Leitin skilaði 1277 niðurstöðum

af viddi
Lau 29. Mar 2014 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchange?
Svarað: 44
Skoðað: 7678

Re: Millifærsla á íslenskan bankareikning frá bitcoin exchan

Tiger skrifaði:Ég fékk á 2 dögum frá Justcoin og þeir tóku ekkert gjald, Landsbankinn tók 700kr.

Gekk mjög smooth og mæli með justcoin, verst þessir 200 AUR-ar sem maður á núna eru ekki pappírsins virði lengur.


Tek undir þetta, tók 2 daga hjá mér :happy
af viddi
Mið 26. Mar 2014 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 76705

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

beatmaster skrifaði:Jæja, þá er ég stoltur eigandi af 1.55532000 BTC \:D/

Hvernig ætli sé best að koma Bitcoin af Cryptsi yfir á Paypal?


Ég notaði https://localbitcoins.com/sell-bitcoins-online/paypal/ tók aðeins nokkrar mín :D
af viddi
Lau 22. Mar 2014 22:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ZyXEL P-870HN-51b ljós(frets)nets router Símans
Svarað: 9
Skoðað: 1281

Re: ZyXEL P-870HN-51b ljós(frets)nets router Símans

gardar skrifaði:Besta lausnin er að vera með technicolor routerinn sem bridge og nota svo sinn eigin router/eldvegg fyrir rest.


Sammála þessu, en er ekki einhver einföld leið til að opna öll port á honum ?
af viddi
Fim 20. Mar 2014 08:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að setja skjáfilmu á snjallsíma??
Svarað: 18
Skoðað: 1505

Re: Að setja skjáfilmu á snjallsíma??

jardel skrifaði:Mælið þið með einhverjum filmum sem eru betri en aðrar.


Hér eru bestu filmur sem þú getur fengið.
http://www.zagg.com/invisibleshield/lg-g2-cases-screen-protectors-covers-skins-shields
af viddi
Sun 09. Mar 2014 21:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti skjárinn fyrir triple setup?
Svarað: 16
Skoðað: 1755

Re: Besti skjárinn fyrir trible setup?

Ég myndi halda að þessir væru geðveikir í triple setup

http://tolvutek.is/vara/benq-ew2440l-24-va-led-full-hd-16-9-skjar-svartur
af viddi
Fim 20. Feb 2014 08:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jeff Dunham - aukasýning kl 23, tryggið miða í dag, linkur
Svarað: 27
Skoðað: 3207

Re: Jeff Dunham - aukasýning kl 23, tryggið miða í dag, link

Forsalan byrjar 26 feb
af viddi
Sun 16. Feb 2014 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra MB + CPU + RAM eða bara CPU?
Svarað: 11
Skoðað: 1363

Re: Uppfæra MB + CPU + RAM eða bara CPU?

Gætir reynt að finna Q9650 örgjörva
af viddi
Fim 13. Feb 2014 22:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CEC adapter fyrir XBMC
Svarað: 11
Skoðað: 1557

Re: CEC adapter fyrir XBMC

kthordarson skrifaði:Ef þú ert með HDMI útgang frá XBMC vélinni, þá notar þú bara sjónvarps fjarstýringuna. Er með xbmc á raspberry pi tengt við LG sjónvarp. Nota sjónvarps fjarstýringuna til að stýra XBMC, Virkar fínt.


Hefbundin skjákort styðja ekki cec þessvegna vantar honum væntanlega adapter.
af viddi
Fim 13. Feb 2014 22:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: mediaplayer sem styður plex
Svarað: 9
Skoðað: 979

Re: mediaplayer sem styður plex

Raspberry PI 512mb og RasPLEX
af viddi
Þri 11. Feb 2014 17:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 70-640 próf.
Svarað: 4
Skoðað: 983

Re: 70-640 próf.

Jón Ragnar skrifaði:70-640.

Er það ekki orðið outdated?

Server 2008 AD


Mikið rétt 70-410 er tekið við
af viddi
Þri 11. Feb 2014 12:26
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Nexus 4 16GB með brotinn skjá - SELDUR
Svarað: 2
Skoðað: 539

Re: [TS] Nexus 4 16GB með brotinn skjá - 5 þús

Get tekið hann í fyrramálið ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu
af viddi
Fös 31. Jan 2014 09:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvernig skal formatta ssd disk?
Svarað: 6
Skoðað: 1306

Re: hvernig skal formatta ssd disk?

