Leitin skilaði 66 niðurstöðum

af Skippo
Mið 08. Jan 2014 20:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Network reciver
Svarað: 3
Skoðað: 786

Network reciver

Sæl.

Var að kaupa mér svona: Yamaha r-n500 og er að pæla í hvort net yfir rafmagn myndi ganga í stað hefðbundinnar tengingar. Hefur einhver hugmynd? Styður DLNA 1.5 en stundum er ekki allt sem sýnist í þessu dóti.
af Skippo
Mán 04. Des 2006 11:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stilling á fsb
Svarað: 0
Skoðað: 741

Stilling á fsb

Skipti um örgjörva úr xp1600 í xp2800 barton. Biosinn les örgjörvann sem 600mhz eða sem 6x100. Kem ekki fsb úr 100mhz í 166, sem ég skil ekki. Örgjörvinn er 12,5x166 eða 2075mhz. Aftur á móti get ég sett hann manualt með jumperum sem 18x100 og hækkað biosinn eitthvað þannig að hann er að keyra á 198...
af Skippo
Þri 31. Jan 2006 23:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er hægt að fá Dual layer DVD diskar?
Svarað: 15
Skoðað: 3869

Tja...

Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer ) Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann kv, jericho DVD+R Tómur Dual Layer 1stk í Jewel Case 8,5GB Traxdata diskar 2,4x hraða, 450.- verðið er nú reyndar 450 ...
af Skippo
Þri 03. Maí 2005 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Munur á Retail og OEM örgjörvum
Svarað: 15
Skoðað: 2113

hvað meinaru með því? það er engin ábyrgð á hugbúnaði... Ég er nú eingin sérfræðingur en ég veit að ef þú kaupir leik út úr búð og hann virkar ekki sem skildi getur ekki sett hann inn eða gallaður diskur átt þú rétt á fullum bótum þetta á einnig við um illa skrifaðan hugbúnað sem virkar ekki samkvæ...
af Skippo
Mið 23. Feb 2005 21:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva hitastigs mælingar .. hvernig mælist þinn ?
Svarað: 14
Skoðað: 1595

Tja... ég keyri minn á a.m.k. 65°C, fer yfir 70 þegar hentar. Ekki mikið að pæla í því. Biosinn slekkur á draslinu ef það hitnar of mikið. Heitt/kalt er afstætt, ef það má hitna þá fær það að hitna.
af Skippo
Mið 23. Feb 2005 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PÆLING: Fer verðið á RAM eitthvað að lækka á næstunni?
Svarað: 21
Skoðað: 2030

Þetta finnst mér afskaplega merkilegt, gengispælingar á Vaktinni! :-s Allavega, uppáhalds blaðið mitt, The Economist, spáir því frekar að dollarinn muni veikjast frekar en að eflast og margir hagfræðingar eru á sama máli. Það þarf reyndar ekkert endilega að vera gott fyrir okkur ... Annars hefur ma...
af Skippo
Sun 06. Feb 2005 00:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan virðist ættla að restarta sér og frjósa !!!!!
Svarað: 51
Skoðað: 5746

Dust skrifaði:Takk kærlega fyrir, ég var farinn að halda að ég væri einhvað vangefinn útaf því ég get ekki skrifað öll orð rétt.....í tárum þakka ég stuðning hahahahaha :lol:


Þér veitir ekki af.
af Skippo
Sun 06. Feb 2005 00:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bráðvantar hjálp með Format á HDD
Svarað: 31
Skoðað: 3387

Phanto skrifaði:Búinn að prufa að fara í disk management, hægri smella á diskinn og fara í delete partition og búa svo bara til nýtt partition og formatta það?


Ok. þetta er það sama. Það er ekki hægt að keyra þetta windows megin í gengum dos. Tók hjálpina og setti hana með.
af Skippo
Lau 05. Feb 2005 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bráðvantar hjálp með Format á HDD
Svarað: 31
Skoðað: 3387

Johnson 32 skrifaði:partition magic??


Tek ekki þátt í þessu rugli sem skrifað er að neðan (ofan), það er á hreinu. Nei ekki "partition magic" heldur að gera eitthvað sem ég held að fæstir kunni nú til dags, AÐ KEYRA DOS og gera það þaðan. Ekkert Windows vesen.

Run: command; fdisk.

Verði þér að góðu.
af Skippo
Lau 05. Feb 2005 17:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan virðist ættla að restarta sér og frjósa !!!!!
Svarað: 51
Skoðað: 5746

Sammála með ritmálið, þetta er tekið upp úr textanum hjá þér Dust: "heirt um lesblindu??" Býst við að þú hafir verið að vanda þig í þessum skrifum. Kannt samt ekki regluna um Y og I, það er ljóst. Frá mínum bæjardyrum séð þá segir það sem pikkað er með fingrunum meira um viðkomandi en að hitta viðko...
af Skippo
Fös 04. Feb 2005 10:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bráðvantar hjálp með Format á HDD
Svarað: 31
Skoðað: 3387

Settu upp nýtt partition, ekki víst að það virki en....
af Skippo
Lau 29. Jan 2005 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan virðist ættla að restarta sér og frjósa !!!!!
Svarað: 51
Skoðað: 5746

Re: Tölvan virðist ættla að restarta sér og frjósa !!!!!

Pandemic skrifaði:
Pork skrifaði:|Það er nú þang að ég á svona góða tölvu allavega fína og hún virðist ættla að restarta sér og frjósa

Þessi setning er bara svo andskoti mögnuð :)
[/b]



Alveg milljón! Ég kíkti beint á þennan titil, án hiks, mjög grípandi titill... Hlýtur að "skilja" tölvuna betur en við öll.
af Skippo
Fös 14. Jan 2005 00:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða hd eru besti?
Svarað: 27
Skoðað: 3178

Birkir skrifaði:Skippo menn eru að nota sér benchmark forrit og þess vegna er mælingin ekki misjöfn eftir framleiðendum.


