Leitin skilaði 236 niðurstöðum

af olihar
Lau 21. Sep 2019 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru epli dýrari á Íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 472

Re: Eru epli dýrari á Íslandi

Munið að það á eftir að setja söluskatt ofan á öll uppgefin verð í USA, hann getur verið allt að 10%, reyndar nokkur ríki með 0% $1099 er ríflega 170 þúsund komið heim með innflutnings gjöldum (en engum sendingarkostnaði). Svo þarf einhverja álagningu (m.a. til að covera seinna árið í lögbundinni áb...
af olihar
Sun 11. Ágú 2019 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1863
Skoðað: 135602

Re: Hringdu.is

Kannast einhver við að ekki náist í farsímann ykkar og meldingin sé að enginn sé með þetta númer ? Búinn að heyra þetta frá fleiri en einum, bæði frá hringdu notanda og frá öðru símfyrirtæki. Svo skömmu síðar virkar að hringja í mig. Ég er með S9 og ekki tekið eftir neinum vandræðum við símann minn...
af olihar
Sun 11. Ágú 2019 10:13
Spjallborð: Windows
Þráður: SD Kort RAW
Svarað: 5
Skoðað: 418

Re: SD Kort RAW

File systemið virðist vera corrupt. Myndi reyna hugbúnað til að reyna að lagfæra það.
af olihar
Fim 08. Ágú 2019 17:41
Spjallborð: Windows
Þráður: Forrit fyrir File Recovery
Svarað: 4
Skoðað: 285

Re: Forrit fyrir File Recovery

https://www.cgsecurity.org/wiki/PhotoRec

Getur tekið complete afrit af kortinu yfir á tölvuna og unnið með þá skrá (Image) svo þú sért ekki að fikta á kortinu.
af olihar
Fös 26. Júl 2019 11:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 23
Skoðað: 1455

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Ég horfi á RÚV með Apple TV
af olihar
Sun 21. Júl 2019 12:01
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu
Svarað: 6
Skoðað: 462

Re: Vantar gott og einfalt AR app fyrir breytingar á heimilinu

Þú vilt ná í 2D mynd af Google og setja hana inn í 3D með Augmented Reality...... held þú sért aðeins að misskilja hvernig AR virkar.
af olihar
Lau 20. Júl 2019 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 1498

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Eins og ég sagði hér að ofan þá virkar ekki að fá SMS frá AirBnB, er hjá ykkur í viðskiptum, sem betur fer var mér boðið að fá símtal með kóða sem backup, það bjóða það bara ekki allir. Annars hefði ég verið algjörlega fucked. Það bara getur ekki verið að aðili eins og AirBnB sé á lista sem ekki er...
af olihar
Lau 20. Júl 2019 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 1498

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

http://www.hringdu.is Hæ, Takk fyrir að benda á okkur og þrátt fyrir að vilja taka vel á móti ykkur öllum þá myndum við ekki vilja að það væri á röngum forsendum heldur kjósum transparency. Við rekum okkar eigið net- og heimasímakerfi en þegar kemur að farsímanum okkar erum við svokallaður MVNO, þ....
af olihar
Fös 19. Júl 2019 20:04
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: spennuvarar
Svarað: 10
Skoðað: 399

Re: spennuvarar

Afhverju ætli þessi tæki séu öll að eyðileggjast ef það er flökt. Þetta er víst daldið algengt í völlunum að þegar rafmagn fer og kemur aftur á að álverið taki svo mikið til sín að það myndist yfirspenna og óvarin skemmist. Já ég veit, Var bara svar við commentinu að ofan þar sem var talað um að þe...
af olihar
Fös 19. Júl 2019 11:44
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: spennuvarar
Svarað: 10
Skoðað: 399

Re: spennuvarar

Afhverju ætli þessi tæki séu öll að eyðileggjast ef það er flökt.
af olihar
Fös 19. Júl 2019 10:40
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: spennuvarar
Svarað: 10
Skoðað: 399

