSU KOMIÐ
Svarað: 1
Skoðað: 135

[ÓE] Kassi + PSU KOMIÐ

Er að setja saman vél fyrir strákinn minn, mid range leikjavél

vantar kassa og psu - ekki eitthvað útjaskað ;)

á höfuðborgarsvæðinu

pm eða 6699718
af mort
Mið 04. Sep 2019 23:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði á utanlandsneti
Svarað: 7
Skoðað: 516

Re: Hraði á utanlandsneti

Tjah, ég er nokkuð viss að sjálfir Farice og Danice voru uppi í gær hvað okkur varðar. En það gæti vel verið að það hafi verið viðhaldsvinna í "backhaul" sem Farice notar, en það hefur þá áhfrif á ákveðna viðskiptavini. Nema þú vitir meira. Það gætu vel verið sömu providerar og við lentum ...
af mort
Mið 04. Sep 2019 23:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði á utanlandsneti
Svarað: 7
Skoðað: 516

Re: Hraði á utanlandsneti

Þetta var eitthvað undarlegt, við misstum engin utanlandssambönd og við þolum það mjög vel - nægt capacity. En um 22:20 þá misstum við eina tengingu við okkar upstream - en eigum samt nægilega bandvídd þrátt fyrir að missa þessa tengingu. En okkar upstream talaði um eitthvað major fíber vesen hjá Te...
af mort
Þri 13. Ágú 2019 10:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Einhver cisco snillingur ?
Svarað: 4
Skoðað: 650

Re: Einhver cisco snillingur ?

Varðandi /32 rútuna þá prófaði ég þetta í IOU og hún kemur ekki svona upp hjá mér, frekar undarlegt. show ip ospf interface se0/0 sýnir væntanlega að OSPF interface type er NON_BROADCAST. þannig þarftu annahvort að breyta yfir í p2m eða skilgreina neighbors manually þetta er leiðinlegasta case með O...
af mort
Mið 12. Jún 2019 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?
Svarað: 14
Skoðað: 2985

Re: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?

Þetta er allavega í skoðun, er að reyna að endurskapa þetta vandamál - læt þig vita.
af mort
Mið 12. Jún 2019 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?
Svarað: 14
Skoðað: 2985

Re: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?

Hizzman skrifaði:Af hverju er ég með ónýtan hraða af 3/4G vodafone inn á vpn server í USA? Nord vpn, hraðinn er oft bara 0.2M stundum 0.02.


í þessum VPN client, getur þú stillt MTU/MSS einhverstaðar ?
af mort
Mið 12. Jún 2019 05:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?
Svarað: 14
Skoðað: 2985

Re: Einhver heyrt um Vodafone Throttle á Iptv?

Við þrottlum ekkert - hyglum ekki okkar efni - virðum net neutrality. Ég er 99% viss að ástæða fyrir mun á milli okkar og t.d. Símans sé mun lengra frá okkur og nær þjónustunni, fer mikið eftir því hvernig þessum umferð kemur til okkar. Ég hef skoðað svona case þar, og þar var munaði því að við voru...
af mort
Sun 19. Maí 2019 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 25
Skoðað: 2388

Re: BNA bannar Huawei

Huawei orðnir viðskiptaleg ógn við US, og þá gera þeir þetta. Engar sannanir, enda ef þær væru til þá væri lang besta move'ið að birta þær, það væri killerinn. Huawei að ógna Apple í þróun og sölu. Huawei núna að verða industry leader í networking, með eigin chipset. Market leaders í optical í EU og...
af mort
Lau 18. Maí 2019 16:03
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3483

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það var nú alltaf sagan að því þegar það var settur upp farsímasendir á fjölbýlishús fyrir austan, minni að þetta hafi verið á Egilsstöðum. Sumir íbúar í kring urðu skyndilega veikir. Geislavarnir ríkissins flugur austur til að gera mælingar. Þá kom það í ljós að ekki var búið að kveikja á sendinum....
af mort
Mið 15. Maí 2019 13:23
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3483

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Þetta hefur með sviðstyrk að gera í nærsvæði loftnetsins. Útgeislun deyfist í veldi fjarlægðar. Þó svo það séu 20k gestir með farsíma sem á ótrúlegan hátt fara allir í max power á sama tíma, þá virkar þetta ekki eins og að vera upp við sendiloftnet (<1m fjarlægð) sem tengt er við sendi sem er að vin...
af mort
Fös 05. Apr 2019 22:01
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besta 4G - 4,5G netið
Svarað: 12
Skoðað: 976

Re: Besta 4G - 4,5G netið

Hægt að bera saman https://www.siminn.is/forsida/simi/dreifikerfi https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askrift/thjonustusvaedi/ Þetta eru allavega uppfærð kort hjá okkur. Annars reka Nova og Vodafone flesta senda saman, þannig ætti ekki að vera mikill munur á þeim. Í einhverjum tilfellum þá er t.d. Vo...
af mort
Fös 22. Mar 2019 15:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?
Svarað: 14
Skoðað: 948

Re: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?

Einar - úbbs ;) - las þetta ekki alveg. Enda var ég nokkuð hissa þar sem almennt hafa notendur GR verið að pósta topp speedtest resaults og er nánast undantekning að við fáum einhver case inn á borð vegna hraðamála þar. En það er alveg rétt að við erum í raun alveg blindir inn í aðgangslagið (Míla/G...
af mort
Fös 22. Mar 2019 14:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?
Svarað: 14
Skoðað: 948

Re: True hraðamunur milli Símans og Vodafone?

