Leitin skilaði 5 niðurstöðum

af el far
Mið 08. Ágú 2007 10:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505
Svarað: 22
Skoðað: 3468

þá er annað sem ég er að velta fyrir mér, það er 40gb diskur í tölvunni og mér vantar meira pláss, diskurinn er 5400 snúninga. ætti ég að kaupa nýjann stærri disk í tölvuna og nota litla gamla sem flakkara, eða kaupa nýjann flakkara. Er mikill munur á tölvunni hvort ég er með 5400 eða 7200 snúninga ...
af el far
Þri 07. Ágú 2007 22:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505
Svarað: 22
Skoðað: 3468

en með skjákort? get ég verslað nýtt eða er þetta svona innbyggt?

Hvar er best að versla íhluti í þetta?
af el far
Þri 07. Ágú 2007 21:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505
Svarað: 22
Skoðað: 3468

ef ég stækka vinnsluminnið, verður þá viðbótin að vera 333MHz líka?
af el far
Þri 07. Ágú 2007 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505
Svarað: 22
Skoðað: 3468

svo finnst mér hún oft vera helvíti heit..
af el far
Þri 07. Ágú 2007 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505
Svarað: 22
Skoðað: 3468

vantar hjálp við uppfærslu á Dell Latitude D505

Tölvan sem um ræðir er eftirfarandi: Intel Pentium M 725 1.70GHz/2MB, 400Mhz 512Mb 333MHz vinnsluminni (1x512) 15.0" XGA skjár (1024 x 768) Intel 855GME skjástýring 40GB 5400rpm harður diskur DVD/ RW geisladrif (skrifar DVD diska) 10/100 netkort & 56k mótald Intel PRO þráðlaust netkort 2200 802....