Leitin skilaði 1430 niðurstöðum

af blitz
Fim 29. Ágú 2019 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 4876

Re: Umferðin í Reykjavík

Við drögum ekki úr útblæstri með því að bæta flæðið heldur að fá þá sem geta til að nota aðra samgöngumáta. Það minnsta sem við getum gert er að samnýta ferðirnar og fara 2-5 saman í bíl þegar það á við, en ekki að hver einasti einstaklingur sé á 5 metra olíubrennandi stálhlunk. Þetta er alveg rétt...
af blitz
Mán 26. Ágú 2019 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sur-ron rafmagnshjól
Svarað: 6
Skoðað: 646

Re: sur-ron rafmagnshjól

Aflknúin hjól (t.d. rafmagns) sem komast hraðar en 25 km/h frá framleiðanda falla utan flokksins "létt bifhjól í flokki 1" sem krefjast þess vegna prófs á viðkomandi hjól, skráningu og vátryggingu.
af blitz
Lau 17. Ágú 2019 10:28
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] LTM '62MAS' sjálfvirkt armbandsúr
Svarað: 1
Skoðað: 200

Re: [TS] LTM '62MAS' sjálfvirkt armbandsúr

\:D/
af blitz
Mán 12. Ágú 2019 11:17
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] LTM '62MAS' sjálfvirkt armbandsúr
Svarað: 1
Skoðað: 200

[TS] LTM '62MAS' sjálfvirkt armbandsúr

Kassinn er orðinn fullur. Líklegast ein af eftirsóttari útgáfan af þessu 'homage' af Seiko 62MAS frá LTM/San Martin. Virðist ekki vera framleitt lengur í þessari útgáfu. Info: 316L SS Seiko NH35A Fully lumed Ceramic bezel insert 200Meters WR Case diameter: 40MM Case Thickness: 14MM Band width: 20MM ...
af blitz
Mið 31. Júl 2019 19:42
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar
Svarað: 5
Skoðað: 337

Re: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Það hefur oft borgað sig að taka hluti í gegnum Amazon.com sem og bhphotovideo.com.
af blitz
Fös 19. Júl 2019 18:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: VOD án myndlykils?
Svarað: 2
Skoðað: 505

Re: VOD án myndlykils?

JReykdal skrifaði:Hún er á google play með íslensku tali ef það hjálpar eitthvað :)


Snillingur! :happy
af blitz
Þri 16. Júl 2019 17:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: VOD án myndlykils?
Svarað: 2
Skoðað: 505

VOD án myndlykils?

Er með Apple TV sem ég nota til að horfa á RÚV.

Núna langar litla manninum að sjá Lego Movie 2 (með íslensku tali) sem virðist ekki hafa verið gefin út á DVD, bara á voddinu.

Er einhver leið fyrir mig að leigja hana (eða kaupa) án þess að vera með myndlykil?
af blitz
Mán 01. Júl 2019 16:54
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELDUR]Mercedes-Benz C180 CGI árg 2011
Svarað: 0
Skoðað: 254

[SELDUR]Mercedes-Benz C180 CGI árg 2011

Til sölu Mercedes-Benz C180 CGI Ásett verð 1.890.000 eða tilboð Árgerð 2011 Ekinn 110xxx km Beinskiptur 6 gíra Vél. Bensín 1.800 cc ABS, rafmagn í ökumannssæti, leður á slitflötum, hraðastillir, handfrjáls búnaður, sumardekk, vetrardekk, reyklaust ökutæki. Skoða öll skipti en er að leita að dýrari b...
af blitz
Fim 27. Jún 2019 09:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Reynslur af bílaumboðum?
Svarað: 28
Skoðað: 1639

Re: Reynslur af bílaumboðum?

Á nýjan Skoda og átti annan nýlegan fyrir, alveg í skýjunum með báða bílanna. Hekla hinsvegar, not so much. Hef enga reynslu af verkstæðinu þeirra þar sem ég fer alltaf í Bílson, frábær þjónusta þar og þvílík þjónustulund. Sumir, ekki allir, af þeim sölumönnum sem ég ræddi við í Heklu virtust ekki þ...
af blitz
Mán 06. Maí 2019 12:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trampólín, reynslusögur?
Svarað: 15
Skoðað: 1807

Re: Trampólín, reynslusögur?

Hefur einhver hérna reynslu af trampólínum frá trampolin.is ?
af blitz
Fös 05. Apr 2019 14:46
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Sava nagladekk 175/65 R14
Svarað: 0
Skoðað: 170

[TS] Sava nagladekk 175/65 R14

Systir mín er að losa sig við nagladekk. "Nýleg og lítið notuð Sava nagladekk 175/65 R14, notuð hálfan vetur. " https://img.bland.is/album/img/195458/m/20190321102447_0.jpg?d=636887606874930000 https://img.bland.is/album/img/195458/m/20190321102450_0.jpg?d=636887606903270000 Fast verð - 15...
af blitz
Þri 26. Mar 2019 20:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kapal festingar
Svarað: 2
Skoðað: 325

Re: Kapal festingar

af blitz
Mið 13. Mar 2019 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Audur.is 4% óbundnir vextir
Svarað: 47
Skoðað: 4376

