Leitin skilaði 383 niðurstöðum

af Zorglub
Fim 26. Mar 2020 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 53
Skoðað: 2989

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Nú þegar skráir síminn allt sem þið gerið, hvert þið farið, hverja þið hittið og hlustar á ykkur líka þannig að það er eiginlega dáldið spaugilegt að sjá menn með áhyggjur yfir þessu.
af Zorglub
Sun 01. Mar 2020 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21352

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Ágætis smáatriði að varast er frí áfylling á gosi á veitingastöðum þar sem þú notar brúnina á glasinu til að ýta á takkann og getur dreift munnvatni á alla viðstadda.
af Zorglub
Fös 03. Jan 2020 20:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Svarað: 5
Skoðað: 502

Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz

Display settings > Advanced display settings > Display adapter properties > monitor > velja 144
af Zorglub
Fös 03. Jan 2020 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 1122

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Á 2 í ágætis standi, bláa, kemur bara og bankar ;)
af Zorglub
Lau 28. Des 2019 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.
Svarað: 13
Skoðað: 1105

Re: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.

Fór á Star Wars í ameríkuhreppi um síðustu helgi, mættum á slaginu (númeruð sæti) og biðum svo í ca 30 min eftir að myndin byrjaði. Hef aldrei verið sérstaklega hrifin af því að borga fyrir að horfa á auglýsingar, andsk… nóg er af þeim allstaðar annarsstaðar.
af Zorglub
Lau 19. Okt 2019 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 989

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Getur orðið fengið allskyns dekk mismikið nelgd, er sjálfur með dekk með 240 nöglum og hjóla allan veturinn nema þegar allt er á kafi í snjó, með svona marga nagla ertu með nóg grip og helst að folk detti þegar það fer af hjólinu. En þetta er að sjálfsögðu erfiðara heldur en vanalegar hjólreiðar. Þe...
af Zorglub
Fim 29. Ágú 2019 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 6080

Re: Umferðin í Reykjavík

Þótt maður bölvi því þá skilur maður alveg aðgerðir til að takmarka umferð, hún sem slík skiptir mig reyndar litlu máli þar sem ég hjóla allt árið. Maður er hinsvegar lemjandi leiður á hræsninni og tvískinnungnum, einhver örfá skemmtiferðaskip sem koma hingað menga meira en allur bílafloti landsins ...
af Zorglub
Þri 14. Maí 2019 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pallbílar
Svarað: 14
Skoðað: 1213

Re: Pallbílar

Önsum ekki þessari neikvæðni á amerískt ;)

https://www.jeep.com/gladiator.html
af Zorglub
Lau 11. Maí 2019 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1417
Skoðað: 143921

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Zorglub
Mið 08. Maí 2019 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 1183

Re: hverju á ég að bæta við

Leiki og þessháttar Tek undir með Hnykli, það er ekkert þarna sem háir þér, þannig að það getur alveg verið betra að safna fyrir næstu uppfærslu heldur en að kaupa eitthvað sem gerir lítið fyrir þig. Stór SSD fyrir leikjasafnið er vissulega þægilegt og svo eru skjár, mús, lyklaborð, heyrnatól og st...
af Zorglub
Mið 08. Maí 2019 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 1183

Re: hverju á ég að bæta við

Ég er nýbúinn að fá m.2 diskinn og rx 2060 í stað 1060 Já, en meðan við vitum ekki hvernig þú notar vélina eru engar forsendur til að mæla með einhverju nema svona almennt. Ég myndi horfa á minnið eins og ég sagði en að sama skapi er dýrt að skipta því út og ekki gáfulegt ef borðið verður uppfært e...
af Zorglub
Mið 08. Maí 2019 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 1183

Re: hverju á ég að bæta við

Það fer náttúrulega eftir hvað þú ert að gera, hvort við erum að tala um þörf eða löngun :)
Færri GB af hraðara minni.
Skjákort.
SSD.
af Zorglub
Þri 09. Apr 2019 18:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 775 Borð og fylgihlutir (Farið)
Svarað: 1
Skoðað: 204

775 Borð og fylgihlutir (Farið)

Dót sem er búið að liggja alltof lengi í geymslunni: Evga 780 SLI socket 775, gamalt flaggskip E8400 OCZ 6400 4x2 GB 9600 GT No name kassi Var í lagi þegar þetta fór í geymsluna. Gefins nema viðkomandi langi að gefa mér bjór :megasmile (Edit: Þetta er farið) https://mynda.vaktin.is/image.php?di=QKP2
af Zorglub
Mán 01. Apr 2019 10:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl 2019
Svarað: 12
Skoðað: 1204

