Leitin skilaði 1485 niðurstöðum

af Halli25
Mið 10. Okt 2018 15:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 24
Skoðað: 1317

Re: Intel 9th gen

Jamm, og svo virka þeir á núverandi Z370 móðurborðum og því ekki nauðsynlegt að versla nýju Z390 móðurborðin sem verða væntanlega eitthvað dýrari til að byrja með. Væri líklegast búinn að kaupa AMD Ryzen en þar sem nota borðtölvuna aðallega í tölvuleiki þessa dagana þá eru Intel bara að koma betur ...
af Halli25
Fös 28. Sep 2018 14:49
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Realme 2 PRO $200 snjallsími
Svarað: 5
Skoðað: 465

Re: Realme 2 PRO $200 snjallsími

Myndi skoða Pocophone F1 líka, ótrúlega flottur sími á 300$
https://youtu.be/ssw9H08ddlw
af Halli25
Fim 27. Sep 2018 08:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?
Svarað: 12
Skoðað: 749

Re: Hvalfjarðargöngin gjaldtöku hætt á föstudag eða?

Sallarólegur skrifaði:Fyrsta skiptið í sögu lýðveldisins að “tímabundið” gjald sem hefur verið sett á sé tekið af aftur? 8-[

Rólegur, það var nú gjald að fara reykjanesbrautina ;)
af Halli25
Fim 20. Sep 2018 16:45
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Eitthvað vit í Intel i7 7820X sem uppfærslu ?
Svarað: 2
Skoðað: 308

Re: Eitthvað vit í Intel i7 7820X sem uppfærslu ?

7820X er socket 2066 svo þú þarft nýtt móðurborð fyrir hann svo 7700K er málið fyrir þig.
Nema þú viljir uppfæra móðurborðið ;)
af Halli25
Fim 20. Sep 2018 13:18
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?
Svarað: 21
Skoðað: 1381

Re: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?

Pæling, þegar skjákortin hækkuðu mikið í verði vegna skorts útaf mining þá hélt fólk samt áfram að kaupa það, og mögulega hafa menn séð leik þar á borði að búa viljandi skort á örgjörvum, minnum og þessu drasli til að hafa ástæðu til að hækka verðin og ef fólk heldur áfram að kaupa þá mun þetta bar...
af Halli25
Fim 20. Sep 2018 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: munur á örgjörvum
Svarað: 5
Skoðað: 370

Re: munur á örgjörvum

þú þarft líka nýtt móðurborð þar sem 8 kynslóð passar ekki í 7 kynslóðar móðurborð
af Halli25
Fim 20. Sep 2018 09:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?
Svarað: 21
Skoðað: 1381

Re: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?

Heyrði afsakanir með skort á örgjörvum frá nokkrum tölvubúðum hérlendis..... ....en ég panta fyrir servera í miklu magni fyrir fyrirtækjamarkaðinn hérlendis og þar er engin skortur á örgjörvum en minnið hefur verið að hækka vegna skorts í heiminum nú síðast í ágúst. Ný lína að koma "mögulega&q...
af Halli25
Þri 18. Sep 2018 09:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?
Svarað: 21
Skoðað: 1381

Re: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?

Búið að vera skortur á Intel Örgjörvum í nokkrar vikur.
af Halli25
Fim 13. Sep 2018 08:53
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Smíða leikjavél
Svarað: 12
Skoðað: 633

Re: Smíða leikjavél

myndi skoða AMD X370 og 2700X, færð mjög góð verð á X370 núna. hugmynd LeikjavélVakt.png þessi er dýrari hjá þér og einginn hdd, þugar það leikjaspilurum að vera bara með 250gig ssd ? Var enginn auka HDD hjá OP í hans vél, ég valdi líka Samsung 970 sem er mun hraðari diskur en venjulegur SSD. Hægt ...
af Halli25
Mið 12. Sep 2018 17:28
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Smíða leikjavél
Svarað: 12
Skoðað: 633

Re: Smíða leikjavél

myndi skoða AMD X370 og 2700X, færð mjög góð verð á X370 núna.

hugmynd
LeikjavélVakt.png
LeikjavélVakt.png (108.01 KiB) Skoðað 292 sinnum
af Halli25
Fös 07. Sep 2018 15:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Svarað: 12
Skoðað: 517

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

netkaffi skrifaði:er ekki hægt að tengja þetta beint við nýrri móðurborð?

já öll nýjustu móðurborð eru með m.2 X4 tengi
af Halli25
Fös 07. Sep 2018 14:52
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Svarað: 12
Skoðað: 517

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Haffi21 skrifaði:Bestu kaupin eru í þessum hérna á 14.900kr : https://tolvutaekni.is/products/samsung ... -state-ssd

Sé 960 hérna fyrir ofan á sama verði og svo er 860 evo sem hann linkar líka á ekki NVME diskur.