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Þessu hef ég aldrei tekið eftir þegar maður stofnar reikning hjá banka áður (kannski las maður ekki smáa letrið annarstaðar). https://mynda.vaktin.is/image.php?di=DRYB Afhverju þarf maður að tilkynna það ef maður væri alþyngismaður eða háttsettur í opinberi þjónustu? Þetta tengist væntanlega vörnum...
af blitz
Mán 11. Mar 2019 12:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 469

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

MyUS kemur þessu heim fyrir <100$
af blitz
Sun 24. Feb 2019 07:07
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Fake Tölvupóstur
Svarað: 11
Skoðað: 734

Re: Fake Tölvupóstur

Þeir virðast hafa komist yfir póstlista Múrbúðarinnar, býsna margir í kringum mig sem fengu þennan póst.
af blitz
Mán 18. Feb 2019 08:30
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Stálsmíði
Svarað: 0
Skoðað: 321

Stálsmíði

Einhver sem getur ímyndað sér hvað það myndi kosta c.a. að græja tvær svona stangir? Þetta er úr stáli, þarf ekki að vera fallegt, bara virka. Lengdin er c.a. 60cm. Orginal stálið er 2" x 3" 11g stál en þetta þyrfti bara að vera sem næst því. Einhver bílskúrsdundari hérna ? :happy https://...
af blitz
Fös 08. Feb 2019 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 21
Skoðað: 1458

Re: Fasteignasalar..

Fyrir mér á að tilkynna svona hegðun til félags fasteignasala. Þetta hlýtur að vera brot á siðareglum þeirra þar sem hann er að taka sína eigin hagsmuni umfram hagsmuni seljanda. Hef heyrt af svona áður og þetta er gjörsamlega út í hött! Veit um nýlegt dæmi þar sem seljandi varð af 1-2 m.kr. þar se...
af blitz
Fös 08. Feb 2019 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 21
Skoðað: 1458

Re: Fasteignasalar..

Þú sem kaupandi þarft ekki að borga þeim neitt. Þeir gefa almennt upp umsýsluþóknun sem kaupandi á að standa straum af og getur verið djöfuls bras að komast undan. Með ólíkindum þessar prósentuþóknanir. Maður myndi halda að það sé nákvæmlega sama vinna fyrir fasteignasalann að selja 30M króna eign ...
af blitz
Fim 31. Jan 2019 21:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: SmartThings lagg?
Svarað: 2
Skoðað: 318

SmartThings lagg?

Er að velja snjalllausn og þar kemur SmartThings helst til greina ásamt fleirum. Vildi fá að vita hjá ykkur sem nota ST hversu slæmt "lag" er frá því að skipun er gefin (t.d. í gegnum Alexa eða annan trigger) þangað til að aðgerð klárast? Er ljós 2-3 sec að kvikna eftir að þrýst er á 'snja...
af blitz
Mið 30. Jan 2019 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?
Svarað: 19
Skoðað: 1599

Re: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?

Þar sem að þú munt væntanlega búa við hliðina á þessu fólki næstu árin er ágætt að reyna að taka spjall við þau á góðu nótunum. Heyra í þeim hvernig gengur, hvað sé mikið eftir o.s.frv. og nefna að það sé nokkuð ónæði af þessum framkvæmdum.
af blitz
Þri 29. Jan 2019 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon Echo innflutningur?
Svarað: 9
Skoðað: 638

Re: Amazon Echo innflutningur?

ShopUSA er fínt fyrir ódýra en þunga hluti.

MyUS er talsvert hagstæðara fyrir léttari en dýrari vörur.
af blitz
Þri 22. Jan 2019 12:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 3445

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Það hlýtur að vera einhver misskilningur í fréttinni, þeir tala bara um að það sé ekki hægt að stytta hana þannig að þú ert fastur með gardínu sem er 195cm að sídd. Ekkert talað um breiddina.

Finnst þó líklegra að IKEA hafi átt við að það sé ekki hægt að stytta þær á breiddina.
af blitz
Mán 14. Jan 2019 12:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvort er ég betur settur með SFFPC eða fartölvu?
Svarað: 3
Skoðað: 308

Re: Hvort er ég betur settur með SFFPC eða fartölvu?

worghal skrifaði:það auðvitað ágætis bónus að geta vippað með sér fartölvunni ef þörf er á


Rétt, en fartölvan sem ég hef notað sl. 4 ár hefur verið á sama stað allan þann tíma.
af blitz
Mán 14. Jan 2019 10:44
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvort er ég betur settur með SFFPC eða fartölvu?
Svarað: 3
Skoðað: 308

Hvort er ég betur settur með SFFPC eða fartölvu?

Er að tæma skrifstofuna til að rýma fyrir barni nr 2. Munum vera með lítið skrifborð inni í alrýminu með 27" skjá ásamt tölvu. Er að velta fyrir mér að setja saman SFF-PC vél í in-win chopin kassa eða taka refurbished vél frá Dell. Kostnaðurinn er c.a. sá sami. Hvort væri ég betur settur með SF...
af blitz
Sun 13. Jan 2019 11:19
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2x NZXT RF-FN122-RB 120mm kassaviftur
Svarað: 7
Skoðað: 809

Re: 2x NZXT RF-FN122-RB 120mm kassaviftur

Vantar engum fínar kassaviftur? Þreyttur á að horfa á þær í hillunni hjá mér :-)