Leitin skilaði 869 niðurstöðum

af Orri
Þri 16. Apr 2024 11:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 84
Skoðað: 3442

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Ef xD lofar að rýma landið af innflytjendum þá munu þeir vinna stórsigur, það er augljóst. Okkur er ekki viðbjargandi ef við kolgleypum við innantómum loforðum XD um að "lagfæra" vandamál sem þau áttu þátt í að búa til, núna loksins 8 árum eftir að þau mynduðu núverandi ríkisstjórn. Svona...
af Orri
Lau 13. Apr 2024 19:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 84
Skoðað: 3442

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Þau málefni sem að sjálfstæðisflokkur talar núna fyrir, eru brýn og það þarf að taka á þeim. Þetta eru mjög óvinsælar aðgerðir sem þarf að gera. Eru þau eins óvinsæl og þú heldur? Held að allir séu sammála um að það þurfi að ná utan um þennan málaflokk, það er bara spurning um hvernig. Sjálfstæðisf...
af Orri
Lau 13. Apr 2024 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 84
Skoðað: 3442

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

"spilling"... veit ekki hvað BB er sekur um, kannski ágætt að menn þylji það upp hér til að fræða ófróða menn um staðreyndir sem virðast týndar. Hérna er ágætis samantekt fyrir þá sem hafa búið í helli síðustu áratugi. Fjöldi kjósenda á bakvið ríkisstjórnina: 108 þús. Er ekki smá bjagað a...
af Orri
Lau 10. Feb 2024 18:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 2851

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Fyrst þessi þráður lifnaði aftur við þá get ég komið með smá update - en eftir misgóða reynslu af Chromecast 4K hjá bróðir mínum þá ákváðum við að prófa Apple TV 4K hjá gamla settinu og það hefur bara gengið furðuvel. Stærstu kostirnir so far: - Mikill sparnaður á leigu á myndlyklum - Virkilega smoo...
af Orri
Þri 05. Des 2023 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7202

Re: Toppur og CCEP

Hef ekki aðgang að allri greininni þannig ég veit ekki hvort það voru einhver gögn til að sýna fram á þetta Heimildin segir að sala á Klaka og Kristall hafi aukist en svar frá CCEP aðeins minna afgerandi Jæja, þá tók ég líklega aðeins of djúpt í árinni í fyrra svari, hef ekki mikla ástæðu til að ef...
af Orri
Þri 05. Des 2023 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7202

Re: Toppur og CCEP

Bonaqua virðist á köldum Klaka eftir nafnbreytingu Hef ekki aðgang að allri greininni þannig ég veit ekki hvort það voru einhver gögn til að sýna fram á þetta, en ég ætla að fá að vera smá skeptískur á yfirlýsingar samkeppnisaðila með svona mikla hagsmuni að gæta :-k Ágætt að það sem maður verður á...
af Orri
Sun 03. Des 2023 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 2538

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

Einsog Guðjón nefnir, viðkvæmum blómum hefur fjölgað, ásamt því hvað er orðið að tabú að tjá si gum. Það er ekki bara hér, heldur almennt í samfélaginu, á vinnustöðum, og hvarvetna. Núna má ekkert segja um neinn, eða tjá sig um stjórnmál eða samfélagsmál, sérstaklega ekki ef það er ekki það sem er ...
af Orri
Sun 03. Des 2023 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 2538

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

Viðkvæmum blómum hefur líka fjölgað. Æj þetta er svolítið akkúrat það sem ég átti við. Algjörlega óþarfa komment sem gerir ekkert nema draga umræðuna niður á leiðindarplan - og komandi frá eiganda síðunnar setur það bandvitlaust fordæmi að mínu mati. Ætli ég sé ekki bara viðkvæmt blóm :D Ekki missk...
af Orri
Sun 03. Des 2023 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 2538

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

Mikið er ég sammála. Þykir það samt smá leitt því maður hafði oft gaman að Koníakstofunni, en mér líður eins og súrir þræðir, súr komment, skítkast og neikvæð umræða hafi færst verulega í aukana og er orðin mjög normalíseruð af okkar virkustu notendum og jafnvel stjórnendum . Kannski er maður að feg...
af Orri
Þri 24. Okt 2023 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6174

Re: ESB - Yay or Nay

Tvö vandamál sem ég myndi vona að innganga í ESB myndi laga hér á landi, sem við erum greinilega algjörlega vanhæf um að lagfæra sjálf: 1. Alvöru eftirlit með stofnunum og stjórnsýslu. Við erum alltof smá þjóð og allir hafa alltof mörgum sérhagsmunum að gæta til að geta stjórnað okkur sjálf. Yrðum v...
af Orri
Mán 23. Okt 2023 11:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 2851

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Sjónvarp Símans er einnig í boði á Samsung og LG sjónvörpum (Tizen/Webos). Hinsvegar í þessum öppum er ekki hægt að leigja neitt sem kostar, það er gallinn við að sleppa myndlyklinum. Þau eru með LG sjónvarp frá 2019 en legg það ekki á þau að nota það í stað myndlykils, það er aðeins of sluggish :k...
af Orri
Mán 23. Okt 2023 10:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 2851

Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Hæ! Gamla settið er að skoða að skipta út myndlyklunum fyrir annað hvort Apple TV 4K eða Chromecast 4K og er að spá hvort tækið myndi henta betur (eða eitthvað annað tæki)? Þau eru með Vodafone myndlykil með Stöð 2 og einhverju þar, ásamt Sjónvarp Símans myndlykil með einhverjum áskriftum þar, og þe...
af Orri
Mið 09. Nóv 2022 10:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6237

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Mikið er ég þakklátur að iPhone-inn minn sér bara um þetta sjálfur.

