Leitin skilaði 131 niðurstöðum

af Prags9
Fös 31. Ágú 2007 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 22-24" skjákaup - ráðleggingar
Svarað: 12
Skoðað: 2117

Ég keypti 244t hjá Tölvutækni , það kom í ljós 1 dauður pixel fékk nýjan ekkert mál . Verð að mæla með Tölvutækni Það er ekki alveg 100% hjá öllum búðum, Sumar búðir leyfa ekki að skila ef það er td 1 px held ég, held að ég hafi heyrt um búð sem var með einhverja min reglu, td ef fleirri en 3 pixla...
af Prags9
Sun 26. Ágú 2007 17:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: flakkari finnst ekki
Svarað: 13
Skoðað: 2016

Ég lenti í sama vandamáli, Þurfti bara að taka jumperinn úr, Það var stillingin fyrir standalone hard drive. Það ættu að vera jumper leiðbeiningar á límiðanum á harða disknum. Hérna er mynd fyrir þig ef þú veist ekki hvað jumper er. (Set myndina inn því ég vissi það ekki sjálfur fyrr en ég lenti í þ...
af Prags9
Mið 22. Ágú 2007 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá pæling
Svarað: 2
Skoðað: 614

Leiðinlegt að þessir raptor kosta um 20 þús :/ Er ekki til í að eyða svo mikklu.
Eru þeir í Att ekki alveg fínir að díla við svona ? þeir eru að dominata markaðinn af flestu td. hörðum diskum þannig að fínt að vera með tölvu frá þeim ef maður ætlar að uppfæra eftir 1 - 2 ár.
af Prags9
Mið 22. Ágú 2007 20:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá pæling
Svarað: 2
Skoðað: 614

Smá pæling

Ætla að fjárfesta í nýrri tölvu og var að pæla í þessari http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=3630 Intel Tölva 5 - Core 2 Quad Q6600 2,4GHz 2GB Dual DDR2 XMS 800MHz minni, 500GB SATA2 WD harðdiskur, Geforce NX8800GTS 640MB, DVD skrifari, 8 rása Dolby D. 7.1 hljóðkort, 10/1...
af Prags9
Mán 20. Ágú 2007 14:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Bioshock Demo
Svarað: 13
Skoðað: 1395

Kemur hann ekki alveg í búðir á næstunni eða ??
af Prags9
Þri 14. Ágú 2007 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn varð alltíeinu dökkur!
Svarað: 1
Skoðað: 568

Lenti oft í þessu, Uppfærðu skjákortið, Það virkaði hjá mér.
En gerðist oftast þegar ég var að spila c-s en gerðist aldrei þegar ég var í WoW, Var mjög skrítið. En allavega, Vona að þetta lagast.