Re: 1. apríl 2019

af Zorglub
Lau 30. Mar 2019 21:28
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
Svarað: 19
Skoðað: 918

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk. Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann. Ekkert CD/DVD drif á tölvuni og á ekki USB drive heldur.... Þetta verður að bíða þangað til eftir helgi nema það sem Klemmi nefndi virki kannski.... :( :( :( Ef þú hefur aðgang að annari tölvu er ekkert mál að ...
af Zorglub
Lau 30. Mar 2019 20:56
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
Svarað: 19
Skoðað: 918

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk.
Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann.
af Zorglub
Sun 25. Nóv 2018 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 10122

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Sæstrengur frá Íslandi til meginlands Evrópu gæti haft mikla þýðingu ef alvarlegar náttúruhamfarir myndu dynja yfir, ef til dæmis kæmi stórt eldgos eða eitthvað slíkt og mikið af orkuvirkjununum óstarfhæfar þá gætum við hugsanlega flutt inn orku frá meginlandi Evrópu, frá Bretlandi. Really? Hversko...
af Zorglub
Fös 07. Sep 2018 00:12
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tiny PC fyrir vinnu?
Svarað: 17
Skoðað: 1109

Re: Tiny PC fyrir vinnu?

Tekur þetta bara alla leið og splæsir í eitthvað svona ;)
https://store.hp.com/us/en/pdp/hp-pavil ... -27-a240se
af Zorglub
Mán 20. Ágú 2018 10:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?
Svarað: 12
Skoðað: 883

Re: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?

Alveg hægt já, hvort það borgar sig fer eftir hversu merkilegt og gamalt það er. Líka eftir hvernig vifta þetta er, hvort hún er venjuleg eða einhver sérviska.
Annað, er þetta nokkuð vifta sem fer bara í gang undir álagi?
af Zorglub
Fim 16. Ágú 2018 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ertu lengi að hjóla frá Seljahverfi á Ingólfstorg? Besta Leiðin?
Svarað: 18
Skoðað: 963

Re: Hvað ertu lengi að hjóla frá Seljahverfi á Ingólfstorg? Besta Leiðin?

Fossvoginn til að losna við ljós og umferð, svo er gott að spila þetta eftir vindátt líka.
En þú ert fljótur að finna þína leið þegar þú ert búinn að þvælast aðeins um.
Hvað lengi er ómögulegt að segja nema þekkja þig og fararskjóttann, 25-40 min niður í bæ og bæta við 10-15 min til baka.
af Zorglub
Fös 20. Júl 2018 09:58
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvaða Cherry MX Brown borð ætti ég að prufa?
Svarað: 15
Skoðað: 787

Re: Hvaða Cherry MX Brown borð ætti ég að prufa?

Hafa menn einhverja reynslu af Sharkoon úr Kýsildalnum?
http://kisildalur.is/?p=2&id=3751
af Zorglub
Þri 17. Júl 2018 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1417
Skoðað: 143921

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Rakst á þetta á spotyfi rápi, er alveg að fíla þessa söngkonu, ung Björk að syngja stoner/doom rokk!

af Zorglub
Fös 04. Maí 2018 15:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S9
Svarað: 2
Skoðað: 500

Re: Samsung Galaxy S9

nidur skrifaði:Besti sími í heimi...


Það má vel vera, ætla þó að vona að hann sé innihaldsríkari en þessi þráður...
af Zorglub
Fim 12. Apr 2018 21:28
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 3739

Re: myndvinnslu tölva

Menn leggja mjög mismunandi merkingu í hugtakið myndvinnsla og hvað afkastagetan þarf að vera mikil, þú kannski finnur ekki mikinn mun á því að vinna 5 myndir, en ef við erum að tala um hundruði eða þúsundir mynda þá er hver sek í töf svakalega fljót að telja. Eins er mismunandi hvað menn leggja mik...
af Zorglub
Lau 31. Mar 2018 11:02
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Er einhver að nota fótpedala?
Svarað: 0
Skoðað: 421

Er einhver að nota fótpedala?

Góðann daginn og gleðilega páska
Þar sem það verður að viðurkennast að vinstri hendin er undir í bæði meðalhraða og lipurð hef ég stundum spáð í að fá mér fótpedala, hægt að fá þetta í nokkrum útgáfum en mest frá lítt þekktum framleiðendum.
Til dæmis: þessir

Hafa menn eitthvað prófað svona föndur?