er móðurborðið sem ég er með núna lélegt eða með úrlet kubbasett?, ef sv er gætiru bent mér á eitthvað nógu gott sem er samt ekki rándýrt ? væri vel þegið
Hvap haldiði að ég gæti selt medion v6 tölvu á með 1g vinnsluminni og með 6600 GT skjákort.
Pabbi minn ætlar að kaupa hana af mér fyrir litla bróðir minn og væri því fínt að fá svona sanngjarnt verð svo að maður sé nú ekki að láta kallinn borga offjár fyrir hana