Það er ákveðinn eðlismunur á GR netinu og Mílu GPON. Við (Vodafone) og ég reikna með að Síminn geri það sama, sækjum notendur GPON í hverri símstöð. Þannig erum við með stórar samtengingar nálægt notendum á viðkomandi svæði - og eigum fullt af bandvídd frá þessum samtengipunktum til kjarna. GR skipt...
af mort
Mán 18. Feb 2019 20:06
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Serial over Ethernet/wifi
Svarað: 10
Skoðað: 492

Re: Serial over Ethernet/wifi

Leita eftir software til að búa til virtual com <-> IP net <-> virtual com - eða eitthvað sérstakt ?
af mort
Þri 08. Jan 2019 18:18
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hringdu, netflix og 4k ?
Svarað: 9
Skoðað: 774

Re: Hringdu, netflix og 4k ?

Spurning hvort Hringdu séu ekki með Netflix spegil ? ef ekki þá ertu að sækja allt efnið utan frá.
af mort
Þri 31. Júl 2018 12:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Tölva fyrir litla frænda
Svarað: 7
Skoðað: 552

Re: Tölva fyrir litla frænda

ég fann svona Lenovo/Dell corporate PC á Bland - i5 með 8gig í minni - á ca 20 þús - oft verið að selja þær.
Fann í Tölvutek Gigabyte GT 1030 low profile á ca 16 þús. Virkar fyrir strákana mína í Fortnite og CS:Go.
af mort
Fös 08. Jún 2018 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar get ég keypt "velcro ties" hér á landi?
Svarað: 8
Skoðað: 579

Re: Hvar get ég keypt "velcro ties" hér á landi?

Giska á lagnadeild Nýherja (Origo)
af mort
Fös 01. Jún 2018 23:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Til að lækka latency í Amerískum server
Svarað: 11
Skoðað: 673

Re: Til að lækka latency í Amerískum server

eða það, en svona smá off topic,

ég man allavega í denn með CS að það var í raun ekki hægt að spila á EU serverum, allavega ekki competitive.

En í dag, þá finn ég ekkert svo mikið fyrir því - og þá sérstaklega í Overwatch. Eru leikir í dag ekki bara að nota betri tækni til að tækla þetta?

- Mort
af mort
Fös 01. Jún 2018 22:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Til að lækka latency í Amerískum server
Svarað: 11
Skoðað: 673

Re: Til að lækka latency í Amerískum server

Eins og stendur eru 3 ljósleiðarar frá Íslandi við umheiminn Farice, tekur 700km krók til Seyðisfjarðar og þaðan í átt að Færeyjum og endar í Skotlandi - flestar tengingar í Farice enda í London með einhvers konar backhauli í UK Danice, beint á ská til DK - kemur inn á Landeyjarsand (..fór út 5 sinn...
af mort
Mið 25. Apr 2018 14:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2677

Re: Besti routerinn í dag

En bara til að skjóta því inn.. það hefur verið gap hjá Cisco í "ódýrari" CPE'um - t.d. 89x seríunni. Þeir hafa náð að hámarki um 350-400mbps með NAT/ACL og smá FW. Næstu módelin voru ISR 4k etc - sem kosta nær milljón. Nú voru þeir að koma með ISR1100 - sem er töluvert spennandi router. Á...
af mort
Fös 23. Mar 2018 04:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?
Svarað: 48
Skoðað: 2647

Re: Getur einhver hér á Spjallinu svarað spurningum varðandi DVB-T/T2?

Þessar fléttur bera ákveðið mikið. Vodafone er að senda út yfirleitt tvær fléttur = 2 rásir = tveir sendar. Það rúmast bara ákveðið mikið af efni í hverri fléttu og er þetta því takmarkaður resource. Bæta við fléttu þýðir auka sendir á hvern sendastað, loftnet, leyfi, rafmagn, IP flutningur og svo s...
af mort
Fös 23. Mar 2018 03:58
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör
Svarað: 20
Skoðað: 1466

Re: ,,Sleipiefni" til að draga snúrur í rör

...stundum kallað nunnufeiti ;)
af mort
Mán 05. Mar 2018 13:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík
Svarað: 9
Skoðað: 833

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

ok - við erum með beina peeringu við Twitch í UK og næga bandvídd út. Bendir frekar á eitthvað nær t.d. aðgangsneti hjá GR (pjúra spekulation). Skal skoða þetta betur
af mort
Mán 05. Mar 2018 11:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík
Svarað: 9
Skoðað: 833

Re: Vodafone/Gagnaveitan erlend traffík

..sé ekkert sem gæti hafa skýrt þetta, en það er soldið trend núna í stórum ddos árásum vegna memcached en ekkert til Íslands.

hvar voruð þið að hofa á þetta ? Twitch ?
af mort
Sun 04. Mar 2018 19:15
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [Komið] budget I5 vél - má vera fyrirtækjavél
Svarað: 1
Skoðað: 463

[Komið] budget I5 vél - má vera fyrirtækjavél

Vantar auka vél til að keyra Zwift (hjólaleikur) - er með kassa+psu - gæti tekið mb/minni/ódýrt skjákort eða hugsanlega gamla fyrirtækjavél sem gæti tekið GPU skjákort. Held að early gen I5 væri í lagi - budget build sko!

PM eða benedikts@vodafone.is

ps.. sorted - fékk vél - gott mál