Ok.

En menn eru samt sem áður að prómóta sína hluti eftir ákveðnu kerfi. Síðan les maður í einhverjum review hvað kemur best út og allt það.

Ég á ekki við neitt annað.
af Skippo
Fim 13. Jan 2005 22:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða hd eru besti?
Svarað: 27
Skoðað: 3178

Heyrði að einhver hafði bankað disknum sínum hressilega í borðið og hann virkaði eftir það held samt að þetta sé þjóðsaga LOL, ég held að það nái ekki að flokkast sem þjóðsaga :P Sammála, hef lent í að taka hamarinn á einn til að ná af honum gögnum, dugði til að ná megninu. Annars á ég einn 4 gb WD...
af Skippo
Mið 29. Des 2004 22:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Abit
Svarað: 18
Skoðað: 1254

Re: Abit

http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_92&products_id=880 Þetta borð er sagt vera algjör draumur hvers Gamer er það rétt er eitthvað vit i þessu? er ekki Intel að kúka á sig svona hér og þar ?. Ég veit ekki hver er að kúka á sig, hér og þar, en það er lágmarkið að lesa það sem maður þykis...
af Skippo
Mán 27. Des 2004 23:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að brenna .img file-a
Svarað: 25
Skoðað: 4842

Skippo skrifaði:
Birkir skrifaði:Ég held að hún vísi bara í bin skránna.




Er cue skráin þá með upplýsingar í sambandi við start/stop og lengd bin skráarinnar?

Ég þarf að prófa goglið.


Ok. fann lítið forrit sem heitir bin2iso, sem virkar svona helv. fínt.
af Skippo
Mán 27. Des 2004 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að brenna .img file-a
Svarað: 25
Skoðað: 4842

Birkir skrifaði:Ég held að hún vísi bara í bin skránna.




Er cue skráin þá með upplýsingar í sambandi við start/stop og lengd bin skráarinnar?

Ég þarf að prófa goglið.
af Skippo
Mán 27. Des 2004 23:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að brenna .img file-a
Svarað: 25
Skoðað: 4842

Hvernig er farið að þegar engin cue skrá er til staðar?

Og hvað gerir þessi auma skrá????
af Skippo
Mán 06. Des 2004 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er hægt að fá Dual layer DVD diskar?
Svarað: 15
Skoðað: 3869

Hefur einhver notað þessa diska? Ég er með DL-drif og finnst !&"%#"%! að þurfa að nota tvo diska á normal ræmu. 750 kall er dálítið mikið, sérstaklega ef maður þarf að eyðileggja fáeina í byrjun. Einhver með reynslu hér á svæðinu og er til í að miðla henni? Og svona til að klikka á ákveðnum hlut...
af Skippo
Mið 27. Okt 2004 21:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [b]Klukk, klukk[/b]
Svarað: 1
Skoðað: 767

[b]Klukk, klukk[/b]

Ein spurning, sem verður að fleirum! Er einhver af ykkur með Gigabyte GA-7VAX MB og hefur gengið eitthvað að yfirklukka það? Í manualinum stendur að það eigi að vera hægt að læsa PCI/AGP en svo virðist ekki vera. Er með xp 1600 örgjörva og DDR400 þannig að ef ég get læst PCI þá ætti ég að geta pínt ...
af Skippo
Mán 18. Okt 2004 20:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Arctic ATI Silencer
Svarað: 16
Skoðað: 1456

Ef ég skil allar reglur rétt þá get ég fengið mitt á sirka 4700kr Verð: £16,59 Shipping: £6,78 VAT: £4,09 Samtals £27,46 Gengi: 126kr Tollskýsla: 350 kr VSK (24,5%): 850 kr Heildarverð: ~4700 kr Er þetta ekki annars réttir útreikningar? VAT er virðisauki og hann er aldrei borgaður af vöru sem seld ...
af Skippo
Fim 14. Okt 2004 10:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tveir góðir LCD skjáir.
Svarað: 20
Skoðað: 2042

Hvernig er með þennan hjá @tt? http://www.att.is/product_info.php?cPath=6_124&products_id=1068

Sleppur þessi í flest?
af Skippo
Þri 11. Maí 2004 23:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: píp sem ég veit ekki hvað er
Svarað: 1
Skoðað: 657

Manuallinn sem fylgdi móbóinu ætti að segja þér hvað bípin þýða. Ég var með Asus k7m móðurborð og þar var þetta allt í manualinum. Ef ekki þá finnur þú það á heimasíðu framleiðanda.
af Skippo
Þri 11. Maí 2004 13:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tenginga vandræði
Svarað: 18
Skoðað: 1482

Ég lenti í því sama með tölvuna heima. Ég get ekki séð borðtölvuna úr lappanum, bara öfugt og er búinn að tæma alla viskubrunna sem ég þekki. Ein lítil spurning sem hljómar hjákátlega en ertu með eldvegg? Ef þú ert vissum að það sé ekki eldveggurinn þá er ég nokkuð viss að þetta sé tengt netkortunum...
af Skippo
Fim 15. Apr 2004 12:54
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnsdælur til Sölu
Svarað: 30
Skoðað: 5928

Ég er ekki að setja út á einn eða neinn. Eingöngu að velta því fyrir mér hvort það hafi einhver prófað að sleppa dælunni. Það er eðlisfræðileg villa í greininni varðandi kælingu án dælu. 1. þá þarf vökvinn ekki að sjóða (það sýður jú á vélum ef vatnsdælan bilar en það er oftast nóg að taka vatnslási...