Leitin skilaði 1206 niðurstöðum
- Fim 17. Apr 2025 09:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: EVGA PSU kaplar??
- Svarað: 8
- Skoðað: 475
Re: EVGA PSU kaplar??
Ertu búinn að prufa að heyra beint í EVGA, support hjá þeim á víst að vera nokkuð gott.
- Mið 16. Apr 2025 15:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1054
Re: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
Takk fyrir frábær svör! Ég held ég sleppi því að nota slímtappa, þó það gæti virkað. Málið er að þetta er lítið gat eftir lítinn nagla, eða um 2 mm í þvermál. Hafði samband við dekkjaverkstæðið sem mun umfelga fyrir mig og spurði hvort þeir gætu lagað þetta með svepp, en fékk þau svör að þeir noti ...
- Mið 16. Apr 2025 15:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: EVGA PSU kaplar??
- Svarað: 8
- Skoðað: 475
Re: EVGA PSU kaplar??
Vertu 100% að það sé compatability margir lennt í EVGA power supply sprengju eftir að hafa swappað köplum úr öðru EVGA power supply.
https://www.evga.com/support/faq/FAQdet ... aqid=59698
https://www.evga.com/support/faq/FAQdet ... aqid=59698
- Mán 14. Apr 2025 21:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Sólpallar við fjölbýli
falcon1 skrifaði:olihar skrifaði:Að gera nýjan eignaskiptasamning. 20 eignir.
What! Kostaði það 3 milljónir?
Yessir. Einhver rými höfðu verið stækkuð á jarðhæðum, geymslur sem voru í kallara voru ekki með og margt fleira. Bara allskonar frá 1973 þangað til fyrir 5 árum.
- Mán 14. Apr 2025 21:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Sólpallar við fjölbýli
Að fara með sólpall inn á sameignarlóð, þó það sé bara smá og með samþykki *núverandi* meirihluta eigenda, finnst mér vera hættulegur leikur til lengri tíma og ekki þess virði. Þótt það sé samþykkt á húsfundi að breyta eignarskiptasamningnum Um að gera láta reyna á þetta. Ég fór í gegnum svona ferl...
- Mán 14. Apr 2025 20:43
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Ódýru USB-A > Ethernet 1Gbit
- Svarað: 3
- Skoðað: 276
- Mán 14. Apr 2025 20:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Sólpallar við fjölbýli
Er eitthvað annað sem er mikilvægt að hafa í huga við svona verkefni? En ég minnist á þetta því að það er fátt ljótara en að sjá blokkir þar sem eru komnar 2-3 tegundir af pöllum, í mismunandi lit og mjög misjöfnum gæðum af efnivið. Í raun væri best að gera kröfu um lerki og banna að borið sé á skj...
- Mán 14. Apr 2025 17:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Sólpallar við fjölbýli
Að fara með sólpall inn á sameignarlóð, þó það sé bara smá og með samþykki *núverandi* meirihluta eigenda, finnst mér vera hættulegur leikur til lengri tíma og ekki þess virði. Þótt það sé samþykkt á húsfundi að breyta eignarskiptasamningnum Um að gera láta reyna á þetta. Ég fór í gegnum svona ferl...
- Mán 14. Apr 2025 17:54
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1054
Re: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
Farðu með þetta á verkstæði, þetta er öryggis atriði í bílnum hjá þér, dekkjaverkstæðin nota yfirleitt svepp í svona dekk held ég.
- Sun 13. Apr 2025 17:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Finna þinglýsta eigendur fasteigna
falcon1 skrifaði:Jamm, ég vil gera þetta rétt - einmitt svo maður lendi ekki í veseni og tapi síðar.
Ætli nýr eignaskiptasamningur/yfirlýsing sé ekki eina alveg rétta leiðin.
- Sun 13. Apr 2025 16:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Finna þinglýsta eigendur fasteigna
Ég ýtreka þetta aftur líka, þar sem þetta getur bitið mig í rassagatið hvenær sem er seinna. Jafnvel af nýjum eiganda sem kaupir i eigninni eftir mörg ár. Eiganda er einnig óheimilt á eigin spýtur að framkvæma nokkrar breytingar á sameign eða helga sér til einkanota hluta sameignar. Þá getur eigandi...
- Sun 13. Apr 2025 16:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólpallar við fjölbýli
- Svarað: 27
- Skoðað: 2306
Re: Finna þinglýsta eigendur fasteigna
Þarft ekki að halda húsfund. https://www.stjornarradid.is/verkefni/husnaedis-og-mannvirkjamal/fjoleignarhus/akvordunartaka/ Eiganda er einnig óheimilt á eigin spýtur að framkvæma nokkrar breytingar á sameign eða helga sér til einkanota hluta sameignar. Þá getur eigandi ekki fyrir hefð öðlast aukinn ...