Re: spennuvarar

Sallarólegur skrifaði::japsmile FYI spennuvari og varaafl er ekki sami hluturinn
Veit ekki betur en UPS sé með innbyggðum spennuvara. Þegar flökt er á rafmagni er UPS notaður til varnar, ekki bara við rafmagnsleysi.
af olihar
Fös 19. Júl 2019 03:09
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: spennuvarar
Svarað: 10
Skoðað: 399

Re: spennuvarar

Ertu að leita að UPS/Varaaflgjafa?
af olihar
Fim 18. Júl 2019 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
Svarað: 33
Skoðað: 1498

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Það var ekki mitt val að flyta , vinnuveitandinn flutti öll fjarskipti til Símans eftir útboð. Þannig að nú vitið þið það, ef þið eruð að nota einhverja SMS sendingarþjónustu þá er það algjörlega óvíst hvort að það skili sér ef þú ert með númerið hjá Símanum. Ég er hjá Hringdu og lenti í því sama h...
af olihar
Mið 26. Jún 2019 15:08
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: File server / nas server / annað
Svarað: 9
Skoðað: 612

Re: File server / nas server / annað

Skella upp Qnap NAS-i getur verið með allskonar þægilegt eins og version-ing á skrám. Það er upfront kostnaður að sjálfsögðu.
af olihar
Mán 17. Jún 2019 16:22
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Mig langar að gera svona
Svarað: 9
Skoðað: 1092

Re: Mig langar að gera svona

af olihar
Fös 14. Jún 2019 15:57
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows adaware ?
Svarað: 10
Skoðað: 787

Re: Windows adaware ?

Ertu viss um að þetta séu Windows ads, fór að lesa um þetta og þetta virðist vera Chrome ads sem þú hefur samþykkt með því að samþykkja notifications á einhverri síðu. Hvað færðu hérna? https://help.getadblock.com/support/solutions/articles/6000219224-i-m-seeing-pop-up-ads-in-the-lower-right-corner-...
af olihar
Fös 14. Jún 2019 15:54
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows adaware ?
Svarað: 10
Skoðað: 787

Re: Windows adaware ?

Ertu með Home eða Pro? Hef aldrei heyrt um þetta áður....
af olihar
Fös 07. Jún 2019 19:20
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 1136

Re: Vantar að láni 15TB

Vertu svo með backup af ÖLLU alltaf sérstaklega þar sem þú ert með Dropo sem eiga það til að bila alveg hræðilega illilega.
af olihar
Mið 05. Jún 2019 19:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is
Svarað: 11
Skoðað: 809

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Sælir. Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski. stendur ekke...
af olihar
Mið 05. Jún 2019 17:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is
Svarað: 11
Skoðað: 809

Re: Smá galli á Harðir Diskar síðunni á vaktin.is

Sælir. Var að renna í gegnum SSD listann á vaktin.is og tók eftir því að sumir diskarnir undir SSD m.2 PCIe eru í raun ekki PCIe heldur SATA. Spurning hvort sé hægt að skipta þessum tveimur liðum í tvennt? Svo maður kaupi ekki óvart SATA disk þegar maður er að leita að NVMe/PCIe diski. Hvaða diskur...
af olihar
Fim 23. Maí 2019 20:34
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Zappiti 4K Player Duo - Spilari
Svarað: 2
Skoðað: 256

Re: Zappiti 4K Player Duo - Spilari

2016, veit ekki hvaða firmware, en það getur nú varla verið flókið að uppfæra ef það er ekki up to date, Var alltaf mjög auðvelt. Hefur bara verið inn í sjónvarpsskenk þannig hann á að vera í topp standi. Ekki notaður lengi þar sem ég fór yfir í Apple TV þegar 4K kom þar loksins.
af olihar
Fim 23. Maí 2019 17:57
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Zappiti 4K Player Duo - Spilari
Svarað: 2
Skoðað: 256

Zappiti 4K Player Duo - Spilari

zappiti.PNG
zappiti.PNG (204.72 KiB) Skoðað 256 sinnum


https://www.avforums.com/review/zappiti ... view.12346

Tekur 2 harða diska og spilar 4K efni.

15Þ kall