Leitin skilaði 2527 niðurstöðum

af jonsig
Mið 21. Ágú 2019 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaby lake í 90 gráður
Svarað: 8
Skoðað: 263

Re: kaby lake í 90 gráður

Þetta eru flawed örgjörvar. Ég missi minn í 60-70c° við langtíma load með custom vatnskælingu sem heldur vega64 í 35c við load. Noctua nh-d15 lagaði helling en var samt ekki að taka hitasveiflurnar. Ég var áður með delid 7700k en hann dó með móðurborðinu, það munaði slatta á hitastiginu við delid.
af jonsig
Mið 21. Ágú 2019 22:42
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvar er best að versla rafhlöður?
Svarað: 4
Skoðað: 185

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Finna góðan merchant á ebay. Yfirleitt oem batterí þegar keypt er frá evrópu. En það sem ég keypti síðast var ca. 1árs gamalt, gott ef maður fengi 3mánaða batterí. Tíminn drepur lithium
af jonsig
Mán 19. Ágú 2019 12:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G - Router?
Svarað: 3
Skoðað: 151

Re: 4G - Router?

það eru til 4g unit sem þú setur sim kort í og síðan stingur í innstungu,og þá ertu kominn með wifi
af jonsig
Lau 27. Júl 2019 11:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (Selt)TS Gtx1050ti
Svarað: 1
Skoðað: 241

(Selt)TS Gtx1050ti

gtx1050ti gott sem ónotað. >24klst notkun þá fyrir word og excel. http://kisildalur.is/?p=2&id=3575

ábyrgð 1ár +

vonast eftir ca.15k eða hæsta tilboð.
af jonsig
Fös 26. Júl 2019 17:28
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE - Lowpowered ódýrt skjákort
Svarað: 3
Skoðað: 252

Re: ÓE - Lowpowered ódýrt skjákort

3k fyrir lítið notað 1050ti? Þú fengir kannski bilað á þann pening.

Ég á eitt notað sem var notað til að setja upp tölvu, og búið. 15k
af jonsig
Mið 24. Júl 2019 01:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 4676

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Það er uþb 600kr+tollsýslugjald sem ég borgaði fyrir 300kr söluverð pakka frá kína í dag. Á undan þvì keypti ég 10x vatnskælingaparta sem kostuðu uþb 1400kr.í heild. Seljandinn sendi mér þetta í þremur pökkum. Svo ég var rukkaður 3x 600kr og 3x tollsýslugj. Best er að síðasti pakkinn innihèlt 1stk g...
af jonsig
Fös 19. Júl 2019 15:43
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 536

Re: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

Fyrst við erum á þessu topic, smá dund sem ég hef alltaf ætlað að gera en aldrei framkvæmt. Til að "fækka" snúrum er best að tengja rafmagnssnúruna við aflgjafann í Y-splitti og tengja svo skjáinn beint úr því með C13 framlengingu. :D Einu sinni var nú alltaf úttak á aflgjafanum fyrir skj...
af jonsig
Fös 19. Júl 2019 13:16
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 536

Re: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

IEC standard haus .þetta er IEC320 haus seinna nefndur 60320
af jonsig
Lau 13. Júl 2019 08:25
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE]i7 7700K CPU
Svarað: 1
Skoðað: 163

Re: [ÓE]i7 7700K CPU

Vantaði þig móðurborð líka ?
af jonsig
Mán 08. Júl 2019 20:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Zen 2 að koma til landsins
Svarað: 24
Skoðað: 1704

Re: AMD Zen 2 að koma til landsins

Ég ætla að kaupa mér svona þó ég hafi ekkert við þetta að gera :hjarta Frábært að örgjörvatæknin í "x86" sé ekki bara einskorðuð við intel.
af jonsig
Sun 07. Júl 2019 23:52
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] DDR3 Fartölvuminni 4-8gb
Svarað: 2
Skoðað: 156

Re: [ÓE] DDR3 Fartölvuminni 4-8gb

ég er með 8gb í garbage f.tölvu sem ég ætla að henda á mrg
af jonsig
Sun 07. Júl 2019 16:53
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2857

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Það væri synd að leggja niður 2G/3G kerfið þar sem það hefur svo góða útbreiðslu, bæði notað til sjós og lands. Bætir öryggi. Svo mörg VRS leiðréttingakerfi fyrir landmælingatæki sem tengjast nær allri starfssemi reiða sig á 2G fyrir leiðréttingastraum. Þetta er ekki eingöngu hugsað fyrir 101 hipste...
af jonsig
Fös 05. Júl 2019 21:31
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjáir með USB-C hleðslu?
Svarað: 7
Skoðað: 624

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Já, hef alltaf verið með elitebook frá vinnunni og það virkar ekkert nema hp hleðslutæki hvort sem það er usb-c eða 19V power adapterinn. Þetta er smá galli.
af jonsig
Fim 04. Júl 2019 19:42
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjáir með USB-C hleðslu?
Svarað: 7
Skoðað: 624

Re: Skjáir með USB-C hleðslu?