- Sun 13. Apr 2025 09:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar meðmæli með skjáarm - 44"UW 9.4 kg
- Svarað: 1
- Skoðað: 489
Re: Vantar meðmæli með skjáarm - 44"UW 9.4 kg
Ég er með þennan virkar vel, en kannski rétt a mörkunum fyrir þig.
https://www.arctic.de/en/X1-3D/AEMNT00062A
Þeir eru líka með Z1 sem er fyrir 15KG
https://www.arctic.de/en/X1-3D/AEMNT00062A
Þeir eru líka með Z1 sem er fyrir 15KG
- Fös 11. Apr 2025 20:22
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] ASUS ROG Strix GeForce RTX 4090 [TS]
- Svarað: 7
- Skoðað: 1151
Re: [TS] ASUS ROG Strix GeForce RTX 4090 [TS]
Venjulegt eða OC?
- Fös 11. Apr 2025 10:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2725
- Skoðað: 726700
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hizzman skrifaði:Það er athyglivert að hreyfingar gengu lítið til baka eftir síðasta gos. Hér er td Þorbjörn. Þessi hreyfing virðist varanleg. Hvernig má túlka þetta?
Þú ert að horfa í færslu norður, þetta er eðlilegt miðað við að öll kvikan hljóp í norðaustur í gegnum kvikugang.
- Mið 09. Apr 2025 17:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Explosion-gate í fullum gangi
- Svarað: 27
- Skoðað: 5141
Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi
Lang best að kaupa tölvuíhluti sirka ári eftir að þeir koma út. Þá eru verð og firmware yfirleitt orðin stöðug, jafnvel sumir farnir að selja notað. Það kallast bleeding edge af ástæðu :) Gallinn við að bíða svona lengi er að þá er komið eitthvað nýrra sem þig langar í. Ekki sjéns að ég hefði t.d. ...
- Mið 09. Apr 2025 10:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Explosion-gate í fullum gangi
- Svarað: 27
- Skoðað: 5141
Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi
Sagan er að þetta er mest ASrock en það stemmir ekki þegar MSI t.d. er með staðfest tilfelli líka. Gæti verið mest ASrock en að því sögðu þá er ekki hægt að nota Reddit þræði sem eitthvað vísindalegt. Engin spurning að menn ættu að uppfæra asap. sama hvað en nýtt BIOS er komið frá ASrock, væri ekki...
- Þri 08. Apr 2025 23:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ökuprófið Rant
- Svarað: 14
- Skoðað: 1520
Re: Ökuprófið Rant
Minuz1 skrifaði:Tryggja slysstað, það gæti hugsanlega verið eitthvað að ökutæki sem er nýbúið í árekstri.
Ef þú ert eini maðurinn á slysstaðnum fyrir utan hinn slasaða þá væri það frekar súrt að verða líka slasaður.
Þetta er hluti af skyndihjálpinni.
Tryggja slysstað er samt ekki möguleiki.
- Þri 08. Apr 2025 22:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ökuprófið Rant
- Svarað: 14
- Skoðað: 1520
Re: Ökuprófið Rant
Ég myndi 100% hringja í 112 fyrst, ég skal falla Á öllum prófum fyrir að voga mér að gera það.
- Mán 07. Apr 2025 21:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leikjaskjár.
- Svarað: 28
- Skoðað: 10948
Re: Leikjaskjár.
emil40 skrifaði:hver er verðmiðinn á þessum ?
Hann segir i video. En verður bara að checka úti eða þeim aðila sem þú færð til að flytja inn fyrir þig.
- Mán 07. Apr 2025 18:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leikjaskjár.
- Svarað: 28
- Skoðað: 10948
Re: Leikjaskjár.
Hérna er skjárinn Emil.
- Sun 06. Apr 2025 13:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan finnur ekki skjákortið - ráð?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1103
Re: Tölvan finnur ekki skjákortið - ráð?
Þú ert örugglega bara ekki að ná að láta kortið sitja rétt í raufinni.
- Lau 05. Apr 2025 11:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Explosion-gate í fullum gangi
- Svarað: 27
- Skoðað: 5141
Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi
Sagan er að þetta er mest ASrock en það stemmir ekki þegar MSI t.d. er með staðfest tilfelli líka. Gæti verið mest ASrock en að því sögðu þá er ekki hægt að nota Reddit þræði sem eitthvað vísindalegt. Engin spurning að menn ættu að uppfæra asap. sama hvað en nýtt BIOS er komið frá ASrock, væri ekki...
- Fös 04. Apr 2025 07:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD Explosion-gate í fullum gangi
- Svarað: 27
- Skoðað: 5141
Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi
Hvar er ég að tala niður AMD vandamálið? Þetta er ömurlegt mál og algjört cluster fuck I BIOS hönnun að prófa ekki betur.
Failure rate hjá Intel varð svo mikið að 14900K kláraðist og enn eru notendur í vandræðum.
Failure rate hjá Intel varð svo mikið að 14900K kláraðist og enn eru notendur í vandræðum.
- Fim 03. Apr 2025 23:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2725
- Skoðað: 726700
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Stuffz skrifaði:olihar skrifaði:Stuffz skrifaði:Snarpur skjálfti núna..
Svaka læti sem komu á undan honum.
Eitthver á live cam sagði 3.7 krýsuvík
Já 3,6 og var hérna
https://www.map.is/base/@350223,384998, ... 66666654,0