Vel gert Tölvutækni.. tók þetta nú bara af verðvaktinni.. linka 860 í 960 línunni...
af Halli25
Fös 07. Sep 2018 14:51
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Svarað: 12
Skoðað: 517

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

netkaffi skrifaði:er með svona móðurborð, hvernig tengi ég svona M.2 kvikiðndi við þetta?

https://i.imgur.com/wELm0s5.png

Gerir það ekki nema kaupa sér stýrispjald eins og t.d. https://www.tl.is/product/x4-pci-expres ... sd-breytir
af Halli25
Fös 07. Sep 2018 13:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Svarað: 12
Skoðað: 517

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Get ekki betur séð en að þessi hérna sé ódýrasti 250GB NVME diskurinn á landinu í augnablikinu https://tolvutek.is/vara/256gb-m2-pcie-gen3-x2-nvme-ssd-adata-xpg-abyrgd-5-ar varla: https://www.tl.is/product/250gb-960-evo-nvme-m2-ssd https://tolvutaekni.is/products/samsung-860-evo-250gb-m-2-solid-sta...
af Halli25
Fös 07. Sep 2018 13:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 92
Skoðað: 7692

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Jei ... HDMI-CEC stuðningur. Þetta er komið inn .. endurræsið samsung myndlykilinn til að fá uppfærsluna. Get núna skipt um rásir með miðju örvunum á LG fjarstýringunni .. Fleiri takkar virka líka .,.. Þetta er þvílíkt böggað update! Get ekki slökkt á LG sjónvarpinu nema rífa myndlykilinn úr samban...
af Halli25
Mið 29. Ágú 2018 14:40
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X vs Motorola P30
Svarað: 13
Skoðað: 762

Re: iPhone X vs Motorola P30

er ekki bara málið að mikið af íhlutunum er gert í sömu verksmiðju og þar með verða símar allir mjög líkir?
af Halli25
Mið 29. Ágú 2018 14:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS 2TB Toshiba Canvio Basics 2,5" flakkari USB3.0 (2stk)
Svarað: 4
Skoðað: 367

Re: TS 2TB Toshiba Canvio Basics 2,5" flakkari USB3.0 (2stk)

vatr9 skrifaði:Verðið á sömu stærð á tilboði í Tölvutek: 9.743 kr
https://www.tolvutek.is/vara/2tb-seagat ... ilfurlitur

Var á dagstilboði á afmælinu þeirra er núna á 10.392 kr. ennþá tilboð...
af Halli25
Mið 22. Ágú 2018 12:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 75" Budget TV's
Svarað: 27
Skoðað: 2011

Re: 75" Budget TV's

Myndi allan daginn fara í þetta tæki:
https://www.rafland.is/product/65-super ... g-65sk7900
Nano Cell tækni og Super UHD (QLED Samsung sbr.)
af Halli25
Mán 20. Ágú 2018 16:39
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?
Svarað: 12
Skoðað: 671

Re: Ef viftan er farin í PSu, tekur eitthvað að gera við hann?

frr skrifaði:Ef þú þarft að spyrja, þá kaupirðu nýjann, annars værirðu búinn að skipta sjálfur um viftu, ef ekkert annað er sjáanlegt að.

Gerði akkúrat þetta í gamla daga þegar vifta fór í mínum... skipti henni út sjálfur :)
af Halli25
Fim 09. Ágú 2018 13:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 1150

Re: Að fella stórar aspir

Kopar virkar ekki skv. garðyrkjufræðingum \:D/
af Halli25
Fim 09. Ágú 2018 12:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Svarað: 32
Skoðað: 1248

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Pepperoní-bananar-Rjómaostur og svo svartur pipar dreift yfir.. virkar samt best á eldbakaðar...
af Halli25
Þri 07. Ágú 2018 16:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 92
Skoðað: 7692

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hæ. Er einhver að nota Vodafone myndlykla í gegnum net yfir rafmagn. Ætlaði að skipta í Vodafone og ljósleiðara en sá sem ætlaði að tengja vildi ekki tengja þar sem hann sagði að sjónvarpið hjá Vodafone myndi ekki virka yfir rafmagn (hefur virkað mjög vel frá Símanum) og það þyrfti að draga í snúru...
af Halli25
Þri 07. Ágú 2018 13:31
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 1150

Re: Að fella stórar aspir

ég myndi mæla með að bíða með þetta til næsta vors, lang best að fella þær þegar laufið er nýkomið. þá er öll orkan hjá trénu farin í laufgun og ekkert eftir í rótunum... nema þú viljir elta rótarskot útum allt næstu árin :) Einhver sagði mér það að hægt sé að að koma í veg fyrir rótarskot á öspum ...
af Halli25
Fös 03. Ágú 2018 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4664

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ég lenti í að DHL Íslandi týndi síma sem ég pantaði, þeir sögðu mér að fara í sendandan þar sem hann átti kröfu á flutningsfyrirtækið.

Endaði á að fá alla vega 80% eftir að hafa vælt, var ekki með tryggingu en gat sótt endurgreiðslu þar sem DHL klúðraði.