Leitin skilaði 81 niðurstöðum

af Major Bummer
Mán 09. Des 2013 11:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman vél á Newegg..
Svarað: 18
Skoðað: 1488

Re: Setja saman vél á Newegg..

Var að panta frá þeim.

Prófaði fyrst virtual credit kort frá entropay og það virkaði ekki.
Prófaði svo paypal með íslensku korti og það gekk.
af Major Bummer
Þri 06. Des 2011 11:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Flakkari með upptökumöguleika?
Svarað: 2
Skoðað: 825

Re: Flakkari með upptökumöguleika?

Hef verið að skoða þetta líka. Upptökuflakkarar virðast vera á leiðinni út. Tölvutek eru nýlega hættir með Argosy HV-359T og sá eini sem ég hef fundið hérlendis er ACryan playon dvr, http://tolvulistinn.is/vara/23279" onclick="window.open(this.href);return false; en er full dýr. Fann þessa úti: http...
af Major Bummer
Lau 14. Maí 2011 17:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vertex3 vs Vertex3
Svarað: 3
Skoðað: 890

Re: Vertex3 vs Vertex3

hinn styður líka trim "Built with the quality, reliability, and durability that lives up to the OCZ name, the Vertex 3 Series easily integrates into today’s mobile and desktop platforms and features TRIM support to optimize performance over the drive’s lifespan as the ultimate Windows 7 compani...
af Major Bummer
Þri 19. Okt 2010 15:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: XFX 5970 Til Sölu !!
Svarað: 16
Skoðað: 1747

Re: XFX 5970 Til Sölu !!

139.990 =/= 126.990 :)
af Major Bummer
Þri 19. Okt 2010 14:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: XFX 5970 Til Sölu !!
Svarað: 16
Skoðað: 1747

Re: XFX 5970 Til Sölu !!

Re: hvað þarf ég til að geta spilað black ops í 3d ?

Innleggfrá svennnis Lau 16. Okt 2010 19:35
erum við að tala um það að 126.990 kr-, skjakort sem ég keypti virkar ekki í 3d ? guð minn almáttugur
af Major Bummer
Fim 30. Sep 2010 21:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Svarað: 12
Skoðað: 1184

Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota

Þekki það ekki, þú þarft allavega að vera með stillt á ahci til að fá trim inn.
var að setja upp sandforce drif sjálfur um daginn.

Fyrsti diskurinn sem ég fékk sást ekki í bios og virkaði ekki í utanáliggjandi flakkara. Fór og fékk nýjan sem virkaði og tölvan detectaði.
af Major Bummer
Fim 30. Sep 2010 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD+Tölva=Tekur ages að boota
Svarað: 12
Skoðað: 1184

Re: SSD+Tölva=Tekur ages að boota

búinn að stilla sata mode á ahci ?
af Major Bummer
Fim 17. Jún 2010 20:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sidewinder X6 pro's & con's???
Svarað: 7
Skoðað: 808

Re: Sidewinder X6 pro's & con's???

pros
baklýsing
hjól til að hækka og lækka

cons
fáranlega stór space takki
af Major Bummer
Fim 27. Maí 2010 20:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android þráðurinn
Svarað: 54
Skoðað: 5728

Re: Android þráðurinn

er að spá í Nexus One

hvor gerðin er notuð á Íslandi, 900/AWS/2100 MHz eða 850/1900/2100 MHz ?
af Major Bummer
Fös 07. Maí 2010 11:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Acer reynslusögur :o
Svarað: 35
Skoðað: 2627

Re: Acer reynslusögur :o

Ég og bróðir minn keyptum okkur eins Acer Inspire 5920 vélar fyrir ~3 árum og hvorug hefur bilað.
Þær voru á góðu verði með gott hardware. Batterísendingin er ennþá góð og þegar mín loksins deyr fæ ég mér nýja Acer vél.
af Major Bummer
Sun 25. Apr 2010 05:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða fartölvu mælið þið með?
Svarað: 23
Skoðað: 1879

Re: Hvaða fartölvu mælið þið með?

1. Acer
2. IBM/Lenovo
3. HP
af Major Bummer
Fös 12. Mar 2010 00:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: .: i7 klúbburinn! :.
Svarað: 195
Skoðað: 21393

Re: .: i7 klúbburinn! :.

3,2 ghz hér
af Major Bummer
Mið 09. Des 2009 19:05
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Fartölvur
Svarað: 35
Skoðað: 4968

Re: Fartölvur

já þú gafst mikið af rökum afhverju acer tölvur eru lélegar
af Major Bummer
Mið 09. Des 2009 18:51
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Fartölvur
Svarað: 35
Skoðað: 4968

Re: Fartölvur

hvað hafið þið eiginlega á móti acer ? ég og bróðir minn keyptum sitt hvora fyrir 2 árum útaf því að þær voru með góða specca á góðu verði. mun betra build quality en á Dell vélunum og hvorug hefur verið með neitt vesen á 2 árum. fer með mér í skólann á hverjum degi og er nánast on 24/7. allir sem é...
af Major Bummer
Þri 22. Jan 2008 23:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjá átt þú.
Svarað: 24
Skoðað: 2690

Samsung 226BW 22"
af Major Bummer
Þri 03. Júl 2007 22:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Stair fall
Svarað: 20
Skoðað: 8300

je
af Major Bummer
Þri 15. Nóv 2005 09:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Avatar
Svarað: 46
Skoðað: 6447

geturðu sett þennan inn hjá mér ?

hí hí :lol:
af Major Bummer
Þri 08. Nóv 2005 12:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lan leikir?
Svarað: 9
Skoðað: 1298

warcraft 3 TD - mæli með skibi castle og burbenog
af Major Bummer
Mán 06. Jún 2005 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Radeon Problem ;/
Svarað: 6
Skoðað: 752

þú ættir nú að ná betra en 640 480 á þessu korti......
af Major Bummer
Mán 30. Maí 2005 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 8ms lcd
Svarað: 8
Skoðað: 874

tommi er ekki sammála þér......
af Major Bummer
Mán 30. Maí 2005 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 8ms lcd
Svarað: 8
Skoðað: 874

hér er grein þar sem þessir skjáir eru testaðir : http://graphics.tomshardware.com/display/20050215/index.html
af Major Bummer
Þri 03. Maí 2005 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar á ég ad fá mer driver fyrir Intel Pent
Svarað: 7
Skoðað: 1059

þegar ég sá titilinn hélt ég að þú ætlaðir að biðja um drivera fyrir örgjörvan :lol:
af Major Bummer
Þri 03. Maí 2005 09:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: viftan á skjákortinu mínu er að FLIPPA
Svarað: 28
Skoðað: 1779

er ekki nokkuð safe að gera þetta á MX440.....
af Major Bummer
Fös 22. Apr 2005 00:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: mx510
Svarað: 13
Skoðað: 1794

ég hef bara lent í þessu med ms intellimouse explorer 3.0 , heimski tölvulistinn sagði að það væri ekkert að henni svo ég þurfti að kaupa nýja. Eftir það hefur þetta ekki gerst aftur með nýju músina þeas.