Leitin skilaði 34 niðurstöðum

af Hjöllz
Lau 25. Júl 2009 22:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]
Svarað: 30
Skoðað: 2984

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Já maður þarf að skoða það, mikið af flottum kössum sem koma ekkert til landsins t.d. Lian-Li og NZXT.... En er tölvulistinn með Cooler Master kassana? semsagt eru þeir aðal söluaðilar fyrir þá á Íslandi? Það eru allavegan 2 Lian-Li kassar sem ég veit um hér á landi. Ekki ódýrt að láta sérpanta þet...
af Hjöllz
Lau 25. Júl 2009 17:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]
Svarað: 30
Skoðað: 2984

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Já maður þarf að skoða það, mikið af flottum kössum sem koma ekkert til landsins t.d. Lian-Li og NZXT....
En er tölvulistinn með Cooler Master kassana? semsagt eru þeir aðal söluaðilar fyrir þá á Íslandi?
af Hjöllz
Lau 25. Júl 2009 17:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]
Svarað: 30
Skoðað: 2984

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

þakka góð svör og vona að ég fái fleiri :)

En vitið þið nokkuð hvað það myndi kosta að fá kassa frá t.d. usa eða uk? jafnvel dk?

Eru tölvuverslanir eitthvað flytja inn kassa fyrir mann ef maður óskar eftir því?
af Hjöllz
Lau 25. Júl 2009 03:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]
Svarað: 30
Skoðað: 2984

Re: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Já hann virðist vera fínn þessi en er meira að leita að 50cm+ á hæð, gleymdi að taka það fram áðan :)
af Hjöllz
Lau 25. Júl 2009 01:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]
Svarað: 30
Skoðað: 2984

Nýr Turnkassi [aðstoð við að finna]

Sælir vaktarar. Núna er komið að því að ég bara verð að fá mér nýjann kassa (11 ára gamli dragon kassinn ekki að gera sig) :) Málið er það að mig langar að vita hvaða kassa þið mælið með (eða eruð á móti). Kassi sem ég er að leita að verður að vera Full Tower case, með möguleika að hafa mikið og got...
af Hjöllz
Lau 11. Júl 2009 19:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smíða kassa frá grunni
Svarað: 40
Skoðað: 4694

Re: Smíða kassa frá grunni

http://www.hardforum.com/forumdisplay.php?f=89 Skoðaðu þræði þessir gaurar gera svona mjög mikið Þú gerir þér ekki grein fyrir því að það eru 3 ár síðan seinasta comment var.. Innlegg frá Gúrú Fim 02. Júl 2009 19:18 Innlegg frá Victordp Fim 02. Júl 2009 19:42 Nokkuð viss um að það hafi liðið 44 mín...
af Hjöllz
Fim 02. Júl 2009 22:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DVD Recorder + Digital Ísland + LCD = [FIXED]
Svarað: 6
Skoðað: 1261

Re: DVD Recorder + Digital Ísland + LCD = ??

HAHAHAHA FAIL á mig :D:D var stillt í recordernum að decoder = off :D

Alltaf það auðvelda sem maður klikkar á, var að verða geðveikur á þessu

þakka aðstoðina Steini :)
af Hjöllz
Fim 02. Júl 2009 22:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DVD Recorder + Digital Ísland + LCD = [FIXED]
Svarað: 6
Skoðað: 1261

Re: DVD Recorder + Digital Ísland + LCD = ??

Er búinn að prufa að tengja scartið úr upptökutækinu í bæði afruglarann og sjónvarpið...getur það virkað að tengja afruglarann beint í recorderinn og síðan recorderinn í tv-ið ... s.s. sleppa að tengja afruglarann í scart tengið á tv-inu?
af Hjöllz
Fim 02. Júl 2009 21:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DVD Recorder + Digital Ísland + LCD = [FIXED]
Svarað: 6
Skoðað: 1261

DVD Recorder + Digital Ísland + LCD = [FIXED]

Góða Kvöldið Þannig er mál með vexti að systir mín var að versla sér DVD upptökutæki.... Einhvernveginn get ég náð öllum stöðum inn á spilarann nema Digital Ísland (Stöð 2 etc) Er einhver leið að tengja allt heilaklabbið saman þannig að hægt sé að taka upp á upptökutækið af Digital Ísland lyklinum Þ...
af Hjöllz
Mán 04. Maí 2009 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: control panel
Svarað: 9
Skoðað: 1133

Re: control panel

Prufaðu að Hægri smella á desktopið -> properties -> display -> advanced settings ... þá á að opnast nýr gluggi með nokkrum flipum...einn af þessum flipum á að heita Geforce MX440 ...þar á þetta að vera... minnir mig :D
af Hjöllz
Fös 20. Feb 2009 01:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 25069