Kannski er ég að treysta Apple of mikið, en hvernig þú hleður tækin þín ætti alls ekki að vera hlutur sem notendur þurfa að hafa áhyggjur af, þegar tækin eiga að geta séð um það sjálf :)
af Orri
Þri 19. Júl 2022 10:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá dilemma
Svarað: 14
Skoðað: 2031

Re: Smá dilemma

Þegar ég flutti til DK fyrir 4 árum þá setti ég turninn minn í stóra ferðatösku og innritaði hana. Ég tók skjákortið úr og setti í handfarangur, en svo vafði ég bara turninn í nokkrum handklæðum og setti föt inn í turninn ef ég man rétt. Fékk svo Fragile miða á töskuna þegar ég innritaði hana. Veit ...
af Orri
Lau 05. Mar 2022 13:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18167

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Merkilegt hvað það hlakkar í mörgum þegar eitthvað klikkar í nýrri tækni, t.d. rafmagnsbílum. Jafnvel þó, eins og í þessu dæmi, það virðist vera sem að notandinn hafi verið vandamálið en ekki tæknin. Minnir mann á tribalismann í kringum fótboltalið, trúarbrögð, stjórnmálaflokka, Windows vs Mac, Andr...
af Orri
Mán 21. Feb 2022 14:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?
Svarað: 24
Skoðað: 6976

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

GuðjónR skrifaði:Til í elko í augnablikinu!!!

18 mínútum seinna..

ps5.png
ps5.png (930.12 KiB) Skoðað 2985 sinnum
af Orri
Þri 01. Feb 2022 15:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðarníðingar
Svarað: 24
Skoðað: 3576

Re: Umferðarníðingar

Þetta er sér akrein sem er einungis ætluð almenningssamgöngum. Þar með má hann keyra hraðar en þeir sem eru vinstra megin við hann, þó ekki hraðar en leyfður hámarkshraði. Hann þarf ekkert að "merga" við umferðina, þetta er sér akrein. Það eru þeir sem koma inn á aðalbrautir frá hliðargöt...
af Orri
Sun 30. Jan 2022 15:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðarníðingar
Svarað: 24
Skoðað: 3576

Re: Umferðarníðingar

Mitt eina sent í þessu er að atvinnubílstjóri á að vita og aka betur. Það vita allir sem keyra þarna um að á álagstímum myndast röð á þessari hægri akrein útaf traffík á Sprengisandi og bílar skjótast framhjá röðinni hægri-vinstri. Jafnvel þó maður sé á akreininni lengst til vinstri þarna framhjá þá...
af Orri
Fim 02. Des 2021 00:01
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Svarað: 39
Skoðað: 5002

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Ég hef verið að lenda í svipuðu, þar sem tölvan mín hrynur skyndilega og án fyrirvara. Hef reyndar aldrei lent í BSOD eða heyrt nein hljóð, en þegar ég var að reyna að finna út úr þessu þá voru einhver forums að tala um að Corsair Vengeance DDR4-3600Mhz vinnsluminnið mitt væri ekki á einhverjum &quo...
af Orri
Þri 19. Okt 2021 09:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX
Svarað: 9
Skoðað: 1193

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Kannski var ég bara tekinn, en ég keypti 2080 Super á 100k hérna fyrir ekki svo löngu. Þá fannst mér þau vera að fara á svona 100-110k.
af Orri
Mán 20. Sep 2021 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökunám - hverju mælið þið með?
Svarað: 11
Skoðað: 2061

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

...Flestir kennarar virðast vera með 11-12k á tímann og lágmarksfjöldinn virðist vera 15 - 16 tíma. þetta getur verið mismunandi eftir kennurum, ef kennaranum finnst nemandinn vera komin með nógu góð tök á öllu samana þá hafa sumir boðið upp á það að skrifa bara inn að nemandi hafi klárað lágmarks ...
af Orri
Þri 24. Ágú 2021 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 15810

Re: Kynjafræði - dæs

Það er ekki hægt að fá einhverja gufu til að kenna þetta fag, þetta þarf að vera einhver karakter. Hugsanlega hjálpar það jafnvel að hún sé umdeild, þá þarf fólk að taka afstöðu og pæla í málunum. En þá skiptir það líka töluverðu máli að hún sé að segja satt og rétt frá. Er "einhver gufa"...
af Orri
Þri 24. Ágú 2021 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 15810

Re: Kynjafræði - dæs

Mér finnst Hanna þó frekar taka "my way or the highway" approachið og ég held að hún henti ekki sem kennari í þessu námsefni. Sögutíminn breyttist oft í kynjafræðiumræðu (Nemendur baituðu hana oft í það til að gera daginn styttri :megasmile ) þannig að fékk alveg að kynnast því hvernig þe...
af Orri
Fös 26. Mar 2021 13:40
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 67
Skoðað: 24547

Re: Virkar umræður

Þvílík uppfærsla!

Það væri samt geggjað ef við gætum fengið Pagination á þessa tvo kassa. Ég veit/man aldrei hvaða undirflokkum þræðir eru og ef þeir eru horfnir af forsíðunni eins og þetta er núna þá eru 100% líkur á að ég gleymi þeim :D
af Orri
Þri 23. Feb 2021 16:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 980, 1070, 1080, 2070, 2080, 3060Ti, 3070
Svarað: 6
Skoðað: 1390

Re: [ÓE] 980, 1070, 1080, 2070, 2080, 3060Ti, 3070

Enginn að selja skjákort á sanngjörnu verði? Er tilbúinn að skoða allt, innan velsæmismarka.