Ekki reikna með að usb-c hleðslan virki milli framleiðanda. T.d. hp tekur ekki hleðslu frá neinu apparati nema hp svo ég viti. Frekar steikt allt.
af jonsig
Fim 27. Jún 2019 21:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: (búið að redda þessu) Battery í s5 Neo
Svarað: 7
Skoðað: 372

Re: (búið að redda þessu) Battery í s5 Neo

Það er ekki nóg að það sé original. Þarf að vera fresh. Sérðu ekki production date á því? Mér vantar líka, kannski full dýrt
af jonsig
Þri 25. Jún 2019 18:07
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE vega 64 :D
Svarað: 1
Skoðað: 293

Re: ÓE vega 64 :D

Ég gefst ekki upp
af jonsig
Þri 25. Jún 2019 18:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: (búið að redda þessu) Battery í s5 Neo
Svarað: 7
Skoðað: 372

Re: Battery í s5 Neo

passa að þau kosti ekki undir ~20$ á ebay. Færð þetta ekki hérna nema kannski eitthvað eld gamalt
af jonsig
Þri 25. Jún 2019 17:51
Spjallborð: F.A.Q.
Þráður: Kísildalur safe?
Svarað: 19
Skoðað: 2161

Re: Kísildalur safe?

Þeir hafa verið að grafa upp allskonar componenta fyrir mig til að nota í gamlar custom tölvur og hafa sparað kúnnum mínum alvöru fjárhæðir. Og rukkað lítið sem ekkert fyrir, sem gefur manni bömer. þeir sinna sínu starfi af ástríðu. Þegar maður hefur þessa kalla sem nenna að hlusta á tuðið í manni, ...
af jonsig
Lau 25. Maí 2019 16:03
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Point taken..
Kaupa rusl á Íslandi.

En í millitíðinni gróf ég upp gömlu Mx518 og lífið komið í samt horf.
af jonsig
Fös 24. Maí 2019 23:38
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Ég hugsa að notuð eldri týpa af mx518 sé að fara endast mun lengur en þetta nýja sorp. Ég á eftir að sakna hero sensorsinn samt, ef hann endist út árið þar að segja. Þú lendir á einu gölluðu eintaki, brennir þig á því að spara þér þúsundkalla og getur því ekki labbað inní elko og fengið nýja mús og...
af jonsig
Fös 24. Maí 2019 22:14
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Ég hugsa að notuð eldri týpa af mx518 sé að fara endast mun lengur en þetta nýja sorp. Ég á eftir að sakna hero sensorsinn samt, ef hann endist út árið þar að segja.
af jonsig
Fim 23. Maí 2019 20:26
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Þeir hafa lagt í þetta kínverjarnir, hún registerar uppá ábyrgð allavegana á logitech síðunni. (Gamla músin ?)

Mynd
af jonsig
Þri 21. Maí 2019 17:43
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 65
Skoðað: 3975

Re: MX518

Eruð þið í vandamálum með gæðastjórnunina á þessari vöru ? Eins fáránlegt að það hljómar hefur músin mín á þessum stutta tíma myndað auka klikk á leiðinni niður á vinstri takka.. þetta er orðið eitthvað djöfullsins rusl fyrir utan hero sensorinn.
af jonsig
Þri 14. Maí 2019 21:06
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3140

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Útbreiðslukortið segir þér ekki hvort þú sért að ná -60dBµV eða -125dBµV RSSI. Hægt að byrja á þegar ég fékk mér 4g hnetu til að taka með í ferðalagið. Ferðalagið byrjaði í RVK, síðan missti ég sambandið rétt eftir borgarnes, síðan inn-út alla leiðina til akureyrar,, og endaði á mývatni á hóteli með...
af jonsig
Þri 14. Maí 2019 18:34
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 51
Skoðað: 3140

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Ég væri sáttur ef farsímafyrirtækin kláruðu fyrst 4G dreifikerfið. En þetta er málið 5G! Þetta selur. Því það er mikið auðveldara að útskýra fyrir almenna kúnnanum að 4g er betra en 5g fyrst að 5 er hærri tala. Almenningur kippti sér ekki upp við þegar sìminn uppfærði 3g kerfið hjá sér í den, þó það...