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Síminn tilkynnti þetta á síðasta reikningsyfirliti sem þeir sendu viðskiptavinum
af Hjöllz
Fim 22. Jan 2009 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Var að leggja inn pöntun fyrir þessari
Svarað: 18
Skoðað: 1917

Re: Var að leggja inn pöntun fyrir þessari

AMEN!! :P
af Hjöllz
Lau 17. Jan 2009 18:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VANDAMÁL LEYST. EYÐA
Svarað: 2
Skoðað: 460

Re: Uninstalla hljóðkortsrekli

rekill = driver
af Hjöllz
Fös 02. Jan 2009 01:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ljós í lyklaborð
Svarað: 13
Skoðað: 1541

Re: Ljós í lyklaborð

ætti að fást á bensínstöðum t.d. N1
af Hjöllz
Fös 02. Jan 2009 00:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ljós í lyklaborð
Svarað: 13
Skoðað: 1541

Re: Ljós í lyklaborð

gætir prufað að kaupa bláa perusmokka og séð hvernig það kemur út
af Hjöllz
Lau 20. Des 2008 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: uhm hvað er langt í jólin?
Svarað: 26
Skoðað: 4447

Re: uhm hvað er langt í jólin?

hehe datt það svosem í hug :P bara gaman að vera smámunasamur stundum.. en annars fín síða fyrir krakka sem vilja telja niður
af Hjöllz
Lau 20. Des 2008 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: uhm hvað er langt í jólin?
Svarað: 26
Skoðað: 4447

Re: uhm hvað er langt í jólin?

Jólin eru 25 des..sýnist þú vera með stillt á 24 des
af Hjöllz
Lau 25. Okt 2008 21:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 25069

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Ég skil vel að þeir vildu takmarka mig, tók alveg 40gb á einni viku....og veit vel að við erum lítið land...en stundum fara þessi fyrirtæki í taugarnar á manni...en auðvitað verður maður að horfa á þetta frá þeirra sjónarmiði líka
af Hjöllz
Lau 25. Okt 2008 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 25069

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Ég hef lent í því að verða takmarkaður hjá símanum, en ég er að spá...getur maður fengið sönnun fyrir því að maður sé að hafa áhrif á tengingu annarra...geta þeir sýnt manni að maður sé að taka hraða frá öðrum?
af Hjöllz
Fim 23. Okt 2008 00:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyndnar myndir og þess háttar tengt kreppunni
Svarað: 46
Skoðað: 4835

Re: Fyndnar myndir og þess háttar tengt kreppunni

Smá brandari handa ykkur viðskiptavökturum. Geir Haarde og Davíð Oddson eru í útsýnisflugi þegar Davíð segir allt í einu, "Ef ég myndi henda 1000króna seðli út úr vélinn myndi ég gleðja einn Íslending!" Það er ekkert svarar Geir. "Ef ég myndi henda 5 þúsund köllum út úr vélinni myndi ...
af Hjöllz
Fös 26. Sep 2008 02:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"
Svarað: 128
Skoðað: 10210

Re: Ertu nörd í einhverju fyrir utan "Tölvu"

fótboltanörd
af Hjöllz
Sun 21. Sep 2008 22:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ekkert hljóð. 4 ára gömul dell með intel örgjörva.
Svarað: 3
Skoðað: 641

Re: Ekkert hljóð. 4 ára gömul dell með intel örgjörva.

Spyr kannski eins og hálfviti en.. Þarftu ekki bara að finna sound driverinn fyrir innbyggða hljóðkortið?
af Hjöllz
Fös 08. Ágú 2008 02:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL sjónvarp Vodafone
Svarað: 15
Skoðað: 2373

Re: ADSL sjónvarp Vodafone

Minnir nú að sjónvarpið hjá Símanum hafi nú ekki verið upp á marga fiska fyrst þegar það kom, hjá mér varð myndin bara frosin á skjánum hjá mér eða einfaldlega datt stöðin út, oft í margar mín. Þannig að kannski verða Vodafone menn búinir að laga þessa kvilla eftir örlítin tíma. P.s. Vinur minn er m...
af Hjöllz
Fim 24. Júl 2008 00:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox eyðir Cookies sjálfkrafa.
Svarað: 2
Skoðað: 580

Re: Firefox eyðir Cookies sjálfkrafa.

Ertu ekki bara með það stillt á að cookies eyðist þegar þú lokar Ff?
Tools -> Options -> Privacy - Always keep cookies until I close Ff?