Ég geri alltaf Secure Format, er bara með PartedMagic á usb lykli http://partedmagic.com/
af viddi
Þri 28. Jan 2014 09:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?
Svarað: 10
Skoðað: 1845

Re: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?

Var nú búinn að skoða Nýherja líka, en skoðaði greinilega ekki nógu vel.
http://www.netverslun.is/verslun/catalog/catalog/catalog/catalog/Canon-laser,550.aspx
af viddi
Þri 28. Jan 2014 08:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?
Svarað: 10
Skoðað: 1845

Re: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?

Fjölnotaprentarar nota flestallir blekhylki sem er ekki beint hagkvæmt fyrir skrifstofur.
Einn flottur hér: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Prentara/Brother_A3_fjolnotataeki.ecp?detail=true
af viddi
Þri 14. Jan 2014 17:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD] Gaming PC for sale
Svarað: 21
Skoðað: 3456

Re: Gaming PC/i5-3570k/GTX670 SLI for sale

This will NEVER! go for that price... maybe somewhere around 100 - 130k
af viddi
Lau 28. Des 2013 09:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ert þú klár í photoshop?
Svarað: 198
Skoðað: 26606

Re: Ert þú klár í photoshop?

GuðjónR skrifaði:Okkur vantar flugelda logo !!!


:guy :guy :guy :sleezyjoe
af viddi
Fim 26. Des 2013 17:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netflix spurning fyrir expertana .
Svarað: 3
Skoðað: 708

Re: Netflix spurning fyrir expertana .

Ég er að nota UnoTelly og þeir dnsar virka á sjónvarpið hjá mér og allar tölvurnar, var með Playmotv en skipti vegna þess að sjónvarpið virkaði ekki.
af viddi
Lau 14. Des 2013 09:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SteamOS
Svarað: 10
Skoðað: 2943

Re: SteamOS

Var að ná í þetta af http://repo.steamstatic.com/download/ tók ca hálfa mínútu með DownThemAll :happy
af viddi
Fös 15. Nóv 2013 15:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android er ekki með launcher
Svarað: 5
Skoðað: 733

Re: Android er ekki með launcher

Gætir sent sms með link á launcher í play store, þá ætti play store að opnast.
af viddi
Mán 11. Nóv 2013 06:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE o-rings á lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 892

Re: ÓE o-rings á lyklaborð

Frost skrifaði:
viddi skrifaði:Var að panta mér svona frá http://www.wasdkeyboards.com :happy


Hvað borgaðirðu fyrir O-rings komið heim?


3 þús svo bætist vsk þegar þetta kemur.
af viddi
Sun 10. Nóv 2013 22:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE o-rings á lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 892

Re: ÓE o-rings á lyklaborð

Var að panta mér svona frá http://www.wasdkeyboards.com :happy
af viddi
Fim 10. Okt 2013 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Home Automation] Umræðuþráður
Svarað: 10
Skoðað: 3024

Re: [Home Automation] Umræðuþráður

AntiTrust skrifaði:- Phillips Hue fyrir aðallýsingu, en AFAIK iOS remote only *sigh*


LIFX í stað Philips Hue :happy
http://lifx.co/
af viddi
Fös 27. Sep 2013 05:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!
Svarað: 36
Skoðað: 4193

Re: Oppo N1 snjallsíminn er kominn!

Ekkert varið í þetta :no

Xiaomi Mi-3 er alvöru græja :megasmile http://www.gsmarena.com/xiaomi_mi_3-5678.php
af viddi
Þri 10. Sep 2013 07:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hvolpur með heimili
Svarað: 69
Skoðað: 9077

Re: Gefins hvolpur

Í guðanna bænum hugsið dæmið út til enda áður en þið ákveðið að fá ykkur hund. :face Þetta er lifandi vera en ekki SSD diskur sem þið getið skilað ef hann "hentar" ekki. Vorum búin að hugsa þetta dæmi mjög vel, okkur datt bara ekki í hug að þetta gæti haft þessi áhrif á meðgöngu konunar á...